Morgunblaðið - 08.09.1949, Síða 12

Morgunblaðið - 08.09.1949, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. sept. 1949. STHANOAMENN BROSA „Sölur eru augnabliks fyrirbæri — málefnin ein eru varanleg“. Hermann Jónasson. BíLABRASKAHINN Kermann Jónasson var í fyrra neyddur til að gera á opinberum vettvangi grein fyrir einhverju af bíla- prangi sínu. í Tímanum þann 18. nóvember s.l. birtist grein eftir hann, sem hann skrifftr til afsökunar fyrir mang sitt og stendur þar um bílasölurnar: „Þegar jeg var ráðherra keypti jeg bifreið.... seldi jeg hana og keypti aora og greiddi toll af henni. .Nokkru áður en jeg fór úr rikisstjórninni pantaði jeg nýja bifreið.... ráðstafaði lienni.... og bað síðan bílasalann að panta fyrir mig aðra -biíreið.... Hana ljet jeg til annars manns. Eftir að jeg- fór tíf-ríkisstjórninni sótti jeg um innflutning bifreið- ar í stað ahhárrar, er jeg seldi.... Hafði svo um skeið notaða bifreið, sétti- í iiana nýja vjel og kostaði miklu til.... Að lokum fjekk...jeg leyfi til að kaupa litla bifreið.... Seldi hana.... Fjellst þá Nýbyggingarráð á að láta mig hafa yfirbyggðan jeppa.. . . Rj.ett á eftir fjekk jeg leyfi fyrir bandarís'kíl fólksbifreið.... Seldi jeg þá yfirbyggða jepp- ann... . -Hef orðið þess var, að ýmsa undrar áð jeg skuli nú 'eiga jeppa. . . . Fjekk hann frá bónda fyrir gamla vjel, sem jeg átti áður og ferðast aðallega á honum suður í Fossvog í skemmtigarð, sem jeg á þar.“ Skemmtigarðseigandinn hefur nýlega skrifað fjölritað brjef, sem nefnist „Brjef til Strandamanna“ og sent vestur. Brjefið er að nokkru íeýti seyrinn rógur um höfuðandstæðing hans í n.k. kosningurrí ög um Jpn Bjarnason á Skarði út af frystihús- málinu. Þar sténdur m. a.: „Þetta er orðið alllangt sendibrjef. Ætlun mín er, að það verði grundvöUur undir þær umræður, sem jeg mun eiga við ykkur er jeg kem norður á næstunni og á fundum mínum í haust.. Þar mun jeg þurfa að verja miklum tíma til að ræða um þjóðmálin yfirleitt. Því hvað sem öllum „sölum“ líður hefur það verið svo í Strandasýslu allt fram á þennan dag, að þjóð- málin hafa ráðið þar úrslitum og það samkvæmt næsta föstum reglum, ef að er gáð. Strandamenn hafa skilið að allar ,,sölur“ eru augnabliks-fyrirbæri, en málefnin ein eru varanleg. Ef þjóðmálastefnan er röng lifa menn ekki lengi á ,,sölum“. í lok brjefsins segir bílabraskarinn: „Það sem nú skiptir máli fyrir varanlega hagsmuni allra manaia í. þessu landi, er að útrýma hinni auðnuleysislegu og auðvirðilcgu snillingu, sem vex kringum skammsýna og hæfi- leikalitla spákaupmenn og niðurlægir og vanvirðir fólkið.