Morgunblaðið - 15.07.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.07.1949, Blaðsíða 15
Föstudagfur 15- júlí 1949. MORGt NBLAÐIB 15 FjeÍagsÍíií Fcrðafjolag íslands ráðgerir að fara hringferð næstk. sunnudag, um Krisuvík, Selvog, Þor láksjiöfn, ölvus, Grimsnes, Þingvöll og til Reykjavikur. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 10 árdegis. 1 Selvogi verður staðnæmst rúma kl.st. (2 til 3) og verið við guðsþjónustu í Strandakirkju. Farmiðar seldir á föstu dag og til hádegis á laugardag i skrif stofu K. O. Skagfjörðs, Túngötu 5. Knattspyrnufjelagið Fram. Knattsþymuæfingar í kvöl J II. fl. kl. 7—8. Meistara- I. og II. fl. kl. 8.30'. Áríðandi að allir I. f!. menn I mæti. Armenningar! Stúlkur og piltar! Sjálfboðavinan í Jósefsdal heldur áfram um helgina. Þá mála allir skálann að utan og innan. Gulli ætl ar að slá met í hástökki. Komið og sjáið feita karlinn detta ofan í gryfj- una. Nýiverkstjurmn. Samkomur FILADELFIA Almenn samkoma að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði kl. 8,30. Allir vel- komnir. Kennsla Skaarup húsma ðraskóli Skaarup, St. Fyn, Danmark. Loggiltur, haganleg innrjetting, skóli á mjög fögrum stað. 5 mán. námskeið hefst 4. nóv. og 4. mai Herbergi með og án vatns. Biöjið um upplýsingar. Anna og Cl. Clausen. Snyriíngar Snyrtistofan Ingólfsstrætl 16, simi 80658. Andlitsböð, handsnyrting, fótaað- gerðir, diatermiaðgerðir. Hreingern- ingar HREINGERININGAK Magnús Guðmundssor. Simi 4592. Ræstingastöðin Sími 81525. — (Hreingermngar). Kristján GuSmundsson, Haraldur Björnsson, Skúli Hetgason o fl. ITúnþikur | Seljum túnþökur og gróð urmold, standsetjum lóð- 1 ir, fljótt og vel unnið. g Uppl. í síma 80932. 3 | 5 i |! Stúika 15—18 ára getur fengið pláss sem lærlingur við leikfimi og fleira. Tilboð- um sje skilað á afgr. Mbl. fyrir kl. 12 á hádegi á laugardag, merkt: „Leik- fimi 1949 — 516“. ■iiiiiiuiiiiiiM'iiiiimmmmiHmmmHummiiuuauun 5 3 ! TelDa ! i | óskast til aðstoðar við i | innanhússtörf og að líta | I eftir barni. Sími 6588 | I i Sumar-skáldsögurnar H. Rider Haggard: Ástir Kleópötru Þetta er sagan, sem menn munu sækjast eftir að lesa í sumarfríinu. Höfundur hennar er einn af frægustu skáldsagnahöfundum, sem Englendingar hafa átt og hafa margar sögur hans verið þýddar á íslensku, svo sem Þokulýðurinn, Nániar Salómons, Allan Ouvtcf- niain og Svarta liljan o. fl. Þessi dásamlega lýsing á ástum Charmions, Harmakis, Klópötru og Antoníusar verður lesendum ógleymanleg um aldur og ævi. Harmakis var af ætt hinna gömlu faraóa. Prestar og furstar Eg- yptalands krýndu hann á laun og sendu til Alexxandríu til að myrða Klópötru drottningu. Charmion, þerna Klópötru, ljóstrar upp sam- særinu, því hún fekk stjórnlausa ást á hinum gjörvulega og gáf- afa Harmakis strax við fyrstu sýn. Og afbrýðissemi hennar er auð- skilin þegar þess er gætt, hvernig Harmakis lýsti Klópötru: . Eng- in kona hefir verið lik henni, eða mun nokkum tíma líkjast henni. Jafnvel þegar hún var í þungum þönkum, lýsti þó svipur henar ó- venjulegum gáfum. En er hún vaknaði úr mókinu, leiftruðu augu hennar og orðin runnu frá vörum hennar, ástriðufll, og þó eins og sætur söngur — ó, hver getur lýst Kleópötru eins og hún var“. Nú er þessi ógleymanlega ástarsaga komin út i islenskri þýðingu, og óstir Kleópötru munu verða á hvers manns vörum í bílum, tjöld- um og gistihúsum í sumar og ár eftir ár, því allir sem elskast, liafa unnað og munu elska, munu taka þessa frægu og dásamlegu astar- sögu með sjer í sumarfríið. VALUR VESTAN: Flóttinn frá París Valur Vestan er dulnefni á nýjum islenskum höfundi, sem hefir valið sjer það hlutskifti að semja skemmtiscgur eða svonefndra reyfara. Kom fyrsta saga hans, „Týndi hellirinn44 út í fyr:'a á vegum Hjartaásútgáfunnar og vakti óskifta athygli. — Hlaut sagan svo góðar viðtökur að hún má heita upp.