Morgunblaðið - 07.10.1949, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 07.10.1949, Qupperneq 2
UÖRGVNBLAÐIÐ Föstudagur 7. okt. 1949. 1 rÁm'ÁTBÚRÐmlttafafi a siðarj tímum vakið meiri eftirtekt en njósnirnar miklu í Kanada. Út af fyrir sig er það þó ef til vill ekki svo mikil nýjung, að stór- veldi haldi uppi njósnum í öðr- um ríkjum. Margir flæktust í netið Það eftirtektarverðasta um njósrdrnar í Kanada var, hversu rækilega þær voru skipulagðar og hvernig einn stjórnmála- flokkur þar í landi ljeði sig til njósna fyrir erlent herveldi. Glögglega kom fram, að fjöldi manns, er gengið hafði á hönd kommúnistaflokknum, hafði slitið hollustunni við sitt eigið föðurland og sett hlýðni og þjónustu við Rússland í henn- ar stað. Lærdómsríkt er, að það var engirtn af hinum kanadisku föð- urlandssvikurum, sem sá að sjer, og játaði ótilkvaddur land- ráð sín og lagsbræðra sinna. Þvert á móti var ástæðan til þess, að njósnirnar komust upp sú,- að einum af starfsmönnum Rússa, er sendur hafði verið til Kanada, ofbuðu aðfarirnar og vilcii ekki lengur una því, að taka þátt í hinum ljóta leik. Gouzenko kemur við sögu Þetta var maður að nafni Gouzenko, er starfaði að þýð- ingu leyniskeytanna, sem send voru á milli. Þeggi ungi maður var sendur úr Rússlandi til þess að vinna við sendisveit Rússa í Kanada. Áður en hann fór frá Rúss- landi var hann haldinn sömu blindu og aðrir Rússar um á- standið utan landamæra Rúss- lands. Hann var alinn upp í hinum kommúnistiska hugsun- arhætti og trúði því, að kúgun og áþján ætti sjer stað í öll- um erlendum löndum. Rúss- land eitt væri ríki verkalýðs- ins, umkringt af fjandsamleg- um öflum, er hefðu það eitt á- hugamál, að koma því á knje. Öðruvísi umhorfs í Kanada en sagt hafði verið Þegar Gouzenko fór að kynn- ast í Kanada varð reynsla hans öil önnur en hann hafði búist yið. Þar ríkti meðal almennings frjálsræði og velmegun miklu ikeiri en meðal alþýðustjetta Rússlands. Hann varð hvergi var þeirrar sífelldu tortryggni, er einkennir allt þjóðlíf undir htnu kommúnistiska einræðí. Fólkið var vingjarnlegt sín á milli og vildi sj'na sjálfum hon- uffl vináttu og hjálpsemi. Það stafaði í senn af því,< að slíkt er þar landssiður, og af hinu, að í sameiginlegum erfiðleik- um stríðsáranna vildu allir frelsisunnandi menn sýna Rúss- um vinsemd. Hann sannfærðist um, að því fór fjarri, að kanadiska þjóðin, eða fulltrúar hennar, á þingi og í ríkisstjórn, vildu bekkjast til við rússnesku þjóðina eða vald- hafa hennar. Menn töldu eðli- legt, að í Rússlandi væri það Stj órnarfyrirkomulag,- er Rússar sjálfi'r þyldu.^ Þessvegna töldú í> ir enga ástfeðu til að fjand- ífrapnst vúð Rússa, þó að þat lommúnislar! ííui.