Morgunblaðið - 07.10.1949, Side 11

Morgunblaðið - 07.10.1949, Side 11
Föstudagur 7. okt. 1949. MORGl’XBLAÐIÐ 11 osningaskrilstoio Sjálfistæðisflokksins er Sjálfistæðishúsinu %uppi). Opin alla áaga til kjördags D-LISTINN er listi Sjálfistæðisfilokksins Sími 7100 Landsmólafjelagið Vörður eínir til fundar í Sjólfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30 síðdegis. FUNDAREFNI: Stjórnmálaviðhorfið og kosningarnar Framsöguræður flytja: Björn Ólafsson alþm.r Jóhann Hafstein, aiþrn., og Gunnar Thoroddsen, borgarsfjóri. Að framsöguræðunum loknum verða frjálsar umræður. Allt Sjálfstæðisfólk er velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir. Stjórn Varðar Haustmarkaður KRON liefst föstudaginn 7. október og verður að þessu sinni á Langholtsveg 136 í hinu nýja verslunarhúsi fjelagsins. Þá verður tekið á xnóti pöntunum og tóm- um tunnum í vörugeymslunni á Hverfisgötu 52. Selt vérður: TRIPPAKJÖT Verð: Frampartar 5.00 pr. kg. I heilum og hálfum skrokkum 5.75 pr. kg. I lærum 7.50 pr. kg. Nýjar kjöttunnur tn. 41.75 stk. Nýjar kjöttunnur tn. 31.00 stk. Þaulvanur maður annast söltun kjötsins, fyrir þá sem þess óska og tryggjir það viðskiptamönnum vorum fyrsta flqkks vöru. Tunnur verða sótta til þeirra, sem þess óska og sendar heim gegn auka- þóknun. Símar hausmarkaðsins eru: - Langholtsvegur 136 No 80715 Hverfisgata 52 (millisamband) No. 1727 Best að auglýsa í IVIorgunblaðinu Sjálfsfæðisfíokksins í Kópavogshreppi er á Nýbýlavegi 10, sími 6774, opin frá kl. 12—10 e.h. alla daga. og verða þar veitt ar allar upplýsingar varðandi kosningarnar. Sjálfstæðismenn eru vinsamlega beðnir að veita skrifstofunni allar upplýsingar, sem þeir geta gefið varðandi kosningarnar. Sjálístæðisílokkurinn Námskeið Húsmæðrafjelags Reykjavíkur 1. 1 algengri matreiðslu ásámt sláturgerð og niður- suðu matvæla, byrja nú á laugardag 8. þ.m. Kennslu- tími 3 vikúr frá 2—6 daglega. 2. Saumanámskeið byrjar þriðjudaginn 1 1. okt,. Stúlkur og ungar konur. sem ætla að sækja þessi námskeið gefi sig fram strax í síma 4740, 1810, 5192, 5236 og 4442. Nefnd in.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.