Morgunblaðið - 15.07.1949, Blaðsíða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 15- júll 1949.
Lífii föf á Heimsfadt-
leiðiimi fil Berlínar
BERLÍN, 14. júlí. í dag varð
lítil töf á ferðum þeirra vöru-
bifreiða til Berlín, sem eiga við
komu í eftirlitsstöð Rússa í
Helmstadt. Þessi leið er þo sú
eina. sem opin er, en fimm veg
ir, sem rússnesku yfirvöldin
höfðu lofað að halda opnum,
eru enn lokaðir fyrir allri um-
ferð.
Hjer er um algert brot að
ræða á samkomulagsinu. sem
utanríkisráðherrar Vesturveld-
ana og Rússa gerðu með sjer
í Moskva. — Reuter.
— Knaffspyrnan
Frh af bls. 5.
mjög óviðfeldið og væn æski-
legt að það kæmi ekki fyrir
aftur, að menn mættu svo til
leiks-
Þetta er lang besti leikur,
sem Hollendingarnir hata sýnt
hjer. Voru þeir samstilitir og
harðir í horn að taka. Hinsveg
ar var úrvalið ef úrval skal
kalla mjög ósamstillt og miður
sín. En þó vcrða leikmennirnir
ekki sakaðir um það, þar sem
flestir þeirra munu hafu verið
þreyttir. Astæða þreytu þeirra
mun vera sú, að þeir voiu á 2ja
klst. æfingu í gærkvökli hjá
landliðsne'xnd. Er það emkenni
leg ráðstöfun, þar sem vitað var
um þennan leik.
Guðjón Einarsson dæmdi
leikinn og fórst það ágætlega
xir hendi.
V.
Ferja sekkur.
BERLÍN — Nýlega vildi það
slys til á Saale-Stauvatninu í
Austur-Þýskalandi, að ferja, sem
í var fjöldi þarna, brotnaði í
tvennt. Drukknuðu 5 barnanna,
en 35 þeirra varð bjargað.
Ástralskir námu-
mannaleiðfogar
fangelsaðlr
CANBERRA, 14. júlí. — Enn
hafa tveir af leiðtogum kola-
námumanna í Astralíu verið
dæmdir í fangelsi. Fengu þeir
í dag eins árs fangelsisdóma
fyrir að þrjóskast við að skýra
frá því, hvar yfir 4,000 ster-
lingspund, sem þeir tóku af
innstæðu verkalýðsfjelags-
ins, sjeu niður komin.
Ástralska/ kolanámuverkfall-
ið hefur nú staðið yfir í þrjár
vikur og þegar valdið þjóðinni
geysimiklu tjóni. — Reuter.
- Bókarfregn
Framh. af bls. 9.
Og sumstaðar glitrar á gull-
mola í leirkássunni:
„Frá þjer ó stjarna veit jeg
vindar greiða
ið vota hár sem fellur~þungt“.
Kvæðið nr. 21 er laglegt, síð-
asta kvæðið einnig — en hversu
miklu betri hefðu þau ekki get-
að orðið ef höf. hefði vandað
sig dálítið.
Vökunótt við Reykjanesvita
á þetta að sýna — súrrealistiskt.
Og sumstaðar eru dálítil til-
þrif, nóg til þess að lesandann
langar til að sjá meira eftir
Hannes. Og nóg til þess að rit-
dómarinn bölvar í sand og ösku
yfir'því, að sjá svona illa farið
með góðar gáfur. Mann langar
til að hrista höfundinn og eggja
hann lögeggjan með hans eigin
orðum:
„O þú sem veldur hvorki önd
nje æði,
en eigrar milli svefns og vöku.
svona upp með þig, það er glas.
svona upp með þig það er glas“.
- H. C. Hansen
(Framh. af bls. 2)
merg, að henni bæri að hlúa í
framtíðinni.
Norðurlöndin hefðu mikils-
verðu hlutverki að gegna, ekki
síst eftir að heimurinn hefði
skifst í austur og vestur svæði.
Það gæti orðið hlutverk Norð-
urlandanna að miðla málum í
þeim átökum.
Og það, sem væri mest
um vert, væri að finna ráð
til aukinnar velmegunar fyr
ir almenning og þróun á
lýðræðislegan hátt, án þess
að skerða frelsi hans og
mannrjettindi.
