Morgunblaðið - 22.07.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.07.1949, Blaðsíða 15
Föstudagur 22. júli 1949. MORGt ISBLA9IB 15 Fjelagslíf Arnienningar! Stúlkur og piltar Sjálfboðavinna verður í Jósefsdal um helgina, maítið stundvislega kl. 2 við íþróttahúsið við Lindprgötu. Stjórnin. Landsniót 3ja flokks í kvöld kl. 7,30. Keppa K.R. — Fram og strax á eftir Valur — Vík- ingur. Keppt verður ó Grímstaðaholts vellinum. Nefndm. Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til eftirtaldra ferða um næstu helgi. 3ja daga ferð austur í Þórs- mörk, 4ra daga ferð austur að Kirkju .bæjarklaustri og Fljótshvem og 9 daga ferð til norður og austurlands- ins. Á sunnudaginn eins dags ferðir Gullfoss og Geysir, hringierð um ■Krisuvik og Þingvöll með viðkomu í Strandakirkju. Ferð í Þjórsórdát. FerSaskrifstofa ríkuins, sími 1540. Snyrtíngar Snyrtistofan Ingólfsstræti 16, sími 80658. Andlitsböð, handsnyrting, fótaað- gerðir, diatermiaðgerðir. Andlitsböð og handsnyrting. Staf- leikfimi, megrunarnudd, ljósakassi og fleira. Snyrtistofan Heba, Austurstræti 14 IV. h., sími 80860. Fótaaðgerðir — andlitsböð Augnabrúnaliturinn kominr aftur. Snyrtistofan Björg Ellingsen, Rauðarórstíg 20. — Sími 3467. Tilkynning Húseigendur Sementmála (snowcrem) þvotta- hús, geymslur og bilskúra, einnig lítil hús. Hringið í 80291. ■BuaaaaaaB>aii«**>a»ar>aaa>aaaiU Hreingern- ingsr HKEINGERNINGAR Vanir menn. Sími 6718 HREINCERNINGAR Magnús Guðmundsson Simi 4592. Ræstingastöðin Sími 81625. — (Hreingemingar) Kristján GuSmundsson, Haraldur Björnsson, Skúli Helgason o, fl. GóC gleraugu eru fyrlr 6Uu. Afgreiðum flest gleraugna recept og gerum við gler- augu. Augun þjer hvílið með gleraugu frá TÝLI H.F. -Austurstræti 20. orÍa,L.iuá \ hæstarjettarlögmaður I málflutningsskrifstoÆn, | Aðalstræti 8. sími 1&!TS. 1 Ef Loftur getur þáS ekki — Þá hvcr? i i fa- • — 1 — ■ ■ ■ ■ ■ Hugheilar hjartans þakkir færi jeg öllum, fjær : ■ og nær, skydum og vandamönnum fyrir ógleymanlegan : Stangaveioimenn i ■ hlýhug, skeyfi, blóm og gjafir á sjötíu ára fæðingardegi j; ; mínum. — Guð blessi ykkur öll. : MálmfríSur Válentínusdóttir. ■ : Vitastíg 2, Hafnarfirði. :: ■ ■ ■ ■ m m ■ ■ ■ • 1 dag, föstudaginn 22. júlí, klukkan 5 e. h. sýnir hinn : ■ ■ ■ ■ ■ 2 : he'imsfrægi veiðimaður Capt. P. L. Edwards kastaðferðh' ; : - ■ við Árbæjarstiflu. Hjer er um einstakt tækifæri að ræða ; : : ; fyrir alla þá, er unna stangaveiðiíþróttinni, til þess að : ■ • • ., . . z Z kynnast og sjá einn snjallasta „kastara“ sem uppi er. ; ! : ■ ■ : : : s. V. F. R. : 1 i ■ ■ ■ : i