Morgunblaðið - 23.08.1949, Page 4

Morgunblaðið - 23.08.1949, Page 4
MORGLWBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. ágúst 1949,’j Mý hagkerfi Fyrir sex árum síðan heyrði jeg formann Framsóknarflokks- ins, Hermann Jónasson (þá var haun ekki orðinn formaður) lýsa því yfir, að flokkurinn tnyndi leysast upp og eyðast sraátt og smátt, ef hann fyndi ekki upp eitthvert nýtt hag- kerfi, eða yrði fyrstur til að færa þjóðinni það nýja hag- kerfi, sem eftirstríðstíminn niyadi skapa, Síðan hefur Hermann Jónas- son oft talað urn ný hagkerfi. Oilum má vera ljóst, að þetta kerfi er ekkert annað en komm tintsminn, sem Rússar reyna a𠧻vinga upp á flestar þjóðir, með tiervaldi þar sem þeir ná til, en •jieð 5-herdeild þar sem rúss- ©eski bjarnarhrammurinn nær >ekld að berja. e*t)ciCýhóh : I | Jeppabíll | eða lítill lokaður vöruhíll | óskast til kaups. Tilboð i sendist afgr. Morgun- 3 blaðsins sem fyrst merkt: I ,,Jeppabíll — 978“. : I Af þessu má Framsóknar- mönnum vera ljóst, að andstaða manna eins og Steingríms bún- aðarmálastjóra, Bjarna Ásgeirs- sonar og Eysteins Jónssonar gegn áhrifum og brölti Her- manns Jónassonar er ekki j sprottin af valdametnaði einum . og persónulegri óvild, heldur er hjer um að ræða baráttu innan Framsóknar, sem byggist á mjög djúptækum skoðana- ágreiningi. Þessi ágreiningur innan Fram sóknarflokksins er raunveru- iega hinn mesti skoðanaágrein- ingur meðal þjóðarinnar. Bænd ur og fólk um allt land veit, að vegna átakanna milli Sjálf- stæðisflokksins og Framsókn- arflokksins á það ekkert á hættu. Meðan borgaraleg öfl j ráða mestu í Framsókn, þá veit fólk, að hvorugur þessara flokka snertir við eignarrjetti manna, persónufrelsi, fjeiagsfrelsi eða. borgaralegum mannrjettindum yfirleitt. Þess vegna eru átökin nú milli þessara tveggja flokka raunverulega orðin að átökum | milli Sjálfstæðismanna og kommúnistanna innan Fram-! sóknar. 1 irvörður er í læknavarðstof- jij / unni, sími 5010. É " ^ ' ' jj Næturvörður er i I.yfjabúðinni k , Smurbrauðssfofan Björninn | Njálsgötu 49. Sími 1733. i Bæjarins besta smurt | brauð og köld borð. ; i Tvær reglusamar stúlkur óska eftir góðri stofu á hæð, í Austurbænum, helst Hlíðarhverfinu. — Upplýsingar í síma 5138. llftMIHtflllMI Prjónakona Prjónles H. F. Túngötu 5, j óskar eftir prjónakonu nú 1 þegar um styttri tíma. — j Aðeins vön kemur til I greina. Upplýsingar síma : 4950. I iiiiftiftftftiifliitl 1 herbergi og eldhús Vantar eitt herbergi og eldhús til leigu eða kaups Vil þó helst kaupa folt- helt eða byggja í fjelagi með öðrum. Tilboð merkt ,.ABC — 979“, sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir mánaðamót. Ráðskosia Stúlka með barp á fyrsta ári, óskar eftir ráðskonu- stöðu. Upplýsingar í dag í síma 80792. j Við næstu kosningar er því mjög þýðingarmikið, að Fram- sóknarfólk, sem vill gera flokk- inn heilbrigðan og losa hann undan áhrifum hálf-kommún- istanna, kjósi með Sjálfstæðis- mönnum. Þar með er enginn bundinn Sjálfstæðisflokknum að eilífu. Framsóknarmenn geta aftur horfið til