Morgunblaðið - 24.09.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.09.1949, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 24. sept. 1949. PíanóténEeikar: EÞórunnar Jóhannsdóttur ÞÓRUNN JÓHANNSDÖTTIR — Ljósmyndin var tekin í fyrra- kvöld eftir hljómleikana. -— (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon). HÚN er komin aftur hún „Þór- stúlkunnar. Einnig Debussy- unn litla“. En svo heitir hún lögin nutu sín vel, Scherzó eftir oftast í munni aðdáendanna, Þórunni sjálfa prýðilega og síðan hún fór fyrst að leika op- sum Chopin-verkin, t. d. Etúd- inberlega, þá sex ára gömul. Nú urnar í f-moll og c-moll. En að er hún tíu ára, ennþá sama láta barn leika hina síðarnefndu elskulega barnið, lítill ljósálf — j etúduna má líkja við það, ur, sem líður eins og fis yfir að láta barn á bak sjóð-band- sviðið að hljéðfærinu. Þetta var vitlausum gæðingi á torfæru- í fyrstu ótrúlegt, en þegar hún vegi og láta það þeysa vængja- var sest og snerti hljómborðið, ■ reið! Hún sat fákinn þó með þá byrjaði ævintýrið, og menn prýði, og án þess að halda sjer urðu að viðurkenna hinar miklu | í faxið! En þar með er ekki músíkgáfur, sem þetta barn' sagt að öll kurl hafi komið til hafði hlotið í vöggugjöf. Og' grafar, því einmitt hjer er það Mikil umferð um Reykjavíkurflugvöll í ÁGÚSTMÁNUÐI var umferð flugvjela um Reykjavíkurflug- völl, sem hjer segir: Millilandaflugvjelar 42 lend- ingar. Farþegaflugvjelar, inn- anlands 480 lendingar. Einka- og kennsluflugvjelar 309 lend- ingar. Eða samtals 831 lending, en það er nálega 54 lendingar og flugtök á hverjum degi. Með millilandaflugvjelum ís- lensku flugfjelaganna fóru og komu til Reykjavíkur 1915 far- þegar, 4361 kg. af flutningi og 1272 kg. af pósti. Með farþegaflugvjelum 1 innanlandsflúgi, er fóru og komu til Reykjavíkur voru 6774 farþegar, sem er nokkru fleiri en 1 júlí. Flutningur innanlands að og frá Reykjavík var 13375 kg. og póstur 7339 kg. Fjöldi lendinga flugvjela í farþegaflugi innanlands hefur aukist nokkuð frá því í fyrra mánuði, en einka- og kennslu- flug heldur minnkað. Af erlendum flugvjelum, sem komu til Reykjavíkur í ágúst mánuði má nefna Douglas DC- 6, frá SAS, en það var fyrsta flugvjel af þeirri tegund, sem lendir hjer á vellinum. Þá höfðu bækistöð hjer tveir danskir Catalinaflugbátar og eitt „fljúgandi virki“, sem voru í förum til Grænlands. Sendjherra leisf ve! á sjó Sfutf ssmfð! við Edwrd I, ismm, ier á gleði og forundran fylltu hugi áheyrendanna þegar hún fór hinum smáu höndum sínum um flygilinn. ytri og innri þróttur og kyngi, sem alt veltur á, en Þórunn litla aðeins 10 ára. En undra- vert verður að teljast hvernig „Þegar jeg var barn, talaði (hun leysti þetta og fleiri hlut- jeg eins og barn, hugsaði eins vel'k af hendi á þessum tón- og barn og ályktaði eins og leikum- barn,“ — segir hinn mikli post- Húsið var fullskipað og fögn- uli. Og þessu ber ekki að ,uðu áheyrendur Þórunni litlu gleyma, jafnvel þegar um undra hjartanlega, eins og vera bar. börn er að ræða. Þórunn litla á enn langt í land að verða þrosk- aður listamaður, til þess þurfa árin að líða og námið að sækj- ast fast. En allar spár og vonir standa til þess, að hún verði mikil listakona, mikill píanó- snillingur. Og