Morgunblaðið - 15.07.1949, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.07.1949, Qupperneq 4
4 MORG’tNlíLAGlÐ Föstudagur 15- júlí 1949. | LOXAÐ vegna .sumarleyfa frá 18. júlí til 2. ágúst. 1* m «• ■ * £ ^JJatta (J ÁÁLennalúóin Austurstræli 6. 5—8 TONNA Stanse-pressa í góðu lagi, óskast til kaups. & ríi HM llll ammacjeröin : Hafnarstræti 17. Simi 7910- ■ • ■■■■■■■■•••••W 9 *•••*W•• Vjelritun Stúlka óskast við vjelritiu) á erlendum málum • Þarf helst að kunna hraðritun. ■ ■ : (Ájardar (ÁjtóíaSóon L.j'. m ' Hverfisgötu 4. LOXAÐ 5 vegna sumarleyfa frá og með laugardeginum 16. júlí j til þriðjudagsins 2. ágúst. 'acjnúó iÁenjamínóóon JJ Cio. Armstrong—SedJey blæju-bíll til sýnis og sölu við Leifsstvttuna frá 8—10 í kvöld. LOK AÐ vegna sumarleyfa frá og með 18. júli til 2. ágúst. ^JJújncjeJ Ueinh. ^inieróóon, Laugaveg 2. I Stýrimaður ■ : háseti og matsveinn (karl eða kona óskast á 1100 mála : sildarskip- Uppl. i sítna 7956. Best að auglýsa í IVIorgunblaðinu aabóL 196. dagur ársins. Sviðhúnsniessa. Árdegisflæði kl. 9,30. S’’ðdeí*isflæði kl. 21,48. Næinrlæknir er i læknavarðstof- unni. simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs x\pó teki. sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Brúðkaup S.l. laugardag voru gefin saman í hjónabdnd af sr. Jóni. Thorarensen Þórunn Frans. Lindargötu 27 og Hróbjartur Jónsson. Óðinsgötu 15. Hjónaefni Ungfrú Hallgerður Jónsdóttir. Jóns Gíslasonar útgerðarmanns. Hafnar- firði og Öm Ingólfsson. Kr-yavogs- braut 65. hafa nýlega opinberað trú- lofun sina. Nýlega íiafa opinberað trúlofun sina ungfrú Unnur Sigurðardúttir frá Vestmannaeyium og Haraldur Ársæls son. háseti á E.s. Tröllafoss. Nýlega hafa opmberað trúlofun sina ungfní Guðrún Hjálmarsdóttir, Steinhólum við Kleppsveg og Berg- þór Jónsson háseti á E.s. Tiöllafoss. Opinberað hafa triilofun sína ung frú Guðný Sigfúsdóttir, Hhðardal, Kringlumýri og Bertil Jernuif, Karl- skoga í Svíþióð. Sjera Jón AuÓuns dómkirkjuprestur, verður fjarver- andi ur bænum til 8. ágúst. Sjera Jón Thorarensen gegnir fynr hann störfum ef óskað er. Ekki ástæða til málshöfðunar Vegna greinarinnar ..Hiottaleg meðferð á drúkknum manni í kjall- aranum", eftir Ásmund Jónsson, gull simið, Barmahlið 10 hjer í bæ, er birtist i Mánudagsblaðinu 8. uóv. s.I. lagði dómsmálaráðuneytið fyrir saka- dómarann í Beykjavík að framkvæma ýtarlega rjettarrannsókn út af hand- töku manns þessa. Kannsókn þessa'ri er nú lokið og þykir hún. eftir atvikum ekki gefa efni til málshöfðunar, segir • frjett frá dómsmálaráðuneytinu. Blöð og tímarit Nýtt rit hefur hafið göngu sina og nefnist það Skemmtisögr.r. Þetta er ársfjóiðungsrit og er því ætlað að flytja óstarsögur og sakamálasögur. Ctgefarirli þess er Prentsmiðjan Rún, hjer í Reykjavik. Tíinaritið Víðsjú júni—-júli hefti er nýkcmið út. Helstu • gremarnar 1 heftinu eru þessar: Brjefið til Toscan íni, grein eftir Þórarinn Guðnason lækni Grein er um hinn heimsfræga gamanleikara Chaplin. Unnusta ann- ars rnanns. Greinin svartir verka- menn og bændur, frásögn af atvinnu- lifi í Afriku. I gjaldeyrisvandræðum. sögukorn úr Reykjavík. ..feg var hægri hönd A! Capones". er grein sem upplýsir að Bilbo hafði áldrei sjeð eða tálað við þennan liægasta glæpamann. sem um getur en þó skrifaði Bilbo bókina um A1 Capono og græddi á henni 80.000 pund. Margt fleira er i ritinu. Heimilisritið, júli-heftið hefir bor ist blaðinu. Efni er m.a.: Ber: maður inn, smásaga eftir örlyg Sigurðsson, listmálara. með