Morgunblaðið - 24.09.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.09.1949, Blaðsíða 1
36. árgangur. 218- tbl. — Laugardagur 24. september 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Kona indverska fursfans. ÞEGAK INDVEKSKI furstinn af Jodpur kom til London á dögunum kom það upp úr kafinu að hann hafði kvænst skoskri hjúkrunarkonu. Vakíi það mikla athygli, einkum vegna þess, að furstinn átti indvcrska konu fyrir, en sú skotska sagði, að þær eiginkonurnar væru bestu vinkowur. Hjer sjest furstinn og skotska konan hans. Vishinsky vili koma á c/ banni við atómvopnum En ekkerf effirSif mú afómsföðvum Rússa Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FLUSHING MEADOW, 23. sept. — Vishinsky, fulltrúi Rússa á allsherjarþingi S. Þ. hjelt ræðu í kvöld. Þá hafði verið birt til- kynning Trumans forseta um það að Rússar rjeðu líkast til yfir atomsprengjunni og f jallaði ræða Vishinskys um atomorku- málin. í ræðu Vishinskys kom það meðal annars fram, að Rússar vilja nota þessa nýju vitneskju til að þröngva Vestur- veldunum með ógnunum til að viðurkenna yfirráð kommún- ista yfir Kina. Vill „banna“ atómvopn!! Vishinsky minntist hvergi í ræðu sinni á það, hvort Rúss- ar þekktu íraun og veru leynd- ardóma atómorkunnar, en hann bar fiam tillögu um að Samein- uðu þjóðirnar bönnuðu atom- orkuvopn í heiminum. Rússar hafa oft íyrr borið fram slíkar tillögur, en jafnan neitað því, að S. Þ. mcgi í framtíðinni hafa eftirlit með því hvort Rússar ætla sjer að framlaiða atom- sprengjur á laun. Kína og atómmál Auk þess bar Vishinsky fram tillögu um,.að Sameinuðu þjóð- irnar fordæmi myndun Atlants hafsbandalagsins, og stórveldin' fimm, Rússland, Bretland,' Bandaríkin, Frakkland og Kína kæmu saman á friðarráðstefnu. Það er athyglisvert, að Vis- hinsky stingur upp á að Kína taki þátt í slíkri ráðstefnu (og á hann við kommúnista Kína), í sama mund og hann ræðir at ómmálin. Rúsiar kaispa gúmmí á SINGAPORE, 23. sept.: — Vöruskiptajöfnuður Malakka- skaga var hagstæður um 200 milljón sterlingspund á fyrstu átta mánuðum þessa árs. Það vekur nokkra athvgli, að út- flutningur til Rússlands nemur 40 milljón sterlingspundum, aðallega gúmmí, en innflutn- ingur frá Rússlandi aðeins 5 milljón sterlingspundum. — Reuter. Þykir víst, að Rússar hafi gert atómsprengju Verðfall í Ameríku dregur úr áhrifum tjengisfallsins Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAHÖFN, 23. sept. — Danska ríkisstjórnin hefir lagt bann við verðhækkun á vörum, sem fluttar voru inn fyrir gengisfall krónunnar gagn vart dollar. Krag viðskiftamála ráðherra hefir skýrt frá því, að með banni þessu verði reynt að koma í veg fyrir óþarfa vöru- verðshækkun. Danir eiga miklar birgðir af vörum, sem keyptar eru fyrir gamla gengið, þar á meðal tó- bak, baðmull, smjörlíki. Búist er við, að vöruverð jafnist smám saman. Vöruverð hefir farið lækkandi í Banda- ríkjunum undanfarna daga og verðhækkun á vörum frá Banda ríkjunum mun því ekki verða í hlutfalli við hækkun dollara- gengisins. — Páll. flugslys, sem var skemmdarverk MONTREAL, 23. sept.: — Kon- unglega kanadiska lögreglan skýrði frá því í dag, að sann- anir hefðu fengist fyrir því, að kona nokkur hefði komið fyrir sprengiefnum um borð í kana- dískri farþegaflugvjel, sem fórst með sprengingu 9. sept. s.l. og fórust 23 manns í slys- inu. Ekki er vitað nákvæmlega, hver hefir verið ætlunin með þessu skemmdarverki. Konan, sem talin er völd að slysinu, liggur nú á sjúkrahúsi. — Reuter. Fundur forsætisráðherra Norðurlanda OSLO, 23. sept.: — Norska utanríkisráðuneytið tilkynnti í dag, að ákveðið væri að halda í Oslo, 28. sept. n.k., fund