Morgunblaðið - 04.08.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.08.1949, Blaðsíða 4
4 MORGJJTSBLAÐIÐ Fimtudagur 4. ágúst 1949. Enskur í |barnavacn| i til sölu, Skúlaskeið 22, — i í Hafnarfirði. \ Til sölu kabenett ( Skápur ! 1 með 5 slípuðum speglum i i úr maghogný, enskur. — \ \ Upplýsingar Hverfisgötu i i 90, timburhúsið. Búðarsfúlka i vön afgreiðslustörfum, — i i óskast nú þegar. Húsgagnaverslun i Guðmundar Guðmundss. i Laugavegi 166. i Vil selja eina rúllu (ca. i i 30 m.) af 1. flokks Linoleum gólfdúk ( j c-þykkt, 2 m. breiðum. = i Tilboð merkt: ,,Góður dúk j \ ur—714“,' sendist afgr. i i blaðsins fyrir há;degi á i í laugardag. | Herbergii | til leigu I i fyrir reglusaman mann. ; i Uppl. í síma 6331 frá kl. i i 5—7. í (Ullorefni ( i enskt kambgarn, ennfrem i I ur kápuefni og silkiefni, | | dömuskór nr. 37, ásamt i i barnafatnaði, til sölu á i i Öldugötu 29, eftir kl. 10. | ( Nýr bíll ( | Óska eftir nýjum bíl, — f í mikil útborgun. Tilboð i í sendist blaðinu fyrir kl. \ i 7 í kvöld merkt: , 60— | I 716.“ í : iiiiMiiiiiiiiiiMimiiiiiiiiiiimiiimmiiiiiiiMimiiiiit • Í Vantar nokkrar Stúlkur i í eldhús, buffet og við \ \ afgreiðslu. Upplýsingar á \ \ staðn^um kl. 2—4. \ tMIIIIIIIIHHHIIIMIIHIIIIMIIIimillllHIIIIIIMIIIIIIIIia : ; Stúlka i i óskar eftir að kynnast i Í manni 35—40 ára sem i i hefir búskap í huga. Sá, \ \ sem vildi sinna þessu, \ \ leggi nafn sitt, heimilis- \ \ fang og símanúmer, á i Í afgreiðslu blaðsins fyrir í i 8. ágúst. merkt „Góður i f fjelagi 1949—444—712“ | f ásamt mynd, sem endur- | | sendist strax. i fllllllllltlflMIMIMflMIIIIHIMIIIItllllllllllHIHtmillMIIIIJf Kominn heim Kristinn Björnsson læknir. Barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 3ja herbergja Ibúð Góð umgengni, skilvís borgun. Tilboð merkt „feglusöm—709“, sendist afgr. Mbl., í dag eða á morgun. Hirði slegið Hey af túnblettum. — Sími 6524. . Óska eftir 10 þús. kr. láni gegn góðum trygg- ingum. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., fyrir laugardag, merkt: „Lán —710“. — Hatreiðslukoiu og stúlka, óskast nú þegar. Hótel Vík Stúlka óskast til eldhússtarfa á gott sveitaheimili. Uppl. á Há- vallagötu 44 til kl. 5 í dag. Skrifstofuherbergi 2 samliggjandi skrifstofu herbergi í Miðbænum óskast til leigu sem fyrst. Tilboð merkt: „Góð sam- bönd—713“, sendist Mbl., fyrir laugardag. (búð óskast Eitt til tvö herbergi og i eldhús. Get útvegað stúlku i í formiðdagsvist. Upplýs- i ingar í síma 81221. 1111111111111111111111 Til sölu Wiily's Sfation jeppi 1947 Bíllinn er í fyrsta flokks f standi, lítið keyrður, á 1 nýjum gúmmíum. Skipti \ á lítið keyrðum 4ra m. f bíl kemur til greina. — \ Til sýnis á Túngötu 35 í f kvöld kl. 6—9 a&ciaból? 216. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2,30. Síðdegisflæði kl. 15,10. Næturlæknir er í læknavarðstof unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjnbúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Hreyfillí sími 6633. Biúðkauu 1 gær voru gefin saman í hjóna- band Sigríður Sveinbjörnsdc ttir frá Isafirði og Árni Isleifsson hljóðfæra- leikari, Hagamel 16. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band Sigríðuur Axelsdóttir, Löngu- hlið 21 og C. W. Nash, verkfræð- ingur. Heimili hrúðhjónanna er: 606 First Street Burbank, California — U. S. A. Flugferðir Flugfjelag Islands: Innanlandsflug: 1 dag verða farn- ar áætlunarferðir til Akureyrar, Kefalvikur, Fáskrúðsfjarðar. Reyðar- fjarðar, Vestmannaeyja, Siglufjarðar og Ölafsfjarðar. Þá verða aukaferðir arfríinu að gleyma að til Vestmannaeyja í sambandi þjóðhátíðina. 