Morgunblaðið - 22.07.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1949, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐiÐ Föstudagur 22. júlí 1949. Síða sambands ungra Sjálfstæðismanna. Ritstjórn: Sambandsstjórnin. KOMMUNISTAR OS KEFLAVÍK 'A NYAFSTOÐNU þingi Sam- bands ungra Sjálfstæðismanna var gerð ítarleg og eindregin ályktun um utanríkismáþ — Lýstu ungir Sjálfstæðismenn ánægju sinni yfir því samstarfi við hinar vestrænu lýðræðis- þjóðir, sem hafið hefur verið fyrir ötula forustu fyrrverandi og núverandi utanjríkisráð- herra. Þar, sem nú fer að nálg- ast lok tímabils þess, er samn- ingur.inn við Bandaríkin um afnot Keflavíkurflugvallarins nær til, taldi þingið eðlilegt að móta nú afstöðu ungra Sjálf- stæðismanna til þessa við- kvæma vandamáls. Vildi þing- ið ekki, að neinn vafi ljeki á því, hversu ungir Sjálfstæðis- menn — stærstu stjórnmálasam tök íslenskrar æsku — vilja haga starfrækslu og stjórn þessa mikla flugvallar í fram- tíðinni. Um það atriði s.egir svo orð- rjett í ályktun þingsins: ,,Þingið telur að endurskoða beri samninginn við Bandarík- in um afnot Kdflaýíkurflug- vallaiins með hliðsjón af breyttum aðstæðum, m.a. vegna þátttöku íslendinga í Atlants- hafsbandalaginu. Þótt ungir Sjálfstæðismenn hafi talið Keflavíkursamning- inn rjettmætan og eðlilegan, þegar hann var gerður, hafa þeir ætíð skoðað hann sem bráðabirgðasamning, enda beri að stefna að því, að íslending- ar taki sem fyrst alla starf- rækslu vallarins íeigin hendur, ein sog ráð er fyrir gert í samn- íngnum. Þar sem Keflavíkurflugvöll- urinn er fyrst og fremst starf- ræktur fyrir millilandaflug, en er mjög mikilvægur fyrir flug- samgöngur á Norður-Atlants- hafssvæðinu, álítur þingið eðli legt að semja við þjóðir Atlants hafsbandalagsins um rekstur flugvallarins með þeim hætti, að þær greiði hlutfallslega kostnaðinn við starfrækslu vallarins, en íslendingar annist sjálfir stjórn vallarins og alla þjónustu þar“. Kommúnistar ærast Þessi einarðlega yfirlýsing ungra Sjálfstæðismanna hefir komið illa við kommúnista. Er það raunar skiljanlegt, því að hjer hafa ungir Sjálfstæðis- menn markað stefnu, sem meg- inhluti þjóðarinnar er áreiðan- lega saþykkur. Það var skoðun alls þorra þjóðarinnar, þegar Keflavíkursamningurinn var gerður, að eigi væri hægt að synja þjóð, er sýnt hafði ís- landi mikla vinsemd, um af- not vallarins til þess að tryggja öryggi þess mikla fjölda flug- vjela, er Bandarikin þurftu að hafa í förum yfir Atlantshafið Þeir éftast áiyktun ungra Sjálfstæðis- manna um Koflavíkurflugvöllinn vegna skyldustarfa í Þýska-' landi. Og þar sem bæði vant- aði mjög á það, að völlurinn væri svo búinn er skyldi til friðartíma flugþjónustu, og Is- lendinga skorti auk þess sjer- fræðinga til þess að annast flugþjónustuna, var sú tilhög- un á Starfrækslu vallarins og stjórn, sem ákveðin var í flug j vallarsamningnum engan veg- inn óeðlileg. Nú horfir málið allt öðru vísi við. íslendingar hafa öðl- ast mikla reynslu í flugmálum og allri flugvallarstjórn og flugþjónustu. Oss kann að vísu að vanta enn ýmsa sjerfróða menn, en þó ekki fleiri en svo, að íslendingar- ættu að geta annast alla stjórn Keflavíkur- flugvallarins, þótt eitthvað þyrfti í bili að ráða af erlendu starfsliði. Verði til hlýtar hag- nýtt það ákvæði Keflavíkur- samningsins, er skuldbindur Bandaríkjamenn til að þjálfa íslendinga til flugvallarstarfa, ætti ekki að vera of mikil bjart sýni að gera ráð fyrir því, að íslendingar geti sjálfir annast starfrækslu vallarins, þegar er