Morgunblaðið - 30.08.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1949, Blaðsíða 5
' Þiiðjudagur 30. ágúst 1949. MORGCNBLAtslÐ I FRASÖGUR FÆRAMDI ^iokkur orll um leiðinlegan leik sem ekki væri úr vegi að lagfæra eitthvað UtODgaiðsmenn í nÉlelnnm fsæiuk FRAMSÓKNARMENN höfðu’sóknarmenn urðu ókvæða við, eins og bændum er í f'ersku RÖSKUR MÁNUÐUR mun nú iiðinn frá því jeg átti fyrsta samtal mitt við stúlkuna í Við skiptanefnd. Jeg talaði oft- ast við hana tvisvar á dag, Jyrír hádegi (einhverntíma á tímabilinu 10—12) og svo á siaginu þrjú. Samtöl okkar voru undan- tekningarlaust eitthvað á bessa leið: FYRIR HÁDEGI Jeg: — Góðan daginn! Gæti jeg fengið að tala við han^ X? Stúlkan: — Hann er því miður ekki við. Jeg: — Haldið þjer, að harn verði þarna nokkuð í dag? Stúlkan: — Þjer skuluð hringja klukkan þrjú. Jeg: — Þakka yður fyrir. Sælar. Stúlkan: — Sælir. KLUKKAN ÞRJÚ Jeg: — Góðan daginn! Gæti jeg fengið að tala við hann X? Stúlk.an: — Augnablik! (Nokkur bið). Hann er því miður nýfarinn. Jeg: — Nú, já. Jæja, verið þjer sælar. Stúlkar: — Sælir. y Í>ESSI SAMTÖL okkar endur- tóku sig daglega í um viku- tín»a, og stúlkan var altaf jafn kurteis í símann og alltaf var málrómur hennar jafn þýður ©g rólegur og vingjarnlegur. Jeg geri ráð fyrir, að jeg hafi sjálfur verið þýður og rólegur og vingjarnlegur í tali, því aidrei urðum við ósátt, stúlk- an í Viðskiptanefnd og jeg, og aldrei Ijet hún sjer bregða, þótt jeg öðru hvoru færi ekki rjett með hlutverk mitt og í stað þess að fylgja textanum og segja: ,,Nú, jæja, verið þjer sælar“, segði eitthvað á þessa leið: ,,En, fröken, hvernig stendur á því, að þjer sögðuð mjer í morgun, að X kæmi klukkan þrjú, og svo þegar jeg hringi klukkan þrjú, þá er hann annaðhvort ókominn, ný farinn eða alls ekki væntanleg ur?“ Stúlkan í Viðskiptanefnd tók þessu með mesta jafnaðar- seði og svár hennar: ,,Því mið ur er hann bara alls ekki við“, vavð jafnan til þess að jeg tók möglunarlaust upp þráðinn í hlutverki mínu, þar sem jeg hafði svo lævíslega skilið við harn. — Nú, jæja, verið þjer sæl- ar, sagði jeg. — Sælir, sagði hún. ,Og með því fjell tjaldið þann daginn. ý !Á SJÖUNDA degi skopleiksins, og eftir áð minnsta kosti 14 ',sýningar“ (ef litið er á hvert samtal sjáfstæða heild). fór nlutverk mitt einhverra hluta vegna að fara í taugarnar á mjer. Mótleikari minn í Við- skiftanefnd átti enga sök a þessu. En mjer fannst aðal- persónura vanta: sú tilhugs- un ásótti mig, að tími væri til þess kominn, að X birtist á leiksviðinu í allri sinni dýrð. I Jeg leit með öðrum orðum á X sem aðalpersónuna, eu sjálf an mig og hinn þolinmóða mótleikara minn leit jeg á sem ofurlítið peð og engan veg- inn þeim vanda vaxin að taka að okkur aðalhlutverkið. Þessvegna sagði’ jeg upp, gerði verkfall og hæ!1i að hringja til stúlliunnar í Við- skiptanefnd, fyrir hádegi (á tímabilinu 10—12) og á siag- inu þrjú. v/ JEG ÆTLA ÞÓ ekki, að það hafi verið neinum sjerstökum erfiðleikum bundið, að fylla