Morgunblaðið - 30.08.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.08.1949, Blaðsíða 16
VKPURÚTLIT — FAXAFTLÓI: fjorðan. gola eða kafdi. — Úr- komulaust. ÓRLAGARIKUR sáttmáli lg ára. Sjá grein á bls. 9. (196; tl>l. — jþrjðjudagur 30. ágúst 1919- er bræ&iysíiraraflinii mml 100 bús. hl. meiri en í fyrra Þorsleinn Þorstelns- son frarr.ljCCaiftíi i 1 1 < sms i Nær 70 skip af 175 með 2000 má! og þar yfir BRÆÐSLUSÍLDARAFLINN nálgast nú óðum 500 þúsund- asta hektólítrann, en á miðnætti s.l. laugardag var bræðslu- - síldaraflinn orðinn 435.148 hektólítrar. Er það um 100 þús. M 1 Wektól. meiri afli, en á sama tíma í fyrra. Frá þessu er skýrt ^'i r-hinu vikulega síldveiðiyfirliti Fiskifjelags íslands, er það | V^irti í gærkvöldi. — Þar segir og, að söltun síldar, sje nú | 42.178 tunnum minni ert a sama tima í fyrra. Lítil veiði s.l. viku ^ Svo sem kunnugt er af fijett tftn Mbl. af síldveiðunum var ekki mikil síldveiði alla síðustu Viku og sjest þetta best á því, að slla. vikuna bárust alls á Iand 91) 605 hektól., á móti tæplega 171 þús. hektól. í fyrri \riku. í vikunni sem leið var saltað 14.828 tunnur síldar svo að hfeitdarsöltunin nam síðastl. táugardagskvöld 51.295 tunn- Utn. Samanburður í skýrslu Fiskifjelagsins er gerður samanburður á síldarafl- anum frá árinu 1946 eins og hfetnn var við ágústlok. —- Þa var bræðslusíldaraflinn rúm- léga 1,1 millj. hektól. og sölt- unin nam þá tæplega 140 bús. tunnum. Við ágústlok 1947 var bræðslusíldaraflinn rúmlega ein ihillj. 248 þús. hektól. og söit- tfnin nam þá um 58100 tunn- úm, og í fyrra nam bræðslu- íildaraflinn 326 þús. hektól. og l L var búið að salta í tæpiega 9 5400 tunnur. Hæstu skip í skýrslu Fiskifjelagsins, er nú getið 175 skipa, sem búin eru að fá 500 mál og tunnur! síldar og þar yfir. Af þessum skipum eru 68 með frá 2000— 6209 mál og tunnur. Fyrir viku siðan voru á Fiskifjelags-skýrsl unni 162 skip. Fagriklettur frá Hafnarfirði er með mestan afla allra síld- veiðiskipanna. — Hann er nú rneð 6209 mál og tunnur síldar. Næst hæsta skip er Ingvar Guð- jónsson frá Akureyri með 6129 mál og tunnur. Þriðja hæsta skip er Helga frá Reykjavík með 6076 mál og tunnur. Þá kemur Arnarnes ísafirði, sem er fjórða hæsta skip flotans, með 5583 mál og tn. Síldveiðiskýrslan er birt í heild á 4. síðu blaðsins. Bainandi veSur við Langanes í GÆRKVÖLDI var komið besta veður austur við Langa- nes og allmörg skip komin þar á venjuleg síldarmið. Engar frjettir um veiði hjá þessum skipum, höfðu borist seint í gærkveldi. Um helgina hefur verið ó- hagstætt veiðiveður og hafa mörg skip, sem voru með lít- inn afla, landað honum til bræðslu á Raufarhöfn. ísiendingur fær siyrk frá Noregi STJÓRN Nansenssjóðsins í Osló hefur skýrt frá, að hún muni í ár veita islenskum vísinda- manni 300 n. kr. til vísindaiðk- ana í Noregi, svo sem gert hefur verið tvö undanfarin ár. Umsóknir um styrk þennan skal senda skrifstofu háskól- ans í síðasta lagi 7. september. Þorsteinn Þorsteinsson. SAMKVÆMT eindreginni ósk Sjálfstæðismanna í Dalasýslu verður Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður þar í kjöri fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Þorsteinn Þorsteinsson er þjóðþekktur maður og reyndur þingmaður. Einkum hefur hann látið landbúnaðarmál til sín taka. Hafa Dalamenn staðið fast um kjör hans við undanfarnar kosningar. Hafnaiijarðar FJÖLDI Hafnfirðinga var við- staddur sundmeistaramót Hafn arfjarðar, er fram fór í sund- lauginni þar í gærkvöldi. Björn Eiríksson varð fyrstur að marki í 200 m. sundi karla og sömu vegalengd í kvenna- flokki sigraði Sigríður Guð- björnsdóttir. — Þau Björn og Sigríður eru bæði úr Fimleika- fjelagi Hafnarfjarðar. Þolsundið 500 m., vann Jón Pálmason og einnig vann hann björgunarsundið og hlaut björg unarsundsbikarinn til eignar. LONDON — Pólskur prestur var nýlega handtekinn og sakaður um þátttöku í andstöðuhreyfingunni, sem vinnur gegn