Morgunblaðið - 07.10.1949, Blaðsíða 15
Föstudagur 7. okt 1949.
MORCVJSBLAeiÐ
15
■nr.
Arinenmiigar ; I
tárina^TósiSRlW i5fín&^VHv V
ina. Vinnar fyrir alla, aðalJLega múr-
ara. málara, húsasmiði og jólasveina.
Farið fra Iþróttahúsinu við Lindar-
götu kl. t á laugardag.
Stjórnin.
Árnienningar!
Allar iþróttaæfingar í íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar hefjast í kvöld og
verða þannig:
Minni salurinn:
Kl. 7—8 Öldungar, fimleikar.
Kl. 8—9 Frjálsar jþróttir
Kl. 9—10 Skíðaleikfimi.
Stóri salurinn:
Kl. 7—8 Handknattleikur karla III.
flokku.*.
Kl. 8—9 I. fl. karla, fimleikar.
Kl. 9—10 Glimuæfing, fullorðnir.
Skrifstofan, sími 3356 er opin á
þverju kvöldi.
Stjórn Ármanns.
1. R.
Sjálfboðavinna um helgina á Kol-
viðarhóli, farið frá Varðarhúsinu kl.
2. Ath. Komið með mat.
Stjórnm.
B. í. F. Farfuglar.
Farfuglar. Skemmtifundur að
Röðli í kvöld kl. 8,30. Skemmtiatriði;
Þórsmerkurkvikmynd o. fl. Hljóm-
sveit Kristjáns Kristjánssonar leikur.
Farfuglar og gestir fjölmennið stund
víslega.
Nefndin.
f'rjálsíþróttadeild K. R.
Stúlkur, innanfjelagsmótið heldur
áfram í kvöld kl. 5, ef veður leyfir.
Kvenskótafjelag Reykjavíkur.
Innritun nýrra fjelaga verður 5
Skátaheimilinu föstudaginn 7. okt.
kl. 6—8. Eldri fjelagar, svannar, skát
ar og Ijósáifar mæti til innritunar ó
sama tíma. Ársgjaldið greiðist við
innritun. 10 kr. fyrir skáta og 5 kr.
Fyrir ljósálfa.
St.jórnin.
Samkðiiiar
Setania, Laufásvegi 13.
Samkomur á hverju kvöldi þessa
viku kl. 8,30. Kristniboðsþáttur og
hugleiðing. Allir velkomnir.
ZION
Vakningasamkoma í kvöld kl.
Állir velkomnir.
8.
Eennsla
KENNI ensku og bókfærslu. Kennsl
ari ódýr. Upplýsingar í síma 81260.
Aarliusegnens Husholdningsskole
býöur yður 5 mán. námskeið sem
byjar í nóv. og maí Uppl. hjá Karen
yi. Toftegaard, Riisskov St. Danmark.
Snyrtingar
Kalt permanent og lagningar.
Hlíf Þóraiiiisdútlir,
hárgreiu slukona.
Lönguhlíð 19 I. hæð t.v. sími 81462.
Hreingern-
ingar
Hreingerrdngamiðstöðin
Sími 6718,
jHreingerningar — Gluggahreinsun
Vanir og vandvrrkir menri. Sími
1327.
Björn og Þórður.
Hrcingerningastöðin PERSÓ
Opin alla daga. Sími 80313. Vanir
og vandvirkir merin.
k:ddi og Be""i.
ÍHreingemingaskrifstofan.
Hausthreingemingar í fullum
gangi. Vanir menn. Simi 6223 —
4966.
Sigurður Oddsson.
DING
%_j 11
tvioraunbfaéinu
Okkur vantar börn til að bera blaðið viðsvegar um
j bjeiun og í úthverfin.
Rafmagnsofnar
komnir
750 watta. Verð kr. 69,00.
■ ^cdfíak^UHiulun
j (] Ijuxkttbenat
■ Laugaveg 20 B. Sínii 4690-
ATLAS
Sjálfvirkar olíukyndingar,
með fullkomnustu örygg-
dstækjum.
Stuttur afgreiðslufrestur.
