Morgunblaðið - 04.08.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.08.1949, Blaðsíða 12
VEÐURL'TLIT — FAXAFLÓI: N«>r3-austan kaldi. Ljettskýjað, UTVARPSRÆÐA Eggerfg Kristjánssonar, formanns Versl unarráðs, er birt ó bls. 2. 174. tbl- —r— Fimtudagur 4. ágúst 1949. Spánverjar óska eindregið 1 TT ’ * r aó skipta við Islendinga De íorafa greifi, sendifierra álífur slík viðskipli báðum þjóðum fii hags BENDIHERRA Spánar á íslandi de Torata greifi, sem afhenti farseta embættisskilríki sín á laugardag hefur dvalist á íslandi nærri vikutíma og gert sjer far um að kynnast landi og þjóð. í gær áttu frjettamenn stutt viðtal við hann á heimili Magn- risar Víglundssonar ræðismanns Spánar hjer á landi. Barbara Hufton veik Hefur íengi starfað í wíanríkisþjónustu. tugur að aldri, fæddur í Mad- rid 1894. Hann las lög við há- skólann í Toledo en gekk síð- an í utanríkisþjónustu Spánar. Hefur hann verið sendiráðsrit- ari í París, London, Kaup- mannahöfn og Buenos Aires. Sendifulltrúi í Stokkhólmi 1938 og í Helsingfors 1939 — Skrifstofustjóri við fjármála- deild utanríkisráðuneytisins «panska 1943 og 1947 var hann skipaður sendiherra Spánar í Osló. Tit hags fyrir báðar þjoðir. Er frjettamenn ræddu við greifann,. barst talið brátt að viðskiptum milli íslands og Spánar. Greifinn sagði að Spánverjar vonuðust til að við- áskipti milli landanna yrðu end- urnýjuð hið fyrsta. ísland værí ein af elstu viðskiptaþjóðum Spánverja og atvinnuháttum Jf*jóðanna væri svo háttað,- að viðskipti yrðu til hags fyrir báðar. • Langar í islenskan fisk. Greifinn kvað Spánverja enn wiuna eftir gæðum íslenska frsksins, sjerstaklega eftir „Baccalao islandese“. Þeir ósk- uðu og mjög eindregið eftir ís- lenskum saltfiski. A undan- förnum árum hafa Norðmenn og Færeyingar selt Spánverj- um þurkaðan fisk, en eftir spurninni á Spáni er langt frá l'VÍ fullnægt. i»að sem Spánverjar Irafa á boðstólum. Ef íslendingar hinsvegar vilja kaupa, hafa Spánverjar á boðstólum m. a. ávexti, svo sem appelsínur, sítrónur, ban- ana, möndlur og allskonar nið- ursoðna ávæxti, spönsk vín, svo sem sherry. Þá er harpix og kork. Auk þess flytja Spán- verjar út járn, en mest til Bretlands. Einnig vefnaðarvör- ur, sem mikið hafa verið flutt- ar til Bandaríkjanna. Þarkar tefja endurreisnina. Greifinn skýrði frá því, að á siðuStu árum hefði verið unnið á Spáni að víðtækum endur- reisnarstörfum. Einkum væri unnið að byggingu rafstöðva og tðjtivera. • Verkið kvað hann bafa tafist mikið vegna þess, að á undanförnum árum hafa verið miklir þurkar á Spáni og sjerstaklega á þessu ári. Þurk- arnir eyðileggja uppskeruna og De Torata greifi er hálfsex- ^ árnar þorna svo mjög upp, að ekki fæst nægileg vatnsorka til að reka rafstöðvarnar En allt hefur samt tekið miklum fram- förum á undanförnum friðar- árum. Fjöldi nýrra skóla og sjúkrahúsa hafa verið reistir og er almenningsmenntun komin í gott horf. Tveir ieikskólar lyrir börn byggðir í haust