áulamyog Síubzb Össrí :UJ8liA i öfite rmröög.B bis unsEd- ríkti sovjet-skipulag. Þvert á móti töldu þeir, að friðurinn yrði ekki tryggður nema með góðri samvinnu annara þjóða við Rússa. Vináttu svarað með fjandskap Eftir þessu sóttist almenning- ur og vildi mikið í sölurnar leggja til að slík vinátta gæti komist á. Við þennan vinarhug stakk mjög í stúf sá kommún- istiski andi, er rjeði hjá hús- bændum Gouzenkos. Þeir voru fullir tortryggni og bönnuðu eðlileg samskipti landa sinna við kanadiska borg- ara. Sá einn samgangur var leyfður, sem miðaði að rússnesk um áróðri, og því, að veiða upp úr kanadiskum borgurum leynd armál þjóðar þeirra. • Hjá þessum útsendu mönn- um ríkti innbyrðis sama tor- tryggnin og þeir sýndu um- hverfi sínu. Enginn trúði öðr- um, allir bjuggust við illu. Ó- friður milli Rússa og Vestur- veldanna var talinn óumflýj- anlegur, og allt starfið í þessu friðsama vinalandi var miðað við, að ófriður milli þess og Rússlands hlyti að brjótast út. Þessir menn, sem nutu gisti- vináttu kanadisku þjóðarinnar, notuðu aðstöðu sína tll að njósna um kanadisku þjóðina og spinna víðar og víðar vef sinn henni til ófarnaðar. Gouzenko lagði allt í sölurnar Að lokum fjekk Gouzenko nóg af þessum leik. Hann vildi ekki lengur una því, að vera milliliður kanadiskra land- ráðamanna og njósnarmiðstöðv- arinnar miklu í Moskva. En sú miðstöð hefur m. a. spjaldskrá yfir alla yfirlýsta kommúnista i öllum löndum heims og ákveð ur, hver verkefni hverjum um sig skuli fengin. Nærri má geta, að Gouzenko hafi tekið nærri sjer að höggva á böndin milli sín og Sovjet- ríkjanna. Ættingjar hans og vinir voru margir austur þar, og hann vissi, að hann stefndi þeim í mikla hættu, ef hann ýfirgæfi hina kommúnistisku þjónustu. Sjálfur vissi hann, að hann mundi verða landflótta maður, umvafinn hættum og ofsóttur það, sem eftir væri æf- innar, ef hann kæmi upp um svikavefinn. En þátttaka í öllu þessu und- irferli, tortryggni og svikum til undirbúnings nýrri styrjöld gegn friðsömum mönnum, varð Gouzenko að lokum óbærileg. Hann vildi fremur fórna öllu óg leggja líf sitt og sinna í söl- urnar, heldur en að leyfa þess- um styrjaldarundirbúningi er átti sjer stað undir ýfirskini vináttunnar, að halda lengur áfram ótrufluðum. Gouzcnko kom upp um njósirnar Þessyegna safnaði Góuzenko saman ýmsum gögnum uni nokkra helstu njósnarana í * ém r r ■** (*■» m # » * * v f. fl *> Þ f X i-: * KV ¥ hópi kanadiskra borgara, og á- kvað að koma þeim til vitund- ar kanadiskum almenningi. — Hann snjeri sjer til kanadiskra blaða og kanadiskra stjórn- valda með gögn sín, en í fyrstu vildu engir á hann hlusta. Öll- um fannst saga hans svo ótrú- leg, að hún gæti ómögulega verið sönn. Þegar hans var saknað af vinnustaðnum hjá hinum komm únistisku húsbændum varð þar uppi fótur og fit. Þeir ætluðu að ná Gouzenko á sitt vald, og eru fáar átakanlegri sögur til, heldur en frásögnin af því, hvernig Gouzenko reyndi ásamt konu sinni og ungu barni að forðast að lenda í klóm þeirra. Á síðustu stundu skarst kan- adiska lögreglan í málið og eft- ir það var Gouzenko borgið í bili. Sjerstök rannsóknarnefnd var sett á laggirnaar til að rann saka skýrslur og gögn þau, er Gouzenko hafði með höndum. Vann til þakklætis Kanadamanna I þeirri rannsókn sannaðist allt það að vera rjett, sem Gouzenko sagði, og hægt var að fá staðfestingu á með öðr- um gögnum. Ýmsir kanadiskir borgarar, þ. á. m. háttsettir menn úr hernum, nafnkunnir vísinda- menn og jafnvel einn þingmað- ur, voru