teikningum eftir hann. Hugkva>mur útvarpsmaður. greinarkorn. Vegur ástarinnar. siná- saga eftir Mary Hastings Bradley. Kveðjubrjef, smásaga eftir B. L. Jacot Sveitungar. smásaga eftír \ alentin Kataev. Tiskulæknir, upphaf nýrrar framhaldssögu. eftir skálákonuna Sarah Elizabeth Rodger, Heimspeki J. Arthur Banks. frásagnir um kvik- niyndafi aðleiðandann og stóriðjuhöld inn. Hádegisverður með filmdís. glett in smásaga eftir F. R. Ivory. Áð i morgunljósi, kvæði eftir Steían Hörð Grímsson. Dísa (Manana), eftir Nátt fara. Hvernig verður veðiið?, grein, Fersk og nýstárleg. endir fit.mhalds sögu eftir F. Hoellering. Spurningar og svör, Dægradvöl, krossgáta o. fl. Flugferðir Loftlciðir: í gær var fiogið til Vesananna- í Ameríku ]>ar sem nóg cr til af nylon .«okknni er nú verið að gera margskonar tilraunir til að auka söluna. Til eru nylon sokkar í öll- um nioguleguni lituni, grætiir, blá ir, ratrðir og Svartir en iVu sem stendur er í físku að sétja utsaum í ]>á eins og þessir sem sjást á myndinni. Þeir erti útsuuinaðir nieð livítri pílu fyrir ofan öklann. eyja (2 ferðir). Sands (2 ferðir),Ak- ureýrar, Isafjarðar og Flateyrar. 1 dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir). ísafiarðar, Ak- ureýrar, Þingeyrar og Flateyrar. ..Hekla“ fór kl. 0800 i morgun til Prestwick og Kaupmannuhafnar með 42 farþega. þar á meðal hollensku knattspyrnumennina. sem hun mun fara með til Amsterdam i leiðinni til Kaupmannahafnar. Frá Kaupmarina- höfn fer hún til Stokkhólms til þess að sækja flokk íþróttamanna úr Ár- manni. Væntanleg til Reyujavikur um kl. 1800 á morgun. „Geysir“ er væntanlegur frá New York í kvöld eða fyrramólið. Flugfjelag íslands: i 1 dag verða farnar óætlunarferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna eyja, Keflavíkur, Siglufjarðar. Kirkju bæjarklausturs, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Þá verður einnig farin áætlunarferð fró Akureyri tií Austur lands. j I morgun kl. 8,00 fór Skýfaxi, einn af Catalínaflugbútum fjelagsins, áleið is til Þórshafnar í Færeyjum. Flytur hann þangað farþega, en kemur sið- an til baka með ísfirska iþróttamenn sem að undanförnu hafa keppt viðs- vegar um Færeyjar. 1 gær flugu flugvjelar Flugfjelags íslands til þessara staða: Akureyrar (2 ferðir), Hólmavíkur, Keflavikur, Vestmannaeyja, Fáskrúðsfjarðar. Reyðarfjarðar, Siglufjarðar cg Ölafs víkur. | Gullfaxi kom í gær frá Prestwick og London fullskipaður farþegum. Flugvjelin fór á miðnætti ul Osló með 40 farþega, en er væntanleg 1 aftur til Reykjavíkur í dag kl. 17,00. Til bóndans í Goðdal | Frá konu 50, U. og G. 100 Gunna j 100, Jenna 25. j Skipafrjettir : E. & Z.: Brúarfoss fer frá Kaúpmannahöfn til Gautahorgar og Reykjavlkur á morgun. Dettifass er á leið til Kefla- víkur frá Patreksfirði. Fjallfoss er ó leið til Iinmingham og Wisinrr. Goða foss fór frá Gautaborg í gær á leið til Reykjavíkur.. Lagarfoss er á leið til Antwei;pen og Rotterdam. Sel- foss fer í kvöld vestur og norður. Tr.llafoss fer áleiðis til New York í j kvöld. Vatnajökull er á leið til Hull. i Eimskip: ! Foldin er á leið til Liverpocl. Linge stroom er í Amsterdam. Ríkisskio: Esja er i Reykjavík og fer á morg un kl. 13 til Vestmannaeyja. Hekla er í Glasgow. Herðubreið ei á Vest- fjörðum. Skjaldbreið fór í gærkvöldi kl. 22 til Snæfellsness- og Breiðafjarð arhafna. Til Strandakirkju. Gamli 80, Á. H. 50, S. J 1 OJó- hanna 50, N. N. 10, Friðg. S. 176* Ásta 10, E. S. K. 150, L. P. 100. J. B. 150, Ö. T. 