Morgunblaðið - 07.10.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.10.1949, Blaðsíða 16
VEÐURUTLIT — FAXAFLOI: V.- og NA-goIa- Víða íjett- skýjað. __ NJÓSNIRNAR miklu í Kaitn- da. Sjá grcin á bls. 2. 227. tbi- — Föstudagur 7. október 1949- Fyrirgreiðsla bæjarstjórnar fyrir íbúiarbygiingum er meó mðruu móti Dráftarvjel flult í flugvjel. Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær flutti Steinþór Guðmunds- son svohljóðandi tillögu: Með hliðsjón af því, að bæj- arstjórnin samþykkti á sínum tíma að láta reisa 200 íbúðir við Bústaðaveg, og gerði þá ráð fýrir að veita væntanlegum kaupendum þeirra hagstæð lán, en hinsvegar hefir ekki fengist fjárfestingarleyfi nema fyrir 100 íbúðum, þá ákveður bæjarstjórnin nú að veita alt að 100 húsnæðislausum bæjar- búum samskonar lán og með sömu kjörum. ef þeir hafa feng ið fjárfestingarleyfi en skortir fie til að ráðast í byggingar og Ijúka þeim. Frá þessari tölu dragast þó þeir fjárfestingar- leyfishafar, sem afhenda bæn- um leyfi sín, gegn því að fá íbúð við Bústaðaveg, enda sjeu þá íbúðir þeirra byggðar sem viðbót. við þær 100, sem bær- inn sjálfur hefir fengið fjárfest ingarleyfi fyrir. Tillögu þessari var vísað til bæjarráðs með 8 atkvæðum gegn 3. Tillögumaður lagði sjerstaka áherslu á, að eindreginn vilji bæjarstjórnar kæmi fram um það, að bæjarstjórn stuðlaði að því að komið yrði upp 100 íbúð um í viðbót við þær 100 íbúðir, sem bærinn fjekk fjárfestingar leyfi fyrir við Bústaðaveg. — Borgarstjóri benti á, að þessi umhyggja bæjarfulltrúans væri óþörf, því að vilji bæjarstjórn- ar hefði skýrt komið fram í til- lögum, sem borgarstjóri bar upp á bæjarstjórnarfundi 1- sept. s.l., og var samþykkt, en þar segir svo: Bæjarstjórn samþykkir, að bæjarsjóður taki við fjárfest- ingarleyfum þeirra einstaklinga í Reykjavík, er eigi geta not- fært sjer þau vegna fjárskorts, og reisi fyrir þá íbúðir með samskonar kjörum og skilyrð- um og gilda um byggingarnar við Bústaðaveg, sbr. ályktun bæjarstjórnar 19. maí 1949, að tilskyldu samþykki fjárhags- ráðs. Felur bæjarstjórnin bæj- arráði og borgarstjóra að semja við þá aðilja. er fjárfestingar- leyfi hafa og óska eftir sam- vinnu við bæinr. um slíkar bvggingarframkvæmdir. Borgarstjóri skýrði ennfrem- ur svo frá: Fyrirgreiðsla bæjar stjórnarinnar til íbúðabygginga á þessu ári er fernskonar. — I fyrsta lagi eru 100 íbúðirnar við Grensásveg og Bústaðaveg, sem bæjarstjprnin sjer um að gerðar sjeu fokheldar og sett í þær hitunarkerfi. í því ásig- komulagi eru. íbúðirnar seldar mönnum, í því skyni að þeir ljúki við þær sjálfir. Það, sem bærinn hefir lagt fram til þess- ara bygginga, lánar hann með mjög hagkvæmum kjörum. í öðru lagi hefir bæjarstiórn- i': samþykkt, eins og tillagan frá 1. sept. ber með sjer, að þeir menn, sem hafa fjárfestingar- leyfi, en geta ekki notað sjer þau vegna fjárskorts, geti skil- að fjárfestingarleyfunum í hend ur bæjarins. Bærinn bæti við 100 íbúðirnar við Bústaðaveg, samkvæmt þeim fjárfestingar- leyfum. sem hann fær á þennan hátt. í þriðja lagi hefir verið rætt um það á mörgum bæjarráðs- fundum að greiða fyrir bygging um starfsmanna bæjarins