kommúnistum. Komma- stjórnin segir, að presturinn hafi þeg- ar játað. Sping lonnu Sveinsdóttar SÝNING JÚLÍÖNNU Sveinsdóttur í Lista- mannaskálanum hefur verið vel sótt um helg- ina, þrátt fyrir hið siæma veður. Er mikill áhugi meðal almenn- ings í bænúm fyrir list- sýningunni. — Nokkr- ar myndir hafa selst. Myndin, sem hjer fylg- ir með, er af einu af milverkum listakon- unnar og heitir „Smali“ Óvenju úrlellir hjer i hæmzm um helglna göfur siæmar yfirferðar GÍFUBLEG rigni ig, scm stóð svo að segja látlaust, frá því á laugaidagskvöld og þar til í gærkvöldi, hefur valdið allmiklum ikcmmdum á götum bæjarins og á vegum í nágrenni hans. Var úrfellirinn alveg óvc.nju mikill og mældist enni annars staðár á landinu meiri. SEINNIPART dags í gær stór- skemdist einn af hinum burð- arminni krönum Reykjavíkur- hafnar, er eidur kom upp í honum. Þessi krani var notaður við uppfyllingu Grandagarðs Búið var að setja á bensín- geymi kranans og vjelin að fara af stað, er sprenging var í bensíngeyminum, með þeim af- leiðingum, að kraninn stóð all- ur í ljósum loga á nokkrum augnablikum. Maðurinn sem stjórnaði krananum komst þó út óskaddaður. Þegar slökkvi- liðið kom, var byrjað að loga í húsi kranans, en það brann allt að innan og eitthvað skemdist kraninn meira, þó aðalvjel hans muni hafa sloppið lítið skemd. Eftir að slökkviliðið kom á vettvang tókst fljótlega að ráða niðurlögum eldsins. Hljóðfærum sfolið um helgina UM helgina voru framin tvö innbrot hjer í bænum. I báðum > tilfellum var farið inn í versl-1 anir og var allmiklum verðmæt i um stolið úr annari þeirra. J Hljóðfæraverslun Sigríðar, Helgadóttur sem stendur við Lækjargötu, eina mestu umferð argötu bæjarins, varð fyrir barð , inu á innbrotsþjófunum. Þaðan gátu þeir komist á undan með tvö klarinett og einn sexofón, er verslunin hafði í umboðs- sölu og auk þess margar munn- hörpur, senniiega upp undir 20 stykki. Þá stálu þeir úr pen- ingakassa verslunarinnar milli 600 og 700 krónum í peningum. Hitt innbrotið var framið í verslunina Vöruveltan við Hverfisgötu og stolið þar plötu- spilara. — Þar hafði gleymst að loka glugga, svo þjófarnir þurftu ekki að sprengja þar upp glugga, eins og í verslun Sigríð ar Helgadóttur. Fólk ætti að athuga það, að sá tími ársins sem nú fer í hönd, er oft einn hinn ,,besti“ fyrir innbrotsþjófa, því enn er svo hlýtt í veðri, að fólk gætir þess ekki sem skyldi að ganga örugg lega frá gluggum, næturiangt. Verslunarsamningur Breta og Argentínuinanna. BUENOS ARIOS — Er versiun- arsamningur Breta og Argentínu manna var til umræðu í fulltrúa- dejld Argentínuþings, urtfu um mikiar deilur og stóðu t'undir í 44 klst. Að lokum fjekk samn- ingurinn samþykki. Jo m.m. á tveim sólarhringum Samkvæmt upplýsingurh frá veðurstofunni, þá mun frá því á laugardagskvöld og þar til í gærdag kl. 5, eða í um það bil tvo sólarhringa, hafa rignt um 35 millimetra hjer í Reykja vík. Mest á sunnudagskvöld Mest var rigningin á tímabil- inu frá klukkan 5 síðd. á sunnu- dag til klukkan fimm árdegis í gær. Á þessum hálfa sólarhring rigndi hvorki meira nje minna en 16,7 mm., en jafnmikil úrkoma mun ekki hafa mælst hjer í Reykjavík um langt skeið Ef samsvarandi úrkoma hefði ver- ið logndrífa, í frosti, myndi snjó dýptin hafa geta orðið allt aS 32 cm. Götur skemmast Afleiðing þessa mikla úrfell- is varð sú, að götur hjer í bæn- um, sem ekki eru malbikaðdf hafa orðið fyrir meiri og minni skemdum. Sumar götur, eink- um þó í úthverfunum, sem mik il umferð mæðir á, voru mjög slæmar yfirferðar í gærmorgun. Viðgerð gatnanna sem skemst hafa í þessari rigningu mun verða mjög kostnaðarsöm, en hún hófst í gærmorgun og var haldið áfram allan daginn, en göturnar sem mikil umferð er um og heflaðar voru í gær, munu í gærkvöldi hafa verið orðnar slæmar aftur, vegna þess, hve jarðvegurinn er gegn- blautur og lætur því fljótlega undan þunga umferðarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.