—O—
H. C. Hansen varð fjármála-
ráðherra í samsteypustjórn
Knud Kristensens 1945 og
hjelt því embætti er Hans
Hedtoft myndaði ríkisstjórn
sína 1948. Hann er einstaklega
hlýlegur og viðkunnanlegur
maður_ Spurði hann blaða-
mennina mikið um fjármála-
ástandið hjer á landi og hafði
áhuga fyrir að komast inn í ís-
lensk málefni, sem þó var auð-
heyrt. að hann hafði kynt sjer
allrækilega áður, en hann kom
hingað.
— Meðal annara orða
f'rh. af bU. 8.
bílar að dyrum „Svanarins“, og
hermennirnir, sem með þeim
komu, byrjuðu í óða önn að
koma því, senv. í víngeymslunni
fannst, fyrir á bílunum. Þegar
þeir hurfu á brott, höfðu þeir
með sjer úraníumbing Þýska-
lands, talsvert, magn af „þungu
vatni“ og fjöldan allan af vís-
indatækjum. — Og með her-
mönnunum hurfu einnig einu
vonir Haigerloch um að verða
í sögunni noRÉuð annað en
„borgin, þar sém Þjóðverjar
voru næstum búnir að leysa
leyndardóma atomsprengj unn-
ar“. .
Jarðarför Kim Koos
SEOUL: — Jarðarför Kim Koos
fyrrum forseta útlagastjórnar
Kóreumanna fór fram ný-
lega í Seoul höfuðborg Kóreu-
Athöfnin stóð yfir í sex klukku
stundir og talið er, að 1.000,000
manna hafi safnast saman til
að kveðia gamla foringjann.
Syngman Rhee núverandi for
scti Kína flutti ræðu við þetta
tækifæri og bað menn um að
taka ,líf og starf Kim Koos sjer
til fyrirmyndar og sjerstaklega
minnast föðurlandsástar hans.
— Reuter.
Indverjarmólmæla
NÝ.JA DELHI 11. júlí: —
Stjórn Indlands hefur sent
stjórn S. Afríku mótmæli vegna
illrar meðferðar á Indverjum
þeim, sem húsettir eni í Afríku.
Einkum eru mótmælin hörð
vegna nýs stjórnarfrumvarps í
Suður Afríku þar sem farið er
fram á, að rjettur Indverja sje
þrengdur til að hafa verslrm í
landinu. Segir indvetska stjórn-
in, að lagafrumvarp þetta gangi
í berhögg við anda Sáttmála
Sameinuðu þjóðanna. — Reuter
- Níræð
Frh. af bls. 6
vík og allt sem Reykvískt er, og
hún hefur verið eldheit Sjálf-
stæðismanneskja frá fyrstu tíð.
Það þarf ekki að efa það að í
dag streyma góðhugir, skeyti og
vinargjafir heim að Skúlaskeiði
16 í Hafnarfirði til hinnar vina-
mörgu en lífsglöðu konu, og hand
tökin sem hún fær í dag munu
ylja henni og skapa henni ógleym
anlegar stundir.
Njóttu ellinnar sem á sólríkum
sumardegi Sigríður mín.
Vinur.
SYDNEY — 700,000 menn i
Ástralíu hafa nú misst atvinnu
sína vegna kolanámuverkfallsins
þar.
Nýkomið í bókaverslanir nýtt rit:
Flytur léttar og spennandi
óstarsögur og sakamólasögur
með litmyndum.
SUMARHEFTI
Gleymið ekki að taka með yður Skemmtisögur í sumarleyfið,
Söluböm komi í Bókaversl. Amarfell, Laugaveg 1 •>.
irttKKifiMiiiMiwwiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiMiiMiiiiiiiiiHHiiiiiiiiitiiiiiimiiiiiiiiiiifiiiiiiuHiiKHKunnnnnnnmmmminninpiiiiiiiiiiiiinirtiiiini
e
Mhrkú' <4 4 4 dá Eftir Ed Dodc
lllll Ml 11M M <M 11M11M • 111 i I Ml 11 • IIIM MMIIMMIIIMIMIIM MIIMIIIIIMIMIII aiHIIMIIIIIMIUfHIIIIUaifMIMIHMIHMIHMIIMHIHIIIIIIIMMIIII
— Hjerna er ágætt að sofa
og það hlægir mig mest, að §
meðan standa Vígbjörn og hin-
ir þorpararnir úti í kuldanum
og rífast um það, hvort þeir
eigi að vaka lengur.
