Morgunblaðið - 15.07.1949, Blaðsíða 5
\ Föstudagur 15- júli 1949.
MORGVISBLAÐIÐ
5
Þetta eru stúlkurnar frá íþróttakennaraskóla íslands að Laugarvatni, sem fara til Stokk-
hólms síðar í sumar og taka þar þátt í Lingiadsn-hátíoahöldunum.
ÍÞRÓTTIH
Ijax yiii&n úrvalsliðið með 5:2
Ræktimarsamband
Ijakmesþiitgs færir
stöðigt ít kvíornar
Þarfnasf aufcins vjelakosfs.
Sfyfí samfi! víð Einar Otafsson, bónda í
Lækþrhvammi, formann sambandssns
i
VJELAVINNA og ræktunarframkvæmdir hjá Ræktunar-
sambandi Kjalarnesþings hafa alrei verið meiri en s. 3. ár*
Mjög almennur áhugi er meðal bænda fyrir aukinni ræ'ktun.
En vjelakostur ræktunarsambandsins fullnægir hvergi nærri
þörfum þeirra.
Þannig fórust Einari Ólafssvni bónda í Lækjarhvammj orð
er blaðið leitaði tíðinda hjá honum um starfsemi Ræktunar-
sambands Kjalarnesþings, en hann er formaður stjórnar bess.
Hafði yfirburði í síðasfa leiknum
EINN almesti fjöldi áhoríenda,
pem sjest hefir á íþróttavellin-
iUm síðastliðin 2 ár, var þar sam
lan kominn í gærkvöldi ul þess
jað sjá Ajax í sínum síðasta leik
Jijer við lirval úr Reykjavikur-
íjelögunum. Blíða logn var en
pólarlaust svo að ekki verður
kosið á betra veður til bess að
leika knattspyrnu.
1 byrjun leiksins virtist úrval
Ið vera mjög óákveðið og komst
Ajax þegar í sókn sem endaði
*neð því að Brockmann vmiðfr.
Ji.) skoraði óverjandi úr dauða-
færi.
Færðist nú fjör í leikinn og
fpirtist sem Isléndingarnir vökn
uðu af dvala við markið, hófu
þeir snöggt upphlaup, sem end
fiði með þvi að Hörður öskars-
pon skoraði mjög laglega (skaut
laftur fyrir sig).
Skömmu síðar skoraði Ajax
Svö mörk hvert á eftir öðru.
iVoru það þeir Michels h.innh.
pg Oráger v.úth. sem hjer voru
Bð verki. Virtist vörn úrvalsins
ive'ra mjög opin og vamaiieikur
hennar ljelegur T.d- var það
tnjög áberandi að varnarleiks-
menn úrvalsins reyndu alltaf
&ð spyrna frá sínu eigin marki
enda þótt beinast lægi við að
Benda knöttinn til markmanns-
ins, sem er miklu sterkari vörn
Jieldur en að spyrna ónakvæmt
Úr slæmri aðstöðu og þá oft
lyrir fætur andstæðinganna.
i Það sem e'f tir var fyrri hálf-
leiks, var fremur þófkennt og
yar ekkert mark skoráo Ajax
Ijek þó mun hetur en úrvalið,
)sem virtist heldur ósamstætt-
Seinni hálfleikur hófst með
Itniklum hraða og hörku og skall
hurð oft nærri hælum á báða
hóga.
Þegar 12 mín. voru af seinm
hálfleik skoraði Miche'L fjórða
markið fyrir Ajax meó skalla,
jog hefði Hermann markvörður
Sátt að geta hjargað þvi.
Hvöttu nú áhorfendur land
jana óspart og virtist það hafa
Jaokkur áhrif. Sóttu þeir fast að
marki. Ajax um hríð og þegar
j20 mín voru af seinni hálfleik
Bkoraði Hörður Óskarsson ann-
jað mark sitt fyrir úrvalið. Færð
Sst nú nokkur harka i æikinn
pg höguðu sumir Hollending-
jarnir sjer heldur leiðmlega á
Rrellinum og virtust þe'ir vera í
pestu skapi, en dómaranum,
Guðjóni Einarssyni, tókst með
Jiákvæmni sinni. ;>.ð halda leik
jtnönnum í skefjum.
Síðari hluta seinni halfleiks
var Ajax mun meira í okn en
úrvalið, tókst þeim þó ekki að
skora fyrr en 5 mín. voru eftiv'
af leik,að Dráger, v.úth. kormt
inn úr vörn úrvalsins og skoraði
óverjandi.
