Morgunblaðið - 07.10.1949, Síða 12

Morgunblaðið - 07.10.1949, Síða 12
12 ’ ■ -“rvnrpwn MORGUNBLAÐIB Fostudagur 7. okt. 1949.\ Vöruhappdræfii S.LB.S. - Vinnirtgaskrá: Gullbrúðkaup. HJÓNIN Jónas Friðrik Eiríksson frá Ormalóni í Þistilfirði og Kristín Guðmundsdóttir frá Þverhamri í Breiðdal, bjuggu lengst á Þorgerðarstöðum í Fljótsdal, fluttust til Reykjavíkur í árs- byrjun 1930 og búa nú að Nökkvavogi 44. — 8 börn hafa þau eignast og eru 5 þeirra á lífi, búsett í Rvík. — í dag árna þeim heilla vandam,enn og vinir, sem margir eru orðnir á langri lífsleið, enda hafa margir notið gcstrisni og vinsemdar hjá þeim og munu margir heimsækja þau á þéssum merkisdegi. - Menntaskólinn HJER FARA á eftir vinningar í vöruhappdrætti S. í. B. S.: 15000.00 kr. nr. 18064 8000.00 — — 19565 5000.00 — — 2140 4000.00 — — 21282 3000.00 — — 24616 2500.00 — — 5574 9837 2000.00 kr. nr. 27728 12046 1500.00 kr. nr. 19397 6799 5570 12827 12900 1000.00 kr. nr. 20220 12978 13719 17895 4212 500.00 kr. nr. 5629 13760 26554 300.00 kr. nr. 15900 2133 329 11904 1614 25294 12925. Eftirfarandi númer hlutu hundrað króna vinning: 233 246 249 257 325 396 397 398 405 407 433 752 753 754 903 1021 1452 1610 1908 1916 2191 2373 2421 2504 2508 2510 2512 2514 2556 2584 2585 2604 2879 2883 2985 3074 3274 3330 3352 3354 3355 3359 3432 3439 3684 3730 3731 3929 4015 4048 4131 4159 4128 4186 4202 4203 4204 4205 4208 4488 4604 4693 4695 4717 4722 4796 4935 5008 5030 5090 5167 5209 5215 5216 5218 5235 5321 5340 5467 5571 ' 5572 5573 5636 5690 5931 6060 6200 6303 6389 6603 6610 6643 6726 6913 7081 7223 7236 7270 7438 7439 7440 7452 7487 7490 7597- 8000 8204 8215“ 8225 8621 , 8622 8660 8661 8678 8682 8763 8788 8813 9038 9132 9139 9257 9500 9543 9702 ’®762 9763 9774 9776 9819 9836 9861 9889 9893 9897 9904 9946 10063 10121 10229 10373 10384 10631 10632 10790 T0872 10844 11045 11062 11065 11741 11748 11898 11902 11903 12210 12211 12019 12220 12047 12429 12430 12918 12980 12981 12982 13005 13126 13129 13256 13344 13535 13536 13587 13594 13698 13710 13721 13722 13754 13930 13996 14101 14372 14434 144436 14986 15404 15528 15564 15697 15827 15901 15989 15992 15993 16058 16066 16214 16248 16260 16262 16644 16748 16806 16865 16905 16916 17187 17189 17328 17447 17462 17473 17484 17488 17671 17697 17698 17712 17911 17912 17958 17981 18001 18002 19063 18066 18201 18214 18216 18218 18227 18307 18317 18337 18419 18420 18421 18473 18615 18840 18890 19000 19008 19014 19133 19182 19234 19333 19393 19462 19464 19465 19467 19722 20017 20170 20218 20265 20859 21049 21050 21126 21218 21289 21622 21650 21652 21653 21685 21901 21926 21928 21929 21948 21193 22199 22313 22412 22503 22810 22883 23266 23281 23299 23446 23447 23448 23500 23501 23656 23727 23929 23930 23973 24015 24109 24119 24151 24152 24235 24313 24314 24371 24513 24594 24604 24861 24862 24863 24994 25161 25384 25407 25484 25544 25855 26011 26109 26121 26229 26234 26458 26480 26490 26555 26561 26589 26591 26635 26697 26810 27011 27056 27081 27082 27250 27261 27314 27461 27667 27710 27713 27721 27727 27729 27803 27804 27900 28007 28075 28076 28077 28141 28179 28218 28317 28319 28320 28334 28335 2836 28338 28358 28472 28486 28668 28726 28727 29001 29082 29118 19129 29130 29131 29162 29293 29523 29658 29672 29673 29676 29677 29678 29766 29919 29940 (Birt án ábyrgðar). SKIPAUTUCRÐ RIKISINS , ll.s. Skjaldbreið til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 11. þ. m. —- Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Hagnanesvíkur og til Ólafs- fjarðar og Dalvíkur á morgun |og árdegis á mánudag- Pantað- ir farseðlar óskast sóttir á i mánudag. — Frh. af bls. 4. deild í skólanum, en engin gagn fræðadeild. Nemendur verða allt að 450, eða heldur fleiri en í fyrra. Sjötti bekkur verður sexskiftur, og verða nemendur hans um 120. í 4. og 5. bekk verða nál. 100 nemendur í hvor- um. í 3. bekk verða svo um 120 nemendur. Þessum nemendum