Morgunblaðið - 24.09.1949, Blaðsíða 2
MOKGUISBLAÐIB
Laugardagur 24. sept. 1949."]
Kommúnistar heimta lækkun á
andvirði útflutningsvörunnar
Örvæntingin eykur blekk-
ingnr þeirrn dng frú degi
KOMMÚNISTAR láta öllum
illum látum þessa dagana út af
þeirri ákvörðun, að gengi ís-
lensku krónunnar skyldi fylgja
sterlingspundinu.
Upphlaup kommúnista kem-
ur engum á óvart. Öruggt er,
að þeir eru alltaf á móti því,
sem gert er. A sama stendur
hvað það er og hvers eðlis.
Hvernig hefði Þjóðviljinn
látið þá?
Eða hvernig halda menn, að
hvinið hefði í kommúnistum,
ef ríkisstjórnin hefði ákveðið
að láta krónuna fylgja dollar
og hækka gengi hennar gegn
pundi?
Hvernig halda menn, að
kommúnistar hefðu látið, ef ís-
lenska stjórnin s. 1. mánudag
hefði tilkynnt, að hjeðan í frá
skyldu útgerðarmenn og sjó-
menn fá þriðjungi lægra verð
fyrir fisk sinn en áður?
Ætli Þjóðviljinn hefði ekki
sagt frá því sem æsifregn með
stórum stöfum, ef andvirði tog-
arafarms, sem í síðustu viku
var t. d. kr. 200.000, hefði af
ríkísstjórninni nú verið lækk-
að niður fyrir kr. 140.000?
Hvernig halda menn, að
kommúnistar hefðu tekið því,
ef íslenska stjórnin hefði lækk-
að freðfiskverðið til Bretlands,
sem nú er kr. 2,40 á kg. f. o. b.
niður í kr. 1,67? Víst er, að hrað
frystihúseigendum hefði þótt
það lágt verð. þegar hugleitt er,
að hráefnið í kíló af freðfiski
kostar kr. 1,76.
Magnús og
, ,misku narley sið“
Ef íslenska ríkisstjórnin
hcfði valið þessa leið, hefði hún
vissulega verið ámælisverð.
Enginn þarf heldur að halda,
að Þjóðviljinn hefði þá hlíft
henni.
„Miskunarleysið", sem Magn
ús Kjartansson einu sinni hældi
sjer af, hefði þá komið rjett
niður, Þá hefði stjórnin átt
skammir skilið. En Magnús
Kjartansson og aðrir skriffinn-
ar Þjóðviljans gæta þess ekki,
að „miskunarleysi“ þeirra hætt
ir að vera biturt og er fyrir
löngu orðið skoplegt, af því að
þeir hamast jafnt yfir öllu því,
sem ríkisstjórnin gerir. hvernig
sem til tekst.
Það er vonlaust verk að ætla
að telja sjómönnum og verka-
mönnum trú um, að þeir hefðu
haft hag af þriðjungs-lækkun
á verði útflutningsvöru lands-
manna. Sama daginn og slíkt
hefði orðið staðreynd. mundi
útgerðin hafa stöðvast. ‘Um af-
loiðingar þeirrar stöðvunar þarf
ekki að fjölyrða. Eymd, fátækt
<>g upplausn mundi þegar hafa
siglt í kjölfarið.
Magnús ógreindari
en Eðvard
Með því hefðu kommúnistar
að vísu unnið auðfenginn sigur.
Tiigangur þeirra er einmitt sá
að koma á slíku ástandi, sem
þðfr.su, í þjóðfjeiáginu.
F.n hjer'vorú hörmungarnar
oi auðsæar til að nokkur von
gæti verið ti1, að ai nenningur
fylkti sjer um þenna málstað
kommúnista. Þessvegna hafa
þeir ekki annað en skömm og
vansæmd af þessu síðasta upp-
hlaupi sínu.
