Morgunblaðið - 30.08.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.1949, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 30. ágúst 1949. MORGUNBLAÐIÐ 9 ÖRLAGARÍKLR SÁTTMÁLI ÁRA Eftir Alexander Daliin ÞAÐ var í morgunsárið hinn 24. ágúst 1939, sem Moskvu- útvarpið tilkynnti, að undirrit- aður hefði verið griðasáttmáli milli Rússlands og Þýskalands. Stjórnmálamenn víðsvegar um heim spruttu upp úr rúmum sínum og skunduðu til embætta sinna. Sumir voru tortryggnir, svo sem Daladier, sem hrópaði í ákafa: „Þetta er firra, þetta er fásinna.“ Launráð brugguð Aðrir, svo sem Chamberlain viðurkenndu af hógværð sinni, að þetta kæmi mönnum mjög á óvart, og væri ill tíðindi. — Sannleikurinn var sá, að Hitler hafði rjett fyrir sjer í því, að frjettirnar hæfðu hinn hrjáða heim eins og tundurskeyti. Fyrst nú að tíu árum liðnum verður með öllu rakinn upp- runi þessa samnings og greitt úr flækjum hans. Verður það unnt með því að styðjast við þýsk skjalasöfn, brjefaskriftir stjórnarerindreka þessara tíma, rjettarrannsóknirnar í Niirn- berg og minningar þeirra, sem við málið voru riðnir. Samning- urinn varð ekki til í skyndingu eins og sumir vilja vera láta. Kreml brúaði bilið milli Hitlers og Stalins með því að standa í samningamakki við Breta og Frakka til málamynda samtím- is því, sem kommúnistar á laun nálguðust Berlín að vel hugsuðu máli. Þegar sáttmálinn var undirrit aður, segir í hinni þýsku skýrslu að Molotov hafði drukkið Stalin til, ,,en Stalin hefur breytt stjórnmálaviðhorfinu með ræðu sinni, er hann hjelt í mars þ. á. og var hún fullskilin í Þýskal.“ Ræða Stalins, er hann hjelt á þingi kommúnistaflokksins, hafði að geyma fyrstu vísbend- ingu þess efnis, að Moskva ósk- aði eftir, að viðhorfið til Hitlers yrði „eðlilegt“. Eftir 1919 Raunar hafði oft verið reynt að koma á skilningi milli Þýska lands og Rússlands. Frá því 1919 höfðu þjóðirnar litið hvor á aðra sem bandamenn í friði og ófriði. Á árunum fram til valdatöku Hitlers höfðu þær oft haft leynilegt samstarf um hernaðar- og stjórnmál. Árið 1931 sagði Stalin Emil Ludwig, að ef um væri að ræða samúð Rússa með einhverri þjóð, þá væri það ekki með Ameríku, „heldur hafa þeir vitaskuld samúð með Þýskalandi.“ Einnig í Þýskalandi var uppi stefna og þá sjerstaklega í hernum, sem var hlynnt vinfengi við Rússa, þó ekki væri til annars en þess, að Þjóðverjar þyrftu ekki að heyja stríð nema á einum vig- stöðvum. Hitlerstjórnin leitaði fyrir sjer við og við, en án árangurs. Fram til haustsins 1938 hjelst opinber fjandskap- ur milli nazistanna og Sovjets- ins. Seinna urðu örlagarík straum hvörf í Múnchen. Nokkrum vik um eftir að sú dapurlega saga gerðist, komu stjórnir Þýska- lands og Rússlands sjer saman um, að blöð landanna skyldu l^ggja niður árásir á höfuð- iciði Hitler kleift að heija styrjöld ALEXANDER DALLIN, höfundur þessarar greinar, hefir lokið níimi við rússnesku stofnunina í Columbía- háskólanum. Hann vinnur að því að semja doktorsrit- gerð um samhúð Þjóðverja og Rússa. Greinin birtist upphaflega í New York Times. Fyrri grein ÁNÆGJA í KREML. — Stalin og Ribbentrop, utanríkisráð- herra Hitlers eftir samningagerðina, sem gerði Hitler kleift að fara í stríð. paura hvors annars. Næsta skrefið var viðskiptasamningur. Svo hjelt Stalin ræðu sína 10. mars 1939, þar sem hann for- dæmdi vesturveldin fyrir að „egna Rússa á móti Þjóðverj- um.