samningstímabilið er úti. Um kostnaðinn gegnir öðru máli. Starfræksla svo stórs flugvallar er dýrari en það, að öruggt sje að treysta því, að lendingargjöld flugvjela greiði allan kostnað. Þar, sem svo hagar til, að íslendingar þurfa ekki sjálfir að nota Keflavíkur flugvöllinn fyrir sínar flugvjel ar, en hann er hinsvegar mjög mikilvægur fyrir flugsamgöng ur milli landa vestan og austan Atlantshafsins, er ekki-nema eðlilegt, að þær þjóðir, sem mest nota flugvöllinn, greiði hlutfallslega kostnaðinn við starfrækslu hans. Og þar sem íslendingar hafa gerst aðilar að samtökum lýðræðisþjóð- anna beggja vegna Norður- Atlantshafsins, og flugvöllur- inn er einmitt ein mikilvæg- asta samgöngumðstöðin á þessu svæði, liggur í augum uppi, að íslendingar muni semja fyrst og fremst við þær um starf- rækslu Keflavíkurvallarins í framtíðinni. Telja ungir Sjálf- stæðismenn, að það beri að gera á þeim grundvelli, sem segir í ályktun Sambandsþings ins. (Auðvitað er jafnframt gert ráð fyrir því að aðrar þjóð ir hafi lendingarrjett á flug- vellinum). Þetta eru í stuttu máli þau sjónarmið, er ráQ/a afstöðu ungra Sjálfstæðismanna i þessu máli. Þeim er það fullkorfl- lega ljóst, a ðtil langframa er ógerlegt fyrir þjóðina að hafa í landinu stóran hóp útlend- inga, sem hafi allmikla sjer- stöðu, þótt þeir lúti íslenskum lögum. Það var einmitt í sam- ræmi við þetta sjónarmið, sem því var yfirlýst við inhgöngu íslands í Atlantshafsbandalag- ið, að íslendingar myndu aldrei fallast á erlendan her í land- sínu á friðartímum. Kommúnistar hafa fundið það, að sú stefna, sem ungir Sjálfstæðismenn hafa markað í þessu máli, hefur gert að engu allar vonir þeirra um það, að geta þyrlað upp blekkingum Iffirtektarverð iitii Alþýðublaðið viðurkennir, aS sésíali! og lýSræði sjeu andstæður ÞAÐ hafa áreiðanlega margir rekið upp stór augu, er þeir litu á forsíðu Alþýðublaðsins s.l. föstudag. Aðalgreinin er viðtal við danska fjármálaráðherrann og jafnaðarmannaforingjann H. C. Hansen, sem er einn þeirra norrænu jafnaðarmannafor- ingja, sem hingað eru komnir til þess að rannsaka, hvers vegna samherjar þeirra á ís- landi eru svo fylgislausir, sem raun ber vitni um. Ekki væri nein ástæða til að gera viðtal Alþýðublaðsins við þenna flokksbróður sinn að umtalsefni ef önnur aðalfyrirsögn viðtals- ins hljóðaði ekki þannig: „Takmark þeirra (þ. e. jafn- aðarmanna) er að finna hinn um væntanlega afstöðu Sjálf- gUllna meðalveg sósíalismans og stæðisflokksins til Keflavikur- lýðræðisins“. samningsins við næstu kosn- ingar. Gremja sú, sem birtist í skrifum Þjóðviljans um þessa ályktun Sambandsþingsins, er því skiljanleg. Allar þeirra vonir um fylgi í næstu kosning um eru bundnar við blekking- ar, og þeim er illa við allar yfirlýsingar, sem torvelda þeim blekkingarstarfsemina. Ætla öðrum sömu eiginleika og þeir hafa Það er jafnan einkenni þeirra, se illa eru innrættir, að þeir búast við sömu eiginleik- um hjá öðrum. Eftir að Þjóð- viljinn héfur gefist upp við að gagnrýna ályktun ungra Sjálf- stæðismanna, gefst lesendun- um kostur á að kynnast hinu kommúnistiska innræti. Alykt^ un ungra Sjálfstæðismanna er; blaðið játi sannleiksgildi þeirra. talin vera „meinsæri“. Minna Og það er ekki aðeins í fyrir- sögninni, sem Alþýðublaðið finnur hvöt hjá sjer til þess að opinbera lesendum sínum þessi sannindi um andstöðu sósíalism ans við lýðræðið. I viðtalinu sjálfu er með feitu letri frá því skýrt, að fjármálaráðherrann hafi að lokum sagt, að „það væri takmark jafnaðar- manna að finna binn gullna meðalveg