síns gamlal (flokks, ef þeim geðjast ekki að j því stjórnarfari, sem Sjálfstæð- isflokkurinn skapar, og vilja þá ef til vill efla sinn gamla flokk að nýju. í öllum löndum Evrópu, þar sem kommúnistar og flokkar. sem eru vinveittir kommúnist- um, hafa myndað samstjórnir nú eftir styrjöldina, hafa komm únistarnir með aðstoð Rússa náð öllum tökum á ótrúlega skömm um tíma. Það fer ekki leynt í þessu landi, að klofningur hefur Ískapast bæði frá Jafnaðarmönn um (Gylfi og Hannibal) og frá Framsóknarmönnum (Her- mann. P. Z., Pálmi H. Jón Hjaltas. o. fl.) sem hafa sam- einað sig • í þeirri kröfu að stjórna með kommúnistum og eftir óskum Rússa. Aðaláhugamál kommúnista em að efla nú þessi öfl, af því að þessir menn eru þeirra verk- færi, ýmist óafvitandi eða með ráðnum hug. Formaður Framsóknarflokks- ins getur vissulega valdið ó- heillavænlegum hlutum með þessum doríum, því hann er, eins og flestir Framsóknarmenn vita, ófyrirleitinn í stjórnmál- um. Hinir þjóðhollu valdamenn Framsóknar eru hins vegar allt of mikil ljúfmenni og of frið- samir, til að standa fyrir alvar- Jegum uppreisnum innan flokks ins. Borgaralega sinnaðir Fram- sóknarmenn þurfa við næstu j kosningar að gleyma gömlum j I og lítilfjörlegum erjum milli I Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknar, og hugsa aðeins um hin djúpu og alvarlegu rök 'þjóð- I máianna við næstu kosningar. G. Bj. 233. dagur ársins. Tvímánuður byrjar. Hundadagar enda. Árdegisflæði kl. 5.50. Síðdegisflæði M. 18,10. Nætu sími í Iðunni, sími 7911. Næturakstur innast Litla bílstöð- in, simi 1380. Afmæli Guðrún Stefánsdóttir. Torfustöð- um, Akranesi er t 5 óra á morgun, 24. ágúst. 1 dag verður Sveinn Teitsson bóndi á Grjótá í Fljótshlíð 70 ára. Hjónaefni Nýlega hafa npinberað trúlofun sina ungfrú Ásta Jónsdóttir, Berg- staðastræti 60 og Grímur Jónsson, vjelvirki, Laugaveg 136. Síðastl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þórunn Teitsdótt- ir, Völlum, Garði og Kristján Guð- laugsson, bifreiðastjóri, Keflavikur- flugvelli. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Bergljót Sveinsdóttir, Sóleyjargötu 17 og Kagnar Guð- mundsson, Leifsgölu 7. Síðastl. sunnud. opinberuðu trúlof un sína ungfrú Helga Sigbjörnsdótt- ir. kennslukona. Hamrahlíð 7 og Guð jón Elíasson, kennari, Njálsgötu 74, starfsmaður hjá Hólaprenti. Boðnir á Göthe-hátíð Þeir prófessor Alexander Jóhannes- son háskólarektor cg Gylfi Þ. Gísla- son prófessor hafa verið boðnir til Göthe-hátiðar, sem haldin verður í Frankfurt am Main til minningar um 200 ára afmæli Göthe á næst- Tískan I HATTATlSKAN fyrir haustið er komin og hjer sjest hattur frá Claude St. Cyr i I’arís. Yfirleitt eru hattarnir í haust .brettir upp“, eða þannig, að andlilið sjáist sem best og liárið. Knattspyrnukappleikur Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðra- sveitin Svanur bafa oft skemmt landsmönnum með leik sinum, en á laugardaginn var ljeku þær í fyrsta skipti hvor á móti annarri. Orrustusvæðið var knattspymuvöll- ur og það, sem Ijarist var um var