Lyktaði leiknum með sigri
HINN 30. júní s.l. var íþrótta-
kennaraskóla íslands slitið að
Laugarvatni. 12 íþróttakennar-
ar útskrifuðust, 5 stúlkur og 7
piltar. Ástbjörg Gunnarsdóttir
úr Reykjavík, Ingigerður Jó-
hannsdóttir úr Árnessýslu,
Ingimar Elíasson úr Stranda-
sýslu, Jóhann Daníelsson úr
Eyjafjarðarsýslu, Kristjana
Jónsdóttir úr Reykjavík, Páll
Guðmundsson frá Isafirði, Sig-
riður Böðvarsdóttir úr Borgar-
fjarðarsýslu, Sigríður Pálsdótt
ir úr Snæfellsnessýslu, Sigur-
laug Zophaníasdóttir úr
Reykjavík og Hjörtur Þórar-
insson úr A.-Barðastranda-
sýslu og Svavar Lárusson. Nes-
kaupstað.
Skólastjori, Björn Jakobsson,
kvaddi nemendur með stuttri
ræðu og afhenti skírteini.
Nemendur og kennarar mint
ust 40 ára starfsafmælis Björns
Jakobssonar með því að færa
honum fagran blómvönd. Kenn
arar skólans eru auk skólastj_,
Sigríður Þ. Valgeirsdóttir,
Hjördís Þórðardóttir, Þórir
Þorgeirsson, Stefán P. Krist-
jánsson, Ólafur Briem, en
prófdómendur Fríða Stefáns-
dóttir, Baldur Kristjánsson og
Þorsteinn Einarsson.
Að lokinni skólaslitaathöfn
bauð hr. skólastjóri Bjarni
Bjarnason, skólastjóra, kenn-
urum og nemendum til kaffi-
drykkju og var dvalið við
j æðuhöld, söng og ýmsa skemt
un fram á nótt.
Ajax 5:2 og eru þau úrs.it eftir
atvikum hin eðlilegustu.
Eftirtektarverður var búning
ur úrvalsins, þegar það hljóp
út á völlinn- KR-ingarnir voru
í KR-sokkum, Framararnir í
Framsokkum o. s. frv. Er slíkt
Frh. á bls. 12.
Kvöldinu áour höfðu nem-
endur íþróttasýningar, en til
þeirra var boðið heimafólk
og íbúar Laugardals.
Gestirnir lofuðu mjög sýn-
ingarnar og Ijetu í ljós hrifn-
ingu sína með miklum fögnuðu.
Stúlkurnar sýndu æfingar á
sl^, fjölbreyttar æfingar á
dýnu og hrífandi fagrar og fjöl
breyttar staðæfingar með píanó
undirleik. Sigríður Valgeirs-
dóttir, kennari flokksins, hef-
ur samið æfingarnar, en nrús-
íkin „stef og tilbrigði" er sjer-
staklega samin fyrir þessar æf-
ingar af Jórunni Viðar, píanó-
leikara. Mun þetta vera i fyrsta
sinni, sem hjer á landi er sam-
ið heilstevpt tónverk samhæft
fimleikaæfingum. Var unun að
horfa á fjölbreytileik æfing-
anna fljettast saman við tóna
slaghörpunnar.
Flokkur þessi mun síðar í
þessum mánuð'i fara til þátt-
töku i Linghátíð Svía, sem fram
fer i Stokkhólmý Stjórnandi
flokksins verður Sigríður Val-
geirsdóttir, en Jórunn. Viðar
mun leika undir á píanó.
Eftir fimleikasýningar sýndu
nemendur og kennarar viki-
vaka, söngdansa og þjóðdansa.
Nemendur og kennarar
dvöldu að skólalokum á 7.
landsmóti U.M.F.Í. í Hvera-
gerði.
Unnu þeir a3 mótinu sem
I
Idomarar og sýntíu þjoðdansa.
— a.
*
Iþróttakennaraskóiinn
sendir sýningarfiokk
á Lingiaden í Svíþjóð
Tóll nýir íþróttakennarar útskrifast
Nauðsynlegt að eignast aðra '
skurðgröfu.
