Morgunblaðið - 16.10.1949, Side 6
6
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 16. okt. 1919.
Ávarp til æskunnar
UM NÆSTU helgi velur íslenska þjóöin sjer fulltrúa til
þess að fara með stjórn þjóðmálanna næstu fjögur ár. Þá fá
íslenskir kjósendur enn einu sinni að njóta þeirra helgu mann-
rjettinda lýðræðisþjóðskipulagsins, að velja sjálfir forustumenn
sína með frjálsum og leynilegum kosningum.
Fjórir stjórnmálaflokkar ganga nú fyrir íslenska kjós-
endur og biðja um traust þcirra og stuðning. Þrír þessara flokka
fylgja í grundvallaratriðum meginreglum lýðræðisskipulags-
ins, en þriðji flokkurinn, kommúnistarnir, stefnir að afnámi
þeirra lýðrjettinda, sem íslenska þjóðin telur dýrmætust. Sá
flokkur mun því hljóta þá sömu fordæmingu hjer og hjá öðr-
um lýðfrjálsum þjóðum.
Úrslit þessara þingkosninga geta orðið örlagarík fyrir þjóð-
ina. Vandamál þau, sem væntanlegt alþingi fær til úrlausnar,
eru þess eðlis, að óhjákvæmilegt er, að á þeim sje tekið með
einbeittni. og stefnufestu, ef þau eiga að verða farsællega til
lykta leidd. Samstjórn ólíkra flokka á erfitt með að taka mál-
in föstum tökum, enda hefur reynslan leitt í ljós, að oftast
verður stjórnarkreppa í landinu þegar mestu varðar, að með
röggsemi sje haldið um stjórnartaumana. Ein slík stjórnar-
kreppa hefur valdið þeim haustkosningum, sem nú fara fram.
Þetta verður þjóðin að hafa hugfast, er hún nú gengur að
kjörborði. Því aðeins geta þessar kosningar auðveldað lausn
vandamálanna, að kjósendurnir noti vald sitt til þess að mynda
heilsteyptan meiríhluta á Alþingi.
En það er ekki nóg að veita einhverjum flokki aðstöðu til
þess að fara einn með stýórn í landinu. Það varðar þjóðina einnig
miklu, hvaða flokkur fær þetta mikla vald. Við það val verður
jijóðin bæði að styðjast við reynslu Iiðinna ára, stefnumál flokk-
anna við þessar kosningar og þær lífsskoðanir, sem móta stefn-
ur flokkanna. Þegar þessa er gætt verður augljóst, að það er
aðeins einn flokkur, sem þjóðin getur og á að fela forsjá vanda-
mála sinna við þessar kosningar. Þessum flokki hefur þjóðin líka
allt frá stofnun hans sýnt mest traust, þótt hún hafi eltki veitt
honum nægan styrk til þess að framkvæma stefnu sína til hlýtar.
Þessi flokkur er Sjáifstæðisflokkurinn.
Æska þjóðarinnar hefur ótvírætt sýnt vilja sinn. Sívaxandi
fjöldi unga fólksins hefur skipað sjer undir merki Sjálfstæðis-
flokksins, svo að æskulýðssamtök flokksins eru nú áííka fjöl-
menn og æskulýðssamtök hinna flokkanna til samans. Orsakir
þessa mikla æskufylgis eru augljósar:
/ Sjálfstæðisstefnan túlkar best þær hugsjónir sjálfstæðis,
einstaklingsfrelsis og framtaks, sem samrunnar eru íslensku
þjóðareðli og hafa verið þjóðinni styrkust stoð í allri framfara-
baráttu hennar.
Sjálfstæðisflokkurinn vill varðveita athafnafrelsi og and-
legt frelsi einstaklinganna, en um leið boðar hann þau aug-
ljósu sannindi, að hinir frjálsu einstaklingar og starfsstjettir
þeirra eigi að vinna saman að úrlausn vandamála sinna. Hann
er því mesti samvinnuflokkur þjóðarinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn var forustuflokkur þjóðarinnar í
baráttu hennar fyrir alfrjálsu íslensku lýðveldi.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur með öruggri stjórn utanríkis-
mála lýðveldisins skapað þjóðinni traust og viðurkenningu í
alþjóðlegum samtökum og hefur einn allra flokka verið einhuga
í utanríkisstefnu sinni.
