Morgunblaðið - 22.07.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.07.1949, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. júlí 1949. MORGUNBLAÐIÐ .11 HJsraSimó} Ums. SnæSelisness- og Hnappadalssýslu HJERAÐSMÓT Ungmennasam bands Snæfellsness- og Hnappa dalssýslu var haldið í Stykkis- hólmi 17. júlí s.l. Mótið hófst með skrúðgöngu til íþróttavallarins. Formaður sambandsins, Bjarni Andrjes- son, setti mótið með st.uttri ræðu. Mintist hann sjerstaklega 'Ágústar. heit. Þórarinssonar kaupm., en hann gaf Umf. Snæ- fell í Stykkishólmi iand það, er nú var keppt á í fyrsta sinn, sem fullgerðum íþróttavelli. — Því næst flutti sr. Sig. Ó. Lár- usson guðsþjónustu. Lúðrasveit Stykkishólms ljek undir stjórn Víkings Jóhannssonar. Kl. 15 hófst íþróttakeppnin. Urslit urðu þessi: Kúluvarp: 1. Ágúst Ásgrímsson í. M. 13,50 m. 2. Hjörleifur Sig- Urðsson Í.M. 12,30 m. 3. Valdimar Sigurðsson í. M. 11,59 m. 100 m hlaup: 1. Gísli Árnason G. 12,0 se. 2. Haraldur Magnús- son G. 12,1 sek. 3. Þorkell Gunn- arsson G. 12,2 sek. Langstökk: 1. Ágúst Ásgríms- son í. M. 6,02 m. 2. Erlendur Hall- dórsson Í.M. 6,00 m. 3. Gísli Árna son G. 5.94 m. Kringlukasi: 1. Hjörleifur Sig- Urðsson í. M. 35,74 m. 2. Valdi- inar Sigurðsson í. M. 34,93 m. 3. Ágúst Ásgrímsson í. M. 31,91 m. 400 m hlaup: 1. Haraldur Magn ússon G. 58,0 sek. 2. Gísli Árna- son G. 58,9 sek. 3. Stefán Ásgr.ss. 1 M. 60,0 sek. Hástökk: 1. Ágúst Ásgrímss. í. M. 1,61 m. 2. Gísli Árnason G. 3.61 m. 3. Stefán Ásgrímss í. M. 161 m. 80 m hl. kvenna: 1. Inga Lára Lárenzínusd. S. 11,3 sek. 2. Ester Árnadóttir G. 31,5 sek. 3. Helga Guðnadóttir S. 31,7 sek. Spótkast: 1. Þorkell Gunnars- son G. 39,80 m. 2. Hörður Páls- pon G. 3. Ágúst Ásgrímss. Í.M. Þrístökk: 1. Haraldur Magnús- son G. 12,59 m. 2. Erlendur Hall- dórsson í. M. 12,36 m 3. Kristján Jóhannsson í. M. 12,10. m. 1500 m hlaup: 1. Jón Guðmundss. H. 4:56,6 mín. 2. Kristján Jóhannsson, Í.M. 4:57,0 mín. 3. Hreinn Bjarnason G. 5:00,0 mín. j Glíma: ’ 1. Ágúst Ásgrímsson f. M. !4 v. 2. Kristján Jóhannsson í. M. 3 v. 3. Stefán Ásgrímsson í. M. 2 v. 4x100 m boðhlaup: 1. sveit í. M. á 50,2 sek. (Erl., Kristján, Stefán og Ágúst). 2. sv. Umf. Grundfirðinga. II. sveit Umf Snæfellss. Heildarúrslit mótsins urðu þessi: 1. íþróttafjel. Miklaholts- hrepps vann með 37 stig. II. Ung- mennafjel. Grundfirðinga hlaut 27 stig. 3. Ungmennafjel. Snæfell í Stykkish. 5 stig. 4. Umf.fjel. Helgafell í Helgafellssveit 3 stig. íþróttafjelag Miklaholtshrepps hlaut því farandgrip sambands- ins — lýðveldisfánastöng — sem nú var keppt um í fyrsta sinni og var hún afhent form. í. M. Stefáni Ásgrímssyni. Stigahæsti maður mótsins var Ágúst Ás- grímsson, sem vann 14 stig. Veðurbíða var allan daginn og fór mótið mjög ánægjulega fram. Um kvöldið var stiginn dans í samkomuhúsi Stykkishólms. — Ölvun sást ekki. •—Fr.r. IÞBOTT! Noregsfarar KK. — Myndin er tekin á brvggj i í Stavanger. Talið frá vinstri: Trausti Eyjólfs son, Þóröur Þorgeirsson, Torfi Bryngeirsson, Friðrik Guðmundsson, Gunnar Huseby, Magnús Jónsson, Sigurður Björnsson, Ingi Þorsteinsson. Eggert Sigurlásson, Sveinn Björnsson, Oscar Solheim, fulltrúi norska írjálsíþróttasambandsins, Ásmundur Bjarnason, Brynjólfur Ingólfs- son og Kristian Thomsen, formaður frjálsíþrótta Jeildar Vikings í Stavanger. Noregsför KR-inga var vel heppnuð eistaramót Reykja- víkur í irjólsum s- iróttum