föí) bira ép að geta séft hvorn skóla á dag NÝLEGA hefur' byggingarnefnd bæjarins gefið samþykki sitt tii að rcist verði tvó hús fyrir leikskóla handa börnum. Verður annar þeirra í Austurbænum, en hinn í Vesturbænum, — Um 100 börn niunú daglega geta sött hvorn skóla. BARBARA HUTTON, sem oft er talin vera ríkasta kona heimsins, eftir að hún erfði Woohvorth-miljónirnar, er um þessar mundir stödd á Itaiiu og er sögð mjög veik. — Þegar myndin hjer að ofan var tekin var hún aðeins 80 pund. De Torata greifi. Þakkar góðar móttökur. Sendiherrann mun fara af landi burt á laugardaginn, en hann hefur aðsetur í Osló. — Þakkaði hann mjög góðar mót- tökur á íslandi. Lýsingu á feiknum við Dani útvarpað KNATTSPYRNUSAMBANDI íslands barst um það skeyti í gærkvöldi, að danska útvarpið hyggðist útvarpa lýsingu á á knattspyrnuleiknum milli Dana og íslendinga, sem fram fer í Árósum n.k. sunnudág. Ekki var þess getið á hvaða bylgjulengd útvarpað yrði. — Hinsvegar þykir blaðinu rjett að benda á, að venjulegar út- varpssendingar danska útvarps ins fara fram á bylgjulengdun- um 1250 m. og 31.51 m. Tekið var fram að þetta útvarp hefð- ist kl. 2.30 eftir ísl. tíma og stæði það í 20 mínútur. Leikflokkurinn „Sex í biT' vekur hrifningu víða um land AKUREYRI, 3. ágúst. — Hinn landsfrægi leikflokkur „6 í bíl“ er nú kominn til Akureyrar aft- ur úr Bjarmalandsför sinni um Austurland eftir að hafa háft sýningar á fjölmörgum stöðum, svo sem á Reyðarfirði, Nes- kaupstað, Eskifirði og Seyðis firði. Ennfremur var flokkurinn staddur á hjeraðsmóti Sjálf- stæðismanna á Egilsstöðum og lagði þar til skemmtiatriði, en þó ekki leikinn Candidu. i Alls staðar fjekk flokkurinn framúrskarandi viðtökur og fjölmenni sótti sýningarnar. — Varð á sumum stöðum að hafa þær tvær. í austurleiðinni hafði flokk- urinn og tvær sýningar á Húsa- vík, og í gærkvöldi á Grenivík. Má svo að orði kveða, að hann hafi víðast hvar sýnt líst j sína nema í Ódáðahrauni og Mývatnsöræfum. Eftir allt þetta stranga og erfiða ferðalag eru leikendurnir eins og nýslegnir túskildingar, hressir og kátir. Flokkurinn lagði af stað í morgun suður, en ætlar að hafa sýningar á Blönduósi og Hvammstanga í leiðinni. Vænt- anlegur er hann til Reykjavik- ur á föstudag. — H. Vald. 29 gegn fveimur HAAG, 3. ágúst. —- öldunga deild hollenska þingsins sam- þykti í dag þátttöku Hollands í Atlantshafsbandalaginu með 29 atkvæðum gegn Þ'eimur (kommúnistar). Áður hafði fulltrúadeildin samþykkt þátt- tökuna með 65 atkvæðum gegn sjö. — Reuter. Hvassi á miðunum í GÆRKVÖLDI símaði frjetta ritari Mbl. á Raufarhöfn, að síðasta sólarhring hefðu kom- ið þangað 25 skip, öll með smá slatta. Úr þeim var als landað um 3000 mál og tunnur. Norðan hvossviðri var Einlyft timburhús Reykjavíkurtær, sem byggir báða leikskóla þessa, hefir ný- lega fengið nauðsynleg leyfi fyrir byggingu leikskólanna. —I Hvor þeirra verður rúmlega 150 ferm. að stærð. Húsin verða einlyft timburhús og