Morgunblaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 5
} Þriðjudagur 23. ágúst 1949. M O R G V fV B L A L I h 5 í FRÁSÖGUR færaimdb F Y R I R j tilefni af hárgreiðum, nælonsokkum og athygiisverðu hrfefi frá Knlbeini í>AÐ HEFUR SVO mikið ver- 'ð talað um hárgreiður upp á síðkastið, að mjer finnst jeg verði að fá að vera með. Það hefur verið talað um greiður á svörtum markaði („Sextíu krónur, takk, og þú segir eng- um hvar þú fjekkst hana“), það hefur verið talað um gjald eyrisveitingar fyrir greiðu- kaupum (nokkra tugi þúsunda, sem hinir makalausu heildsal- ar vafalaust hafi misnotað) <og það hefur oftar en einu smni verið sagt frá því í blöð- anum, að almenningur viti 'bókstaflega ekki sitt rjúkandi ráð fyrir greiðuleysinu. Jeg vil fá að taka þátt í umræðunum um vandamálið mikla, vegna þess að jeg þyk- ist vera búinn að leysa gát- una, sem á bak við liggur. sí JEG VIL STRAX taka það fiam, að mjer kemur auðvitað ekki til hugar að ætla, að ein- hverskonar ,,panik“ hafi grip- ið fólkið, og að þeir menn sjeu nú hreint ekki svo fáir, sem eigi í fórum sjpum fleiri hárgreiður, en þeir þurfa á kollinn á sjer næstu tólf mán- uðina, eða svo. Jeg vil einnig taka það fram, að jeg er hand- viss um, að konan, sem jeg í síðustu viku heyrði biðja um 5 grejður í verslun hjer í Mið- foænum, hefur heyrt undan- tekningunum til. Loks vil jeg lýsa yfir, að jeg er jafnviss um það, að kunningi minn, sem lenti í ,,greiðubiðröð“ rjett íyrir helgina, fer með helber ósannindi, þegar hann full- yrðir, að margir hafi látið í Ijós óánægju yfir að fá aðeins ema greiðu keypta, en ekki tíu eöa tuttugu. s! NEI, HJER HEFUR vissulega ekkert verslunaræði gripið náungann, þótt það sje að vísu ! nokkuð furðulegt þetta með fimm-greiðna-konuna. Hitt er miklu líklegra, — og það er nú mín ráðning á gátunni — að hjer sje á ferðinni stór- kostiegt samsæri ríkisstjórn- arinnar gegn almenningi í foænum. Að þessari niðurstöðu komst jeg síðastliðinn föstudag, en að morgni þess dags fræddi Bæjarpóstur Þjóðviljans mig á þvi, að ríkisstjórnin og gjald eyrisyfirvöldin notuðu jafn- vei nælonsokka til þess að i ná sjer niðri á blessuðu kven- folkinu. Þessa fræðslu fann jeg í brjefi, sem Bæjarpóstur- inn birti, og jeg nú leyfi mjer aö endurprenta úr nokkrar setningar. s/ „KÆRI BÆJARPÓSTUR“, — foyrjar brjefið: ,,Jeg vildi toiðja þig að birta nokkrar lín- ur um svartamarkaðinn á kvensokkum . . . Hvað er hjer á ferðinni? Kauplækkun og hún ekki lítil hjá öllum vinn- • andi konum í þessu landi. — Oforsvaranleg árás ríkisstjórn arinnar og gjaldeyrisyfirvald- anna á lægst launuðu vesal- j ingana, Auðvitað hefði ríkis- j stjórnin getað kippt þessu í ! lag með einni símahringingu til gjaldeyrisyfirvaldanna og fyrirskipað nægan innflutning á sokkum við eðlilegu verði .... Þær eru seinþrejdtar til vandræða blessaðar stúlkurn- ar, en ekki kæmi mjer á óvart, þótt allir, sem i ríkisstjórninni sitja, fengju löðrung fyrir að aroræna þær svona herfilega“. sf HÖFUNDUR ÞESSA brjefs nefnir sig Kolbein, og Kol- beinn er það auðvitað og eng- inn annar, sem hjálpaði mjer að leysa gátuna á bak við greiðusamsærið mikla. Þetta er hárrjett hjá Kol- beini, hugsaði jeg, þegar jeg las uppljóstranir hans í Bæj- arpósti Þjóðviljans, Þetta er hárrjett hjá manninum, um það getur enginn efast, og ferfalt húrra á hann skilið fyrir upplýsingarnar. Nælon- sokkaskorturinn er „óforsvar- anleg árás ríkisstjórriarinnar og gjaldeyrisyfirvaldanna á lægst launuðu vesalingana“. A því er ekki nokkur vafi, að ríkisstjórnin hefði „getað kipt þessu í lag með einni síma- hringingu“. Og loks: „Hvað er hjer á ferðinni? Kauplækkun Bravó, Kolbeinn, bravó! hugsaði jeg sl OG SVO BYRJAÐI JEG að velta brjefinu hans Kolbeins betur fyrir mjer. Það lá vissu- lega beint við að velta brjef- inu hans Kolbeins betur fyrir sjer. Jeg hugsaði sisona: Ef ríkis- stjórnin og gjaldeyrisyfir- völdin nota nælonsokka sem svipu á saklausar almúgakon- ur, er þessum aðilum þá ekki vel til þess trúandi að nöta hárgreiðurnar sem nokkurs- konar gaddakylfur á allan landslýð? Það er augljóst, hugsaði jeg enn, að nælonsokka-aðferðin verður aðeins notuð til sví- virðilegra árása á um helming þjóðarinnar, Nælonsokka-að- ferðin nær ekki til karlmann- anna, nema þá