Það lýsir betri greind Eðvards
Sigurðssonar en Magnúsar
Kjartanssonar, ef það er rjett,
sem eftir Eðvardi er haft á
fulltrúaráðsfundi verkalýðs-
fjelaganna, að ,,ekki hafi verið
hægt að gera annað“ fyrir Is-
lendinga, en fylgja pundinu.
Hin bjánalegu óheilindi Þjóð
viljans verða kommúnistum
síst til framdráttar. Vegna þess
eru þeir staðnir að sök um ein-
stakt fals og fláræði í máli, sem
íslendingar eiga alla afkomu
sína undir. Það er þó ekki ein-
ungis í slíku stórmáli, sem fals
þeirra verður öllum augljóst
þessa daganð.
Það er eins og ógæfan þyrmi
yfir þessa vesalings menn Þeir
virðast treysta því í einu og
öllu, að almenningur hafi enga
dómgreind. Að skynsemi manna
sje hjer orðin eins sljóvguð og
hún er fyrir austan járntjald,
þar sem frjáls frjettaflutningur
á sjer ekki stað.
Katrín vildi ekki
missa tekjurnar
Kommúnistar eru t. d. sjálf-
ir í sínum hóp búnir að fárast
yfir þeim vandræðum í marga
mánuði, að ungfrú Katrín Thor
oddsen sje ófáanleg til að halda
áfram þingmennsku.
Ekki svo að skilja, að þeir
sjái eftir ungfrúnni af þingi.
Þingsæti þeirra nú verða svo
fá, að þau eru ekki til skipt-
anna meðal helstu broddanna,
og auðvitað vilja þeir fórna
ungfrúnni orðprúðu á undan
sjálfum sjer. En þeir vita, að
ungfrú Katrín Thoroddsen nýt
ur nokkurra vinsælda sem lækn
ir. Þessar vinsældir vilja komm
únistar nota í þágu flokksdeild-
ar sinnar hjer. Af þessum sök-
um hafa þeir harmað neitun
ungfrú Katrínar um að sitja
áfram á þingi.
Einstaka óharðnaður ungling
ur, sem enn trúir á, að komm-
únistar hafi einhverjar hugsjón
ir, hefur meira að segja fyllst
andúð á ungfrúnni yfir að hún
skuli meta peningana meira en
það, að gera flokknum gagn.
Óheilindi ungfrúarinnar
Þeir lífsreyndari, eins og Ein-
ar Olgeirsson þögli maðurinn
frá Prag, sem geta að vísu froðu
fellt af mælgi yfir auðsöfnun
andstaeðinga sinna, hafa hins-
vegar ekkert á móti vellifnaði
broddborgarans fyrir sjálfan
sig og sína vini. Slíkir broddar
ljetu sjer ekki til hugar koma,
að taka upp þykkju gegn ung-
frú Katrínu, þótt hún segðist
ekki hafa efni á því, að vera
lengur þingmuður.
Þeir skildu ósköp vel, að ung-
frú Katrín vildi græða peninga
og höfðu þessvegna ekki brjóst
í sjer til að pína hana.
Segja má, að alt sje þetta
einkamál ungfrú Katrinar og
kommúnista. Hjer hefði heldur
ekki verið haft- orð á því, ef
mönnum hlyti ekki að ofbjóða,
að eftir allar umræðurnar og
vangavelturnar um, hvert tillit
ætti að taka til fjárhags ung-
frúarinnar, hefur Þjóðviljinn og
ungfrúin sjálf heilindi til, að
láta svo sem ungfrú Katrín
vilji ólm halda áfram að vera
á þingi, en færi sig aðeins um
set til að vinna flokknum enn
eitt þingsæti!!!
Sigfúsi sparkað fyrstum
Síst tekst betur til með aum-
ingja Sigfús Annes. Hann er
settur í það sæti á kommúnista
listanum hjer í bæ, er Brynjólf-
ur vildi alls ekki taka, af því
að hann taldi það vonlaust. Til
huggunar Sigfúsi fær hann
birta mynd af sjer á fremstu
síðu Þjóðviljans að stærð á borð
við potthlemm. Birtingin er þó
ekki alveg ókeypis, því að á
sömu síðu verður hann að skrifa
hrós um Finnboga Rút Valdi-
marsson, sem kommúnistar í
Gullbringu- og Kjós vildu held
ur hafa fyrir frambjóðanda en
Sigfús sjálfan.
