Morgunblaðið - 22.07.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.07.1949, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. júlí 1949. MORGUNBLAÐIíf 5 Fjarstæð bifvjeiavi mmúnista um verkfaEI ja braktar í bæjarstjórn 1ALLLANGAR umræður urðu í bæjarstjórn í gær um verk- fall bifvjelavirkja, og þá stöðvun, og truflun á rekstri strætisvagnanna, sem af því leiddi. Rakti borgarstjóri að nokkru blekkingavaðal Þjóð- viljans, um þetta mál og hve frámunalega mikils ósamræmis 'gætti í öllum málflutningi Jíommúnistablaðsins, Hann komst m.a. að orði á þessa leið: A síðasta bæjarstjórnar- fundi var skorað á deiluaðila í vinnudeilu bifvjelavirkja, að semja sem fyrst, og var borg- Brstjóra falið, að athuga hvort hann gæti ekki stuðlað að lausn þessarar deilu. — Hann Icvaðst síðan hafa átt oft tal við sáttasemjara út af þessu ínáli, en ekki væri ástæða til Bð fara nánar út í þá sálma, úr því deilan væri, sem betur fer, leyst. En út af síendurteknum rógi Ög ósannindum Þjóðviljans um piál þetta, kvaðst hann Vilja fara um það nokkrum orðum. Verkfallið hófst, sem kunn- Jén Pjetursson vill, að strætis- vagnamenn verðifastir starfsmenn ig kommúnistar haga sjer sjálf annars horn, í málflutningi kommúnistablaðsins. Síðan benti borgarstjóri á, að í útreikningu^. kommún- ir í sambærilegum málum. (Eins og í togaradeilunni í vet- ur. Það er kunnugt, að togara- stöðivunin varð til mikils tjóns fyrir þjóðina_ Hún or- sakaði t.d. mikið tap á útflutn- ingi, á gjaldeyristekjum. Meðal atvinnurekenda þar, var bæjarstjórn Norðfjarðar, þar sem kommúnistar ráða meirihlutanum. Hvað gerðu kommúnistar þar? Eftir því, sem þeir segja nú, hefðu þeir átt að taka sig út úr og semja tafarlaust við togarasjómennina. Það gerðu þeir ekki. Þeir stöðvuðu togara sína, alveg eins og aðrir út- gerðarmenn, uns deilunni var lokið. Þarna sjest ósamræmið í ekki síður en aðrir útgerðar-*> menn, að kaupgjald á togur- unum væri orðið of hátt. En að verkfallinu var frestað í 11 daga, kom til af því, að ekki var hægt vegna ákvæða vinnulöggjafarinnar að láta það skella á eins og fyrst var áfoimað, því þess hafði ekki verið gætt, að tiliTynna það á BæjarráS aibupr Sillogumar um Á bæjarstjórnarfundi í gær* skýrði Gunnar Thoroddst-n löglegan hátt_ Hinsvegar er jeg borgarstjóri frá þvi að tdlogur . , , , . „„ málflutningi þeirra. Þar sem Ugt er, þ. 1. mai. En er komið , var nokkuð fram í þann mán- Það Passar 1 Þeirra kram’ f «ð, varð að draga úr ferðum! bæjarstjórnir semjr sjerstak- ... i | lega, á að þeirra áliti svo ao Btrætisvagnanna vegna þess, | e ^ *>c «• 4.»* «„„4. Ai^^>vera En í öðrum tilfellum að viðgerðir stoðvuðust Alger jv Btöðvun vagnanna varð þ. 17. breyta beir sjalflr á allt.annan fiúní, og stóð yfir í tæplega veS' Eins ogbæjarstjornar- meirihlutinn í Neskaupstað. inánuð. Það hefur verið venja bæj- Brstjórnarinnar, að taka til jgreina og fylgja niðurstöðum [kaupsamninga, þegar Jjeir eru komnir á milli aðilja. Þegar bærinn er aðili. Annað mál er það, er bærinn ör beinn aðili í vinnudeilu, eins og tvívegis hefur komið íyrir síðan jeg tók vð embætti borgarstjóra. Þegar samið hef- |Ur verið um kaup strætisvagna gtjóra. Þá er borgarstjóri sjálf Ur þátttakandi í samningunum fyrir hönd bæjarins. Samningar þessir hafa farið jfram í fullri vinsemd. í annað iskipti var samningum lokið áður en til vinnustöðvunar kom. En í hitt skiptið varð 3. 