Morgunblaðið - 07.10.1949, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 07.10.1949, Qupperneq 9
Föstudagur 7. okt. 1949. MORGUNBLAÐ1B 55 Lengstu jafðföng tieimsins“^ardómur Frsmséknar Það er v;Sa miög fagurt í Finnlandi. ir lestina og aiveg skipt um a- 'manna, sem ljetu líf siti i bar- myrkur þegar fariS er um Porkala Eftir Þorbjörn Guðmundsson. ÞIÐ VITIÐ það kannske ekki, en á leiðinni til Helsingfors far- ið þið í gegnum lengstu jarð- göng heimsins, sagði finnskur stúdent, sem jeg gaf mig á tal við á járnbrautarstöðinni í Ábo. — Nei, jeg hafði ekki heyrt getið um slík járnbrautarjarð- göng á flatlendi Suður-Finn- lands. Finninn sá, hve vantrúaður jeg var. — Ja, sko, hjelt hann áfram, jeg á við Porkala-svæð- ið. Við köllum það lengstu jarð- göng heimsins. Þið skiljið hvers vegna, þegar þið farið þar í gegn. Það höfðu allir heyrt getið um Porkala, strandlengjuna með fram Finnska flóanum, sem Rússar tóku af Finnum við friðarsamningana. Þetta svæði liggur á milli tveggja stærstu borga landsins, Ábo og Helsing- fors, en þó miklu nær höfuð- borginni. Eitt af því fyrsta, sem menn reka augun í í járnbrautarlest- inni, er spjald með eftirfarandi aðvörun: — Stranglega er bannað, þeg ar farið er í gegnum Porkala- svæðið, að fara út í vagngang- inn eða út á stöðvarpallana sem og hver tilraun til þess að sjá landið, sem farið er um. Ekið frá Ábo. Sveitirnar sem farið er um frá Ábo eru blómlegar. Þar skiptust á víðáttumiklir akrar og skóglendi með stórum og smáum vötnum hjer og þar. Það hreif að sjá þessa mikiu gróðursæld. Veðrið var einnig dásamlegt, sólskin og mikill hiti. Garðyrkjumennimir, sem voru með í ferðinni, veittu því þó strax athygli, að hjer höfðu verið næturfrost, þótt ekki væri sýnilegt, að þau hefðu valdið mjög tilfinnanlegu tjóni. Sveitabæirnir eru allir úr timbri, enda er timbrið það bygg- ingarefnið, sem mest er af í landinu sjálfu. Sjerstaka eftir- tekt vakti, hve viða hafa verið reist nýbýli og byggðin aukist. Ástæðan fyrir þessu er sú, að eftir að Rússar fengu yfirráð yfir Porkala, Kirjála- eiði og fleiri finnskum hjer- öðum, urðu þeir Finnar, sem þar bjuggu, að yfirgefa heimili sín. Var þessu fólki kom ið fyrir víðsvegar í landinu. En öiiu öðru vill fá að lifa í friði til Þess, að svo mætti vera, í landi sínu, hvað hafði hún urðu þeir, sem fyrir voru, þrengja að sjer. höfn. Þeir, sem höfðu stjórnað henni frá Ábo, fengu ekki að íhalda áfram. Rússneskir hermenn komu nú til skjalanna og byrgðu alla glugga mjög vendilega og inn- sigluðu þá. Síðan lokuðu þeir öllum dyrum með innsigli, þann ig að engum var kleift að faræ á milli vagna. í hverjum vagni var svo sjerstakur eftirlitsmaður. Þegar rússneski hermaðurinn kom til þess að loka dyrun- um á ,,okkar“ vagni, stóðu tveir íslendingar hjá eftirlitsmannin- um. Eftirlitsmaðurinn og Rúss- inn skiptust á sígarettum, og þegar Rússinn einnig bauð Is- lendingunum sígarettu, buðu þeir honum ,,Chesterfield“. — Hánn hristi höfuðið afsakandi og bað Finnann um að túlka, að hann mætti ekki taka við þeim, þar sem þær væri amer- ískar. Andrúmsloftið breytist. Lestin hafði „stungið“ sjer niður í jarðgöngin — eða var það kannske járntjaldið, sem hjer hafði fallið? Andrúmloftið var gjörbreytt. Menn reyndu að vera kátir og giaðir eins og áður og gera að gamni sínu, en það var eins og allii ýndu að það var upp- gerð. Enda fór svo að drungi færðist yfir flesta. Finnar — þessi þrautseiga og menntaða þjóð, sem framar að áttunni fyrir föðurlandið. „Nýr dagur“. Lestin stansaði 2—3 sinnum á leiðinni. í hvert skipti von- uðum