Sjálfstæðisflokkurinn hefir haft forustu um hinar stór-
íelldu framfarir á öllum sviðum atvinnulífs þjóðarinnar, sem
orðið hafa síðustu árin.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur þannig haft forgöngu um að
tryggja sjálfstæði þjóðarinnar bæði út á við og inn á við. Hann
hefur hinsvegar ekki haft aðstöðu til að hafa þau áhrif á efna-
liags- og fjármálaþróunina í landinu, sem hann hefði óskað. Þess
vegna hefur orðið að fylgja þeirri haftastefnu, sem nú er að
verða óviðunandi og hefur valdið margvíslegri spillingu í
landinu.
Sjálfstæðisflokkurinn einn boðar nú þjóðinni nýja stefnu.
Hann boðar henni frelsi í stað hafta og frelsisskerðingu. Hann
boðar þjóðinni þá stjóruhætti, sem allir þrá, en trúin á höftin
er orðin svo rík í hinum flokkunum, að þeir eru hættir að trúa
því, að þjóðin geti orðið frjáls.
En þetta er sú stefna, sem frjálshuga íslenskt æskufólk vill
láta móta stjórn þjóðmálanna. Það er hinsvcgar ljóst, að því að-
Ungir framsóknarmenn
Eýsa fylgi sínu
Eru meðlimir F. U. F,
UNGIR Framsóknarmenn hafa
nýlega birt ávarp til æskunn-
ar, þar sem gerð er nokkur
grein fyrir ,,stefnu“ Tíma-
manna í* kosningunum og seg-
ir þar meðal annars:
„Framsóknarflokkurinn er
eini floklcurinn, sem treystandi
er. Hann ann ekki valdabraski“.
Allir vita, sem eitthvað hafa
fylgst með stjórnmálum síðustu
árin, að Frarhsóknarflokkur-
inn hefur verið klofinn svo að
segja í hverju stórmáli, og svo
mikil sundrung hefur ríkt inn-
an flokksins, að Framsóknar-
menn rufu stjórnarsamstarfið
m. a. til þess að bjarga flokkn-
um frá opinberum klofningi í
bili.
o. s. frv. Hver verður næstur, anum, eru flest allir komnir
mun reynslan skera úr. Ungir , yfir 30 ára aldur og sumir ná-
Framsóknarmenn ættu sem lægt fertugu. Slíkt er samræm-
minst að tala um valdabrask,
í það minnsta ekki meðan Her-
mann Jónasson er formaður
Framsóknarflokksins.
Enginn ungur Framsóknar-
maður nær kosningu
Með þessu ,,gáfulega“ ávarpi
ungra Framsóknarmanna:
Svo er hitt atriðið „Fram- fylgdu einnig myndir af ung-
sóknarflokkurinn ann ekki um Framsóknarmönnum í fram
valdabraski“. Oll saga Fram- boði. Ungir Framsóknarmenn
sóknarflokksins vitnar gegn hafa margsinnis í votta viður-
þessari fullyrðingu Tímadrengj vist lýst því yfir, í sambandi
anna. Því að saga Framsókn- við viðræður, sem fram hafa
arflokksins er fyrst og fremst farið milli stjórnmálafjelaga
saga um svívirðilegt valda- ungra manna í Reykjavík um
brask tækifærissinnaðs stjórn- sameiginlegan æskulýðsfund,
málaflokks, sem eingöngu hef- að aldurstakmark samtaka
ur hugsað um það, að koma sinna væri 30 ár og að þeir
ákveðnum mönnum í vellaun- gætu ekki tekið þátt í sameig-
aðar valdastöður. inlegum fundum, nema að þetta
aldurstakmark væri ákveðið.
Reyndar vildu þeir ekki heldur
að flokkurinn taka þátt í sameiginlegum fundi
hefur með öllu verið stefnulaus 1 ef aldur ræðumanna væri á-
Sporin hræða.
Vegna þess,
ið í málflutningi ungra Tíma-
rnanna.
Þessa öldruðu menn bjóða
Framsóknarmenn svo æskunni
og skora á hann að kjósa þá, en
flokkurinn hefur komið því svo
haganlega fyrir, að allir þessir
menn eru boðnir fram á þeim
stöðum sem telja má alveg
vonlaust að þeir nái kosningu.
Þannig er þó umhyggja Fram-
sóknar fyrir æskunni.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
aftur á móti marga unga menn
í öruggum sætum og er mjög
líklegt að fleiri ungir menn
komi til með að sitja á Alþingi
fyrir Sjálfstæðisflokkir.n næsta
kjörtímabil, heldur en nokkru
sinni áður. Og er Sjálfstæðis-
flokkurmn eini flokkurinn, sem
sendir unga menn á þing.