'daga verkfall. Jeg fæ ekki sjeð, sagði borg- Brstjóri, að jeg eigi í vinnu- 'deilum að ganga fram fyrir Bkjöldu og semja fyrir bæinn gjerstaklega. Samkvæmt vinnulöggjöfinni jeru tveir jafnrjettháir aðilar í yinnudeilum. Sósíalistar eru pkki myrkir í máli, þegar ein- hver tekur sig út úr, í verk- tfalli, og gerir sem honum sýn- Sst án tillits til annara, sem í ídeilunni eiga. Þá eru þeir jnenn, á máli kommúnista kall jaðir verkfallsbrjótar ■ og ýms- |um illum nöfnum. En í sambandi við þessa deilu við bifvjelavirkjana, heimtar Þjóðviljinn, að bæjar- gtjórn eða borgarstjóri fari, feð eins og „vevl:fallsbrjótur“, Bð taka sig út úr, og semja fyr- Ir sig. I Kommúnistar á Norðfirði. ista á tjóni bæjarsjóðs væri talið, að fargjöldin fengjust, sem hreinar tekjur, en engu þyrfti að kosta til, í eldsneyti eða annað. Og þó vagnstjórar hefðu um tíma verið aðgerðar- lausir, þá hefðu þeir þó notað þan tíma til orlofs síns o.s.frv. Allar fullyrðingar Þjóðvilj- ans þessu máli viðvíkjandi væru yfrleitt endaleysa ein. Furðuleg ummæli Er borgarstjóri hafði lokið ræðu sinni. risu þeir upp Björn Bjarnason og Hannes Stephensen og reyndu að verja framkomu kommúnsta í þessu máli. Það tókst yfirleitt mjög óhönduglega. Björn Bjarnason sagði m.a., að fyrir aðgerðir bæjarstjórnar Norðfjarðar hefði togaraverkfallinu verið frestað um 11 daga, en Hannes Stephensen sagði m.a., að fram koma bæjarstjórnarinnar í bif- vjelaverkfallinu væri engu lík- ara en bæjarstjórn hefði ætl- að að svelta bifvjelavirkjana til hlýðni! Verði fastir starfsmenn Þá tók Jón A. Pjetursson til máls. Hann kvaðst telja það hlutverk bæjarstjórnar og borg arstjóra, ef vinnudeilur bæru að höndum, að stuðla að sætt- um, en ganga ekki eindregið með öðrum hvorum aðilanum. Enda hefði bæjarstjórnin oft átt ríkan þátt í því, að samið hefur verið í vinnudeilum. Vegna endurtekinna vinnu- stöðvana við strætisvagnana, sagði Jón, að full ástæða væri til að finna nýja leið í þessu máli. til að koma í veg fyrir tjón af vinnustöðvunum. Taldi hann eðlilega leið þá, að þeir sem vinna við strætisvagnana verði fastir starfsmenn bæjar- ins og yrðu að hlíta þeim lög- um og reglum, er fyrir þá gilti. Þetta kom einu sinni til tals, sagði hann, þegar strætis- vagnastjórar áttu í deilu. En það var óheppilegur tími og ætti því að takast upp aftur. Víðast hvar í heiminum, sagði hann ,mun þetta fyrirkomulag vera. Þá greip Björn Bjarnason fram í og sagði að þetta fyrir- komulag væri hvergi. Jón A. Pjetursson svaraði Birni á þessa leið: Jeg tek full yrðingar Björns Bjarnasonar, bæjarfulltrúa, jafn ógildar sem staðhæfingar hans viðvíkjandi afstöðu bæjarstjórnar Neskaup staðar af togaiadeilunni. Mjer það myndi vera á aðra milljón.' er fullkunnugt um, að um- En í annað skipti reiknaði j mæli hans um það efni, er hann það tvær milljónir. — hreinn uppspuni. Bæjarstjórn Bifvjelavirkjar áttu upptökin. Vitaskuld hafa bæjarbúar orðið fyrir tjóni og óþægind- um af verkfalli bifvjelavirkja og bæjarsjóður. En þegar Þjóðvljinn heldur því fram, að það tjón og þau óþægindi sjeu borgarstjóra eða meirihluta bæjarstjórnar að kenna, þá eru þetta ekki annað en staðlausir stafir. Það voru sannarlega bifvjela virkjarnir, sem lögðu niður vinnu. Fjarstæða ein að kenna bæjarstjórnarmeirihlutanum um það. Talnamál Þjóðviljans Síðan rakti borgarstjóri að nokkru leyti fullyrðingar og mismunandi fjarstæður Þjóð- viljans um það, hve miklu næmi tjón bæjarins af þessari vinnustöðvun. Hann sagði að erfitt væri að gera þann reikn ing upp nákvæmlega. En starfs menn á skrifstofu strætisvagn anna eiga að reikna það út, eftir því sem næst verður komist. Kauphækkanir þær, sem Þjóðviljinn telur, að af verk- fallinu leiði, eiga eftir hans útreikningum að vera 9,000 kr. á ári. En hinar raunverulegu launahækkanir verða 40—50 þúsundir. En tap bæjarfjelags- ins átti fyrst eftir útreikningum Þjóðviljans að hafa orðið 250 þúsund. Jónas Haralz taldi á síðasta bæjarstjórnarfundi, að tjónið væri 400—500 þúsund. Eitt sinn sagði Þjóðviljinn að .