Morgunblaðið - 08.09.1949, Page 9
Fimmtudagur 8. sept, 1949.
MORGUISBLAÐIÐ
9'
Búnaðarþing markar stefnu sína
í framfararmálum landbúnaðarins
íslandsdeild sýRÍngarinnar fíufí í ffugvjei
SJÖUNDA Norræna garðyrkjusýningin, sem í ár verður
haldin í Helsingsfors, hefst annan föstudag þar í borg. Fáeinum
dögum áður verður íslandsdeild sýningarinnar flutt þangað
öll loftleiðis. — Hjeðan fara á sýninguna um 25 garðyrkju-
bændur og áhugamenn um garðyrkju.
7 mánaða starf '
Frá þvi um síðustu áramót
hefir undirbúningsnefnd Garð-
yrkjusýningarinnar unnið að
þátttöku íslands. Þó deild ís-
lenskra garðyrkjumanna muni
ekki verða stór um sig, þá hefir
undirbúningsnefndin kappkost
að, að gefa frændþjóðum okk-
ar, sem gleggst yfirlit um stöðu
garðyikjunnar í íslensku at-
vinnulífi.
í gær átti Mbl samtal við E.
B. Malmquist ræktunarráðu-
naut bæjarins, framkvæmda-
stjóra Garðyikjufjelags ís-
lands, við undirbúning allan við
sýninguna.
Syningarsjóður stofnaður
Til þess að standast kostnað
við sýninguna stofnaði Garð-
yrkjufjelagið sjerstakan sjóð.
Hafa garðyrkjumenn gefið allt
að eina kr. á hvern ferm. lands,
sem gróðurhús þeirra taka yf-
ir. Þá hefir ríkið stutt sjóðinn,
svo og Reykjavíkurbæ, ennfrem
ur sýslufjelög nokkur.
Tilgangurinn
Um þátt íslands í sýningunni
sagði Malmquist eitthvað á
þessa leið: Það gefur að skilja
að. vegna fjarlægðarinnar til
sýningarstaðar og annara erfið
leika, þá er ekki auðvelt að
koma á neinni stórsýningu á
framleiðslu okkar. Mun deildin
okkar á þessari merkilegu sýn
ingu því mótast af þessu, en
garðyrkjubændur hugsa sjer
að með þátttökunni verði hægt
að gera samanburð á hjerlendri
framleiðslu og því sem frænd-
þjóðir okkar framleiða af græn-
meti og blómum. Islenskum
garðyrkjumönnum, sem sækja
munu sýninguna, gefst þarna
mjög gott tækifæri til að sjá
allar þær nýjungar í fram-
leiðslu og tækni að því er að
garðyrkjunni almennt lýtur, en
það verður mjög mikilsvert fvr
ir þá og þeir vilja vera undir
það búnir að ströngustu kröfur
sjeu gerðar til blóma- og græn-
metisframleiðslunnar.
i
Sýningin
íslenskir garðyrkjumenn
munu sýna alskonar afskorin
blóm á sýningunni, svo sem
Chrysanthemum, Rósir o. m. fl.
og senda m. a. nýtt afbrigði á
sýninguna af Nellikum, ,.Anna
Borg“, sem Sveinn Guðmunds-
son á Reykjum, hefir ræktað.
Þá verða sendir bananar, vín-
ber, melónur, gúrkur og yfir-
leitt allt það grænmeti sem
sjest á íslenskum borðum. Þá
verða sýnd línurit og töflúr,
er sýna þróun garðyrkjunngr
hjer. ásamt ljósmyndum gf
gróðurhúsum og hvernig ís-
lenskir garðyrkjubændur. hafa
tekið hveravatnið til noíkunar
við ræktun sina.
Merki sýningarinnar.
Flutningur blómanna
og grænmetisins
Mjög athyglisvert var að
heyra hvernig „sýningamunirn-
ir“ verða fluttir til Helsing-
fors. Það var strax í upphafi
ákveðið að flvtja allt í flug-
vjel. Er nú búið að ganga frá
öllu í sambandi við flutning-
inn, útúega kassa og annað þess
háttar. Að kvöldi þess 12. þ.m.
verða blómin skorin af og' sett
í kassa og við þau ísmylsna, svo
það verða nokkurskonar „ís-
varin blóm“. Snemma morg-
uns 13. sept. leggur flugvjelin
af stað, en komið verður við í
Stokkhólmi, en síðan flogið til
Helsingfors og þar munu svo
garðyrkjumenn taka við sýning
unni og setja allt á sinn stað í
hinum gífurlega stóra sýningar
skála.
‘ • garðyrkjubændur
Bjaini Ásgeirsson ráðherra
verður sjerstakur heiðursfull-
trúi íslands á sýningunni, en
auk hans fara um 25 garðyrkju
bændur og áhugamenn. Meðal
þeirra eru því nær allir þeir er
sæti eiga i sýningarnefndinni:
Jóhann Tónasson, Bessastöðum,
Ragna Sigurðardóttir, Arnaldur
Þór, Insimar Sigurðsson og E.