1 gær voru farnar þrjár ferðir til Akureyrar, fjórar ferðir *il Vest- manmeyja. tvær ferðir til Þafjarðar og ein ferð til eftirtalinna slaða: — Þingeyrar, Patreksfjarðar, Keflavíh- ur, Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Millilandaflug: Gullfari kom i gær frá Prestwick og London full- Ef þjer eruð svo óheppinn ur armbandsúrið, þegar þjer farið í bað, er hægt að bjarga því með því að opna úrið og setja það þeg- ar í stað ofan í steinolíu. vísindi", „Maðurinn, sem varð kona“ (Grein um danska málarann Einar Wegener, sem ljet breyta sjer , . . , . .. . í kvenroann með uppskurði), „F'rá skipaður farþegum. hlugvjehn ter til T- ,, . ,, , , „ c „ • 1 u ? - í i 1 jekkoslovakiu , „Sagan um nobin- Kaupmannahafnar á laugardags- ! morgun kl. 8,30 með 40 farþega. Loftleiðir 1 gær var flogið til Vestmanna- eyja (3 ferðir), Akureyrar ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Kirkjubæjar son Krúsó“, Endurreisnaráætlun | án gagnkvæmrar samvinnu“, nokkr- | ar stuttar greinar: „Hundrað og fim- tíu km af bókum“, „Muntluð þjer | vilja giftast manninum yðar aftur?" ',,Drekkið burt magasárið!" og „Nýtt íyf við liðagigt“; „Bedell Smith á klausturs og Fagurhólsmýrar Einnig blaðamannafundi’ (’^8tal vj8 fyrver- ”— llogxð mnli Hellu og Vestm.- eyja. 1 dag er áætlað að fljúga til: Vest- mannaeyja, Akureyrar, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Bíldudals og Sands. „Hekla“ kom i gær kl. 1930 frá Kaupmannahöfn, fullskipaður far- þegum. — „Geysir“ var væntanleg- ur í nótt frá New York. Skipafrjettir: Eimskip 3. ágúst; Brúarfoss er í Gautaborg. Detti- foss er í Hull. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss er á leið til New York. Lag- arfoss er á Siglufirði. Selfoss er á leið frá Antwerpen til Köge. Trölla- foss er á leið frá New York til Rvík- ur. Vatnajökull er í Reykjavxk. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavik kl. 20 í kvöld til Glasgow. Esja er á Aust fjörðum á suðurleið. Herðubreið er í Reykjavik. Skjaldbreið fór frá Rvik kl. 20 i gærkvöldi til Breiðafjarðar- hafna. Þyrill er á leið til Norður- landsins. Eimaskipafjel. Rvíkur b.f. Ms. Katla þjóð). er í Halmstað (Sví- Til bóndans í M. J. 50 kr. H. K. B. 50 kr. Goðdal og G. .00 kr. Blöð og tímarit Læknablaðið 8.—10. tbl. 1949. —- Ritstjórar Ólafur Geirsson Björn Sig urðsson frá Veðramóti og Jóhannes Björnsson. Efni m. a.: Acidos s, alka- losss og bikarbonat-ákvörðun, eftir Bjarna Konráðsson. Skýrsla foimanns L. 1. Magnúsar Pjeturssonar. Krabba meinsvarnir, álitsgerð nefndar. — Mænusóttin í Homafjarðarhjeraði 1905, eftir Júlíus Sigurjtinsson. — Heilbrigðisfulltrúi — Borgai læknir, Hjeraðslæknir, eftir Baldur John- sen. Úr erlendum læknaritum o. fl. Tíinaritið Crval. andi sendiherra Bandarikjanna Rússlandi). „Læknirinn, seni sögu- hetjan", „Nýtt landnám í Suður-Af ríku“, „Er ofvöxtur hlaunínn í ame rísku bilana?“, „Barnauppx*ldi við matborðið“, „Forsetahjónin 1 Argen- tínu“, „1 gullnámu í Suður-Afríku“, ,,Dansæðið“, og loks bókin „Dauði, hvar er broddur þinn?“, cftir Jhon Gunther, blaðamann og rithöfund. Björnsson). 22,00 Frjettir- og veður- Ifregnir. 22,05 Sjunfóniskir tónleikar | (plötur): a) Píanókonsert í a-moll eft | ir Grieg. b) Symfónia nr. 1 (Nor- ræna syrofónían) eftir Howaid Han- son (nýjar plötur). 23.00 Dcigskrár- lok. Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópulanda. Bvlgju lendgir: 16—19—25—31—49 m. — Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13 —14—15,45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01. Auk þess m. a.: Kl. 13,15 Þicttir úr óperunni Troubaduren, eftir Verdi. Kl. 16,15 BBC-symfóníuhljóm ' sveitin leikur symfóníu nr. 4 i f- moll, eftir Tjajkofsky. Kl. 20 45 Ljett hljómsveitarlög. Kl. 21,00 Óskaþátt- ur. Noregur. Bylgjulengdir 11,54 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kL 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — 21,10 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 15,30 .Verk eftir Mozart. Kl. 16,10 Siðdegis- hljómleikar. Kl. 19,00 Finmarks- verslunin í gamla daga, frá einokun tiu frjálsrar verslnnar. K1 19,20 Frá Noi-ska leikhúsinu: Oklohoma, óper- etta eftir Rodgers-Hammerstein