Morgunblaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.08.1949, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 23. ágúst 1949, MGRG VNBLAtí10 15 Fjelagslíf Haukar Haukar Handkuatlleiksæfing í kvöld kl. 7,30. Kvcnflokkur. Kl. 8.30 Karla flokkur. I. O. 0. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. Hagnefnd sjer um fræðslu- og skemmtiatriöi. Mætið stundvislega. Æ. T. St. AISDVARl Fundur í kvöld kl. 8.30. Hag- nefndaratriði. — Mætið vel. Æ. T. .................. Snyrtíngar Snvrtistofan Ingólfsstræti 16, Sími 80658. Andlitsböð, handsnyrting. fótaað- gerðir, diatermiaðgerðir. SNYUTISTOFAN IRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 AndlitsböS, Handsnyrting F ótaaðaerSir Samkðmnr Fíladell'ía. Samkoma í kvótd kl. 8.30 í bíósal Austurba.jarskólans. Allir velkomn- Ir. — Hreingern* ingar Hreíngerningarstöðin PERSÓ línii 2160. — Vanir og vandvirkir 3ienn. Sköffum allt. Pantið í síma 2160 eða 6898. ReyniS PERSÓ (jvottalögm. Ræstingastöðin iími 81625. — (Hreingemmgar), Kristján Gudmundsson, Haraldur ijörnsson, Skúli Helgasan P fl. I^atfflgs-Sala >að er ódýrara að lita heima. Litina telur Hiörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. llllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIUIItMllllllllllinilllllllllllllt i LESIÐ I j Kennarar og skólapiltar, é lj eða sá sem getur veitt til- i | sögn i málum t. d. ensku | j og dönsku og helst vjelrit i j un, getur fengið ágæta i I stofu á annari hæð. Stof-1 j an er frekar stór með inn i j byggðum skápum. Ljós og f j hiti og aðgangur að baði f I ásamt ræstingu fylgir. — i j Stofan leigist með hag- f j kvæmum kjörum. Mætti i j vera tveir. — Sendið til- 1 j boð til blaðsins — merkt f f ,,Nám og leiga“— | .llliliil111111111iiiiiiiII111111111111111ili11111111111111111111111111 3IIIIIIIIMIIIIIIUIIIIIIIIIIIIUIIIIUIIIIIIIUUIIIIUUUUIIIIIUI Gröíum húsgrunna í ákvæðisvinnu. Skurði og fl. Standsetjum lóðir. Upplýsingar í síma 7583. ailllMIMMIIMIIIIIMIIIIItlMIIIIIIIIMMttlllllllimilllllllllMI QEIR þORSTEINSSOh *HELGI H.ÁRNAS0N verkfrœðingar 'járnateiknmgar Miðs töðvateiknir rar ,r Mœlingar o. fl TEIKNISTOFá. AUSTURSTRÆTI 14,3.hœð Kl. 5-7 PELSAR Kristinn Kristiánsson Leifsgöíu 30. sími 5644. I ER KOMIN tlT Þriðja mynd útgáfunnar, Krýningin, hefur nú ver- ið borin til flestra áskrifenda hjer í Reykjavík og send út á land. Garnið er einnig tilbúið, og er verið að ganga frá því til þeirra, sem höfðu pantað það. Krýningin, eins og tvö hin fyrri rnunstur, fæst í Bóka- verslun Isafoldar og Bókabúð Braga. Cju dm u n cls cló ttlr Box 1081. — Rvík. Combustions Olíukynditæki útvegum við með stuttum afgreiðslufresti. — Sýnishom fyrirliggjandi. Einkaumboð fyrir COMBUSTIONS LIMITED, Surbiton, England. & Co. P p orcjnmóóon Umboðs- & heildverslun, Hamprshúsinu. — Sími 7385 Tii sölu er 15 smál. vjelbátur. — Báturinn er eikarbyggður í góðu standi með 60 ha. vjel. Allar nánari uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna milli kl. 10—12 í dag. — Sírni 6650- Kynnið yður kosti FRAUÐSTEYPUNNAR (CEL- LEBETON) áður en þjer ákveðið hvaða einangrun- arefni þjer notið í byggingar þær, sem þjer hafið með að gera- FRAUÐSTEYPAN er vafalaust besta og ódýrasta einangrunarefnið sem á markaðnum fæst. Einangrunar- gildi 5 cm. Frauðsteypuplötu jafngildir 8—12 cm. vikurplötu. Allar frekari upplýsingar á skrifstofu vorri. Borgartúni 7. ■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■*■■«»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■"■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■•>■•■■■■■■■■ ■«■■■•■■■■■ 4ra,—5 herbergja íbúð, óskast strax eða fvrir 1. okt. — Tilboð auðkend: „Reglusemi — 981“ sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m. Móðir og tengdamóðir okkar, GUÐLAUG STEINGRlMSDÓTTIR, andaðist 21. þ. m. ..... Steingrímur Magnússon, GuiSrún Magnúsdóttir, Sverrir Sverrisson, SigríÖur Vilborg Einarsdóttir. Jarðarför móður okkar og tengdamóður ÖNNU JÓHANNESDÓTTUR. Ásvallagötu 16, fer fram miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 2 frá Kapellunni í Fossvogi. Börn og tengdabörn. Jarðarför föður okkar og tengdaföður ÁRNA HALLGRÍMSSONAR, fer fram frá Frikirkjunni í Hafnarfirði fimmtudaginn 25. þ. m. og befst með húskveðju frá heimili hans, Jófríðarstaðarveg 8, kl. 2 e. h. Svanhvít Árnadóttir, Hallgrímur Árnason, Bjarni Þórðarson. Hjartanlegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okk- ur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR KJARTANS GUÐJÓNSSONAR stud. polit. Kristín Giiðmundsdóttir, Guðjón Benediklsson, Elín Arnórsdóttir, Krisún D. DavíSsdóttir, Hannes Kr. DavíSsson, Davíð Davíðsson. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem vottuðu okknr samúð og vináttu við fráfali og jarðarför elskulega sonar okkar og bróður RAGNARS BALDURS Marta Daníelsdóttir, Lárus Ástbjörnsson, Gunnar D. Lárusson, Björn Kr. Lárusson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samvið við andlát og jarðarför móður okkar cg fósturmóður SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTIJR frá Hofi. Oddný Björnsdóttir, Ragnhildur Jóhannsdóttir, Jón Björnsson. 11 í 11 i t i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.