B. Malmquist ræktunarráðu-
nautur. — Jóhann Jónasson í
Reykjahlíð, sem sæti á í nefnd
inni, sem varaformaður, getur
ekki farið.
Þ°ssari Norrænu garðyrkju-
sT'"r,ingu, sem er hin sjöunda í
röðinni. og önnu- sem Islend-
invar taka þátt í, lýkur 25. sept.
Munu garðyrkiumenn ferðast
1 njn návrenni Helsingfors og
kynnast finnskri parðyrkju, í
boði finnskra starfsbræðra.
Frjálsíþróttamót
umjlincta
FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT B-
juniora (innan 16 ára) fer fram
á iþróttavejhnuni .14. og 15.
septernber. Fyrri, dáginn verður
keppt í 60 m hlaupi, kúluvarpi,i
hástökki og 600 metra hlaupi, |
Seinni daginn verður keppt í
lángstökki, kringlukasti og 5x
80 m boðhlaupi.
Merkileg alhliða ályktun á leið til Englands,
AÐALMÁLIÐ á hinum nýafstaðna afmæl-
isfundi Búnaðarþings austur í Egilstaðaskógi
var ályktun sú, sem Búnaðarþingið gerði þar
um irndbúnaðarmál.
í frjettaskeyti hjer í blaðinu þaðan að aust-
an, þar sem sagt var frá því, er á þingi þessu
gerðist var getið um ályktun þessa eða álykt-
unartillögu, eins og hún var, er stjórn Bún-
aðarfjelags íslands gekk frá henni og flutn-
ingsmaður hennar Steingrímur Steinþórsson
búnaðarmálastjóri lagði hana fram. En er
ályktunin hafði legið fyrir allsherjarnefnd
þingsins voru gerðar á henni lítilsháttar
breytingar.
í ályktun þesari er mörkuð stefna Búnaðar-
þingsins í landbúnaðarmálum, stefna sem
æíla má, að bændur landsins aðhyllist í aðal-
atriðum og unnið verði að því, eftir því sem
ástæður frekast leyfa að þessi framfaramál
landbúnaðarins nái fram að ganga.
Hjer er ályktunin birt eins og endanlega
var frá henni gengið:
ÁLYKTUNIN
Um leið og Búnaðarþing minnist 50 ára
starfsemi sinnar, vill það þakka öllum þeim,
er undirbjuggu og stóðu að stofnun Búnað-
arfjelags íslands og festu það skipulag um
störf Búnaðarþings, sem síðan hefir í meg-
orðið, framkvædar samkvæmt þörfura
bændastjettarinnar. Jafnfrarot verði veðdeild
Búnaðarbankans gerð starfhæf og efld til þess
að sinna verkefni sínu.
4. Að vega- og símalagningu um sveita-
hjeruð verði hraðað svo, að hvert býli kom-
ist í vegasamband við þjóðvegakerfi lands-
ins og sími verði lagður á hvern bæ. >
5. Hraðað verði rafvirkjun og dreifingu
raforku, svo að öll byggðarlög landsins geti
fengið raforku til sinna þarfa annaðhvort frá
stórum orkuverum eða á annan hátt, þar sem
ekki er annars úrkosta.
6. Að landnámi ríkisins og stofnun nýbýla
verði haldið áfram og hraðað. Unnið veröi
að þvi að stofna til einstakra nýbýla og ný-
býlahverfa,þar sem náttúruskilyrði og önnur
aðstaða er sem best. Þess skal þó ávallt gætt,
að slíku landnámi sje dreift um öll helstu
hjeruð landsins.
7. Að kostað verði kapps um verndun gróð-
urlendis á allan hátt.
8. Að landbúnaðarfræðsla, leiðbeiningar-
starfsemi og tilraunastarfsemi hverskonar í
þágu landbúnaðarins, verði efld með meiri
fjárframlögum, svo að sem öruggust innlend
reynsluvísindi fáist, sem grundvöllur að rækt-
unar- og framleiðslustarfsemi bændastjett-
arinnar.
indráttum staðið óbreytt. Búnaðarþing hefir
frá upphafi talið það hlutverk sitt að veraÁskoranír BÚnaðarþÍngS §
brjóslvörn og merkisberi íslenskrar bænda- tij bændastjettarinnar
Jafnhliða og Búnaðarþing gerir þessar kröf-
stjettar, og ávalt borið fram rjettmætar kröf-
ur hennar um stuðning ríkisvaldsins við land-
búnaðinn og unnið að því að efla stórhug og
fjelagskenndir bændastjettarinnar til vaxandi
framkvæmda og þroska.