aðeins að stjórn arvöldin sjóði saman lög um það, að karlmenn verði að ganga í nælonsokkunum, sem eltki eru til. Hjer er því um að ræða áberandi veilu á of- sóknarkerfi stjórnarvaldanna og er nú nokkuð líklegra, en þessi sömu stjórnarvöld hafi einmitt komið auga á hárgreið urnar sem tilvaiin verkfæri til þess að kippa þessu í lag? — Þar sem aðeins helmir.g- ur þjóðarinnar (að börnum frádregnum) þarf að nota næ- lonsokka þárf vissulega öll þjóðin á hárgreiðum að halda! Bravó, Kolbeinn, hugsað i jeg. y/ NIÐURSTAÐA rannsókna minna (og Kolbeins) getur því aðeins orðið á einn veg: Yfir- völdin hafa nú tekið hárgreið ur í þjónustu sína til „ófor- svaranlegra árása“ á landslýð- inn. Þar sem nælonsokkasvip- an dugði ekki til, á gaddakylfa greiðusamsærisins að ljúka verkinu. Takmark stjórnar- valdanna er: Burt með hár- greiðurnar; ókembda menn um allar götur! Um ástæður fyrir þessari spánnýju árás, vildi jeg helst vera fáorður. Kolbeinn fóst- bróðir minn, gefur í skyn, í brjefi sínu til Þjóðviljans, að með nælonsokkaherferðinni sje stefnt að „launalækkun . . hjá öllum vinnandi konum þessa lands“. Hann talar um það, að ríkisstjórnin sje „að arðræna þær svona herfilega“ og hann lætur á sjer skilja, að nú sje tilvalið tækifæri til að löðrunga á báða bóga. — En hann minnist ekkert á hár- greiður í brjefinu, og enga heimild hef jeg til að stað- hæfa, að hann mundi draga sömu ályktanir af hárgreiðslu vandræðunum og nælonsokka skortinum. s/ ÞÓ ÞYKIR MJER LÍKLEGT, að Kolbeinn sje mjer sammála um flest það, sem jeg hefi sagt hjer á undan. Mjer þyk- ir líklegt, að jafn glöggur maður og hann, reki á auga- bragði augun í skvldleika þeirra tveggja athyglisverðu mála, sem hjer hafa verið rædd. Og mjer þykir í meira lagi sennilegt, að hann taki af heilum hug undir með mjer, þegar jeg segi: Á öllum fjandanum átti jeg von, en ekki þessu! Um hitt hirði jeg ekki að ræða (og Kolli, vinur minn, væntanlega ekki heldur) hvað ríkisstjórnin og gjaldeyrisyfir- völdin telja sig græða á því, að leyfa almenningi þessa lands ekki að greiða á sjer hárlubbann. En efist ekki um það, gáðir hálsar, að eitthvað ótætis svartnættis ótuktar- bragð er á bak við svínaríið. G. J. Á. GóS gleraugu eru fyrxr öllu. Afgreiöum flest gleraugna recept og gerum við gler- augu. a Augun þjer hvílið með gleraugu frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. ~~nmrrr~ifiiTiuir nnrnnnn ii iiiim ... i RAGNAR JÓNSSON, j | hæstarjettarlögmaður, j | Laugavegi 8, sími 7752. I | Lögfræðistörf og eigna- | i umsýsla. f Einar Ásmundsson hœstarjettarlögmáSur Skrií eiof a i Tjarnargötn 10 — Sími 5407. |Kaupi gu!!| het.íi, veró) , I Sigurþor, Bwfnsrstræti 4. : i regnape ninga útvegum vjfer beint frá frönskum verksmiðjum: Þvottavjelar (sjóCa og jmrrka) Snyrtivörur Gölfteppi og tlregla Reiðhjói og varahluti Skjala- og peningaskápa o. fl. Allr nánari upplýsingar a skrifstofu vorri. Laugaveg 10- — Sínii 7335. | Dæð eg ris I ■ ■ ■ * ■ í nýju steinhúsi við Karfavog til sölu. Á hæðinni eru • • 3 stórar stofur, eldhús og bað, en í risi 4 herbergi, eld- * ; hús og hað. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Oliu- * : kynnt miðstöð. Uppl. frá kl. 10—12 og 4—6.30. : j STEIIWS JÓi\SSO!\, lögfr. I Tjarnarg. 10, 3. iiæð. — Sími 4951. Skrifstofustjóri með fullkomna bókhaldskunnáttu óskast að stóru fyrir- tæki hjer í hænum. Verður að vera reglusamur og stjórnsamur. Þekking á ensku og norðurlandamálunum nauðsynleg. Eigmhandarirmsóknir sendist til endurskoðunar- skrifstofu Are'líusar Ólafssonar, Laugaveg 24, fyrir 28. þ. m. — ólfdreglu í mjög fjölbreyttu úrvali, útvegum við með stuttum afgreiðslufresti. Sýnishornasafn fyrirliggjandi. Einkaumboð fyrir: TEXTILOSE Limited, Manc- hester, England. or^nmóóóon & Co. umboðs- & heildverslun, Hamarshúsinu. — Sími 7385. ! ÍBÚÐ ! ■ * - * * 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. n. k. • • eða fyrr. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilhoð ; • merkt: „Góð íbúð — 982“ sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. : : fimmtudag. j 3ja eða 4ra hc-'rhergja íbúð óskast lil leigu, ekki síð- : j ar en 1. okt. — Tilboð sendist afgr. Mhl. fyrir iöstu- j • dagskvöld merkt: „íbxið -— 977“. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.