í það skarð, sem mun hafa myndast við verkfall mitt Jeg ætla meira að segja, að sárafáir og ef til vill enginn hafi tekið eftir þessu, jafnvel ekki stúlkan með þýða mál- róminn. Mjer er næst að halda, að hlutverk mitt í skop leiknum hafi verið veigalít- ið, að mjer hafi ekki verið veitt athygli þá dagana, sem jeg ljek það möglunarlaust og að mestu án þess að misþyrma textanum. Þetta veldur mjer nokkrum áhyggjum. Jeg geri mjer það að vísu fyllilega ljóst, að þá dagana, sem jeg tefldi síma- skák mína við Viðskiptanefnd, hafa að minnsta kosti hundr- að landar mínir átt í sömu stórræðunum. Það má jafnvel telja það nokkurnveginn víst, að margir þeirra hafa einmitt, líkt og jeg, beint allri athygli sinni að því að máta herra X, eða með öðrum orðum að koma honum á þann stað á taflborðinu, þar sem hann gæti með engu móti leynst bak við peðin sín. Þó er jeg ekki ánægður. Sú staðreynd, að jeg hafi aðeins verið einn af mörg- um, sem glímdu við nefndina á Skólavörðustig í byrjun ágústmánaðar, vegur ekki upp á móti því, að sú ágæta nefnd) eða að minnsta kosti einn af starfsmönnum þeirrar ágætu nefndar, neitaði með öllu að kannast við það, að jeg væri yfirleitt til á landinu. t/ ÞETTA -=- ÞESSI afneitun, sem fólst í því, að herra X, starfs- maður Viðskiptanefndar rík- isins (með öðrum orðum starfs maður nefndarinnar þinnar og minnar), var 14 sinnum í röð ýmist ókominn, nýfarinn eða ekki væntanlegbr, þegar eftir honum var spurt — þetta vakti sannast að segja tals- verða gremju mína. Hjer er opinber starfsmaður, hugsaði jeg, einn af þessum, sem vinn- ur fyrir mig og þig, og mjer er ómögulegt að fá að tala við hann í eins og eina mín- útu og það í síma. Hjer er vel- launaður opinber starfsmaður á ferðinni (þjónninn þinn og þjónninn minn, gleymdu því ekki), sem getur losað mig við talsverða fyrirhöfn, með því að lyfta símatóli upp að eyranu, þegja í svo sem fimm- tán mínútur á meðan jeg legg fyrir hann spurningu mína og svara svo „Já“ eða „Nei“, Og þetta vill hann með engu móti gera, maðurinn, þetta vill hann með engu móti gera .... þjónninn minn og þjónninn þinn. ý JEG HLÝT AÐ JÁTA það, að árangurinn af þessum heila- brotum mínum og hinni stuttu en lærdómríku þátt- töku í skopleiknum áður- nefnda, varð sá, að jeg komst að þeirri niðurstöðu, að hjer hefði verið sviðsettur leikur, þar sem vinsældirnar eru í öfugu hlutfalli við að- sóknina. Jeg neita því ekki, að sagan, sem leikurinn er byggð ur á, og orsakirnar, sem til þess Lágu, að hann var svið- settur, rjettlæta það að mestu, að hann var látinn koma fyrir almennings sjónir. En jeg full- yrði líka, að leikstjóranum hafi farist sviðsetningin frá- munalega illa úr hendi, jafn- vel svo illa, að almenningur sem auðvitað átti að klappa leikurunum lof í lófa og hvetja þá til mikilla afreka, er nú orðinn þeim andsnúinn svo ekki sje meira sagt. Jeg fullyrði, að biðraðirnar við Skólavörðustíg — engu styttri suma dagana en biðraðirnar við Iðnó, þegar yinsæl leik- rit