ótrúlegan þroska sýnir Þórunn þegar á barns- aldrinum í meðferð verkefn- anna, og minnir æði oft á þá, sem eldri eru og reyndari. — Þannig fannst mjer t. d. hin rökrjetta hugsun hennar aug- Ijós í uppbyggingu litlu fanta- síunnar og fúgunnar í B-dúr eftir Bach. Einnig í mörgum óðrum hlutverkanna kom hið sama í ljós, fremur nú en áður: skynsamleg íhugun og skýr hugsun, bestu leiðarstjörnur músíkgáfunnar. — Beethoven- sónatan í c-moll op. 10 var henni ofviða, ekki síst vegna skorts á líkamskröftum; en sónatan er ein af „stormverk- um“ höfundarins og krefst manndóms. Scarlattisónöturnar nutu sín að sama skapi betur, sem þær voru ljettari í anda og falla betur að höndum litlu P. I. Meislaramól Islands heldur éfram MEISTARAMÓT íslands í frjálsum iþróttum heldur áfram nú um helgina. í dag kl. 2 fer fram 4x1500 m. boðhlaup, en á morgun (sunnudag) hefst keppni í tug- þraut og er keppt í 100 m. hl., langstökki, kúluvarpi, hástökki og 400 m. hlaupi. Á mánudag verður keppt í 110 m. grinda- hlaupi, kringlukasti, stangar- stökki, spjótkasti og 1500 m. hlaupi. Þrautin hefst á sunnu- daginn kl. 2 og á mánudaginn kl, 6. Miklir farþegaflutningar. BERLÍN — Nú er að ljúka loft- flutningum til Berlín. Nýlega var skýrt frá því, að flugvjelar Vest- urveldanna hefðu meðan á loft- flutningunum stóð flutt 91,000 Þjóðverja frá Berlín til Vestur- Þýskalands. Helmingur farþeg- anna voru særðir uppgjafaher- menn og börn. LEIKFLOKKURINN „6 í bí]“ hafði frumsýningu hjer í æn- um á leikritinu „Candida“ eftir Bernard Shaw, í Iðnó á fimtudagskvöldið. Leik þenna hafa sex-menningarnir sýnt víða um landið í sumar og jafn an við góðar viðtökur. Sýning- argestir í Iðnó tóku leikritinu vel og leikurum bárust blóm vendir að sýningarlokum. Leikendur eru allir ungir og eiga fæstir langan lejkferil að baki, nema Lárus Ingólfsson. — Þau hafa sjálf sett leikritið á svið, annast leiktjöld og sviðs- útbúnað, en leikstjóri er einn úr flokknum; Gunnar Eyjólfs- son, sem numið hefir leiklist í „Candida“ hefir verið nefnt Bretlandi. gamanleikrit og víst er það AMERÍSKI SENDIHERRAN, Edward S. Lawson og frú hans komu hingað um síðustu helgi með Tröllafossi og sendi- herran hefir þegar afhent forseta íslands írúnaðarbrjef sitt og því tekið við stöðu sinni hjer á lanai, eins og skýrt hefir verið frá í frjcttum. Lawson sendiherra er einkar viðkunnanlegur maður og reyndur í starfi sínu. Hefir hann gengt ýmsum mik- ilvægum störfum í þágu utanríkisráðuneytis Ban láríkjanna. Síðustu mánuðina hefir hann starfað í sjerstakri neínd í Was- hington, sem fjallar um starfsfólk utanríkisráðúneytisins um allan heim, en síðast er hann starfaði erlendis var hann að- stoðarmaður sendiherra Bandaríkjanna í Tyrklanúi. Hrifinn af íslensku sjómönnunum „Jeg er feginn því, að jeg skyldi kjósa að koma hingað til lands með íslensku skipi“, sagði sendiherrann er jeg hitti hann sem snöggvast í skrifstofu hans í gærdag. „Ferðin verður okkur hjón- unum minnisstæð og jeg hefði ekki viljað missa af að kynnast íslensku sjómönnunum. Oft hefi jeg ferðast með skipum, hjer og þar í heiminum, en aldrei orðið fyrir jafn góðri að- hlynningu og hjá skipverjum á Tröllafossi. Við hjónin urð- um sjerstaklega hrifinn af