“ Strandamenn brosa. í breskri kolanámu. -Tilo RRESKIR kolanámumenn? — Nei, íslenskir íþróttamenn! Þegar KR-ingarnir fóru til Skotlands var þeim sýnd þar kolanáma. Er þeir fóru niður í nátnuna, urðu þeir að klæðast búningi námu- verkamana. Myndin hjer að ofan var tekin, er þeir komu upp úr námunni. Á myndinni eru (talið frá vinstri). Fremri röð: Breskur verkstjóri, Haukur Clausen, Reynir Sigurðsson, Pjetur Sinarsson og verkstjóri í námunni. — Afíari röð: Forstjóri nám- mtnar, aðstoðarmaður hans, Ingólfur Steinsson, Axel Konráðs- son (form. ÍR), Magnús Baldvinsson, Óskar Jónsson og stjórn- armeðlimur British Legion. - iþróttir Frh. af bls. 11. um bikar þennan, og hefur Tómas unnið hann í bæði skipt- in. Afrek Tómasar voru þessi: 100 m. hlaup 11,9 sek. 613 stig. langstökk, 6,17 m. 596 stig og hástökk 1,66 m. 627 stig. (Framh. af bls. 21 vegna beinar andstæður við það, sem heitir sósíalismi og kommúnismi. Það verða allir frjálslyndir mcnn að gera sjer ljóst? Endurskoðunarskrifstofa EYJÓLFS ÍSFELDS EYJÓLFSSONAR lögg. endursk. Túngötu 8 Sími 81388 i*»MMIIIIIIIMIMM MIIMMIIMMIMMMIMIMMIMMim’ — Neðe! annara orða Frh. af bls. 8. að því hljóti að reka, að breytt verði nafninu á aðaljárnbraut- arstöð þeirra (Wilson), því þess verði varla langt að bíða að rússneskir sagnfræðingar til- kynni, að það hafi verið Rússi en ekki Bandaríkjamaður, sem „fann upp“ þjóðabandalagið Umsögn páfa. RÓM — f brjefi páfa til pólskra biskupa sakar hann kommún- istastjórnina í Póllandi um of- sóknir gegn kirkjunni. Fær Spánn lán? NEW YORK, 7. sept. — Skýrt var frá því í dag, að hinn 25. þ. m. mundu átta þingmenn full- trúadeildarinnar eiga viðræður við Franco um lán Bandaríkjun- um til handa Spáni. ÞÓRARINN JÖNSSON löggiltur skjalþýðandi í ensku. Kirkjuhvoli, sími 81655. Ódýr 3ja herbergja íbúð (útbygging) á góðum stað í bænum til sölu.-Uppl. gefur RAGNAR ÓLAFSSON hrl. Vonarstræti 12. Tvenns konar gjald af hljómplðtum HARALDUR ÓLAFSSON for- stjóri Fálkans, hefur beðið blað ið að birta eftirfarandi í sam- bandi við yfirlýsingu frá hon- um, sem birtist fyrir skömmu í blaðinu: „Með tilvísun til yfirlýsingar vorrar í útvarpinu 30. og í Morg unbl. 31. f. m„ skal þetta fram tekið: — Samkv. nánari upplýs- ingum, sem vjer höfum fengið, kemur fram, að hafi STEF samið við rjetta aðila, mun fje- laginu heimilt að krefjast greiðslu fyrir opinberan flutn- ing gjaldskyldrar hljómlistar á gramófónplötum. Hins vegar hefur STEF ekki heimild til að hlutast til um opinber afnot af plötunum sjálfum, þ. e., hinn mekaniska rjett (Patent), sem tilheyrir grammófónfjelögun- um. Er því rjettur þessi tvenns konar, annars vegar rjettur gramófónfjelaganna fyrir plöt- urnar sjálfar og hinsvegar rjett ur STEFS fyrir hið gjaldskylda hljómlistarefni, sem spilað er af plötunum. Leiðrjettist þetta hjermeð". Landvarnaráðherra RÓM, 7. sept. — Einn fulltrúa neðri málstofu ítalska þingsins, skoraði í dag landvarnaráðhérr- ann, Randolfo Paceiardi, á hólm. Sagði þingmaðurinn, að ráðherr- ann hefði móðgað sig stórlega. MMMIMMIIMIMIIIMIMIMMIIMMI IMMMMMMMMMIIIM IIMMIIMII - MArkfs' £ Eftir FA Bodi