við, að nú væri ,,myrkv- uninni“ lokið. Fyrst eftir nokk- uð á aðra klukkustund, voru hlerarnir teknir frá gluggunum og sólin fjekk að skína inn í klefana. „Það er eins og kom- inn sje nýr dagur“, varð einum landanum að orði um leið og hann reis upp úr sæti sínu. Sennilega hefir hann túlkað hugsanir okkar allra. Hjá flestum hafði ,,nóttin“ verið andvökunótt, þótt sumir ifefðu fengið sjer lúr og ver- ið hálf utangátta, þegar ein- kennisklæddur embættismaður vakti þá til að sjá farmiðana. Jeg veit ekki hvort tilfinn- ingar Finnanna voru svipaðar og okkar, eða hvort fyrir þeim rann upp nýr dagur. Vildum fá hreint loft, en brutum af okkur. Loftið í járnbr3utarklefun- um var orðið þungt eftir inni- lokunina. Við íslendingarnir vorum fljótir að ryðjast út úr lestinni, nær strax og hurðin var opnuð, til þess að anda að oltkur hreinu lofti. Rússenskir hermenn voru að rífa innsigl- in frá og draga gluggahlerana til hliðar. Nú var einnig verið að skipta um eimvagn. Vagn- inn. sem dregið hafði lestina yf ir Porkala-svæðið, losaður frá og annar settur i staðinn. En Adam var ekki lengi í Paradís“. Við höfðum gert það, sem við máttum ekki. Vopnað- ur hermaður kom auga á okk- ar. Hann hraðaði sjer til okkar og rak alla aftur inn i vagn- inn. En nú sakaði það ekki. Klef Bjáffadémur BÆNDUR eru almennt óá- nægðir með það að gerðardóm- ur ákvéði verðlag afurðanna og þar með árstekjur bænda. Þetta er ekki af því, að sveitamenn sjeu yfirleitt and- stæðir því, að gerðardómar úr- skurði deilumál. Hitt geta þeir ekki sætt sig við. að þeir einir af öilum stjettum þjóðfjelags- ins sjeu settir undir gerðar- dóm. Auk þess telja þeir flest- ir, að sá verðlagsdómur sem þeim hefur verið ákveðinn sje ekki gerðardómur í venjuleg- um skilningi, heldur einræði eins embættismanns, þvi aldrei þarf að búast við að andstæðir stjettafulltrúar komi sjer saman um svo viðkvæmt deilu mál, sem allt afurðaverð land- búnaðarins er. Gerðardómurinn er afkvæmi Framsóknar. Það veit öli þjóð- in. Eíi bjálfadómur Tímans gengur svo iangt, að hann er að burðast við að sverja fyrir móðernið að þessu ófjelega af- kvæmi. Þetta þýðir þó ekkert. | öænda (líka Framsóknárbænd Staðreyndinni þýðir ekki að reyna til að ljúga sig frá. .Lögin um Búnaðarráð voru einhver hagkvæmustu lög fyr- ir bændastjettina, sem nokkru sinni hafa verið sett. — Þau voi-u líka sett með samþykki allra fulltrúa neytendanna, sem sæti áttu á Alþingi. •— Þeirra velvilji hefur mikla þýðingu fyrir óhindraðan mark að. Þess vegna var þetta fyrir- bændur mikill kostur við þessi lög. Andstaða Framsókn- ar gegn þessari löggjöf var ein hver mesta heimska og ofstopi, sem sögur fara af, því áreiðan- legt. er, að sá flokkur mundi ekki fús til þess að samþykkja það .að 25 verkamenn ættu að ákveða allt kaupgjald í land- inu eða 25 embættismenn ættu að ákveða öll laun fastlauna- manna, enda þó fjelagsmála- ráðherra ætti að tilnefna mennina. Vegna ofstopa Framsóknar í þessu máli gerði flokkurinn það að skýlausri kröfu við stofnun núverandi ríkisstjórn- ar, að búnaðarráðslögin væru afnumin. Meiri óleik var ekki voru á móti. Það voru: Jónas Jónsson, Sigurður Kristj#ns- son og undirritaður. En við greiddum atkvæði gegn hverri einustu grein í þessum óhappa lögum og svo frumvarpinu í heild. — Við vildum engan hlut að því eiga, að leggja bændur og þeirra hag undir nýja Framsóknar fjötra. — Margir fleiri þingmenn í neðri deild voru að vísu andvígir þessum lögum, en þeir voru fjarstaddir þessa nótt. Vissu líka allir, að Framsóknarflokk urinn var búinn að binda það með