með því að lána þeim fje úr Eftir- launasjóði. Verður þetta mál fljótlega afgreitt í bæjarráði og stjórn Eftir.launasjóðsins. í fjórða lagi hefir svo verið talað um fyrirgreiðslu handa einstökum mönnum, sem eiga hús í smíðum, en af einhverj- um ástæðum geta ekki lokið við þau. Erfitt er það að gera upp á milli hverjir eigi að fá slíka aðstoð, og hverjir ekki. Hafa allmargar beiðnir borist, sem nú pru til athugunar. Er ekki hægt að segja, eins og stendur, hve íangt er hægt að ganga í FERGUBSON dráttarvjel ekið um borð í Douglasflugvjel Reykjavíkurflugvelli. (Ljósm. Hans Malmberg). örullutningðr með lugvjelum uukust Flugíjelag íslands ílufli 3324 farþega í sepl, FLUGVJELAR Flugfjelags íslands fluttu samtals 3324 farþega í septembermánuði, þar af 2752 í innanlandsflugi og 572 á milli landa. Vöruflutningar innanlands voru óvenju miklir í mán- uðinum, en fluttar voru alls 42,5 smálest af ýmiskonar varn- ingi. Hafa vöruflutningar með flugvjelum fjelagsins aldrei ver- ið jafn miklir í einum mánuði og í sept. þessu efni. Það fer eftir því, hve margir umsækjendurnir flutningar. verða, bæði bæjarstarfsmenn Til Fagurhólsmýrar og Hell- og aðrir og hve margir koma isancls hefut m. a. verið flutt til greina yfirleitt. Þar kemur ýmiskonar byggingarefni, svo líka til greina, hvernig inn- sem timbur sement- Þá hef' heimta útsvaranna gengur í ur einniS verið flutt a11 mik~ t-j ið af síldarmjöli að undanförnu, ár, en hún hefir hingað gengið heldur treglegar en und anfarin ár. i og verður þeim flutningum hald ið áfram á næstunni, en samið Fjölmennið á Yarðarfundinn kvöld í Sjálfslæðishúsinu í Með samsliltu átaki vinsl glæsilegur kosningasigur. LANDSMÁLAFJELAGIÐ Vörður efnir til fundar í kvöld í Sjálfstæðishúsinu og er öllu Sjálfstæðisfólki heimill aðgang- ur. — Málshefjendur á fundinum verða: Björn Ólafsson, Jóhann Hafstein og Gunnar Thoroddsen, sem allir eru á framboðslista Sjálfstæðisflokksins hjer í Reykjavík. Munu þeir ræða viðhorfið í kosningunum og stjórnmálin almennt. — Að loknum framsöguræðunum verða frjálsar umræður. hefur verið um flutning á 20 smálestum af fóðurbæti til bænda í Öræfuxn. Frá Fagur-. hólsmýri hafa verið fluttar til Reykjavíkur kjötafurðir, ull, rófur o. fl., en alls verða flutt- ir um 2000 kjötskrokkar úr Öræfum með flugvjelum F. í. á þessu hausti. Hraða þarf viðgerð Verkamannaskýlis ' HANNES STEPHENSEN vaktl máls á því á bæjarstjórnar- íundi í gær, að bagalegt værí hve viðgerð á VerkamannaskýÞ inu við höfnina hefir dregist. Flutti Hannes tillögu þesS efnis, að bæjarstjórn beitti sér fyrir því að hafist yrði handá nú þegar um viðgerð þesa. I tillögunni voru og tilmæli til borgarstjóra um, að hann leit-< aði fyrir sjer um húsnæði, er hægt væri að nota fyrir verka' mannaskýli til bráðabirgða. Borgarstjóri hvað það rjett vera, að viðgerð þessi hefði dreg ist altof lengi. En hann kvaðst áður hafa skýrt frá því að nokkru leyti, hvað valdið hefði þessum drætti. Fyrst tafði það nokkuð, að ekki var hægt í skyndi að út- vega skýlisverðinum, Guð- mundi Magnússyni, húsnæði. En er því var lokið. kvaðst borg arstjóri hvað eftir annað hafa innt bæjarverkfræðing