Greiðsla í Sterlingspund-
um.
Spyrjið okkur um \i.tð á
Atlas áður en þjer gerið
ltaup annarsstaðar.
-S’turlaucj-ur J/oklóóoh (^o.
Hafnarstræti 15. Sími 4680.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Oími 6684.
Alli.
SKIPST JÓEII
óskast á 150 smál. skip til vöruflutninga og væntanlegra
vetrarsíldveiða. Listhafendur sendi nöfn sín til afgr.
Mbl. fyrir laugardagskvöld merkt: „Vetrarsild — 976“
Lítið
Timburhús
á eignarlóð í Vesturbænum til sölu nú þegar.
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hrb
Austurstrœti 14.
.../ i,I í í .,iia<
!Sii9n:iBSiis:í:na:::s:s:s::;s::is;
Tapað
Rauðbrún regnhlíf tapaðist í gær
frá Lækiartorgi að . D.ómkirkj unni.
Skilvis finnandi till.ynni í síma 6157.
Brún leðurtaska með fötum og
þeningum tapaðíst í gær, sennilegá
í strætisvagni. Finnandi hringi í símá'
8jl2l3. — Góð fuad^aj'lpu^.
tssrssssiisiaiiiaaaaiiiÉiiianMiit
Fandið
Fundin taksn með fötum. Laugás-
veg 39.
......
öllum þeim mörgu góðu vinum mínum, sem heim-
sóttu mig á áttrcgpisafmœslisdegi mínum 4. þ.m, og
fœrðu mjer margvislegar gjafir, sem og þeint sém sendu
mjer kveðjur og góðar óskir með blómum, símskeytum
og brjefuum, jœri jeg mitt hjartans þakklæti.
Jeg bið Guð að blessa ykkur öll, sem gerðu mjer þenn
an hátíðisdag minn mer alveg ógleymanlegan með hin-
um mikla hlýhug ykkar til mín.
Þorsteinn Þorsteinsson,
Þórshamri.
Hjartanlega þökkum við öllum, sem sýndu okkur
hlýjan vinarhug méð heimsóknum. gjöfum, blóma- og
skeytasendingum á siljurbrúðkaupsdaginn okkar 27.
sept. Guð blessi ykkur öll.
ILaufey Ósk Jónsdóttir Magnús Jánsson,
Iírókatúni 5, Akranesi.
Jeg þakka öllum hjartanlega er sýndu mjer vinsemd
og glöddu mig á 70 ára fœðingardegi mínum hinn 30.
fyrra mánaðar. Guð blessi ykkur öll.
Vesturhúsum 6. okt. 1949.
Jórunn Hannesdóttir.
Innilegt þakklæti til allra, sem glöddu mig á 70 ára
afmæli mínu, méð gjöfum, heillaóskum og heimsóknum.
Guðjón Eyjólfsson,
Keflavík:
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu mjer f jj
vinarhug á sjötugsafrnœli mínu. ■
Magnús Ólafsson, •
Borgarnesi. ■
STÚLKA
vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverslun óskast hálfan dag-
inn. Helst búsett í vesturbænum. Tilboð merkt: „Vön
— 979“, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld.
Til sölu eiu 1 skiftum
gott iðnaðar- og verslunarhúsnæði á I. og II. hæð í
góðu steinhúsi innarlega á Njálsgötu. Nánari uppl. gefur
FASTEIGNA- OG LEIGUMIÐLUNIN
Austurstræti 9. Sími 81320.
»»■*. r tt U n li i
j u- r'p-'b.’N,
BEST AÐ Al/GLfSA
! MQ&Gl'NBL4ÐUyi'
Elsku litli drengurinn okkar
HALLDÓIt HERMANN HEIBAR BALDURSSON
dó í gærmorgun á Landspítalanum. Jarðarförin ákveðin
síðar.
Sigurást Kristjánsdóttir, Baldur Jónsson,
Suðurpól 3.
Þökkum hjartanlega þeim sttn heiðruðu minningu
INGIBJARGAR ÞORSTEIN SDÖTTUR
Stórholti 30.
Aðstandendur.