knöttur. — Lauk þessu eftir langa og stranga viðureign með sigri Lúðrasveitar Reykiavíkur. Þrjú mörk gegn engu. Mörkin settu Björn R. Einarssou trombónleikari, Guðjón Þórðarson tenór-hornleikari, formað- ur Lúðrasveitar Rvíkur og Gunnar Egilsson, klarinetleikari. Áhorfend- ur voru fáir, en hlógu sem hundruð manna væru staddir þarna. Við alimörg gatnamót í úthverfum bæjarins og utan hans hafa verið sett upp vegaspjöld og er af þessu hin mesta hót. — Ekki sak- ar það heldur, að spjöldin virðast vera smekklega gerð. — Með upp- setningu þessara götumerkja er vissu lega stetnt í rjetta átt og ber að þakka þeim sem hafa haft forystu um að koma þeim upp. Húsmæðrakennara- skólinn efnir til tveggja námskeiða í mat- reiðslu innan tíðar. Verða námskeið þessi fyrir ungar stúlkur. Hefst það fyrra um miðjan október og stend- ur i 2 manuði, hið síðara hefst eftir áramótin. Fyiirkomulag verður þanrt ig, að kennt verður 3 daga vikunn- ar í húsí.kynnum skólans i Háskól- anum. Flugferðir Flugfjeíag Islands: Innanlendsflug: í gær verða farn- ar áætlunarferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Siglufjarð- ar, Kópaskers og Keflavikur. í gær var flogið til Akureyrar, Isafjarðar og Keflavíkur. Millilandaflug: Gullfaxi fór í morg un til Prestwick og London og er væntanl. aftur til Rvikur kl. 18,30 á morgun. mannaeyja (2 íerðir), Isafjarðar, Patreksfjarðar og Akureyrar. Geysir flaug kl. 8 i morgun til Kaupmannahafnar. Væntanl. aftur um kl. 17 á morgun. Ctvarpið: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. — 12.10—13.15 Hádeg isiitvarp. —- i i _ 30-- - 16.25 Miðdegis- útvarp. — 16,25 Veðurfregnir. — 19. 30 Tónleikar: Danslög leikin á píanó. — 20.00 Frjettir. — 20.20 Tónleik- ar: Islenskir kórar syngja. -—• 20.40 Erindi: Serkir í Spáni (Beldur Bjarnason magister). — 21.10 Tón- leikar: Dúó fyrir fiðlu og vióla (K424 eftir Mozart. — 21.25 Upplestur: „Frakkinn“, smásaga eftir Kolbein frá Strönd (Anna Guðmundsdóttir leikkona). 21.45 Tónleikar: Slavnesk- ir dansav eftir Dvorak. — 22.00 Frjettir of veðurfregnir. — 22.05 Vinsæl lög. 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Eviópulanda. Bylgji lendgir: 16—19—25—31 —49 m. - Frjettir og friettayfirlit: KI. 11—1: -14—15,45—16-- 17,15 -18—20- 23—21—01. Auk þess m. a.. Kl. 12,30 BBC- hljómsveít leikur ijett lög. Kl. 13,30 Bókmenntir. Kl. 15,15 Sónata í b-dúr eftir Chopin. Kl. 18.30 Leikrit. Kl. 21.45 I.undúnasymfóniuhljómsveit- in leikur. Noregur. Bylgjulengdir 11,54 452 m. og stuttbylgjur 16—19—-25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kl 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 - 21,10 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 15,30 Norskir tónar. Kl. 19,00 Samnorrænir tón- leikar fiá Finnlandi. Utvarpshljóm- sveit Helsingfors leikur. Kl. 20,10 Norskir dansar, Danmörk. Bylgjulengdir 1250 0|i 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 op kl. 21.00. j Auk þess m. a.: Kl. 19,45 Glæp- | irnir, fyrirlestur. Kl. 20,10 Operu- I lög, Einar Kristjánsson syngur. Kl. 21,15 Kammermúsik. