Morgunblaðið - 15.07.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.07.1949, Blaðsíða 11
Föstudagur 15- júlí 1949. MORGVNBLAÐIÐ 11 getum við útvegað frá Englandi með stuttum af- greiðslu tíma. Þorgrímsson & Co. umboðs & heildverslun, Hamarshúsinu- Simi 7385. TILKYIMNIIMG frá STEFI, Snmhandi tónskálda og eigenda flutningsrjettar. Vegna tilkynningar i útvarpinu i gær um greiðslur fyrir flutning verndaðra tónverka úr útvarpstæki vill STEF vekja eftirtekt á þvi að í samningi milli Ríkrsút- varpsins og STEFS frá 2. febrúar þ. á. er greinilega tekið fram í 3. grein það sem hjer segir: „1 samningi þesum er byggt á þvi, að útvarpsnot- enda sje óheimilt að selja aðgang að útvarpstæki eða hagnýta sjer á annan hátt útvarpsefni til fjárgróða“. STEF leyfir sjer ennfremur að vísa til 17- gr. í reglugerð um hagnýtingu útvarps. Greinin er prentuð aftan á kvittun fyrir afnotagjöldum Ríkisútvarpsins og hljóðar þannig; „Óheimilt er útvarpsnotanda að hagnýta sjer útvarps efni til fjárgróða, t. d. með þvi að selja aðgang að út- varpsviðtæki sínu“. Þetta eru allir hlutaðeigendur beðnir að athuga- S T E F Samband tónskálda og eigenda flutningsrjettar. IIyggingafjelag verkamanna: Orðsending til fjelagsmanna. Tekið verður á móti árgjöldum á skrif- st.ofu fjelagsins, Stórholti 16, laugardaginn 16. þ m. kiukkan 3—-5 e. h. Sunnudaginn 17. þ. m. kl. 2—5 e- h., mánudag, þriðjudag og miðvikudag 18., 19. og 20. kl- 8—10 e.h. Munið að greiða árgjöld, svo að þið fallið ekki út af fjelagaskrá. Takið fyrra árs kvittun með yður. Stjórnin. Bíll 5 ffianna bíll til sölu. I Verður ti lsýnis við Leifs- | ■ styttuna frá 8—9 í kvöld. j MltllllltllllltMtltlttlllMIIIIIMIIMIMMIIillllllllfliriia • Nýr, vandaður ^ (f® til sölu á Reynimel 41 ■iiiiiiMiiimmiiiriiiiittMiiiiiiiitiMtiimiiiiiiiiMtii Nýslátrað tryppakjöt í buff, gullas. Einnig reykt, saltað og nýtt. — Nýtt samlagssmjör (miða j laust). 1 Kjötbúðin VON, sími 4448. iiMmimiimiiiimmmiiiiiiiiimimmimmmmiif “ Vil kaupa Hús í smíðum thlií til fjelagsmanna Kaupfjelags Hafnfirðinga á vefn aðarvöru og sokkurn fer fram föstudaginn 15- júlí og laugardaginn 16. júlí. Afgre'itt út á hvern vörujöfmmar- seðil: 1. Efni í einn morguukjól. . . 2. Efni i eitt sængurver. 3. Eitt par kven- eða karlmannasokkar. Afgreiðsia hefst kl. 9 f.h. báða dagana og verður af- greitt éftir prentuðu númerunum á vörujöfnunárseðl- unum.— I dag, föstudag: Kl. 9- -10 Númer 1— 30 id- -11 31— 60 ii- -12. 61— 90 12- - 1 Ekkert afgre'itt 1- _ 2 Númer 91—120 2_ - 3 — 121—150 3- - 4 — 151—180 4- - 5 — 181—210 Á morgun, laugardag: Kl. 9—10 Númer 211—240 — 10—11 — 241—270 — 11—12 — 271—300. ~J\aupfyefacý ^JÍaa Tilboð, merkt: „Hjeðinn | — 512“, sendist afgr. Mbl. j fyrir sunnudagskvöld. Austin 81 í ágætu lagi, til sölu og I sýnis við Leifsstyttuna I frá kl. 7—9 í kvöld. ■imiiimimmmiimiiifimitfrMiHmimmmmfiiiti • Eikarskrifborð | velmeðfarið, til sölu og 1 sýnis á Shellveg 8b, | Skerjafirði í dag. •■miitiiiiimiiiimmiiiiiiiiiimiiimi1iiiiiM1l,M,il„ • (búðaskiftí? | j Sá, sem getur leigt eða | | útvegað 3—4 herb. íbúð, j I getur fengið á leigu þægi | j lega 2ja heibergja íbúð í j | villu-kjallara rjett við | | Miðbæinn. Tilboð, merkt j „Hagkvæm skipti — j 517“, sendist afgr. blaðs- j ins fyrir mánudag n-k. f Sumarhækur lllimHllllllllllilMIIIMIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII S Til leigu j I Miðbænum er til leigu I stofa með aðgangi að baði j fyrir reglusaman karl- | mann. Sjómaður í milli- I landasiglýigum mundi j ganga fyrir. — Tilboð, | merkt: „Garðastræti — j 519“, sendist afgr_ blaðs- | ins. I AUGLtSING E R GULLS ÍGILDI Tvær nýjar skemtibækur tO að lesa í sumarleyfi MiljÖnaæfintýrið er bráðskemtileg og snjöll gamansaga um ungan mann, sem erfði tvo miljónamæringa í einu. En ýmsar heldur óþægálegar kvaðir fylgdu arfinum. Unga nianninn skorti, sem von var ekki vini og aðdá- endur af báðum kynjum, sem bæði hjálpuðu honum og torvelduðu að uppfylla skilyrði arfleiðsluskrána, innan tilekins tíma- Söguhetjan lendir í ýmsum skemmtilegum æfintýrum og sögulokin eru sjerlega ánægjuleg. Bófamir Texas er æfintýrarik kúrekasaga, full af æsandi viðburðum og karlmannlegum átökum. Auðvitað ei\ástaræfintýri fljettað inn í söguna, en þar gerist það óvenjulega að lögregluforingi og bófaforingi keppa um ástir sömu stúlkunnar. Um endir þeirrar viðureignar fær lesandinn að sjá í bókinni. Hygginn ferðamaður tekur Vasaútgáfubók með sjer í vasann. Kaupið Vasaútgáfubækur* Vasaúitfáían Hafnarstrætí 19. Soviet sýningin til minningar um að 150 ár eru liðin frá fæðingu hins mikla rússneska skálds ALEXANDERS PUSHKIN, — verður haldin í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugjötu frá 16.—24. júlí 1949. Sýningin verður opin frá kl- 4—11 e. h. 16 júlí og daglega frá kl. 1—11 e. h. ELTa« ■ ■ Ml ■■■■■■■■ ■ ■ I ■ B ■ ■ ERtlll ■ ■3 I ■ ■ ■ B ■ ■ • 11. ft KIIIIB- ft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.