stjórnarsámningi, að óska barnið fengi að lifa. Nú ferst Tímamönnum lítil- mannlegar gagnvart sínum gerð- ardórr^. en flestum þeim, sem eignast ógæfubörn. — Þann kross bera flestir er fyrir verða með þögn og bolinmæði. En Tímamenn fara að á annan veg, enda er lítilmennska þeirra meiri en almennt ger- ist. Þegar stjettasamband ur) afneituðu gerðardóminum og heimtuðu hann afnuminn vegna almennra óvinsælda, þá hrópar Tímaliðið: Þetta ó- gæfubarn er ekki okkar barn. Það er annara eign“. — Þannig er Framsókn gamla, sem móðir. Henni fara flestar flíkur eins. Jón Pálmason. Bæjarráð aihugar reksiur Síeypu- stöðvarinnar Á BÆJARSTJÓRNARFUNDJ í gær vakti Sigfús Sigurhjartar- son máls á því, að reikningar Steypustöðvarinnar h.f. hefðu að áliti endurskoðenda verið athugaverðir. En þar eð bæjar- sjóður á einn fimmta af hluta- fje fjelags þess, taldi hann óum flýjanlegt, að bæjarstjórn eða bæjarráð tæki rekstur þessa fjelags til athugunar. Sigfús Sigurhjartarson tók það sjerstaklega fram, að fyr- hægt að gera bændum, því að jrtæk;j eins bæjarfulltrúans, vitað var að aldrei fengjust Hallgrims Benediktssonar væri aftur svo hagstæð lög með rneðeigandi í þessu fjelagi. •— samþykki neytenda eða iulF.Hann leit svo á, að það væri trúa þeirra. | hagkvæmast að bæjarráð tæki Gerðardómurinn er lika máj þetta til athugunar. sönnun þess. Margir kaupstaða þingmenn tóku því eðlilega með fögnuði, að Framsóknar- menn, sem stundum kalla sig bændafulltrúa, heimtuðu skipti á Búnaðarráði og gerðardóm- inum. Auðvitað gerðu margir Hallgrímur Benediktsson var í öllum aðalatriðum á sama máli og Sigfús. Hann skýrði frá, að fulltrúi sinn í hlutafje- laginu Steypustöðin hefði marg sinnis gert athugasemdir við þeirra um leið grín að því, að reikningsfærslur fjelagsins. en slíkir bændafulltrúar skyldu geta verið til. Það er að vísu satt, að þó Framsókn sje móð- irin að gerðardóminum þá er hann hefði verið þar í minni- hluta og ekki fengið kröfum sínum fullnægt. Borgarstjóri tók einnig til til þess unnið að þurfa að ferð- ast um svæði af sínu eigin landi Komið að Porkala- ,1 alSeru myrkrl? Og þurfa að svæðinu. j b-í®ða gestum sínum upp á það í bænum Karis urðu menn £ama' e*skaði land- fyrst varir við nálægð Pork- ! ið> sem hún byggði, og frelsi sitt ala. Þá voru hlerar settir fyr- j og sJálfstæði sv'o mjög, að hún jnn var afjUr orðinn vistlegur. ir gluggana á annarri hlið járn ’ vllc11 leggja alu í sölurnar fyr- Lengstu „jarðgöng11 heimsins brautarvagnana og byrgt fyrir 11 ^erla Þd^ elns lengi °S voru að baki. Það kvað við hvell ; kostur væii. Það kostaði fórn- ur Llátur. Menn höfðu aftur' greidd um gerðardómslögin á|að gefa skýrslu um málið til ii. Miklai fórnir. Porkala var fg^jg gieði sína. j næturfundi. Marga vantaði, en j bæjarráðs. Hann var á sama ein þeiria. Að sjálfsögðu mikil| Nokkrum mínútum siðar ók flestir Framsóknarmenn voru máli og hinir tveir ræðumenn- íóxn en þó kannske hveifandi iesfjn jnn j Helsingfors, hina ^ við til að tryggja lifið í barni ^ irnir, að rjett væri að bæjar- Þá var nýr eimvagn settur fyr-1 Þjá Þelm tugum þúsunda ungra fögru höfuðborg Finnlands. ' sínu. Einir þrír þingmenn, ráð fjallaði um málið. útsýnið. Þar varð einnig fyrst vart við hermenn. Viðbúnaður- inn varð þó enn meiri, þegar komið var að „landamærunum“. hann ekki eingetinn frekar en máls. Sagði að bæjarverkfræð- önnur börn. j ingur hefði verið fulltrúi bæj- Við aðra umræðu í neðri j arráfi í stjórn þessa fyrirtæk- deild Alþingis voru atkvæði is og myndi honum verða falið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.