II. Danmörk. Bylgjulengdir 1250 og 31,51 m. — F'rjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kh 18.15 Fi-á Evrópuráðinu í Strassburg. Kl. 20,30 Stephan Foster-melódíur. Kl. 21,15 Lög eftir Igor Stravinsky. Kl. 21,35 Heibmsókn í New Orleance 1915. Svíþjóð. Bylgjulcngdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 18,30 Snæ- drottningin III, eftir H. C. Ander- sen, upplestur. Kl. 19,00 Sænska út- varí>shljómsveitin leikur. Kl. 20,45 Yankee Doddle Square, ameriskur þjóðdans. Kl. 21,30 Ludvið Nielsen leikur norsk orgellög. • Jeg er að velta þv: fyrir mjer Hvort brjefberar sjeu ekki einskonar gangstjett ,,gang“ stjett. Gengið Sterlingspund____________ 100 bandarískir dollarar .. 100 kanadískir dollarar _ 100 sænskar krónur_______ ÍÚ0 danskar krónur ------ 100 norskar krónur ------ 100 hollensk gyllini ---- 100 belgiskir frankar---- 1000 fanskir frankar----- 100 svissBeskir frankar — 26,22 650,5f 650.50 181.0C 135,5" 131,10 245.51 14,8f 23.90 152,20 Söfnin Landsboknsafnið er opið ki. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dage nema laugardaga, þá kl. 10—12 og t—7. — Þjóðskjp.lesafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðrninjnsafnið kl. 1—3 þriðjudaga. fimmtudaea oa sunnudaga. — Listasafn Einara Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. Ctvarpið: Finitudagur 4. ágúst. 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. — 12.10—13 15 Há- degisútvarp. — 15,30—16.25 Mið degisútvarp. — 16,25 Veðux fregnir. 19,25 Veðurfregnir. — 19,30 Tón- leikar: Harmónikulög fplötur). — 19,40 Lesi ndagskrá "f“rtu viku. — 19,45 Auglýsingar. 20.00 F'rjettir. — 20.20 Utvarpshljómsveitin (Þór. Guð IIIIIIIIMItlMMIIIMIMIIIIIMIIII mundsson) stjórnar): a) Zigeunasvita Nýtt hefti af Urvali hefu* borist' cftir Coleridge-Taylor. b) Rökkur, blaðinu. Milli 20 og 30 gi-exnar og^eftir Eilif Gunström. c) Sylfrid, og sögur eru i því, m. a.: „Ungt, þýskt j Vöggulag eftir Thorvald Lammers. skáld“, grein um þýska skáldið Wolf 20,45 Dagskrá Kvenrjettindafxelags ís gang Borchert, og þrjár stuttar sögur lands. a) Formálsorð að ljcðalestri. eftir hann: ,,Eldhúsk]ukkan“, —J b) Upplestur: Ljóð eftir Guðfinnu „Keilubrautin", og „Næturgalinn Þorsteinsdóttur (Erlu). 21,10 Tón- syngur“; grein um „Nýjungar í leikar (plötur). 21,15 íþróttaþáttur krabbameinsrannsóknum“, eftrr Ólaf (Brynjólfur Ingólfsson). 21 30 Ein- Bjarnason, lækni, „Forlög eða til- söngur (Caruso syngur, plötur). — viljun?“, „Lækningar, hjátrú og 21,45 Á innlendum vcttvangi (Emil Verslunarerindreki Tjekkósló- vakiu lrjer á Iandi, Einar Olgeirs- son, skrifaði í gær sina vikulegu grein í Þjóðviljann unr viðskifti við ríki Gottwalds. Greinin hafði ekki tekið veru- legum breytingum frá þv* í vik- unni áður. Eftir því, sem á nndan er geng- ið, má telju liklegt, að grein Flin- ars verði næst endurprentuð í Þjóðviljanum ekki síðar en mið- vikudaginn 10. ágúst. Ekki er Einar enn farmn að segja neitt frá því í blaði sínu, hvernig honum leist á s g þar sjðra í vor. Kaffi, -— helsta munaðarvara hinna fátæku — er um þessar mundir selt í Prag fyrir 500 tjekk- neskar krónur — tvö og hálft sler- lingspund — liálf kíló. (Continental News Servicce). Bölsvnismaður sjer erfiðleikana í hverju verki, en bjartsj nismað- urinn sjer í hverjum erfiðleika verkefni að leysa. (Handelstidningen). Englendingur nokkur hefir kom- ist að þeirri niðurstöðu, að Cliristo- fer Columbus sje uppliafsmaðu’* sósíalismans. Og rökstyður það mcð svohljóðandi skýringu: Eins og liermt er í ölliim kcnsln hókum í sögu, Iagði Coliinibiis upp í ferð sína frá Spáni, án þess að hafa nokkra lmgmynd um hverl bann var að fara. Þegar liann kom til Ameríku, vissi hann ekki hvar hann var. Og þegar hann kom aftur heim lil Spánar, lial'ði hann enga hugmynd um hvar hann hafði verið. En allt þetta gerði hann fyrir annara fjc.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.