foi- sætisráðherra Noregs, Dan- merkur og Svíþjóðar til að ræða afleiðingar gengislækk- unarinnar. A fund þennan munu einnig mæta fjármálaráð herrar landanna. — Reuter. Fjórir lögreglymenn faila SINGAPORE, 23. sept.: — Fjórir Malakka-lögreglumenn lentu í launsátri skæruliða norðarlega á Malakka-skaga í gær. Vörðust þeir með djörf- ung, en urðu að lokum ofurliði bornir og Ijetu lífið. — Reuter. Vesturveldin hssSca Bengi búist við því - Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON og WASHINGTON, 23. sept. — T dag var sam- tímis skýrt frá því í London og Washington að það væri talið víst, að Rússar þekktu leyndardóma atómorkunnar og hefði íekist að framleiða atomsprengju. Var sagt frá því, að vitað væri með vissu um mikla sprengingu af manna vöidum í Rússlandi fyrir skömmu og talið víst, að þar hefði verið sprengd atómsprengja. Truman forseti sagði í dag, að hann hefði ákveðið að skýra frá þessu vegna þess, að bandaríska þjóðin ætti heimtingu á að vita hvað kjarnorkumálum heims- ins liði. Búist er við tilkynningu frá kanadisku stjórninni um þetta mál á morgun. Traushyfirlýsing á bresku stjómina á þriðjudag í tilkynningunum í London og Washington, var sagt, að þessi vitneskja um atómspreng- ingar Rússa kæmi ekki á óvart, því að það hefði jafnan verið ljóst, að það væri aðeins tíma- spursmál, hvenær Rússar fyndu rjetta aðferð til að beisla kjarn- orkuna. Kemur ekki á óvart. í atómorkusamþykt Bret- lands, Bandaríkjanna og Kan- ada frá því í nóvember 1945, væri einmit gert ráð fyrir því, að sömu uppgötvanir yrðu gerðar í öðrum löndum, Þess LONDON, 23. sept.: — Akveð ið hefir verið, að breska þingið komi saman á þriðjudag til að ræða gengislækkunina. Það er talið víst, að breska stjórnin muni líta á atkvæðagreiðsluna að umræðunum loknum sem traustsyfirlýsingu. Af hálfu stjórnarinnar munu taka þátt í umræðunum Bevan heilbrigð- egna þyrftu þessar frjettir ismálaráðherra, Attlee forsætis lekki að koma mönnum á óvart. ráðherra, Sir Stafford Cripps fjármálaráðherra og Wilson verslunarmálaráðherra. — Af Rússar beita öllum ráðum. hálfu stjórnarandstæðinga er J Til þess að ná þessu marki, búist við að Churchill og Oliver hafa Rússar beitt öllum Stanley taki til máls. — Reuter ráðum. Bæði hafa þeir í sinni -------------------------- þjónustu fyrverandi atómorku- Þrýsfiloffsflugvjelar nauðlenda RÓMABORG, 23. sept.: — Fimm breskar þrýstiloftsvjeiar flugu nýlega frá Malta til Ítal-J íu, þar sem þær ætluðu að fara í kurteisisheimsókn til ýmissa ítalskra borga. í dag komu þær frjettir, að vjelarnar hefðu neyðst til að nauðlenda í Norð- ur-ítaliu. Löskuðust fjórar vjel arnar lítilsháttar í lendingu, en engin flugmannanna slasaðist. Sendihsllfrúar kaiiaðir heim LONDON, 23. sept.: — Breska stjórnin hefir krafist þess, að j • | rúmenska stjórnin kalli heimj verslunarfulltrúa við rúmensku j sendisveitina í London. Nýlega j krafðist rúmenska stjórnin, að | breski verslunarfulltrúinn við j sendisveitina í Búkarest, mr. j Saddle yrði kallaður heim. Reuter. sjerfræðinga nasista og einnig náðu þeir talsverðum upplýs- ingum með hinum víðtæku njósnum í Kanada. Ekki hefur verið skýrt frá því nákvæmlega, hvar nje hve nær Rússar hafi sprengt atóm- sprengjuna. Úhrarpa- EINS og áður hefur ver- ið getið hjer í Morgunbl. skrifuðu æskulýðssamtök stjórnmálaflokkanna út- varpsráði brjef nýlega, og fóru fram á það við út- varpið, að sanitökin fengju eitt kvöld til umræðna í útvarpinu til stjórnmála- umræðna. Svar hefu • nú borist frá úívarpsráði og munu þess- ar umrreður væntanlega fara fram mánudaginn þ. 3. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.