sjó- mönnunum ykkar. Sjómanns- hæfileikum þeirra, prúðri fram komu og viðmóti öllu. — Þetta ekki áður komig tn ísiands. — er sjóferð, sem við gleymum En -eg vigsi gamt nokkuð um selnl- I landið og þjóðina af afspurn. Hlakkaði til að koma til ! Nokkrir af fyrirrennurum mín íslands um hafa sagt mjer frá dvöl Lawson sendiherra hefir sinni hjer á landi og þeim leidd ist öllum, að þurfa að fara hjeð an. Undantekningarlaust hefir þeim liðið vel hjer og óska sjer að fá tækifæri til að koma aft- ur. j „En það er eins og amerískum ! sendiherrum vegni svo vel hjer, að þeir eiu undantekninga sex-menningar og trúað gæti laust hækkaðir 1 ^ eftir ti]- jeg, að leikur Gunnars Eyjólfs- tölule§a stutta dvðl hjá ykk’ Edward S. Lawson. Skemtileg kvöldstund hjó „6 í btr í Iðnó sonar í hlutverki Eugene March banks, eigi eftir að verða dæmd ur einstakur. Jón Sigur- björn^son fer með hlutverk síra Jokabs M. Morell og dylst eng- um, að þar er á ferðinni góður leikari, eða leikaraefni. Hildur Kalmann leikur Candidu, Lárus Ingólfsson gamla Burgess ur-‘, bætti brosandi. sendiherrann við, Vann að undirbúningi Marshallaðstcðarinnar Lawson sendiherra hefir starfað sem viðskiftaráðunaut- ur utanríkis Bandaríkjanna Guðbjörg Þorbjarnardóttir Pró bæði 1 Washington °S í senði- sveitum lands síns í öðrum serpínu Garnett og Þorgrímur Einarsson Mill aðstoðarprest. Reykvíkingar fá væntanlega tækifæri til að sjá þetta leikrit sem Lawson sendiherra hefir löndum, m. a. í Mexico-borg. Meðal þeirra viðskiftamála, A meistaarmótinu á eftir að sem hann hefir ritað. keppa í víðavangshlaupi og Hjer verður ekki dæmt um 10.000 m. hlaupi, en er óá- meðferð einstakra leikara á kveðið hvenær keppnir þessar fara fram. alloft í haust, því ekki ætti að þurfa að óttast aðsóknarleysi þegar það fer að spypjast út um bæinn, hve skemtileg kvöld stund það er að sjá þetta leik- rit í meðferð þeirr'- sex-menn- fyndið og smellið, en þótt það ingana. Sá er þó gr'“-n á fyrir sje,ekki eitt af veigamestu leikj höfuðstaðarbúa, a' minsta kosti ritum Shaws, þá hefir það sinn tveir af leikurunum ^ru á för- boðskap ,að færa, eins og flest um með haustinu til framhalds nams leiklist erlendis og unnið að, var Marshallaðstoðin. Var það áður en Marshalllönd- in svonefndu komu sjer upp sinni eigin stofnun, Efnahags- samvinnustofnun Evrópuþjóða. Er jeg spurði sendiherrann, hvort fyrirrennarar hans í sendiherrastöðunni, hefðu ekki verið orðið þreyttir á óstöðugri veðráttu og þó einkum rigning- unni, hjer sunnanlands, sagði eyða til að sýna leikritið í nær- hlutverkunum. Það mun verða liggjandi þorpum og bæjum, t. gert síðar hjer í blaðinu. Þó má fullyrða, að leikhúsgestir j telji, að leiklistinni í bænum nokkrum kvöldum munu þau hann það ekki vera. „Og jeg •■I Lo}tur getur þa3 — Þá kver? ekki hafi bæst ekki óverulegur styrk d. á Akranesi, í Borgarnesi, þa. kvíði því engu, þótt vætusamt sje hjer á íslandi. Jeg hefi starfað í London, þar sem líka sem leikritið var sýnt áður í j getur rignt, sem kunnugt er og sumar. | einnig hefi jeg verið í Suður- En næsta leiksýning hjer í i Afríku, þar sem of mikið er af ur, þar sem eru þessir ungu bænum, verður á sunnudag. sólinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.