fundnir sekir um land- ráð. Við rannsóknina sánnað- ist, að Rússar höfðu einkum lagt áherslu á að fá vitneskju um allt það, er laut að atom- rannsóknunum. Kanadiska þjóðin taldi sig með rjettu vera í þakkarskuld við Gouzenko, en kommúnistar um heim allan fylltust hatri og hræðslu, er upp hafði komist um einn þáttinn í óþokkabrögð um þeirra. Fróðiegar bækur Besta lýsingin á öllum þess- um atburðum er í hinni miklu bláu bók, sem gefin var út um störf rannsóknarnefndarinnar í Kanada, er skipuð var fremstu lögfræðingum þar í landi. Sú bók er að vonum nokkuð þung í vöfum, en einkennilega má sá maður vera gerður, er ekki fyllist viðbjóði á athæfi komm- únista við lestur hennar og í- hugun. Sjálfur hefur Gouenko skrif- að bók um æfi sína og er hún að vísu merkileg, en nær þó ekki að kyngikrafti þeim óhagg anlegu staðreyndum, sem leidd- ar eru fram í skýrslu kanadisku rannsóknarnefndarinnar. Athyglisverð kvikmynd Á grundvelli allra þessara gagna hefur verið samin kvik- mynd ,„Bak við járntjaldið", sem sýnd hefur verið víða um heim og ýmsir íslendingar hafa sjeð þar og nú er sögð komin Hingað. til’ lahdsins. Sú mynd sýnir vel þátt Gouzenkos í öll- itm þessum atburðurn og fagur- galann, sem hinir kommúnist- iiku erindrekar notuðu til að veiða kanadiska þegna í njósn- arnet sitt. Myndin sýnir og mæta vel tortryggnina og þann blæ óhugnunar og mannhaturs, sem býr á bak við járntjaldið. Hinsvegar hefur ekki verið unnt að rekja nema að litlu leyti starf hinna einstöku njósn ara. Þessvegna eru illvirki þeirra ekki sýnd eins og vert væri. Engu að síður hlýtur mynd þessi að verða minnisstæð öllum er hana sjá og er engin furða þó að kommúnistar víða um heim hafi ærst yfir sýn- ingu hennar. Mynd þessi er merkilegt plagg um óheillastarfsemi' kommúnista og þó aðeins eitt af þeim gögnum, sem almenn- ingur nú hefur til að átta sig á óheilindum og svikum komm únista um heim allan. Kommúnistar hvarvetna samir við sig Viðfangsefni kommúnista eru misjöfn í ýmsum löndum, en starfshættirnir eru hvarvetna hinir sömu. Moldvörpustarf og niðurrif ríkjandi þjóðskipulags til hags fyrir hinn alþjóðlega kommúnisma og miðstöð hans í Moskva. Allar frjálsar þjóðir hafa nú fengið nóg af þessu og snúa bakinu við þeim deildum komm únistaflokksins, er hjá þeim starfa. Islendingar mega vissu- lega ekki verða eftirbátar ann- ara, heldur verða þeir að hreinsa af sjer þessa erindreka kúgunarinnar og yfirgangsins. Rigmor Hanson .. ur FRÚ RIGMOR HANSEN dans- kennari, er fyrir nokkru kom- in úr ferðalagi til París, Lond- on og Kaupmannahafnar, en í þessa för fór frúin til að kynn ast nýjungar á sviði danslistar- innar, með það fyrir augum, að geta miðlað nemendum sínum hins allra nýjasta, á vetri kom- anda. Með frú Rigmor var dótt ir hennar Svava, en hún á að aðstoða við kenslu í balletskóla frú Rigmor nú í vetur. Frú Rigmor Hanson lætur vel af ferðinni, en hún kynnti sjer t.d. ballet hjá kunnum balletdansara Serge Lifar að nafni, en hann starfar við eitt af kunnari söngleikahúsum Parísarborgar. í London kynti frú Rigmor sjer nýjustu sam- kvæmisdansana, en