imMMISMIIIItllllllllllS' f’ í WOCVES WAVE MUCDERgO A GR6AT MAfsT/ CARieCU BUT HAVSN'T EAngN... Framh. af bls. 5. arsamninga við Bretland, móti boðum Rússa. Þannig situr Júgó slavía að krásum meðan lepp- ríkin sitja í eymd rússneska við skiftakerfisins. Þetta verður á- byggilega til að auka óánægj- una með rússneska okið í lepp- ríkjunum. Samstarfsmennirnir. Tito hefur umhverfis sig skarpgáfaða menn, sem þekkja bæði rússneska utanríkispóli- tík og aðstæður á Balkanskaga út í ystu æsar. Það eru m. a. Edvard Kar- delj, sem stendur á bak við ó- hlýðni Júgóslava við Rússa. Djilas hershöfðingi, sem áður var persónulegur vínur Stalins en semur nú stjórnmálaræður Titos. Rankovich hershöfðingi, sem er stofnandi og yfirmaður leynilögreglunnar „Ozna“, sem gefur rússnesku ,,GPU“ og „NKVD“ lítið eftir og Kidric, sem ritar helstu greinar í taugastríðinu við Moskva. Á hverjum degi kemur Tito saman á fund með þessum fjelögum sínum í Madaira höll- inni í miðborg Belgrad. Þeir ráðgast þar um næstu leiki í stærsta tafli Titos, þar sem líf hans sjálfs er að veði. - Frá meisíaramótinu Frh. af bls. 11. 47,8 sek, sveit Þórs 48,4 sek., B- sveit KA 51,0 sek. 4x400 m. boðhlaup: A-sveit KA 3,49,9 mín., B-sveit KA 3,57,8 mín., sveit Þórs 4,01,2 mín. 80 m. hlaup kvenna: Guðrún Georgsdóttir, Þór, 11,0 sek., Svava Snorradóttir, KA, 11,3 sek. Langstökk: Baldur Jónsson, Þór, 6,06 m., Marteinn Friðriks- son, KA, 5,94 m. Hástökk: Eggert Steinsen KA 1,65 m., Baldur Jónsson, Þór 1,60 m. Þrístökk: Baldur Jónsson, Þór, 12,74 m., Marteinn Friðriksson, KA, 12,12 m. Stangarstökk: Jón Steinbergs- son, KA, 2,70 m., Örn Steinþórs- son, KA, 2,70 m. Spjótkast: Ófeigur Eiríksson, KA, 52,75 m. (Akureyrarmet), Agnar Tómasson, KA, 45,17 m. Kúluvarp: Guðmundur Örn, KA, 11,84 m., Haraldur Sigurðs- son, KA, 11,72 m. Kringlukast: Marteinn Frið- riksson, KA, 34,00 m., Alfreð Kon ráðsson, Þór, 33,40 m. II. Vald. Framh. af bls. 1 íjármálaráðherra Bandaríkj- anna fund með frjettamönnum. Sagði hann, að höfuðverkefni ráðstefnunnar væri að finna leiðir til lausnar dollaraskorti Breta. Einkum með tilliti til þess, að dollarahjálp Banda- ríkjanna ljúki 1952. - Evrópuþing — Þessir uifar i.ata ctrepið — Þao fjölda mörg hfeindýr, en ekk- því jeg b ert jetíð. Það er mjög dular- bráð sína fullt. er mjog ovenjulegt, eit, að úlfar dræpu .il að rífa hana í sig. — Davið var aö taia um að spor úlfanna hyrfu og það væri ómögulegt að fylgja þeiin eftir. Jeg ætla nú samt að reyna það. — Jói biour víst eftir mjer hjá svefnpokunum. Jeg ætla að vita, hvers jeg verð vísari. Frh. af bls. 1. letur 1928 og gerði miklar um- bætur á stafsetningunni. Sagði f: 111;:■ :inn, að nú þeg- ar talað \'í< mikið um eining Evrópu, þá væri sameiginleg stafsetning allra landanna í álfunni tvímælalaust mikilvægí atriði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.