Morgunblaðið - 05.11.1949, Side 15

Morgunblaðið - 05.11.1949, Side 15
Laugardagur 5. nóv. 1949. VORG4JNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf t.U. SkíSadeildin SjálfboðavÍKna að Kolviðnrhóli um belgina. Farið Jd. 2 i dag frá Fcrða- rkrifstofunni. F. H. Dansleikur í kvöld í Alþýðuhúsinu, hefst kl. 9 Mætið öll. Skemmtinefndin. SkíSadeild K. R. Sjálfboðavinna í Hveradölum. Far- ið kl. 2 í dag. Ath. Skiðaskálinn lok- aður i dag Hafið svefnpoka með. Knattspyrnufjelagið Valur Handknattleiksæfing að Háloga- landi í kvöld kl. 7,30 hjá I., II. og 311. fl. karla. Nefndin. Ármenningar Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helg iri u. Farið verður kl. 1,15 og kl. 6 frá íþróttahúsinu' við Lindargötu. Stjórnin. ■ Duglegur Sendisveinn óskast til Ijettra sendiferða, strax. ísafoldarprentsmiðja h.f. Þingholtsstræti. liandknatlleiksdeild 1. R. Æfing að Hálogalandi í kvöld kl. 8,30—9,30 fyrir II. og III. flokk karLa , Nefndin. Skemmtifund heldur Glimuf jelagið Ármann, í sam- komusal Mjólkurstöðvarinnar sunnu- daginn 6. nóv. Hefst á fjelagsvist kl. 8,30 stundvíslega. Húsið opnað kl. 8 Skemmtiatriði — Dans. öllum íþrótta mönnum heimill aðgangur. Skemmtinefndin Sundknatlleiksmeistaramót Reykjavíkur i verður haldið í Sundhöllinni 12.— 20. des. n.k. Þátttökutilkynningar sjeu komnar íil S. R. R fyrir 2. des. S. R. R. I. O. G. T. llarnaslókan Diana no. 51. Fundur á morgun kl. 10 f.h. á Fríkirkjuvegi 11. Gæslumenn. JJnglingasiúkan Unnur no. 38. Fundur á morgun kl. 10 f.h. í G. T.-húsinu. I. fl. skemmtir. Kvikmynd Leikþáttur, Framhaldssagan o.fl. Fjöl :ækið og mætið stundvislega. GæslumaSur. Dæmasafn fyrir alþýðu- og gagnfræðaskóla. Eftir GUÐM. ARNLAUGSSON og ÞORSTEIN EGILSON ný prentun er komin út. I 'okai/erólun Si^^úóar (^(jmunch óóonar 2 herbergi og eldhús í 5 ára gömlu húsi á hitaveitusvæðinu er til sölu. Verð kr. 120,000,00 — Útborgun 77.000. Upplýsingar gefur Fasfeigna- & Verðbrjefasalan Svava Fundur i eldri deild á sunnudag. "lnntaka. Embættismannakosning. kosið i framkvæmdanefnd. Gæslumenn. Hreingern* sngar HreingerningastöSin Fix. J.Iefur ávalt vandvirka og vana menn lil hreingerninga. Simi 81091. Eins og tmdanfabin ár tek jeg að vajer hreingerningar. Vanir menn. Snm 6223 og 4966. Sigurður Oddsson., Hreingerningastöðin hefur vana og vandvirka menn til hreingeminga. Simi 7768 og 80286. I Ireingerningar Vanir menn, fljót og góð vinna. Simi 6681 AIli. Tökum aftur á móti. pöntunum. Hreingerningastö'ðin Persó — óínii 80313 — Kiddi og Beggi. Hreingerningar, gluggahreinsun .Vanir og vandvirkir menn. Sími 1327. — Þórður. Málverkahreinsunin Sími 1327. — Hreinsum olíumálverk. Saekjum, sendum. Tökum hreingerningar. Margra 6ra rcynsla Simi 80367. Sigurjón og Pálmar. T opað Útprjónaður vettlingur blár og rauður tapaðist í gærmorgun. Finn- rndi vinsaml. hringi í síma 6414. (Lárus Jóhannesson, hrl.). Suðurgötu 4. Símar: 4315, 3294. Hjer með er skorað á þá er kröfur eiga á Byggingarsamvinnufjelag bankamanna (Búnaðarbankadeild) að lýsa þeim fyrir hr. Garðari Þórhallssyni, Búnaðarbankanum, innan 10 daga frá deg- inum í dag að telja. Reykjavík, 5. nóvember 1949. Stjórn BYGGINGARSAMVINNUFJELAGS BANKAMANNA. Nýtísku hús í Austurbænum með tveimur íbúðum óskast til kaups strax. Full útborg- un kemur til greina. Tilboð merkt „2 íbúðir — 494“ send- ist afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m. MásraæSi Ágætt risherbergi til leigú, aðeins fyrir kvenmann. Eskihlið 1.6 IV. hæð t h. — I Samkomar /'lmenn samkoma rr.eð fjölb-cyttri dagskrá verður í Kristniboðshúsinu Betanía laugard. 5. i óv. kl, 8,30 síðd., í tilcfni af 45 ára j i ’inæli Kristniboðsfjelags kvenna. Bjarni Eyjólfsson,, ritstjóri, Ólafur) Ólafsson og frú og stúlknakór að- stoða. — Tekið n móti gjöfum tii starfsins. niiaiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiinmi RAGNAR JÓNSSOA. | hœstarjettarlögmáSur, | Laugavegi 8, simi 7752 : Lögfræðistörf og eignaumsýsia. immmiiiimiimiiimmmiiiiiriiiiiiiiiiiiiniimimno MATBARINN, Lækjargötu 6 Mínar kæru konur úr Höfðahreppi og nágrenni og aðr- ir vinir og vandamenn, fjær og nær, hjartans þökk til ykkar allra, fyrir það, sem þið glödduð mig á 60 ára af- mæli mínu 26. fyrra mánaðar, með gjöfum. heimsóknum og hlýjum skeytum. — Guð blessi ykkur öll. Hólanesi, 30. október 1949. Guðrún S. Teitsdóttir. Þakka innilega öllum þeim, sem auðsýndu mjer vináttu ; á 75 ára afmælisdegi mínum, 17. október s. 1. : Ástmar Bcnediktsson. : Ungþjóna vantar að Hótel Borg : ■ nú , þegar. : Aldurstakmark 16 ára. ■ Allar nánari upplýsingar gefur ■ yfirþjónninn frá kl. 2—4 e. h. : daglega. — Z 2 BÍLAB Ford Super Deluxe model 1947 lítið keyrður og Chevrolet 1941, eru til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 49, sími 81360. Duglegan og Ábyggilegnn mnnn vantar til að veita hóteli í Reykjavík forstöðu. — Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist til blaðsins merkt „Hótelstjóri — 497“ fyrir 8. þ. m. g sími 80340. ••cMiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiuiiiiHiuimii»’*n>niiB*"*- Þökkum samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar BJÖRNS MAGNÚSSONAR. Fyrir hönd vandamanna. Sigríður Björnsdóttir, Magnús Börnsson. Innilegt þakklæti til allra þeirra nær og fjæi', er auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, GRÍMS SIGURÐSSONAR, frá Nikhól. Vilborg Sigurðardóttir. é

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.