Morgunblaðið - 07.09.1949, Side 10

Morgunblaðið - 07.09.1949, Side 10
10 'R MORGUNBLAtílÐ Miðvikudagur 7. sept. 1949. <$> t MÁL OG MENNING tilkynnir NÝ FJELAGSBÓK KOMIN: öndir berum himni ej^tir ^I/Yjcirtin ^sfjncleróen - Ifji exo framhald af Endurminningum skáldsins. cci ocf menrun^ T/iugavegi 19. Sími 5055. Hnppdrætti I.H, býður yður Isskáp Þvoftavjel Frigidaire-ísskápur Rafha-rahnagnseldavjel fyrir aðeins 2 krónur Dreglð 8. okt. nsestk. English Electric Ritemp-þvottavjel Happdrætti K.R | INNKÖLLUN I á þýskum eignum ■ ■ \ og kröfum liferlendls j ■ ■ • Samkomulag hefur orðið milli rikisstjórnar Islands og : ; hernámsyfirvaldanna í Þýskalandi um það, að rikis- : ■ stjórninni skuli heimilt að ráðstafa þvskum eignum hjer ; j á landi upp í tjón, sem hlotist hefur af styrjöldinni. ■ ; Fyrir því er lagt fyrir alla, sem hafa undir höndum : ; þýskar eignir eða hafa umsjá slíkra eigna, að afhenda - : þær fjármálaráðuneytinu fyrir 1. desember þ. á. ■ ■ ; Fjármálaráðuneytið, 5. september 1949. : ; Jóhann Þ. Jósefsson (sign.) ; Martin Andersen Nexö er nú einhver merkasti og frægasti rithöfundur sem uppi er. Verk hans Pelli sigursæli, Ditta Mannsbarn og Endurminningar eiga þegar öruggan sess í heimsbókmenntum og njóta síaukinna vinsælda. Jafnt alþýða sem vandlátustu snillingar eru aðdáendur þeirra. Sjálfur Rolland skip- aði Nexö til sætis við hlið (jorkis. Thomas Mann ber hann saman við Goethe og segir að verk hans einkenni hin sama hugbjarta góðvild og ást á framtíð mannsins og þau feli í sjer hið máttuga einfalda orð. Undir berum himni er önnur fjelagsbók Máls og menningar í ár. Áður er komin Islenskar nútímabókmenntir eftir Kristirtn E. Andrjesson og tvö hefti Tímaritsins, en eftir eru Lífsþorsti, 2. bindi, og þriðja tímaritshefið. Lesið bækur Máls og menningar. Gangið í Mál og menningu. Þrjár bækur og timarit fyrir aðeins 50 króna árgjald. Dregið 5. nóvernber 1949 K.R. fresfar aldrei happdræffi. Vinningur: 5 manna Wolseiey-bifreið Kaupið okkar vinsælu 2ja krónu miða* Vegna margra fyrirspurna skal þao tekið fram að hin þekktu sjálfvirku Clyde olíukyndingatæki geta brennt bæði dieselolíu og hráohu (fuel-oil). AðctlumboÖsmenn á íslahdi: feiacý i J4c amar í hverskonar mynd útvegum vjer frá Aluminium Union, Ltd., London, sem eru stærstu frainleiðendur á alumin- ium í Bretlandi. ORKAV Innheimtustarf Re'glusamur og ábyggilegur kvenmaður eða karlmaður óskast til innlieimtustarfa, skriflegar umsóknir sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. laugardag, merkt. Tmiheiinta — 318“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.