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 oj 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. . Auk þess m. i.: Kl. 19,00 Sam- norræn hljómlist frá Finnlandi. Kl. 19.45 Leikrit. Kl. • 20,45 Jan Damen leikur á fiðlu. Kl. 21,30 Ljett lög. Sarpsborg og Kaupm.h. Dettifoss eS á Akureyri. Fjallíoss fór frá Rvítí í gærkv. til London. Goðafoss vatj væntanl. til Rvíkur á morgun. Lag-< arfoss fór frá Anlwerpen í gær tií Rotterdam Selfoss er i Rvik. TröIIa- foss er í Rvík. Vatnajökull er í Rvíki Ríkisskip: Hekla er á leiðinni frá Glasgow! til Rvíkur. Esja var á Akureyri í gær4 Herðubreið er á Vestfj. SkjaldbreiS er á Austfjörðum. Þyrill er í Faxa- flóa. i E. & Z.: Foldin er væntanl. til Rvíkur 1 nótt frá Amsterdam. Lingesroom esi á förum frá Ainsterdam til Rvikuii með viðkomu í Færeyjum. Til bóndans í Goðdal Áheít Þ. 10, Áheit K. Ó. 50, Áheií N. N. 100. Ungbarnavernd Líknar í Templarasundi, er opúfl þriðjudaga og föstudaga frá kl. 3,13 til 4. „ I Söfnin ¥! Landsbókasafnið er opið ki. 10—• IL, 1—7 og 8—10 alla virka daga aema laugardaga, þá kl. 10—12 og I—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—71 alla virka daga. — ÞjóðminjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einarfl Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnm dögum. — Bæjarbókasafnið UU 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. NáttúrugripasafniJI opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjll' daga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund------------ 100 bandarískir dollarar _ 100 kanadiskir dollarar . 100 sænskar krónur ------ 100 danskar krónur ------ 100 norskar krónur------- 100 hollensk gyllini----- 100 belgiskir frankar____ 1000 fanskir frankar_____ 100 svissDeskir frankar__ 26)2tí 650,50 650,50 181,00 135,5T . 131,10 245,51! 14,8ð 23,90 152,20 Loftleiðir: 1 gæ ■; var flogíð til Sands, Akur-I eyrar, Sigiufjarðar, Blönduóss og Skipafrjettir Hólmavikur. I dag er áætlað að fljúga til Vest- Einiskip: Brúarfoss er á leið frá Rvik til Lóðarskerðingu mótmæli við bæj- arráð : Á FUNDI bæjarráðs, er haldinn var síðastl. miðvikudag, var lagt fram brjef menntamála- ráðuneytisins, með mótmælum þess gegn því, að lóð Mennta- skólans verði skert vegna nv- lagningar Lækjargötu og breixk unar Amtmannsstígs. Á þessum fundi mættu rekt- or skólans, Pálmi Hannesson, og Gísli Guðmundsson tollvörð- ur, formaður Nemendasam- þands Menntaskólans, en þeir mættu á fundinum eftir ósk Nemendasamþandsins. Á fundinum var lagður fram og ræddur nýr uppdráttur að Lækjargötu, á svæðinu með- fram skólalóðinni. Þennan upp- drátt samþykkti bæjarráð, en hann mun vera þannig, að þreikkun Lækjargötunnar verð ur sú sama og ákveðið hefur verið, en horfið frá því, að setja skásett bifreiðastæði aust- an við götuna, þar sem hún liggur meðfram lóð Menntaskól ans. Þá samþ. bæjarráð að fela samvinnunefnd skipulagsmála, að gera ákveðna skipulagstil- lögu um nágrenni Menntaskól- ans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.