Hjartanlega hökkum við öllum, sem glöddu okkur á : : 60 ára hjúskaparafmæli okkar, með heimsóknum, gjöf- j j um og heillaóskum. ■ Helgastöðum,19. júlí 1949. * , ■ GuSrún Þorgrímsdóttir, : | ■ Friðrik Jónsson. Z : *, : : f Z ■: ■ ", ■ ■ : Innilegt þakklæti færi jeg öllum vandamönnura og 5 • vinum nær og fjær fyrir þá miku vinsemd, er mjer var j ■ sýnd á sextugs afmæli mínu, 12. júlí s.l. • Guðrún Angantýsdóttir, ■ S Blómvallagötu 13, Reykjavík. S *! : S j Veqna sumarleyfa I • ■ : verður lokað frá 24. júlí til 9. ágúst. ; ■ í i : : ■ ■; ■ •, ; Hjartanlega þakka jeg börnum mínum, tengdahörn- : ;um, barnabörnum og vinum, nær og fjær, sem glöddu á “ mig með gjöfum, heillaóskum og heimsóknum á 60 ára j, : afmælisdegi niínmn 12. þ. m. : Júlíana Guðmundsdóttir. ■ •' : Nönnugötu 13 — Hafnarfirði. :< ■ ■; ■ ■ ■ •. — ■ ■ ■ ■ ■ : Nýr hamflettur : ■ ■ ■ B ■ ■ AUGLtSING ER GULLS IGILDI Lundi ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ : ^JJjötlúkivi Uov'Cj \ : Laugaveg 78. ■ ,■ ■ ■ ■ ! j 1 LOKAÐ : : j : ■ vegna sumarleyfa frá 23. til 28. júlí. ; : : ■ i fslenska erlenda verslunarfjelagið h.f. : SPÉGLAR ■ ■ ■ ■ ■ Höfum aftur fjclbreytt úrval af: : • Forstofuspeglum j * Baðherbergisspeglum ; : GlerhiIIum ■ á með tilheyrandi festingum. ; ; : Garðastræti 2. ; ; ; ■ : cJiucluicj- JJtovv do. ; : Sími 3333 — Laugaveg 15. ■ Elsku litla dóttir okkar, sem andaðist 18. þ.m. verður jarðseft laugardaginn 23. þ.m. Athöfnin hcjfst með húskveðju að heimili okkar, Öldugötu 22 A, kl.1,30 e.h. Margrjet Kristjánsdóttir, Einar Jóitsson. ■ ■ 1 ÍBÚÐIR TIL SÖLIi ■ ■ ■ ■ : 1) Odýr rúmgóð 2ja herbergja kjallaraíbúð í Klepps- j « holti með öllum þægindum til sölu nú þegar. ■ 2) Ennfremur lítil ibúð í rishæð í húsi við Laugaveg- ■ ■ inn. Útborgun í báðum tilfellum aðeins 35—40 þús. kr. ; ; Nánari upplýsingar gefur. GUNNAR E. BENEDIKTSSON hdl. ; Bankastræti 7, símar 4033 og 3853. Faðir okkar, SVEINN ÓLAFSSON, umhoðsmaður, andaðist að heimili sinu, Firði í Mjóafirði, 20. þ. m. Katrín Sveinsdóttir, Sesselja Sveittsdóttir, Úlafur H. Sveinsson. Faðir minn, JÓN GUNNARSSON, er andaðist að Landspitalanum 17. þ. m. verður. jarð- sunginn frá Lágafellskirkju laugardaginn 23. þessa mán. klukkan 2 e. hád. Hulda Emilía Jónsdóltir. w Mjólkurostnr fyrirliggjandi. • : 7 [ | Cejgevt -JJviátjánóóon ÉJ (Jo. L.f. \ u GUÐMUNDUR HÖSKULDSSON, fyrrum bókbindari frá Eyrarbakka, andaðist að Elliheimilinu Grund, þann 20. þessa mán. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd aðstandenda. Elísabet Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.