hefst í dug Keppni verður hörð og tvísýn. AÐALHLUTI Meistaramóts Reykjavíkur í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum í kvöld og á morgun. Búast má við að Reykvíkingar fjölmenni á völlinn þessa tvo daga, því allir bestu frjáls-íþróttamenn Reykjavíkur taka þátt í keppninni. Hjer gefst mönnum tækifæri til að sjá íselndingana, sem valdir hafa verið til að taka þátt í keppninni gegn USA i Oslo í næstu viku, en á mánudaginn kemur fara þeir til Noregs. Síðan síðasta opinbert frjáls-*5, íþróttamót var haldið hjer í Reykjavík, eru fjelögin í. R, K. R. og Ármann búin að fara in kl. 2 e. h. og verður keppt í 100, 400 og 1500 m. hlaupi, 110 m. grindahlaupi, stangar- utan og keppa þar við ágætan orðstir. í kvöld hefst keppnin kl. 8 og verður keppt í 200 og 800 m. hlaupi, 400 m. grindahlaupi, hástökki, langstökki, kúlu- varpi og spótkasti. ,.Tríóið“ í 200 melrum. Mestur ,,spenningurinn“ verð ur í sambandi við 200 metra / hlaupið, þar sem Finnbjörn Þorvaldsson, Haukur Clausen og Guðmundur Lárusson mæt- ast, en bæði Finnbjörn og Haukur hafa verið valdir til að keppa við Ameríkanana. en margir eru gramir því, að Guð- mundur skyldi ekki einnig verða valinn. Hvað gerir Huseby? í kúluvarpinu verður gaman að sjá hvort Huseby bætir met- ið enn, en hann er nú aðeins 19 cm. frá Evrópumetinu. í 400 m. grindahlaupi mætast meðal annarra Reynir Sigurðs- i son og Sigurður Björnsson enj þeir hafa báðir möguleika til að bæta íslandsmetið. í öðr- um greinum verður keppni einnig hörð, þvi allir bestu ' frjáis-íþróttamennirnir verða þar með. Laugardagur. Á laugardaginn hefst keppn- stökki, þristökki, kringlukasti og' sleggjukasti. í 100 m. hlaupinu mætast þeir aftur Haukur, FinnbjÖrn og Guðmundur Lárusson, auk annarra spretthlaupara. í 1500 m. hlaupi mætast Óskar Jóns- son, ÍR, Þórður Þorgeirsson KR, Pjetur Einarsson ÍR og má einkum búast við skemmtilegri keppni um 2. sætið, en Pjetur og Þórður hafa í sumar hlaupið á sama tíma. í 400 m. hlaupinu eru meðal þátttakenda Reynir Sigurðsson ÍR., KR-ingarnir Sigurður og Sveinn og Hörður Haraldsson Á. — i 110 m. grindahlaupi má jafnvel búast við nýju meti hjá Erni Clausen. í stangarstökkinu keppa Torfi og Bjarni Linnet. — í kringlu- kastinu eru 10 þátttakendur, þar á meðal Gunnar Huseby KR, Gunnar Sigurðsson KR og Friðrik Guðmundsson KR. — I sleggjukasti eru Vilhjálmur Guðmundsson og Þórður Sig- urðsson meðal keppenda. Gunnar Huseby vakfi allssfaðar sjer- sfaka hrifníngu FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN K.R_ eru nú komnir úr Noregsför- inni. Blaðið átti í gær tal við fararstjórann, Brynjólf Ingólfs son. Ljet hann mjög vel yfir förinni og móttökum Norð- manna öllum. Ferðin var und- irbúin af Frjálsíþróttasambandi Noregs, eða öllu heldur nefnd innan sambandsins, sem sjer um að glæða áhuga á iþrótt- unum á hinum ýmsu stöðum. Formaður nefndar þessarar er Christian Schau, sem íslenskir íþróttamenn kannast vel við frá því að hann kom hingað með norsku landsliðsmönnun- um í fyrra. — En fulltrúi KR úti var Gunnar Akselson. •— Með flokknum ferðaðist auk þess fulltrúi frá Frjálsíþrótta- sambandi Noregs, Oscar Sol- heim, sem reyndist' íslending- unum mjög yel. Þessi för KR-inganna tókst með ágætum_ Áður hefur ver- ið skýrt frá úrslitum á hinum j'msu stöðum, og verður ekki gert hjer. KR-ingarnir komu heim með átta ný íslandsmet. Af þeim á Gunnar