sósíalismans og lýð- ræðisins, þannig, að borgararn- ir hjeldu fullkomnu frelsi, en komið yrði á nútíma efnahags kerfi, sem miðað væri að öllu levti við heill alþýðunnar“. Þótt hjer sje að vísu skýrt frá skoðun danskra jafnaðar mannaforingja á eðli sósíalism- ans, bendir hin itrekaða undir- strikun Alþýðublaðsins á þess- um ummælum þess merki, að orð dugar ekki til þess að lýsa eiginl. þeirra 185 æskum., karla Hefir Alþýðuflokkurinn og kvenna, sem sátu þing ungraj breytt um stefnu? Sjálfstæðismanna og samþyktu þessa ályktun. Ungir Sjálfstæð ismenn eiga að hafa leigt sig til þess að svíkjast aftan að þjóð sinni. Þannig geta aðeins þeir tal- að, sem vanir eru svikum og blekkingum. Æskan fyrirlitur óhreinlyndi og undirförli, og hún mun aldrei til lengdar fylgja neinum flokki, sem tem ur sjer slíkar starfsaðferðir_ — Ályktun ungra Sjálfstæðis- manna um Keflavíkurflugvöll- inn var gerð einróma og af ein- hug, og engin utanaðkomandi öfl reyndu að hafa áhrif á þá samþykkt nje aðrar samþyktir þess. Ungir Sjálfstæðismenn Allir, sem fylgst hafa með áróðri Alþýðuflokksins, munu hafa veitt því athygli, að allt til þessa hefir flokkurinn talið sig vilia koma hjer á sósíalist- isku skipulagi, og fræðilega hef- ir ekki verið gerður munur á því takmarki, sem sósíalistar og kommúnistar stefndu að, henni fast eftir í ' rafti þess ikla og sívaxandi trausts, sem samtök þeirra njóta meðal æsku þjóðarinnar. Þeir hafa aldrei í sínu starfi beitt þeim klækjum, sem daglega er smjattað á í dálkum kommún- istablaðanna, og þeiir harma vita það. að þeir hafa markað | þag_ ef margir jafnaldar þeirra hjer stefnu, sem er í fyllsta j þópi ungkommúnista eiga. það samræmi við hagsmuni þjóðar-1 innræti, sem Þjóðviljinn lýsir innar, og þeir munu fylgjaaf svo miklum kunnugleika. heldur greindi þá aðeins á um leiðir að markinu. Jafnaðar- mannaflokkarnir í Vestur Evr- ópu hafa alveg fram á siðustU ár neitað þeirri staðhæfingu andstæðinga sósíalismans, að sósíalismi og lýðræði gætu ekki samrýmst og fullkominn sósial- ismi hlyti að leiða til einræðis. Það er ekki fyrr en jafnað- armenn á Norðurlöndum höfðu fcngið stjórnarforustu, að þeir skildu það, að sósíalismi og lýð-; ræði eru andsíæður. Og það er einmitt þessi skilningur þeirraj sem hefir gert þá fráhverfa þjóðnýtingarstefnunni og ríkis- kúgun sósíalismans. En hvað hyggst nú Alþýðu- flokkurinn á íslandi að gera? Ætla forustumenn hans að halda' áfram að prjedika þann sósíalisma, sem þeir hafa boð- að undanfarna áratugi, eða ætla þeir að láta reynslu flokks- bræðranna á Norðurlöndum sjer að kenningu verða? Ætla þeir að halda áfram að titla sig með nafninu ,,lýðræðis-sósíalistar“, eftir að einn af fremstu jafnað- armannaleiðtogum Norðurlanda hefir lýst þvi yfir, að lýðræði og sósíalismi sjeu andstæður? - Ur þessu fær reynslan ein skorið, en koma jafnaðarmanna foringjanna norrænu hingað til lands væri áreiðanlega nokkurs virði, ef þeir gætu sannfært ís- lensku Alþýðuflokksmennina um það. að með baráttu sinnx fyrir sósíalisma eru þeir að vinna gegn lýðræði og , full- komnu frelsi borgaranna“. StJL óskast á gott sveitaheim- § ili í Borgarfirði. Uppl_ í 1 síma 6655 eftir hádegi í i dag. I Rafvirkjasveinar 2 rafvirjasveina vantar til vinnu á Norðurlandi í lengri eða skemmri tíma_ Uppl. á Hótel Vík, herbergi nr. 15, eftir kl. 8 í kvöld. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson j OdfellowhúsiC Sími 1171 | hæstarjettarlögmenn Allskonar lögfræðistörf 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.