Á þessu 50 ára afmæli Búnaðarþingsins
vilja þeir fulltrúar, sem þar eiga nú sæti,
leggja ríka áherslu á það, að landbúnaður
hefir frá upphafi íslandsbyggðar verið meg-
inatvinnuvegur þjóðarinnar, að hann hefir
varðveitt tungu vora og þj&ðerni. Búnaðar-
þingio telur því, að einhver brýnasta þjóðar-
nauðsyn sje að efla landþúnað vorn þannig,
að hann geti framvegis verið meginstoð at-
vinnulífs þjóðarinnar, og mótað menningu
vora og veitt þjóðlífi voru þá festu og það
öryggi, sem þróttmikill landbúnaður ávalt og
alls staðar gerir.
Til þess að grundvöllur þessa þjóðfjelags-
lega cryggis verði sem best tryggður, leggur
Búnaðarþing áherslu á að fjárframlög af hálfu
þess opinbera til landbúnaðar verði aukin
svo að þar sje ávalt fyrir hendi sú vinnu-
tækni að það fólk, sem þar starfar, geti haft
sambærileg kjör um kaupgjald og aðra að-
stöðu við aðrar stjettir þjóðfjelagsins.
Aðkallandi ráðstafanir næstu sex ár
bem sjerstaklega aðkallandi ráðstafanir í
þessu skyni á næstu 6 árum.vill Búnaðarþing
benda á eftirfarandi atriði:
1. Að ríkissjóður leggi fram þann fjárstuðn-
ing til ræktunarframkvæmda, að allur hey-
fengur fáist af vjeltæku og ræktuðu landi
(tún, áveitur).
2. Að innflutningur verði leyfður á nægi-
lega miklu af nauðsynlegum. vjelum og verk-
færum, svo sem til þurkunar á landi, jarð-
vinnslu, heyskaparstarfa og heyverkunar, svo
og til annara þarfa landbúnaðarins.
3. Að lánsstofnanir landbúnaðarins, bygg-
ingarsjóður og ræktunarsjóður, verði efldir,
svo þessar stofnanir hafi nægilegt lánsfje
með þeim kjörum, er nú gilda, til þess að
húsabætur, ræktunarframkvæmdir -og aðrar
aðkallandi umbætur varðandi landbúnað geti
ur á hendur Alþingis og ríkisstjórnar um
rjettmætan og sjálfsagðan stuðning til efling-
ar landbúnaðinum vill þingið jafnframt og
sjerstaklega bera fram áskoranir til bænda-
stjettarinnar um eftirfarandi atriði:
1. Að bændur efli sem mest hin fjelags-
legu samtök sín, á öllum sviðum, geri þau
sterk og áhrifamikil tæki, bæði til þess að
mennta bændastjettina sem mest og best, svo
og til þess að krefjast rjettar síns gagnvart
óðrum stjettum. Fjelagssamtök bænda þurfa
ávallt að vera vakandi til sóknar og varnar
fyrir þeim sjálfsögðu kröfum bændastjettar-
innar að það fólk, sem við landbúnað starfar
2. Að glæða og þroska ræktunarmenningu
bændastjettarinnar sem allra mest, svo að
ræktun jarða og ræktunarstörf verði talin ein
virðulegasta og nauðsynlegasta starfsgrein
þjóðarinnar.
3. Að vinna af alefli að ræktun og kyn-
bótum búpenings með enn meiri festu og á-
huga en gert hefir. verið og þroska á þan.u
hátt hina mörgu ágætu afurðaeiginleika, sem
búfje okkar býr yfir og auka hreysti þess og
þrif.
4. Að bæta fóðrun og hirðingu búfjárins i
sambandi við auknar kynbætur búfjárteg-
undanna, svo að bændur nálgist sem allra
mest það takmark, að fóðra hverja skepnu
svo vel að hún gefi af sjer það afurðamagn,
sem erfðaeðli hennar leyfir.
5. Að gæta þess vel að hafa ávallt nægileg-
an fóðurforða á haustnóttum fyrir allan fóð-
urpening, svo að ekki verði fóðurskortur,
hversu harður sem veturinn verður.
6. Að hin faglegu fjelagssamtök bænda hafi
nægilega marga sjermenntaða menn til þes»
að leiðbeina bændum í hinum ýmsu grein-
um landbúnaðarins. Jafnframt er skorað á
bændur að afla sjer sem mestrar sjermennt-
unar varðandi landbúnaðinn og vera vel vak-
andi fyrir allri leiðbeiningarstarfsemi og hag-
nýta sjer hana við hin daglegu störf sem
allra best, svo sem mest afköst fáist eftir
hvern einstakling, sem að landbúnaði vinnur.
Amelhyst snýr heim á á leið til Englands.
HONG, KQNG, ,7... sepþ ■— heiríi tií Englantís á morgun. tokúf á breskúm fíotaStÖðúfn á
Breska hersnekkjan Amethy&t,
sem fræg er eftir ferðina niður
Verður skipið kvatt með mik- leiðinni, bæði í Singapore, Col-
illi viðhöfn og Sörhuleiðis' er ombó, Aden, Malta og Gibralt-
Yangtse-kiang leggur af stað undirbúningur undir góðar við- ar.
Reuter.