- eld. „Flóttinn frá París“ er þó um margt fremri „Týnda hellinum“. Stíllinn er fjörlegri, meiri hraði í frásögninni og hugmyndaflugið enn meiraHiinn ráðsnjalli og harð- snúni jarðfræðingur og glrúskari, Krummi, er aðalsögu- hetjan í þessum reyfara eins og í hinum fyrri. Hann flýgur til Lundúna í þeim tilgangi að bjarga stúlkunni, sem hann elskaði úr klóm Þjóðverja. En hún hafði verið starfsmaður í utanríkisráðuneytinu í París, áður en Frakkland gafst upp- I London gengur Krummi í ensku leyniþjónustuna og fer síðan til Parísar, gegnum Portú- gal — og auðvitað dulbúinn. — En í Portúgal byrja fyrst erfiðle'ikar hans og síðan rekur hver viðburðurinn annan. hjartaásútgAfan Lokað vegna sumarieyfa frá 16. júlí til 3> ágúst. Davíð S. Jónsson & Co. Tilkynning Allir fjelagar í (K —49), eru vinsamlega beðnir að mæta á fund i kvöld á Café Höll, klukkan 8 eftir hád. áriðandi. — Mætið stundvíslega. Stjórnin. ................................................................ • ■ ■ a ■ Innilegustu þakkir færi jeg öllum vinum mínum og ■ : kunningjum, sem minntust mín með gjöfum, skeytum : j eða á annan hátt af tilefni áttræðisafmælis míns þann : ■ 12. þessa mánaðar. : ; Guðfinna Gísladóttir, ■ : Eiríksgötu 17. ■ Hjartanlega þakka jeg öllum sem glöddu mig á 90 ára afmæli minu 4. júli. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Jónsdóttir, Vesturgötu 96, Akranesi. Hugheilar þakkir til allra er glöddu mig með heim- sóknum, gjöfmn og skeytum á sjötíu og fimm ára afmælinu- — Guð blessi ykkur öll. Þórður Jónsson, Mófellsstöðum. Hjartans þakkir setidi jeg öllum þeim mörgu, sem á margvíslegan hátt mintust mín með vináttu og hlýhug í tilefni af 85 ára afmæli minu og veittu mjer þvi á- nægjulegar minningar í veganesti á seinasta áfanganum. Guð blessi ykkur öll- Einar Markússon. •AUGLf SING E R GULLS IGSLDI tJtlendar bækur er sjálfsagt að taka með sjer i sumarfríið, því bæði er úrvalið f jölbreytt og svo eru þær ódýrar. Ödýrastar eru þó hinar ágætu Penguins og Pelicans. — Ný sending af þeim var tekin upp í gær. í þessu safni eru bæði sí- gildar bókmenntir, ágætar fræðibækur og ljettur skemti- lestur til dægrastyttingar. Þá vil jeg einnig minna á hinar snotru listaverkabfek- ur The Penguin Modern Painters. — Litið inn til mín milli kl. 2 og 7. ^Jirmur maróóon Hávallagötu 41. Sími 4281. Faðir okkar og tengdafaðir, MATTHlAS HALLGRÍMSSON útgerðarm. ljest 12. þ.m. Jarðarförin fer fram mán idaginn 18. þ.m. kl. 2 e.h. frá Fossvogskapellu. Börn og tengdabörn■ Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum að sonur minn og bróðir okkar, PJETUR GUÐJÓN AUÐUNSSCN, ljest af slysförum miðvikudaginn 13. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Auðunn Sæmundsson og börn. Elsku litli drengiurinn okkar, sem andaðist 13. þ. m., verður jarðsettur laugardaginn 16. þ. m. — Athöínin hefst með húskveðju frá heimili okkar kl. 10,30, Stað- arhól við Dyngjuveg. Kristrún Guomundsdóttir Agnar Bjarnason. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hjálp, samúð og vináttu við andlát og jarðarför sonar míns, SVEINBJÖRNS BECK, Sómastöðum. María Bcck.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.