Bágindi Sigfúsar verða þó
berust, þegar íhugað er, að
Finnbogi Rútur hefur neitað að
ganga í kommúnistaflokkinn,
og segist ekki hafa í hyggju að
gera það í bráð. Sigfús <lýsir
yfir, að hann sje Finnboga Rúti
alveg sammála og má þá nærri
geta, hvern „heiðarleik“ hann
hefur sýnt með því að ganga í
flokkinn og vera þar í mörg ár.
Skiljanlegt er, að Annes verði
nokkuð beiskur, þegar þessi
fórn á „heiðarleikanum" reyn-
ist guðsmanninum árangurs-
laus. Honum er sparkað fyrst-
um, þegar augljóst er, að þing-
sætunum fer fækkandi.
Orðasafnarinn
ekki frumlegur
Hitt er svo annað mál,
hvernig varið er sambandi Finn
boga Rúts við kommúnistaflokk
inn.
Þjóðviljinn gerði með rjettu
gabb að Framsóknarmönnum
þegar þeir á dögunum sögðust
slíta stjórnarsamstarfinu, en
sögðu sig þó ekki úr ríkisstjórn-
inni. Blaðið taldi, að með þessu
hefði Framsókn leyst þá þraut,
sem bæði Shakespeare og Ham-
let hefðu gefist upp við. Þeir
hefðu talað um „To be or not to
be“,- ,,að vera eða ekki vera“.
Framsókn bæði „væri og væri
ekki“, hvorttveggja í senn.
Henni hefði lánast „to be and
not to be“.
Mönnum þótti þetta góður
orðaleikur og glöddust yfir, að
margra ára orðasöfnun Magnús
ar Kjartanssonar hefði þó ekki
með öllu verið unnin fyrir gíg,
úr því að hann gat þannig bú-
ið til smábrandara. Brandarinn
var þó ekki alveg eins frum-
legur og ætla hefði mátt, því að
svipaður orðaleikur hafði verið
á æskulýðssíðu Heimdallar ör-
fáum dögum áður. Hafði
Magnús auðsjáanlega leitað
þangað um orðasöfnun sína í
þetta skipti.
Framboðið dularfulla
En ef það er dularfullt,
hvernig Framsókn getur slitið
stjórnarsamstarfinu með því að
slíta því ekki, þá heyrir hitt
ekki síður dulspekinni til,
hvernig Finnbogi Rútur getur í
senn boðið sig fram sem komm-
únisti og þó ekki verið komm-
únisti.
Ef til vill eiga slíkir orðaleik-
ir að verða uppistaðan í vænt-
anlegu samstarfi hinna „heið-
arlegu vinstrimanna“. Hættan
er sú, að þjóðin kunni ekki að
meta slíkan ,,heiðarleik“, held-
ur vilji hún hafa eitthvert sam-
band á milli orða og athafna.
Krislján bóndi
j ÞAÐ SVIPLEGA slys vildi
jtil í fyrradag, að Kristján
Gestsson bóndi að Hreðavatni,
. beið bana við að falla af hest-
. baki.
j Kristján Gestsson var þennan
dag í rjettum á Grafarkoti-í
Stafholtstungu. Hann var að
j halda heimleiðis úr rjettunum,
er slysið varð. Hestur hans mun
hafa hlaupið út undan sjer, um
I leið og Kristján stje á bak hon-
um. Við það fjell Kristján af
■ hestinum og mun hann hafa
\ komið niður á höfuðið. — Hann
var örendur er að honum var
komið.
Kristján var á sjötugsaldri.