“ Meðan Litvinov átti í samn- ingum við Frakka og Breta um bandalag, þá óx leynimakk Rússa og Þjóðverja frá því að vera verslunarlegs eðlis til þess að verða stjórnmálalegt sam- komulag. Molotov kom í stað Litvinovs sem utanríkisráð- herra og fór hann þess á leit við Breta og Frakka að senda hernaðarsendinefndir til Mosk- vu og höfðu þau þá nokkrar vonir um samkomulag. Rússar tala tveimur tungum Seinna kom í ljós, að Kreml ljek tveimur skjöldum um þess- ar mundir. Hinn 22. júlí var tilkynnt í Moskvu, að teknar hefði verið upp að nýju „samn- ingaumleitanir um verslun og lánsviðskipti" milli Rússa og tæki til alls lkndflæmisins frá Eystrasalti til Svartahafs. Moskvumenn urðu áskynja, hve mjög Hitler lá á að gera sáttmálann, svo að hann hefði óbundnar hendur í Póllandi. Fóru þeir sjer því að engu óðs- lega, ef svo skyldi fara, að hvor tveggja biðillinn byði hag- kvæmari skilmála, er allt væri í eindaga. Hitler hafði fyrir sitt leyti gefið hernum í skyn, að árásin á Pólland hæfist hinn 1. sept., svo að hann var enn bráðlátari en meðbiðillinn. Við- ræður nokkra daga enn færðu heim sanninn um, að sáttmál- inn mundi hafa að geyma leyni- lega skiptingu Póllands og Eystrasaltsins. Rússar draga samninga við Vesturveldin á langinn Lokaáfanginn fer i hönd. trop utanríkisráðherra hinn 19. ágúst. Tveimur dögum seinna var verslunarsamningurinn und irritaður og birtur ásamt þeirri greinargerð Rússa, að „einnig stjórnmálaviðskipti yrðu auk- in.“ Enn gerðu Frakkaar og Bretar tilraun til að koma á ( bandalagi við Rússa, hvað sem i það kostaði. En Ribbentrop var á leið til Moskvu. Vika mikilla urlaga Þannig hófst sú vika, sem í var gert út um mikil örlög. Meðan Ribbentrop flaug til Moskvu bollalagði Hitler sigur sinn. Hann stefndi aðalhers- höfðingjum sínum til Berchtes- gaden hinn 22. ágúst og tjáði þeim áætlanir sínar. „Jeg skal finna það, sem með þarf til nð rjettlæta, að við hefjum styrj- öld,“ sagði hann. „Engu mg.li skiptir hvort nokkurt vit verður í tylliástæðunni eða ekki. Eng- inn spyr sigurvegarann, hvort hann hafi sagt sannleikann. — Þegar hafin er styrjöld, er það ekki rjettlætið, sem skiptir máli, heldur sigurinn.“ Öllum undirbúningi innrásarinnar var lokið, og Hitler afrjeð, að hún , skyldi haíin 26. ágúst eða 4 dög- um síðar. Til að gleðja hershöfðingjana bætti hann við: „Jeg hef ein- ráðið, að við Stalin verðum sam herjar. í fyrsta skipti í sög- unni þurfum við ekki að berj- ast nema á einum vígstöðvum.“ Foringinn hrópaði: „Gatan er grejðari en .hún hefur nokkru sinni verið. Leiðin er hermönn- unum opin til Póllands. Styrk- ur okkar er fólginn í hraðanum og miskunnarleysinu. . .. Verið óvægnir og harðir. Verið skjót- ari og miskunnarlausari en and- stæðingurinn." Ribbentrop ræðir við Stalin og Molotov Að aflíðandi hádegi hinn 23. ág. lenti Ribbentrop í Moskvu. Hann ræddi í 3 stundir við þá þeir, sem það gerðu, voru menn irnir, er hittust af skyndingu í Kreml. Um óttubil hjeldu þremenn- ingarnir undirritun samnings- ins hátíðlega. „Herra Molotov og Stalin drukku fast“, segir * þýsku skýrslunni. Það var Ijett yfir samræðunum. Stalin tjáði Ribbentrop settlegur í bragði, jað and-komintern sáttmálinn ^hefði raunar skotið Lundúna- 1 borg skelk í bringu svo og bresku smákaupmönnunum. —• Ribbentrop sagði af háttleysi sínu, að Stalin gengi í and- komintern bandalagið, þegar öllu væri á botninn hvolft. — Stalin og Molotov brostu hæv- erkslega. „Jeg veit, hve mjög þýska þjóðin elskar foringja sinn“ Brátt kom þar, að þremenn- ingarnir ræddu framtíðarhorf- urnar. Stalin var sammála Ribbentrop um að niðra Bret- um og sagði, að ,,ef Bretar væri alls ráðandi í heiminum, þá væri það vegna flónsku ann- arra þjóða, sem sífellt Ijstu blekkjast.“ Um Frakkland full- yrti Ribbentrop við gestgjafa sinn, að „það verður áreiðan- lega sigrað,“ ef til styrjaldar kemur. Enn voru nokkrar skálar drukknar áður en gestirnir voru búnir til brottfarar. Stalin drakk foringjanum til, því '\é „jeg veit, hve mjög þýska þjóð- in elskar foringja sinn.