samba-dans inn er enn vinsælastur allra samkvæmisdansa, þó að flust hafi til Evrópu frá Ameríku nýr dans, sem kendur er við kvik- myndaleikarann og danssnill- inginn Fred Astaire. Dansinn heitir „Fred Astaire swing trot“. . Meðan frú Rigmor dvaldi í Kaupmannahöfn sótti hún tímá hjá aðalsólódansista við Konunglega leikhúsið, Börge Ralov og þar sótti hún og tíma hjá spænskum danssnillingi, 19 * trir 9 H h l '«••** ■*-. -T9 I •■»*•*** ir j Frh. á bis. i. r y **■»«,* r *■ » » *• Þjóðviljinn kann ekki við a3) minnst sje á hinn „fallna engil“ kommúnistanna hjer í bæ, frk. Katrínu Thorodd- sen, sem færði sig niður fyrir „vonleysið“ á framboðslista kommanna, en þykist ætla að rísa upp þaðan alla leiði upp á þingbekkina. Þetta ei* ekki annað en fyrirsláttur. Katrín Thoroddsen vill ekkii á þingi vera. Það hefur húra sjálf gefið til kynna, hvorfe sem flokkssystkinum hennaií líkar betur eða verr. Sjálfstæðisflokkurinn einn hef- ur sjeð fyrir því, að Revk- víkingar geti kosið konu á þing. Flokkinn vantaði fá at- kvæði við síðustu kosning- ar, til þess að fá fimm þing- menn kosna. Hann fær þacá nú. Kristín L. Sigurðardóttir eu í 5. sæti listans. Hún hefup sagt frá því hjer í blaðinu, að hún hafi ekki haft tæki- færi til að kynna sjer almenra þingmál. Þetta er ekki nema eðlilegt. Hún hugsar sjer að notfæra sjer praktiska þekking sína á málefnum húsmæðranna, þegar á þing kemur. Siálf- stæðisflokkurinn hefur ekkS haft sílkan fulltrúa á þingi, síðan frú Guðrún heitin Lár- usdóttir átti þar sæti. Húri þekkti óskir húsmæðranna, og kvenþjóðarinnar yfirleitt- Það er alkunnugt, að frú Kristín eir miklum hæfileik-í ■í um búin, og verður ágætuh fulltrúi heimilanna og hús- mæðranna á alþingi. Framsókn segir, að hundruS Reykvíkinga hafi ákveöið að greiða frk. Rannveigu Þor- steinsdóttur atkvæði. Hætt en við, að þau hundruð reynisíi of fá, til þess, að hún nái kosningu. Frk. Rannveig Þorsteinsdótt- ir hefur verið skelegg í próf- lestri, og kann vafalaust vel til verka á skrifstofum. Er* reykvíska1' húsmæður kunna vel yfirlætisleysi frú Krist- ínar L. Sigurðardóttur. Hún hefur aðallega gengið í skóla ■reynslunnar, sem húsmóðir, á alþýðuheimili, og hefur ekki hugsað sjér, að taka for- ustu í þingmálum, öðrum eri þeim, sem sjerstaklega era kvenþjóðinni Og húsmæðr- unum hugleikin. Það vekur liinsvegar furðu, að frk. Rannveig skuli vera svo einstaklega óheppin, að þykj- ast, sem fulltrúi Fratnsóknar- flokksins ætla að kippa skömt- unarmálum í lag, og útrýmai svarta markaðinum. Eftir að> flokkur hennar hefur lagt á haóí megináherslu að skipuleggjai og margfalda svarta markaðinra og braskið með því, að ger&j skömtunarseðlana að innflutnM ingsleyfum. Vilja ekki láta skipin laus. CANTON — Talsmaður þjóðern-* issinnastj órnarinnar hefir látiS svo um mælt, að bandarisku farmskipin tvö sem eru í^halá;! hjá stjórninni, muni ekki verða látin laus, fyrr en þau afskipl farmi sínum og látnir verði aí Hendi þeir kínversku farþegar, sþm með þeim eru. 1 * 1 **•'*»*« T * « t t n ti « « * r t » v * k «

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.