eru þar á boðstólum — hafi meðal annars orsakað þessa andúð. Og jeg leyfi mjer að halda því fram að almenn- ingur sje orðinn dauðþreytt- ur á hljedrægni aðalleikar- ana, þeirra ágætismanna, sem svo mjög misskilja hlutverk sín, að þeir eru nær ætíð ný- farnir, nýkomnir eða ekki væntanlegir, þegar vesalings áhorfendurnir flykkjast að leiksviðinu. ý RÚMLEGA MÁNUÐUR er nú liðinn frá því jeg fyrst rabb- aði við stúlkuna í nefndinni góðu. Hún hefur fagran mál- róm, það var að ýmsu leyti ró- andi að tala við hana og heyra samúðina í rödd hennar, þeg- ar hún endurtók gömlu, góðu setningarnar: „Góðan daginn! .... Því miður .... Eitt augnablik .... Nei, þjer skul- uð reyna .... Já, verið þjer sælir“. Þó held jeg ekki, að jeg hringi til hennar á næst- unni. Jeg kann hlutverkið hennar utanbókar og er orð- in dauðleiður á því. G. J. Á. : 2ja til 3ja herbergja eða i j stærri, vil jeg taka á leigu i i hið fyrsta. Baldur Pálma- i I son c/o Ríkisútvarpið, j j sími 5248. i 1 óskast á Mötuneyti F. R. | Uppl. í síma 81110. Prjónakcna j Prjónles • h.f., Túngötu 5, i óskar eftir prjónakonu nú i þegar, um styLri eða j lengri tíma Aðeins vön | kemur til greina. Upplýs- j ingar i síma 4950. um árabil varið sveitirnar fyr- ir áhrifum og starfsemi Sjálf- stæðismanna, eins og grimmir úlfhundar. Ymsir samvinnu- menn ólu rakkana af misskiln- ingi, sem þó ekki var ætíð á- stæðulaus. Brátt kom að því, að Sjálfstæðismenn settu sum af þessum óargadýrum í búr. Fyrst árið 1942 höfðu Sjálf- stæðismenn komið pólitískri aðstöðu sinni í það horf, að þeir gátu farið að vinna að mál- efnum bænda, eins og þeir höfðu stefnt að, ekki fyrst og fremst vegna bænda eða fyrir bændur, heldur vegna þjóð- fjelagslegrar nauðsynjar. Þá tók Ingólfur Jónsson við verð- lagningu búsafurða og skapaði þann jafnræðisgrundvöll mið- að við aðrar stjettir, að bænd- ur hafa getað lifað síðan án drepandi skuldaklafa og sífelds hjálpræðis í fjárhagslegum efn- um. Þetta var fyrsta skilyrðið til að stöðva fólksstrauminn úr sveitunum. Árið 1944 hófst svo ný tæknileg þróun á sviði land- búnaðarins undir forustu og leiðsögn stjórnar Olafs Thors. Sjálfstæðisflokkurinn sá, að aukinn efnahagur bænda varð að fá útrás í tæknilegri upp- byggingu landbúnaðarins. Þessi tæknilega þróun hefur haldist síðan nokkuð viðstöðulítið. Sjálfstæðismenn hafa einnig sjerstaklega beitt sjer fyrir því, að rafmagn frá hinum stærri virkjunum verði leitt inn á sveitaheimilin, og á landsfund- inum á Akureyri í fyrra sumar var þetta atriði gert að einu Helsta stefnumáli flokksins í landbúnaðarmálum. Nú hafa rafmagnslínur verið lagðar víða um Suðurlandsundirlend- ið og í Borgarfirði er nú verið að leiða rafmagn heim á fjölda af bæjum í nágrenni við Anda- kílsvirkjun. Það er eftirtektarvert, að því meir, sem Sjálfstæðismenn beita sjer fyrir framfaramálum sveitanna af þjóðfjelagslegri nauðsyn, því ofsafengnari verð- ur áróður Framsóltnarmanna gegn Sjálfstæðismönnum. Vegna ákafans að rógbera