þeirrar skoðunar, að einmitt 11 daga fresturinn var mjög óheppilegur. Deilan hefði leysts miklu fyrr, ef þessi frest ur hefði ekki orðið. Kommúnistar gegn hags raumim verkafólks Næstur talaði Sigfús Sigur- hjartarson langt mál, til að reyna að afsaka afstöðu komm- únista og fjarstæður Þjóðvilj- ans. Hallgrímur Benediktsson íók næstur til máls út af ræðu Sig- fúsar, en Sigfús hafði tekið mjög einstrengingslega á þessu rnáli, eins og hans er von og vísa. Sigfús hafði að vísu látið í veðri vaka. að bæjarstjórnin ætti að haga sjer í vinnudeilum sem fulltrúi allra borgaranna, en ásakaði borgarstjóra og bæj- arstjórnarmeirihlutann fyrir að það gerðu þeir ekki. Hallgr. Benediktsson kvaðst á undanförnum árum hafa feng ið falsverða reynslu við lausn á kaupdeilum og oft mætt pólit- ískum andstæðingum, er sýna vildu sanngirni. En Sigfús Sig- urhjartarson væri ekki einn af þeim, því að hann liti einhliða á málið. Hann og flokksmenn hans ynnu allt hvað þeir gætu að því, að spiila á milli þeirra stjetta, sem að rjettu lægi ættu að vinna saman. Vinnuveitendur aftur á móti hefðu þá ábyrgðartilfinningu, að þeir vildu ekki að kaupbog- inn yrði spenntur bað hátt, að verkamenn mistu atvinnuna. Síðan rakti borgarstjóri ýms- ar fjarstæður, sem fulltrúar kommúnista hefðu komið fram með í umræðum þessum. Bað m.a. Hannes Stephensen að biða með þau ummæli, sem hann hefði haft, er hann stæði á æs- ingafundi flokksbræðra sinna. nefndar þeirrar, sem skipuð hefði verið ,i aprílmánuði 1948 til þess að gera tillögur um bif reiðastæði í bæmun, væru ál athugunar i ba'jarráði. í þess- um tillögum hefði verið bent á 40 staðþ sem til greina i bhu í þessu skyni. Hefði bæjarráð rætt þessar tillögur við ýmsa aðila. ÚlíkJegt væri að það fjellist á bifreiða- stæði á öllum þeim stöðum ren» nefndin benti á. Borgarstjóri kvaðst ekki fara út í aö ræða einstaka liði tillagnanna meðan að þær væru til umræðu í bæj- arráði. Guðmundur H. Gnðmunds- son bæjarfulltrúi varaði bæjar- ráð við að aðhyllast tillogu ura að Austurvöllur yrði skertur vegna bifreiðastæða. Ennfremur teldi h'imi orka mjög tvímælis að nota uppfyll ingu i Tjarnarendanum norðart verðum í slíku skyni Baráttan gegn berklunum LAKE SUCCESS, 18. júlí. — Alþjóðlega heilsuráðið hefir skýrt frá því, að yfir 412 milj. barna í Evrópu eihni saman, hafi verið berklaprófuð og bólu sett gegn berklum. Er hjer þó aðeins um byrjun að ræða. •— Herferð þessari gegn berklun- um mun nú verða stefnt til N.- Afríku, landanna við austan- vert Miðjarðarjaf, Indlands og Kína. Ráðagerðir eru og uppi um að hefja bólusetningar í S.- Ameríku. Meginstuðningur þessarar vel ferðarstarfsemi kemur frá Bandaríkjunum og Skandinav- Það er fróðlegt að sjá, hvern Þannig stangast allt hvort á Norðfjarðar kvartaði yfir því íu. Brelar þakka n- lenskum björgtmar- mönnum SLYSAVARNAFJELAGI Ts- lands hefur bohist brjef frá æðsta embættismanni breska samgöngumálaráðuneytir:r,s, þar sem bornar eru fram þakk- ir bresku stjórnarinnar til þeirra, er unnu að björgun 6 skipverja, sem af komust, er breski togarinn „Sargoon'* strandaði við Patreksfjörð 1. desember 1948, en þeir, sem unnu að þessari björgun, voru eins og kunnugt er, margir beir hinir sömu og unnu að björgun skipverja af togaranum ,DhoG.n* sem strandaði undir Látra- bjargi. Brjef breska samgöngumála- ráðuneytisins er svohljóðandl: ..Frá Sir Gilmour Jenkins, K.C.B., K.B.E.. M.C. Samgöngumálaráðberra hcf- ur falið mjer að láta yður vita að hann hafi fengið skýrshir yfir þá miklu aðstoð, sem að fjelagar í Slysavarrjafjelagj tss lands, hafi veitt, við björgun 6 skipbrotsmanna af breska togaranum „Sargoon11, sern strandaði í fárviðri við Patreks fjörð 1. des. 1948. Ráðherrann telur að bjer : jn um mjög mikilsverða björgun- araðstoð að ræða, og hefur rni0, að fbTti° ' ■ ^r.r ’-fii-'-’n*; o- *': k»: r-ninga bresku stiórnarinnar. All-a virðinprrtvPif, Gilmour Jenkins. Frjettatilkynninc; í.rá Slysavarnafjel. íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.