Morgunblaðið - 24.09.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.09.1949, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 24. sept. 1949r — .................... Kosningaskrifstoia Sjálfstæðisflokksins er í Sjálfstæðiskúsinu (uppi). Opin alla daga til kjördags D-LISTINN er listi Sjálfstæðisilokksins Sími 7100 Sjálfstæðisflokkurinn ♦ <$ Varahlutir í Aga-eldavjelar nýkomnir. Pantanir óskast sóttar strax. JU I/v la^Msióáon Hafnarstrœti 19. — Sími 3184. & Co. L Bókhaldari ■ ■ ■ » 'Duglegur bókhaldari óskast til verslunarfyrirtækis hjer ■ i> ■ I 1 í bænum á næstunni. Framtíðaratvinna. Umsóknir : > : ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, send- : ist til Mbl. merkt: „730“, fyrir 26. þ.m. Herbergi óskasf | Ungur, reglusamur mað- | 1 ur óskar eftir herbergi í | 1 Austurbænum. — Tilboð f § merkt: „Austurbær — | I 749“, sendist afgr. Mbl., i i fyrir miðvikudag. siifiiiniiiiioiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiioifsiiiiiiiiiiiiiiiiiis iiiiiiimiiniiiiiiiMiiin iii 111111111111111111111111,11111111111111 ~ - HEY I GOTT í | hesta-hey ( i til sölu. i I Upplýsingar í síma 1257. i 0 P N U IVI aftur í dag verslun vora í Lækjargötu 10 B. Fyrstu dagana verður (Jtsala á þeim lömpum og skermum, sem eitthvað sjer á af völdum brunans 3 .júií s. 1. Afsláttur allt að 60%. SLerma^erLia C(ija Li.j. Sólrík stór stofa 11 Atvinna fyrir stúlkur til leigu í Úthlíð 3, fyrir i 1 ? * reglusaman mann. i I ............. iiiiiiiiimiiiiiiiiiimiM ■ Þvottamiðstöðin óskar nú þegar eftir nokkrum stúlkum við störf í straustofunni og við fatahreinsunina. Allar nánari upplýsingar gefur Ráðnigarskrifstofa Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7. iiiiiimmiiiim immiimmmmiimimmm, Píanó óskast til leigu. Ábyrgð tekin á góðri meðferð. Upplýs- : ■ ■ ingar í síma 81280. ■ SIOFA Myndarlegur piltur 13—15 ára óskast til aðstoðar við verslunarstörf. VeJun Q. Zc oec^a í með sjer inngangi i eða sem næst miðbænum óskast til : : leigu frá 1. okt. n.k. Tilboð merkt: „Skrifstofa — 727“, ■ ■ , • leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Ifulloroin kona i vill taka að sjer að sjá | um heimili fyrir 1—2 | menn. Uppl. í síma 2625. R ■ ■ ■ ATVINNA ■ ■ « Laghentur unglingur 14—16 ára getur fengið atvinnu ■ « við leikfangagerð. Upplýsingar á Reynimel 41 í dag ; frá kl. 3—4. ÍBÚÐ ÓSKAST ■ m m | Maður í góðri atvinnu, i óskar eftir að fá leigt 1— | 2 herbergi og eldhús, 1. i október, eða síðar. Vill i borga 10 þús. kr. fyrir- 1 fram og háa húsaleigu. i Reglusemi og góðri um- i gengni heitið. Uppl. í síma 7853. ■ m ■ 41 H vítkál ■ ■ ■ • Holl og ódýr fæða. Smásöluverð pr. kg. kr. 2,50. ■ m m m •MiiiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiitittiifiiiittiiinni JJförtur fjeturaon cancl. oecon 1 e/// /(/. i —totujfeiacj '^aroyrkfumanna ■ r — ENDURSKDÐU NARSKRIFSTDFA Jiími 3028 — Jiafnarlwoli iiimmiiMiiimiiiiiiiiimimmiiiiiiiimmiimmmim' | Loftpumpa | með dúnk óskast til kaups. f Uppl. í síma 2800 og 6078. miiiHiimiiimiiiiiiiitiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiittciiiiiiif áðskona : Mig vantar róðskonu nú þegar. Fátt í heirúili, gott hús- ■ næði með öllum þægindum. Tilboð með upplýsingum ■ og aldri umsækjanda sendist afgreiðslu Morgunblaðsins : fyrir 27. þ.m. merkt: „Ráðskona — 741“. AUGLÝSING E R GULLS IGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.