og svívirða Sjálfstæðisflokrinn. þá er engu líkara en Framsóknar- menn gleymi öllum málefnum. — eða þeir eru alveg málefna- Iausir. Hitt er einnig táknrænt, að öll þau mál, sem Framsókn kemur með, eru svo barnaleg og utangarðsleg, að þeirra eig- in flokksmenn fást ekki einu sinni til að talá um þau. Sem eitt lítið dæmi um ut- angarðsvinnubrögð Framsókn- armanna, vil jeg nefna hjer eitt, sem mun vera bændum og öðrum landsmönnum í fersku minni: Til þess að ná söluumboði fyr ir enskan framleiðanda á ágæt- um heimilisdráttarvjelum, stofnaði SÍS hlutafjelag með nokkrum starfsmönnum sínum. Hvort þetta hlutafjelag tekur ssma þroskaferil og h f. Orka. á tíminn eftir að skera úr um. — Sjálfstæðismenn beittu sjer fyrir, að haldið yrði áfram inn- flutningi á þessum heimilis- dráttarvjelum á þessu ári. Fram minni frá s. 1. vetri. Pantanir lágu fyrir hjá mörgum innflytj- endum og var innflutningnum úthlutað milli þeirra. Sjálf- stæðismönnum var ljóst, þessi tilhögun gat aðeins geng- ið í eitt skipti. Það var ókost- ur að flytja inn allt of rftarrar gerðir af vjelum, og það var eðlilegt, að bændur fengju sjálf ir að ráða í framtíðinni, hvaða vjelar þeir vildu, enda höfðu þeir aðstöðu til að dæma um gæði vjelanna að fenginni þeii ci reynslu, sem vjelarnar gefa, sem inn voru fluttar í sumar. — Nú hóf Tíminn hinn svæsn- asta áróður gegn Sjálfstæðis- flokknum með allskonar áburði og lygum um inrtflytjendurna og vöru þeirra í því markmiði að hefja hina nýju „Orku“ til skýjanna. Ekki skal jeg blamla mjer í þessi rógskrif. Þau korna mjer ekki við heldur lögum um atvinnuróg. Hver er nú hin raun verulega afstaða Sjálfsfæðtd- flokksins. Örfáum dögum áður en Tíminn hóf rógskrif sín. þá báru ráðherrar Sjálfstæðis- flokksins upp svofellda tillögu í ríkisstjórninni: Áður en á- kvörðun er tekin um það, hvort flytja skuli inn meiia af Iaixdbúnaðarvjelum en ákvt-ðiS hefur verið. skal fara fxan* rannsókn fyrir milligetígu jeppanefndar og búnaðarfjelag anna um það, hverjar vinnn- vjelar bændur sjálfir víðsveg- ar um landið kjósa helst, t. A hvort þeir vilja heldur clráit- arvjel eða jeppa og þá hverja tegun af hvoru, enda sje öil- um innflytjendum gert jafn hátt undir höfði um að kyxrna tæki sín. Hjer birtist jafn skýrt sann- leikurinn um ást Sjálfstæðis- manna á heildsölum og viðleitni Framsóknarmanna til að af- flytja mál og utangarðsbáttur þeirra í málefnum landbúnað- arins. G. Ej. EgggK 1 \ SÖLUBÚÐ, VIÐGERÐm, I í , VOGIR i í Reykjavík og nágrenni ! | lánum við sjálfvirkar búð | | arvogir á meðan á við- | i gerð stendur, i i Ólafur Gíslason & C’o. h.f. i i Hverfisgötu 49, sími 81370 i SKIPAlíTtitKi) á BIKISINS M.s. SkjaSdbrei! til Húnaflóa-, Skagafjarðar- cg Eyjafjarðarhafna hinn 2. scpt. n.k. Tekið á móti flutningi lii hafna milli Ingólfsfjarðar og Haganesvikur svo og til OLafs- fjarðar og Dalvíkur á margun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á fimmtudaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.