Morgunblaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 16
YEÐUKÚTLÍT — FAXAFLÓI: SA-kaldi og rigning fyrst, en síðan SV-kaldi og skúrir. 190. tbl. — Þriðjudaginn 23. ágúst 1949. BRESKT kvikmyndafjclag ætl- ar að gera íslandskvikmynd —< Greiji á bls. 9. ’i Flugvjelin gat ekki haldið áfram vegna ofhleðslu 5® Gyðingar gislu Reykjavík um helgina Á SUNNUDAGSKVÖLD lenti hjer í Reykjavík Skymaster- ílugvjel, er vegna gífurlegrar hleðslu, varð að lenda hjer og túða byrjar yfir hafið til Bandaríkjanna. Hún kom frá Palestínu. — Með flugvjelinni voru 50 farþegar. Allir farþegarnir voru Gyfi-® vw-gart• Flestir þeirra. höfðu amecsk borgararjettindi. — VílfÍHflllf VrtSlll 7 Voru á meðal þeirra ævintýra Taiíi' L vnenn. sem m. a. höfðu tekið jgjjfj AklirCyfl þátt í bardögunum í Palestínu. Neituðu að gista á ftugvallarhótelinu AKUREYRI 22. ágúst. — Knattspyrnufjelagið Víkingur frá Reykjavík (meistaraflokk- í fyrrinótt gistu Gyðingarnir' ur) kom hingað til Akureyrar hrjer í Reykjavík Þeim hafði í flugvjel s- 1. föstudagskvöld. verið útveguð gisting í flugvall arhótelinu, en þegar til kom, neituðu þeir allir að vera þar. Aætlað hafði verið að fara fyrst til Síglufjarðar og leika þar á föstudag, en flugvjelin gat ekki Varð því að útvega þeim inni^lent þar. Þá var haldið hingað á ýmsum gististöðum öðrum og leikið við fjelögin hjer á hjer í bænum. Flugvjelin beið hjer byrjar staðnum á laugardag og sunnu dag, svo sem áætlað hafði ver- Þar-til milli 8 og 9 í gærkveldi, ið. að hún hjelt ferð sinni áfram J Leikinn á laugardag vann á ný, og var henni heitið til.Víkingur með 4:2 og á sunnu- Gsnder, sem verða á næsti á-J dag vann Víkingur með 3:1. — fangi á leiðinni til New York. Dómari á laugardag var Jak- ob Gíslason, en Þorlákur Þórð- arson á sunnudag- Fararstjóri Víkings var Ingvar Pálsson. Ofhlaðin fyrir niótvind Þegar flugvjelin lenti hjer í Að loknum leik á sunnudag Reykjavík á sunnudagskvöld, sátu yikingar kaffiboð Þórs, .er kom hún sunnan frá Keflavík- urflugvelli. Þar hafði verið sett bensín á flugvjelina. ■— Þegar því var lokið, þótti sýnt, að vegna hleðslunnar og mót- vindar er var yfir hafinu, myndi flugvjelin ekki örugg- )ega geta náð til Ganderflug- vallar í Nýfundnalandi. Var því ákveðið að fara til Reykja- víkur og bíða hjer eftir hag- stæðum byr vestur yfir. sá um móttökurnar, að Hótel H. Vald. Amerískt fjelag með aðsetri * Þýskalandi Þessa flugvjel á amerískt fje lag, sem aðsetur hefir í Miinc- hen í Þýskalandi. Mun það m. a. stafa af því, að slík flugfje- íög, sem þetta. sem eingöngu byggja starfsemi sína á leigu- flugi, eiga ekki upp á háborð- ið hjá ameríska loftferðaeftir- litinu,. enda eru þess mörg dæmi að öryggið er látið sitja á hakanum hjá þessum fjelög- um. — Þessi flugvjel hafði t. d engin tæki til að taka af ís- ingu, og als voru í henni 65 manns, auk þess faTangur þeirra. Flugstjóri flugvjelarinnar er Mullins, er kom með Gullfaxa hingað tii lands og sem svo síð- ar þjálfaði íslenska flugmenn um nokkurt skeið, er síðar tóku við stjóm Gullfaxa. hmkaql í Noregi Kuldar og snjóar hafa unnið uppskerunni hið mesta tjón í Guðbrandsdal. Sums staðar á Lesjefjailinu er snjórinn svo mikill, að mjólkurbifreiðar kom ast ekki heim að seljunum. — NTB. Fratnhald meistara- nótsins í GÆRKVOLDI fór fram keppni i langstökki kvenna og spjótkasti kvenna á meistara- móti íslands. í langstökki stökk Hafdís Ragnarsdóttir, KR, 4,53 m., sem er sama og íslenska metið. 