Eru fjelagar F. U. F. innan
við hundrað?
Fyrir nokkru síðan skrifaði
þjóðmálum og fylgismenn kveðinn 25 ár, svo að eftir skiln Friðgeir Sveinsson form. Sam-
flokksins engar hugsj. haft til ingi þeirra voru ungir menn,
að berjast fyrir og barátta hans aðeins á aldrinum 25 til 30
þar af leiðandi verið háð fyrst ára.
og fremst fyrir menn en ekki j Hefði nú mátt ætla, að Fram-
málefni, þá hefur ríkt stöðug sóknarmenn fylgdu þessu ald-
sundrung í flokknum, sem urstakmarki. sem samkv. þeirra
margsinnis hefur leitt til klofn sögn er bundið í lögum sam-
ings. I takanna og teldu unga menn
AHir ™na hvernig fór fyrir aðeins til þrítugs, en svo er þó Re^kjavík hefur fjelagatalan
Tryggva Þorhallssyni. Asgeiri ekki, þessir ungu Framsóknar- fjórfaldast á tveimur árum“.
Asgeirssym og Jónasi Jónssyni menn sem taldir eru upp í Tím- , ^ þessari sömu síðu eru
—-------------------- ------------------—------------ frjettir af fjelagssarfssemi fje-
eins verður þessi stefna valin, að Sjálfstæðisflokkurinn fái hrein- ^aSa ungra Framsóknarmanna
an meirihluta á Alþingi, því að aðrir flokkar sjá ekki út yfir hjer í bænum. Og þar stendur
| eftirfarandi: „Fjelag ungra
bands ungra Framsóknar-
manna grein á æskulýðssíðu
Tímans, þar sem hanr. lætur
mikið af vaxandi æskufylgi
Framsóknarflokksins. ■— Hann
segir m. a.: „Þúsundir æsku-
manna hafa gengið í fjelög
ungra Framsóknarmanna. — í
höftin. Þau eru þeirra sjóndcildarhringur.
Ungir Sjálfstæðismenn heita á unga fólkið í landinu að
fylkja liði til baráttu fyrir sigri hugsjóna Sjálfstæðisstefnunnar.
Sjálfstæ*ðisflokkurinn hefur með starfi sínu sýnt það og sannað
að hann vill búa sem best í haginn fyrir ungu kynslóðina. Hann
hefur einnig veitt æskunni meiri viðurkenningu og traust en
nokkur annar íslenskur stjórnmálaflokkur með því að velja fleiri
unga menn til framboðs en nokkur annar. Þetta traust mun æsk-
an kunna að meta. Hún muh við þessar kosningar veita Sjálf-
Framsóknarmanna starfaði með
miklum ágætum á s.l. vetri og
telur það nú hjer um bil 350
fjelaga“
Friðgeir segir að fjelágatal-
an hafi fjórfaldast á tveimur
síðustu árum og samt er hópur-
inn ekki nema 350. Það þýðir,
að fyrir fjórum árum hafa ekki
stæðisflokknum maklega viðurkenningu fyrir ötula baráttu hans hundí'að manns verið í fjelag
fyrir bættum lífskjörum þjóðarinnar og óhvikula varðstöðu hans
um hin dýrmætustu mannrjettindi íslensku þjóðarir 'ar.
íslensk æska. Minnstu þess, að þú átt að erfa UnJið. Not-
aðu því samtakamátt þinn nú við þessar kosningar '11 þess að
tryggja lífsafkomu þína og frelsi í framtíðinni. Sýndu það við
þessar kosningar, að þú treystir þeim best, sem treystu þjer
inu. En um kosningarnar 1946
sagði Tíminn frá því, að fjöldi
manns hefði gengið í F. U. F.
Er ekki eitthvað bogið við
þennan hálflutning? Væri ekki
betra fyrir Framsóknarmenn að
hætta að tala um æskufylgi sitt,
best. Verum öll samtaka um að tryggja Sjálfstæðisflokknum og j heldur en að opinbera á svona
augljósan ' hátt, hvað þeir eru
raunverulega fylgislitlir meðal
þar með vorum eigin hugsjónum sem glæsilegastan sigur.
STEFNA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ER STEFNA
FRAMTÍÐARINNAR
SIGUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ER SIGUR
ÆSKUNNAR
Stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna.
æskunnar.
Æskan hefur kveðið sinn
dóm yfir ' Framsóknarflokkn-
um. Hvorki blekkingar loforð
Frh. á bls. 12