í þeim þrjár stofur. Þar sem skólarnir verða Jafnframt hefir bærinn á- kveðið, hvar byggja skuli leik- skólahús þessi. Skólinn í Aust urbænum verður á opna svæð inu á gatnamótum Barónsstígs og Njálsgötu. Skólinn í Vestur- bænum verður sunnan Ránar- götu, milli Bræðraborgarstígs og Brekkustígs. Skólarnir Leikskólarnir verða fyrir bötn á aldrinum þriggja til sjö ára. Verður skólunum skipt í deildir, þannig að minstu börnin þriggja og fjögurra ára verða í einni stofu skólans, en börn frá fimm ára aldri til sjö ára, í hinum tveim, en sem fyrr segir verða þrjár stofur i hvorum skóla. Leikskólarnir eiga að geta tekið til starfa kl. 8 eða 9 árd., og starfa þá fram til kU 12 á hádegi. — Síðdegisd(eildirnar byrja kl 1 og verða börnin í þeim til kl. 5 eða 6. Með þessu fyrirkomulagi, er gert ráð fyrir, að um 100 börn geti sótt hvorn þessara leikskóla dag hvern. Byrjað bráðlega Jónas B. Jónsson fræðslufull trúi, skýrði Mbl. frá því í gær, að væntanlega myndu fram- kvæmdir við byggingu skól- anna geta hafist á næstunni. — Kvað hann bæjaryfirvöldin hafa fullan hug á að flýta smíði skólanna svo, þeir gætu tekið til starfa á hausti kom- andi. Morgunblaðið hefir frjett að Barnavinafjel. Sumargjöf verði gefinn kostur á að sjá um rekstur þessara leikskóla beggja og er það vel. Grænland með góðan afia GRÆNLANDSLEIÐANGUR h.f. Útvegs, sem bækistöð héf-* ur í Færeyingahöfn á Gr-jen- landi, hefur sent skeyti um, að enn sje þar góður afli, bæði á útilegu bátana og eins trill— urnar. Hefur afli verið góður síðustu 10 daga, eða frá því að fyrstá skeyti frá leiðangrinum barst. Leiðangursmenn allir voru við góða heilsu, en skeytið var sent frá Færeyingahöfn þann 1. ágúst siðastl. Presfskosning í S-Þingeyjarsýsfu í GÆR voru talin á skrif* stofu biskups atkvæði við prestskosningar í Skútustaða* prestakalli í S-Þingeyjarsýslu. Umsækjandi var aðeins einn, Hermann Gunnarsson, cand. theol. Á kjörskrá voru 246 kjósend- ur, en 1.52 greiddu atkvæði. Umsækjandinn var löglega kosinn með 143 atkvæðum, en- 9 seðlar voru auðir. Kveðjur til forseta MEÐAL orðsendinga, sem forseta íslands bárust í tilefni J af embættistöku hans voru hlýjar kveðjur frá Truman Bandaríkjaforseta, ennfremur [ frá Berut Pólandsforseta svo og frá áhöfn Súðar- við árnaðaróskir Norðurland í gær og var flot- innar og íslenskum sjómönn- inn nær allur í vari. Hinsvegar ^ um við Grænlandsstrendur, frjettist að Helgi Helgason VE frá Bandalagi ísl, skáta og frá hefði fengi^S um 200 mála kast, íslendingadagsnefndinni í þrátt fyrir slæmt veður við Blaine, Washingtonríki. Rauðakrók. f (Frá Utanríkisráðuneytinu). ZERMATT, Sviss: — Fyrr ' vilcunni hröpuðu 3 Englendingar hjer í greind er þeir klifu fjall. Fengif þeir bana af, enda var fallið mikið eða um 600 fet. Menn þessir voru þaulvanir f jalí göngumenn, er þarna iðkuðr íþrótt sína ásamt öðrum fjelögum sinum újj breska ,,Alþaklúbbnum“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.