2. Ásdís Karlsdóttir, KA, 4,30 m., 3. Sesselja Þorsteinsdóttir, KR. 4,29 m. og 4. María Guð- mundsdóttir, KA, 4,25 m. Spjótkast vann Inga Magnús- dóttir. ÍR, kastaði 24.83 m. 2. var Rósa Þorláksdóttir, UMFR, með 19,80 m. Konur hafa ekki áður keppt í þessari grein hjer á landi svo að afrek Ingu verð- ur fyrsta íslandsmetið þar. Keppt verður í 4x100 og 4x 400 m boðhlaupi í kvöld kl 6,30 og ennfremur 200 m hlaupi kvenna. Einsöngur Augusf r ! í KVÖLD heldur August Grie- bel. óperusöngvari frá Köln, hljómleika í Gamla Bíó. Á söngskránni eru verk eftir Mozart, Schubert, Loewe, Lort- zing, Schumann og Hugo Wolf. Til að koma í veg fyrir mis- skilning, skal tekið fram, að hljómleikar þessir eru ekki á vegum Tónlistarfjelagsins og verða ekki endurteknir, þar sem söngvarinn er á förum af iandi burt. 1 m * URSLITIN í 200 m. hlaupinu: Haukur fyrstur (21,6), Guð- munur annár (21,8), Finnbjörn þriðji (21,9) osj Ásmundur fjórði (22,1). — Fyrir 200 m. hlaupið hlýtur Haukur meistara- mótsbikarinn fyrir besta afrek mótsins. 21,6 sek. gefa 940 stig. — Sjá greiu á bls. 10. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M ). Fjölment hjeraðsmóf Sjáif i Flotvarpan tjeisi illa hjti við iaiid í blaðinu Frederikshavns Avis er sagt frá því, hinn 9. þ. m. að þau þrjú skip. sem seiid voru til slldveiða. við ís- land í sumar og gera skyldu tilraun með hina dönsku flot- vör^u hafi hætt veiðunum án þess nokkur árangur yrði af til- raunum þessum. Áður höfðu skip gert tilraun með veiðarfæri þetta við Fær- eyjar, en árangurslaust. Segir í blaðinu að mikill kostnaður hafi orðið af tilraunum þessum og tapið því tilfinnanlegt, en vonast sje eftir að nokkur upp- bót fáist við síldveiðarnar á Fladenbankanum í Norðursjón um, en þar eru sem kunnugt er stundaðar síldveiðar með botnvörpu seinnihluta sumars og fram á haustið. j (Frjett frá Fiskifjelaginu). sfæðismanna í Arnessýslu <vistfoik Eiiiheimiiis 5-600 manns sóttu mótið víðs- vegar að úr sýslunni. SJÁLFSTÆÐISMENN í Árnessýslu hjeldu hjeraðsmót síðastlið- inn sunnudag í Ásaskóla í Gnúpverjahreppi. Fjölmenni var þar mikið og fór mótið í alla staði prýðilega fram. Gunnar Sigurðsson, formað- ur ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu setti mótið með stuttri ræðu og stjórnaði því. Ölafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokksins, tók síðan fyrst- ur til máls. Vakti hin yfirlits- glögga og þróttmikla ræða hans óskifta athygli fundarmanna. Þá talaði Eiríkur Einarsson, al- þingismaður, Var máli hans mjög vel tekið Mótið var sett og ræður flutt- ar undir beru lofti, og einnig skemtu „Leikbræður" þar með söng, en síðan var fundurinn fluttur inn í samkomuhúsið, sem rúmaði þó ekki nærri alla, þar sem fjölmenni var mikið á mótinu, bæði þaðan úr Hrepp- unum og annarsstaðar úr sýsl- unni. Eftir það skemti Brynjólfur Jóhannesson, leikari og ,,Leik- bræður“ sungu, en síðan var dans stiginn fram undir lág- nætti. Ætla má, að um 5—600 manns hafi sótt mótið, og er það fleira en vænta mátti, þar sem Ásaskóli liggur þar til fjalla og heldur í jaðri hjer- aðsins. Veður var hið ákjósan- legasta, sólskin og fegurð — og fóru allir, er þar komu, glaðir heimleiðis með auknum von- um um sigur góðra málefna fyrir land og lýð. íns í Tivoli Óieyfileg sprengjufram- leiðsla á Ífalíu TERNI, 19. ágúst: — í dag voru nokkrir menn teknir hönd um í Terni á Ítalíu- Ástæðan var sú, að fundist hafði stað- ur, þar sem búnar voru til sprengjur í efnaverksmiðju nokkurri. Kvikmynd úr ireisis- á!lu Finna sýnd AUSTURBÆJARBÍÓ byrjar í kvöld að sýna finska kvikmynd úr frelsisbaráttu Finna, sem margir munu hafa ánægju af að sjá. Almenningi hjer á landi er að nokkru kunnugt hin langa og erfiða frelsisbarátta Finna. Það var þrotlaus og fórn fús barátta gegn ofureflinu. Finnar fengu sjálfstæði sitt 1918, eftir að veldi Rússakeis- ara hafði verið brotið á bak aft ur. En það voru ekki nema rúm lega 20 ár liðin frá því að Rúss ar, nú undir öðru einræði, teygðu hramminn í áttina til Finnlands. Finnar sýndu þá aftur að frelsið er þeim ait og hetjubarátta þeirra gegn rúss- neska hernum, eftir innrásina og vetrarhernaðinn 1940 vakti aðdáun um allan heim. VISTFÓLKI Elli- og hjúkrunar heimilisins Grund var siðastl. laugardag boðið í skemmtigarð- inn Tivoli af stjórn hans og framkvæmdastjóra og þágu þetta ágæta boð allflestir vist- menn, sem fótaferð hafa. Þóttl !gamla fólkinu það vera mikil og góð skemtun að koma í Ti- voli og notaði óspart hin ýmsu tæki, sem þarna eru til skemt- unar. Mesta hrifningu vakti þó speglasalurinn og bílabrautin, að ógleymdum loftfimleikum, hjólreiðum og öðru, sem á skemtiskránni er. Voru viðtökur allar hinar bestu og var gestunum veitt kaffi og kökur í veitingahúsinu — en hljómsveit Tivoli skemtl á meðan með tónleikum. Hefir forstjóri Elliheimilisins beðið Morgbl að færa stjórn og framkvæmdastjóra Tivoli hinar bestu þakkir fyrir ágæta skemt un og hlýhug, sem þetta boð sínir í garð gamla fólksins, en þetta er í annað skifti, sem Ti- voli býður því í skemtistað sinn. Prenfarar munu segja upp samningum HIÐ íslenska prentarafjelag mun segja upp núgildandi samn ingum, frá og með 1. september næstkomandi, en uppsagnar- frestur þeirra er bundinn við einn mánuð, það er að segja, þeir ganga úr gildi 1. október. Ókunnugt er um kröfur prent aranna, en þeir munu fara fram á allverulega kauphækkun svo og aukin hlunnindi. Skóladrenfiir farast. OPLADEN — ’ Nýlega forust 18 þýskir skólapiltar í bifreiðarslysi. -— Varð það með þvi móti, að bifreiðin. sem þeir voru að koma með úr sum- arleyfinu, rakst á hraðlest.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.