Hann bjó rausnarbúi að Hreða-
vatni, ásamt sonum sínum
tveim, Daníel og Kristjáni
Samningaumleifanir
fara úf um þúfur
NÝJA DELHI, 23. sept.: — Frá
því var skýrt í dag, að samn-
ingaumleitanir í Kasmírdeil-
unni milli Pakistan og Hindust
an hefðu íarið út um þúfur enn
einu sinni. Hafa nú margar til-
raunir verið gerðar til að fá
aðila til að undirrita vopna-
hljessamninga, en allar farið út
um þúfur. En fyrr er ekki
mögulegt að láta fram fara þjóð
aratkvæðagreiðslu í Kasmír uin
hvort íbúarnir vilji heldur til-
heyra Pakistan eða Hindustan.
• • H
Staksteinar
Hraðfrysting
dómgreindarinnar
ÍSLENSKIR sjómenn og
verkafólk í kaupstöðum og ;
sjávarþorpum vinnur að j
hraðfrystingu fiskjar. Þessi !
atvinnugresin er orðin mik-
ilvægur liður í þjóðarbúskap
okkar.
Fimtaherdeild kommúnista
á íslandi vinnur einnig að
hraðfrystingu. En það er ekkí
fiskur til útflutnings og gjaltí:
eyrisöflunar, sem hún fæst:
við að hraðfrysta. Hennar
iðja er að dútla við að hrað-
frysta heilbrigða skynsemi
og dómgreind íslensku þjóð- |
arinnar.
Bjartsýnir á árangurinn
Aðalfrystitækið, sem kom-
múnistar nota, er blað þeirra
Þjóðviljinn. í því getur dag-
lega að líta greinar, sem eigsi
að hleypa dómgreind fólks-
ins í gadd, gera hana gersam-
lega ómóttækilega fyrir öll-
um rökum og skynsemi. Ein
slík grein var í Þjóðviljan-
utfl í gær. Þar er reynt aö
nota nafn Benedikts Sveins-
sonar, fyrverandi alþingisfor
seta, til þess, að svívirða son
hans, utanríkisráðherrann, á
hinn einfeldnislegasta hátt. —-
Þessi grein lcommúnista sýn-
ir hversu langt þeir halda að '
þeir sjeu komnir í hraðfryst-
ingu skynseminnar. Þjóóvilj- I
inn hlýtur að halda, að hon-
um hafi þegar tekist að
frysta fyrir öll skilningarvit '
mikils- hluta þjóðarinnar. —
Ella væri óhugsandi að hann ;
temdi sjer slíkan málflutn-
ing. j
r
; i
Mannaþjófnaður
Annars er það háttur kom-
múnista að misþyrma minn-
ingu mætra manna, með því
að bendla þá við þjóðsvik sín.
Það er þannig orðið að föst-
um sið hjá Þjóðviljanum j
hvert skifti sem hið komm-
únistiska landaráðahvskl
fremur grófustu glæpi sína
gagnvart íslandi, að birta þá
myndir af ástsælustu leiðtog
um íslenskrar sjálfsæðisbar-
áttu. Eru þá jafnframt birt
ættjarðarkvæði eftir vinsæ'i
íslensk tónskáld!!!
Þessi mannaþjófnaður kom
múnista er eitt andstyggileg -
asta bragð baráttu þessa spilta.
leiguskríls. Sem betur fer,
fækkar því fólki óðum, sem.
lætur glepjast af því.
j
l
Árásirnai á
f j ármálaráðher r a
Framsókn og kommúnistar
hafa nána samvinnu um sóða
legar árásir á Jóhann Þ. Jó-
sefsson fjármálaráðherra. —
Það er athyglisvert, að fylgi
Jóhanns Þ. Jósefssonar í kjör
dærni hans, hefur farið stöð-
ugt vaxandi síðan að hinar
ofsalegu árásir kommúnista.
og Framsúknar hófust gegn
honum. Við síðustu kosning-
ar var hann kosinn með glæsi
legum yfirburðum yfir and-
stæðinga sína og öllum fregn
um ber sarnan um það, ac
Frh. á bls. 4. j