Það er nauðsynlegt fyrir sam
bandið að eignast aðra skurð-
gröfu, segir Einar Ólafsson, en
það á nú aðeins eina slíka. —
Mjög dýrt og óhagkvæmt er að
leigja skurðgröfu hjá Vjelasjóði.* 1
Leiga eftir skurðgröfu þá, sem
sambandið hefur tekið þar á
tar’y
Það nær yfir fimm hreppa í
Gullbringu- og Kjósarsýslu og
þar að auki Reykjavík
I stjórn sambandsins, setn
kjörin var á aðalfundi, er haM-
inn var 19. apríl s.l. eiga þes: ir
menn sæti auk formanns-
Kristinn Guðmundsson, Mos-
felli, Jóhann Jónasson, Bessa—
stöðum, Jónas Björnsson, Nor'ð-
urgröf, Ólafur Andrjesson,
Sogni í Kjós.
Framkvæmdarstjóri er Kristó-
fer Grímsson Reykjavík. Fnrl-
urskoðendur eru þeir lónaa
Magnússon, Stardal og Magnús
Sveinsson, Leirvogstungu.
Árnesingafjelagtð
í Reyfcjavfk 15 ára
FYRIR nokkru átti Árnesinga-
fjelagið í Reykjavík 15 ára af-
mæli. Það var stofnað þann 27.
maí 1934, og voru stofnendur
um 60 Árnesingar, búsettir í
leigu, var 96 þús. kr. í eitt og Reykjavík. Er það elst af þe'un
hálft sumar. Er það nákvæm- hjeraðsfjelögum, sem nú eru
lega verð hennar. Verst var þó starfandi hjer í bæ, en rnörg
að hún var tekin af okkur áð- . þeirra fylgdu fljótt á eftir, og
Einar Ólafsson.
ur en lokið var að nota hana.
Hvaða vjelar á ræktunarsam-
bandið nú?
nú eru til átthagafjelög flest-
allra hjeraða af landinu, er
starfa mörg hver með miklum
Það á eina skurðgröfu, þrjár áhuga. Nú munu vera um 600
International dráttarvjelar með skráðir meðl. í Árnesingafje-
ýtum, 1 catarpillar dráttarvjel
án ýtu, 1 kýlaplóg, 3 plóga fyr-
ir dráttarvjelar, 3 diskaherfi, 1
tengivagn til verkfæraflutn-
ings og 1 jeppabifreið. Er
verð vjela og verkfæra sam-
tals rúmlega 300 þúsund kr.
107 km. Iangir skurðir grafnir.
Frá því að sambandið var
stofnað 17. maí 1946. hafa skurð
gröfurnar grafið 107 km. langa
skurði og eru þeir 393 þús. ten-
ingsmetrar. Meðalverð á ten-
ingsmeter verður kr. 1,48. —
Ræktunarsambandið hefur stöð
ugt verið að færa út kvíarnar
eftir því, sem vjelakostur þess
hefur aukist. En áburðarkostn-
aðurinn stendur ræktunarfram-
kvæmdum mjög fyrir þrifum.
Ríkir mikill áhugi meðal bænda
fyrir innlendri áburðarverk-
smiðju.
Nær yfi'r fimm hreppa
og Usykjavík.
Hvað nær Rækldaai samband- j út merkileg ritgerð um jnrð-
ið yfir stcrt svæði'? I Framhald bK íSi
laginu, og lætur því nærri, að
fjelagatalan hafi tífaldast á
þeim 15 árum, sem liðin eru
frá stofnun þeSs.
Starfsemi fjelagsins hefur
lengstum verið tvíþætt í eðli
sínu eða beinst að tvenns konar
verkefnum. Annars vegar hef-
ur fjelagið beitt sjer fyrir satn
heldni og kynnum Árnesinga
í Reykjavik með því að gang-
ast fyrir skemmtunum cg satn
komum fyrir fjelagsmenn. —■
Þannig hefur það árlega staðið
fyrir árshátíð eða Árnesinga-
móti einu sinni á vetri og auk'
þess gengist fyrir svcmefndum
skemmtifundum, þar sem fi'utt
hafa verið erindi, lesið upp,
sungið og dans stiginn að lok-
um, svo að sem flestir fengju
eitthvað við sitt hæfi. í öðru
lagi 'hefur ifjelagjið tekisit. ,á!
hendur nokkurt menningarhlut
verk með því að beita "jer
fyrir útg'áfu hjeraðssögu A.r-
nesinga. Af henni hefur kcmiíí