Huseby fimm, öll í kúluvarpi, Torfi tvö í stangarstökki og boð- hlaupssveit eitt. Huseby hjelt stöðugt áfram að bæta árangur sinn. Á fyrsta mótinu kastaði hann 15,66, á öðru 15,82, á þriðja 15,89, rfesfa boS, ses gerf jiefsi; veriS í fcnafísssynuimann STOKE, 21. júlí: — Hull City,. sem komst upp í II. deild bresku knattspyrnunnar sið- asta keppnisár, hefur boðið hærri fjárupphæð fyrir Neil Frankiin, miðframvörð í breska Iandsliðinu, er nú leik- ur hjá, Stoke City, en nokkur knattspyrnumaður til þessa hef ur veiið keyptur á. Mr. H. Bootb, framkvæmdar stjóri Stoke City, kvaðst ekki hafa levfi til þess að staðfesta þann orðróm, að Hull City hefði boðið 25 þús. sterlings- pund (655,5 þús. kr.) fyrjr Franklin, en ,,það má hafa það eftir mjer“, sagði hann, „að fjárhæðin er sú mesta, sem boðin hefur verið í nokkurn knattspyrnumann“. Neil 'Franklin er 27 ára gam all. Hann er fæddur í nágrenni borgarinnar Stoke og hefur leik ið með Stoke City síðan hann var 15 ára. — Reuter_ 3Q ára afmæiss minnsf SÍÐASTL. miðvikudag hófst- » Hafnarfirði íþróttamót í tilefni af stofnun knattspyrnufjelaganna ,,Framsókn“ og „17. júní“ fyrir 30 árum. Eru þetta fyrstu í- þróttafjelögin, sem stofnuð vosu í Hafnarfirði, en þau otörfuðu ekki nema til 1926. Keppt var í frjálsum íþróttúm á íþróttasvæð inu á Hörðuvöllum. Helstu úrslit urðu þessi: 80 m. hlaup: — 1. Sævar Magnússon 9,3 sek. (nýít Hafn- arfjarðarmet), 2. Þórir Bergsson 9.6 sek. og Bjarni Guðmundsson 10.6 sek. Kringlukast: — 1. Sigurður Júlíusson 34,80 m., 2. Eyþór Jónsson 31,71 m. og 3. Benedikt Sveinsson 31,02 m. Hástökk: — 1. Þórir Bergsson 1,76 m., 2. Sigurður Friðfinnsson 1,74 m. og 3. Sævar Magnússcn 1,55 m. Langstökk: — 1. Sigurður Friðfinnsson 6,30 m., 2. Þórir Bergsson 6,29 m. og 3. Sigursteinn Guðmundsson 5,80 m. Kúluvarp: — 1. Sigurður Júlíua son 13,00 m. (nýtt Hafnarfjarð- armet), 2. Þórir Bergsson 11,61 12 (ef með eru talin boðhlaup) og Torfi átta, en alls kom flo'kk urinn heim með 136 verðlauna peninga. Hver maður keppti. frá 9—20 sinnum, að Magnúsi Jónssyni undanskildum, sera var meiddur í fæti. í Rauland, sem er lítið sveitaþorp, var, hrifningin svo fjórða 15,93, fimmta 15,60 og lyktaði svo með nýju Norður- landameti, 16,41 m. Kastlengd irnar voru þá þessar: 15,13 — 15,52 — 15,65 — 14,98 — 16,41 — 15,92. Huseby kveðst hafa breytt svolítið kastlagi sinu, og segir það hafa gefist vel. Atiennubrautin í Stavanger, þar sem Torfi setti íslandsmet í stangarstökki var ekki sem þest (nokkuð laus) og Torfi var eini keppandinn í stöng- inni. Enginn gerði því ráð fyr- ir, að hann bætti þar íslands- metið, en hann fór langt yfir 4,12 og nær engu munaði, að hann kæmist einnig yfir 4,22. Huseby fjekk 11 fyrstu verð !aun í þessari ferð, Asmúndur mikil yfir heimsókn íslending- anna, að fjórir stæltir Raulend ingar báru boðhlaupssveitina á gullstól, er hún kom til þess» að taka á móti verðlaunum — og svo kom Huseby. Þeir þurftu sex að ganga undir hann áður en þeir hjeldu hon- um örugglega á lofti. Það blandast engum hugui um það, að þessi för KR-ing- anna hefur heppnast mjög vel. Allir íþróttamennirnir, sera tóku þátt í förinni bættu ár- angur sinn frá því áður, cg í brjefi, sem blaðinu hefur bor- ist frá Gunnari Akselson, fer hann miklum viðurkenningar- orðum uffi Brynjólf Ingólfsson, , sem fararstjóra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.