verður skift niður í 19—20 bekkjar- sagnir. Þær rúmast vitaskuld ekki allar í skólanum samtím- is. Því mun 14 þeirra verða kennt fyrri hluta dags, en öll- um 3. bekk og e. t. v. einni deild 4. bekkjar verður kennt eftir hádegið. Kennaralið skólans er nú nær óbreytt. Kristinn Ármannsson yfirkennari er nú í orlofi, einn- ig verður Jón Guðmundsson ís- lensku kennari frá skólanum í vetur, en í hans stað kennir Finnbogi Guðmundsson. Hvatning til nemonda. Að lokum ávarpaði rektor nýja nemendur skólans. Mínnti hann þá á, að menntaskólinn væri gömul stofnun, og „hróð- ur hennar er að brautskrá dug- andi menn“. — „Lærdómur hefur verið hrós þessarar þjóð- ar um langan aldur“,------og „hver árgangur, er gengur inn um þessar dyr, tekur á sig þær skyldur að skila af sjer dug- andi mönnum, lærdómsmönn- um“. Rektor brýndi fyrir nemend- um að skapa heilbrigðan og góð an anda í hverjum bekk. Flest- ir eignast minningar í skólan- um, sem þeim verða til mikils gagns síðar í lífinu, og því er nauðsynlegt að vanda sem best til þeirra. Hinar góðu minning- ar koma ekki af sjálfu sjer: „Þær verður að rækta eins og falleg blóm“. RAGNAE JÓNSSGnT”"” hæstarjettarlögmaður, Laugavegi 8, sími 7752- Lögfræðistörf og eigna- umsýsla- - Afmæli Frh. af bls. 5. hans honum varla snúning, hafði harmonikuna með og ljek 1 hófum þótti Hannes jafnan góður gestur, ekki síst er hann hafði harmonikuuna með og ljeh fyrir dansi. Var ávallt glatt á hjalla þar sem Hannes var. Við, sem munum hann að- eins sem roskinn mann, þekkj- um þessa hlið hans aðeins aí afspurn, en hitt fer okkur ekk?. úr minni hve góður hann vai okkur krökkunum og altaf var örugt til hans að leita, eða Ing- veldar „mömmu“, ef illa lá í bólið manns. í dag munu börn og tengda- börn Hannesar og Ingveldar, barnabörn og vinir óska hin- um aldraða heiðursmanni til hamingju með áttræðisafmælic, — þakka ást þeirra og umbu: i alla með einlægri ósk um frið ■ samt og gæfuríkt æfikvöld. Vinui — Meða! annara orSa Frh. af bls. 8. undir berum himni í anr. n tíma. Einnig klæðaburður er ein- faldur. — Karlmenn klæðast skinnbleðli, og konur san?.s- konar svuntu bæði að fran 'i og aftan. » 9 TRÚ ÞEIRRA ER EINFÖLD OG LJÓ& GUÐ þeirra er Damab og er nafn hans dregið af orðinu Dama-vatn, og merkir vatns- gjafi. Trúarhugmynd þeirra á rætur sínar að rekja til hinna miklu þurka. Þegar Dam. b sendir regnský yfir Brandberg, þakka þeir honum með dansi næturlangí. Þannig lifir þessi ættfiokk cr, sem telur nú einungis 50 manns og lætur hverjum degi nægja sínar þjáningar. Fólkið er ör- uggt í trú sinni og treystir því, að þegar það deyr, þá m; ni það vera með Damab ofar si ýj um, þar sem lífið er eins og á jörðunni. En þar er engh.n skortur, en aisnægtir alls þess, sem fólkið getur glatt. Og innan skamms verður enginn Dauna Dama ættflokkur til. Aðeins TVEIR söiudagar eftir í 10. flokki Happdrættí Háskóla íslands Bfnrkús & & ák 4 Eftk Eá ÐocM nimiimciiiiiiiiimiiu'niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii' tiiiiiiiiiiiiiiiiii immimimmm.dimmmmmmiiimiimiimmmmmmmiimr’ q \ T r-V ttZr VO»J A'-C’ — Jæja, Markús. Jcg fæ ekki betur sjeð en þjer sjeuð fangi minn. — Hver eruð þjer og hvern- ig vitið þjer, hvað jeg heiti? — Jeg er Tófi verslunarmað- ur hjerna. . .. Við tókum upp farangur yðar og hann var merktur nafni yðar. — Jói Malotte, hvar er hann? — Hann er örugglega læstur í hlekki niðri í kjallarabyrgi. — Þjer og Malotte voruð sendir hingað til rannsaka, hvernig stæði á dauða hrein- dýranna.... það var mikil ó- gæfa fyrir yður að fara í þessa ferð. Timmiiiiiiiiimiimiiiiimiimiiiiimmmiimiiiiiiiiiiici Ræstíngakona óskast. SILLI & VALDI Freyjugötu 1. mmmiiiimiiiiiiiimiiiavmiimimmiiimmmiimimc: M.s. Hugrún hleður til Þingeyrar, Súganda- fjarðar, Bolungarvíkur, ísa- fjarðar og Súðavíkur, í dag og á morgun. — Vörumóttaka við skipshlið. Sími 5220. Sigfús Guðfinnsson, -:7íð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.