60, Ásta 30, A. K. 25, L. E. 100, N. N. 20, Ónefndu • 50, IL I. J. 45, N. O. 100, N. N. 10, R N. 5, G. H. G. 10, J. B. L. 5, G. O. 20, E. O. 15, N. N. 10, S. G. 25, Aust- jfirsk stúlka f. A. 50, Ónefrdur 15, S. B. 100, S. B. 25, gamalt áheit 10, ] Guðm. Michelsen 50, J. T. 40, N. N, j 25, D.xO. 10, E. J. 150, Ónefndur 10, Ónefnd 10, Ónefndur 60, Gamalt áheit frá B. J. 35, Áheit 50, (Skulda jbrjef A. Happdr. ríkissjóðs nr. 43112) S. S. 10, Ö. E. S. 20, M. Þ. 2C, Palla 100, K. E. 100, Óneíndur 30, B. Þi 200, A. J. 50. Auður Hildur Hákonar dóttir 2. U. S. 20, S. Þ. 50, Matthías 50, N. N. 10, Kona 50, Sigga 10, A. P. 5, N. H. 20, M. O. 2 aheit 25, Áheit S. B. 50, K. K. 100, Sigrún 15. F. Z. 150, N. N. 60. Gömul áheit 175, N. N. 5, G. 20, E. J. 50, S. S. 40, 3 áheit S. J. M. 10C, N. N. 50, Ónefndur 100, S. Þ. Á. 20, S. M. P. W. 50, H. B. 20, Gömul kona 10, E. J. 50, S. J. 25, G. K. 20, S. J. 15, Guðbjörg 5, Onefndur 20, H. M. B. 50, S. J. 100, H. B. 15, 3 stranda- glópar 10, E. J. L. 300, S. Þ. 50, Ónefnd 30, M. I. 30, B. Þ. 50, Ebba 30, Jón 25, G. S. 20, Áheit í brjefi 50, S. Þ. 10, Á. G. 2, Ónefndur 10, E. B. 10, E. O. 5, F. G. 50. Onefnd 20. S. K. Þ. 20, Þ. K. 200, I. G. 10, Þ. G. 10, L. O. I. 50, Ó. E. i5, S. J, Þ. 100, Gs. 50, A. B. 20, N N. 20, S. J. 5, M. B. 30, O. og S. 50, J. G, 60, Robert 10, Áheit, ónefndur 15, Kd S. 100, 1 brjefi 20, J. L. 10, Áheit i brjefi 25, N. N. 100, M. J. 10, N. N, 10. K. E. 10. Útvarpið: 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12.10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp, 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,45 Auglýsingai. 20.00 Frjettir. 20,30 Útvarpssagan: ,,Cata- lína“, eftir Somerset Maugbam; 15. lestur (Andrjes Björnsson). 21,00 Strokkvartettinn „Fjarkinn": Smálög. 21,15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórar inss. ritstj.) 21,30 Einsöngur: Nel- son Eddy syngur (plötur). 21,45 Á innlendum vettvangi (Emil Björns- son). 22,00 Vinsæl lög (plötur). Erlendar útvarps- stöðvar • Bretland. Til Evrópulanda. Bylgja 'lengdir: 16—-19—25—31—49 m. —• . Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13 1—14—15,45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01. Auk þess m. a.: Kl. 13,15 Rödd fiðlunnar. Kl. 14,15 Píanókoucert nr. ,4 í g-dúr eftir Beethoven. Kl. 15,45 , Heimsmálefnin. Kl. 19,00 Konung- lega filh. hljómsveitin leikur verk , eftir Vaughan Williams og Tjajkof- iskij. Kl. 0.15 Músik frá Grand Hotel. I Noregur. Bylgjulengdir 11,54, i 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 I—31,22—41—49 m. — Frjettir kl, ,07,05—12,00—13—18.05— 19,00 — 21,10 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Síðdegis hljómleikar. Kl. 16,55 Pólitísk menn ing, fyrirlestur, Leif Granli .tórþings maður. Kl. 20,00 Maðurinn, tæknin og umhverfið. Kl. 20,30 Sænskar þjóðvísur. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31.51 m. — Frjettir kl. 17.45 og kl. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 17,00 Fmleikur á Cambalo. Kl. 18,35 Slavnesk músik Kl. 19,15 Maruf, ofstopalygalaupur- inn. gamanleikur saminn eftir „Þús und og einni nótt. Kl. 21,15 Leikhús mál, sr. jur Sven Clausen rithófundui\ Svíþjóð. Bylgjuleligdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 18,30 Sjötta ferð Sindbaðs sæfara. Kl. 15,15 Út- varpshljómsveit Gautaborgar leikur. Kl. 20,05 Symfónía nr. 2 í c-dúr, eftir Robert Schumann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.