og for- stöðumann trjesmíðavinnustofu bæjarins, Kristin Guðmunds- son, eftir því, hvað tefði við- gerð þessa. Þeir hafa borið því við, að bærinn gæti ekki fengið fleiri trjesmiði en hann hefði. Trjesmiðir þeir, sem bærinn hafði í vinnu, voru þá við að- gerðir á Miðbæjarskólanum og fleiri byggingum. Borgarstjóri kvaðst harma það mjög, hvað þessi viðgerð hefði dregist. En menn yrðu að skilja að í mörgum tilfellum yrði hann að styðjast við starfs- menn bæjarins, og umsagnir og álit þeirra á málunum. IHann gat þess ennfremur, að vafalaust hefði það verið hag- kvæmast fyrir bæinn að byggja • alveg nýtt Verkamannaskýli, Sjáífstæðismenn hafa nú bafið öfluga kosningasókn hjer í bænum. Hinn sameig- inlegi glæsilegi fundur Sjálf- stæðisfjelaganna, sem nýlega var haldinn, bar glöggt vitni um frábæran áhuga og einhug flokksmanna. En þá var lögð fram stefnuskrá flokksins í kosningunum. Síðan hafa Sjálfstæðisfjclög- in, hvert fyrir sig, haldið kvöld- vökur og fundi. Hafa allar þær samkomur farið fram með prýði. Á Varðarfundinum í kvöld er gert ráð fyrir því, að menn hafi góðan tíma til frjálsra um- Dráttarvjel í flugvjel. Fyrir nokkrum dögum flutti ein af flugvjelum fjelagsins ef öðruvjsi horfði með fjárfe“st- Ferguson dráttarvjel (traktor) ingarleyfi en nú Því að vissu. til Fagurhólsmýrar. Er þetta í <Iega væri erfitt að gera gvo yið fyrsta skifti, sem slíkt verkfæri þetta skýli, að það yrði fullnægj er flutt loftleiðis hjer á landi í andL Þessa leið yrði þó að fara heilu lagi. Dráttarvjelin vóg'og mynd- hann lgggja áherglu um 1100 kg„ og var henni ekið á> að yerkinu yrði hraðag Qg af palli vörubifreiðar inn í flug bráðabirgðahúsnæði fengið, ef vjelina eftir að öll sæti og ym- þess væri nokkur kostur islegt annað hafði verið tekið í burtu. Gefast þessir vöruflutningar yfirleitt vel. og auðvelda þeir mjög allan aðdrátt fyrir bænd- ur og aðra þá aðila, sem þurfa að koma afurðum sínum fljót- lega á markað og erfitt er að senda á annan hátt án mikillar rýrnunar og ýmiskonar tafa á futningum. ræðna, því að frmsöguræður ] verða stuttar. Rjett er að leggja Póstflutningar. áherslu á, að menn mæti stund J Póstflutningar í september víslega kl. 8M>, svo að fund- voru 5100 kg. í innanlandsflugi artíminn notist sem best. Nú styttist óðurn til kosninga. Með samstilltu átaki Sjálfstæð- ismanna er tryggður glæsileg- ur sigur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Fregnir herma, að Sjálfstæðisflokkurinn standi í öðrum kjördæmum föstum fót- um og víða sje fylgi flokksins stórum vaxandi. Kosningahorf- ur eru því góðar fyrir flokkinn og með harðri sókn í anda bar- áttunnar tryggja Sjálfstæðis- menn sigur stefnu sinnar. og 218 kg. á milli landa. Af öðrum flutningi voru flutt 664 kg. með Gullfaxa. S. 1. sunuu- dag fór Gullfaxi til Amster- dam, en þar fer fram regluleg skoðun á vjelinni. Er hún vænt anleg aftur til Reykjavíkur um miðjan október. Þrýstiloftsknúin farþegaflugvjel. TORONTO — Kanadiskt fyrir- tæki hefur nú gert farþegaflug- vjel knúa þrýstilofti. — Tekur hún um 50 manns og flýgur um 672 km. á klukkustund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.