“ Ribb- entrop vildi ekki vera eftirbát- ur hans og drakk Stali'n ttl heilla. Ér Ribbentrop fór frá salakynnum Molotovs, þrysii Stalin hönd hans og fullvissaði hann um, að „Sovjetríkin munn ekki bregðast samherja sínum, og legg jeg þar við drengskap minn.“ Þegar Ribbentrop og Hitler hittust í Berlín síðdegis, Ijekti þeir á als oddi. Upphafsáætlun þeirra hafði verið hrundið í framkvæmd: — Eining Frakk- lands, Bretlands og Rússlanda var rofin. Þá var sú áætlunin eftir, að fá V.-Evrópu til hlut- leysis. Ef gera átti innrásina í Stalin og Molotov síðdegis og Pólland hinn 26- ágúst- eins n aðrar 3 stundir eftir kvöld- verð. í upphafi var Stalin þurr á manninn, en er Ribbentrop hafði fallist á hverja textabreyt inguna á fætur annarri, fór hon Dagana 3. og 4. ágúst virðast um að liðkast um málbeinið og báðir aðilar hafa afráðið að >-einlægni gætti milli aðilanna. leiða sáttmálann til farsælla Griðasáttmálinn var nokkuð lykta. Allt að einu var tekið ó ræddur> en hann var það eina, sem heimurinn fjekk að vita um brugg þeirra. Fullkomið sam komulag náðist. Molotov og Ribbentrop undirrituðu þýsk- rússneska sáttmálann, en Stalin stóð þeim að baki. Leynisamningur Rússa og Þjóðverja En við aðalsamninginn var skeyttur leynisamningur, sem var falinn þögninni um árabil. í fjórum greinum, sem soðnar voru saman í flýti, innsigluðu stjórnir kommúnista og nazista örlög þeirra landa, er lágu milli þeirra, frá norðurheimskauti að Svartahafi. Með einu penna- striki voru örlög 50 milljóna manna og 6 þjóðlanda ráðin, og móti sendinefndum Frakka og Breta, og tóku þær til starfa Þjóðverja. — Tveimur dögum hinn 11. ágúst. Var þeim þá alls seinna beindist athygli heimsins ókunnugt um þær viðræður, er að þvi, að Vesturveldin hefði j fóru fram á bak við þá. Skýrsl- fallist á að senda hernaðar- an um fundi þeirra við Voro- nefnd til Moskvu. Hinn 25. júlí shilov marskálk, er franska breyttust þýsk-rússnesku samn sendinefndin hefur gefið út, leið ingarnir svo, að nú voru þeir ir i Ijós, hvernig Rússarnir ekki framar um efnahagsmál og komu sí og æ með nýjar tálm- fyrir opnum tjöldum, heldur anir og málalengingar. var nú um að ræða leynilegar Berlín tók nú að sækja mjög viðræður um stjórnmál. — í fast, að málum yrði hraðað. — skemmtilegu kvöldverðarboði Hinn 15. ágúst fjellst Molotov á, lýsti dr. Karl Schnurre, þýskur að flýtir væri „nauðsynlegur til sjerfræðingur um utanrikis- að þurfa ekki að horfást í áugu Verslun, þvi fyrir rússnesku við óþægilegar staðreyndir“ — fulltrúunum, hvernig í kjölfar þ. e. að Þjóðverjar taki Pólland viðskiptasamnings gæti komið upp á eigin spýtur. Loks fjellst víðtækur stjórnmálasáttmáli, er Stalin á að taka á móti Ribben- Hitler ráðgerði, varð að gefa fyrirskipanir um árásina degin- um áður. Því var 25. ágúst sá dagur, er annað hvort varð að hrökkva eða stökkva. Öngþveiti. sem ekkert varð úr Undir hádegi spurði Hitler blaðafulltrúa sinn, Otto Die- trich, hvort nokkrar frjettir væri af stjórnarkreppum í V.- Evrópu. Þegar Dietrich kom eins og álfur út úr hól og spurði, hvað Hitler ætti við, hrópaði íoringinn: „Vitaskuld á jeg við bresku og frönsku stjórnina. Engin lýðræðisstjórn tollir í sessi eftir að hafa goldið slíkt afhroð og Chamberlain og Daladier hafa beðið vegna Moskvusáttmála okkar“. En ekkert varð af stjórnarkrepp- unum. Hitler og Ribbentrop höfðu vaðið í villu og svíma og von- uðu alltaf að Frakkland og Bret land mundu setja ofan, og for- Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.