Þegar komið er fram undir
morgun standa Vígbjörn og
þorpararnir enn við hornið á
svefnskálanum.
— Hann Markús virðist ætla
að koma, við verðum að íara
að leieta að honum 1 kofunum.
Markús og Towne hafa sofið
vel um nóttina og Andi er hjá
þeim. Þeim líður öllum vel í
mjúku heyinu.
En Andi er á varðbergi og
skyndilega lítur hann upp
- ÁmesÍRgafjelagið
Frh. af bis. 5.
sögu hjeraðsins eftir Guðmund
Kjartansson, jarðfræðing, og
nú er í prentun ’mikið rit um
landnámssögu hjeraðsins, eftir
dr. Einar Arnórsson. í sám-
bandi við þessa starfsemi hef-
ur fjelagið viljað láta sjer arít
um sögulegar minjar og merka
sögustaði heima í hjeraði_ Sem
vott þess má nefna varða þann
hinn mikla, er fjelagið ljet
reisa á síðastliðnu ári að Ás-
hildarmýi’i á Skeiðum til minn
þngar um Áshildarmýrar-sam-
þykkt árið 1496. Fleiri hiið-
stæðar framkvæmdir hefur fje
lagið til athugunar, er ekki
þykir ástæða til að skýra frá
en sem komið er.
Fyrsti formaður fjelagsins
var Jón Pájíisson, fyxrum
bankafjehirðir frá 1934—1938.
Þ(á tók við Guðjón Jónsson,
kaupmaður, og gegndi for-
mennsku allt til síðasta aðal-
fundar, er hann neitaði að taka
við endurkjöri. Núverandi for-
maður fjelagsins er Hróþjart-
ur Bjarnason, kaupmaður.
Um þær mundir, sem fje-
lagið átti 15 ára afmæli, var
haldinn aðalfundur þess. Á
þeim fundi var Guðjón Jóns-
son, kaupmaður, kosinn heið-
ursfjelagi Árnesingafjelagsins í
þakklætisskyni fyrir langt og
óeigingjarnt starf í þágu fje-
lagsins. Hefur fjelagið áður
sæmt aðeins einn mann þeim
heiðri, en það er Eiríkur Ein-
arsson, alþingismaður, sem
átti sæti í stjórn íielagsins frá
upphafi til aðalfundar 1948 og
reyndist fjelaginu jafnan hin
mesta heillaþúfa um að þreifa.
Núverandi stjórn fjelagsins
skipa: Hróbjartur Bjarnason,
kaupm., formaður, Guðni Jóns
son, magister, ritari, Þóroddur
Jónsson, heildsali, gjaldkei’i, og
Guðjón Vigfússon, lögreglu-
þjónn, og Ingolfur Þorsteins-
son, lögregluvarðstjóri, með-
stjórnendur.
- Brelar
Framh af bls. 1
af keti, smjeri og fleski aukinn
lítillega, sökum þess aó hægt
hefur veriS aS kaupa nokkru
meir en áSur af þessum mat-
mælategundum frá löndum ut-
an dollarasvæðisins.
Óliagstæður
verslunarjöfnuður.
Breski fjármálaráðherrann
skýrði þingmönmmx svo frá,
að á síðasta fjárhagsári hefði
innflutningur sterlingssvæðis-
ins frá dollaralöndunum orðið
um 600 milljónum punda meiri
en útflutningurinn til þessara
landa. Við svo búið gæti ekki
staðið og því væru nú hafnar
viðræður milli bresku samveld
islandanna og Bandarikjanna.
Hefði þegar náðst samkamulag
um, að sameiginleg átök þyrft.i
til þess að sigrast á núverandi
vandræðum, enda sýnilegt, að
aðgerðir eins lands rnundu
hvergi nærri duga.
Sir Stafford kvaðst sannfærð
ur um, að Bretum og vir.aþjóð
um þeirra mundi takast að sigr
ast á febfiðleikunum.
P E L S A R
I Kriatinn Kristiánsson
I Leifsgötu 30 simi 5644.