Morgunblaðið - 06.11.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.11.1949, Blaðsíða 4
4 H O Q (, I' IX H L A fí I Ð Sunnudagur 6. nóv. 1949. ^Lemmtiiund heldur Glímufjelagið Ármann í kvöld í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar, hefst á fjelagsvist kl. 8,30 stund- víslega. — Húsið opnað kl. 8. Skemmtiatriði — Dans. GLÍMUFJELAGIÐ ÁRMANN. Kvöidáemmtanir fyrir starísfóSk 1-íistans verða haldnar í Sjálfstæðishúsinu n k. ]>riðjudag og fimmtudag og hefjast kl. 8,30. STUTTAR RÆÐUR. SKEMMTIATRIÐI. DANS. Boðskort verða afhent á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. STJÓRNIR SJÁLFSTÆÐISFJELAGANNA I. S. I. H. K. R. R. I. B. R. Hondknattleiksmót Reykjnvíkur í kvöld (sunnudag) kl. 8 keppa: Víkingur—Fram. Dómari Grímur Jónsson. K.R.—S.B.R.. Dómari Sig. Magnússon. Í.R.—Valur. Dómari Rafn Hafnfjörð. Komið og sjáið spennandi keppni. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni. Kvennadeild Slysavarnarfjelagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 7 þ. m. í Tjarnar- kaffi kl. 8,30. SS / - / a a u o i2 309. dagur úrsins. ÁrdpgisflæSi kl. 5,20. Síðdegisflæði kl. 17,38. Næturlæknir er i læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörðiir er i Reykjavíkur Apótek' sími 17C0. Helgidagslæknir er Eggert Stein- Jiórsson, sími 7269. □ Eddn 59491187—1 Atg. I.O.O.F. 3=1311178=81/2 Fl. .\lessur í dag Messað i Bessastaðakirkju í dag kl S e.h. Sjera Garðar Þorsteinsson. Afmæli Tískan Útvarpið: 60 ára verður á morgun, mánudag, frú Þuriður Jónsdóttir, Sólvallagötu 56. Þessi húlfsíði frakki er eins og saminn fyrir tilvonandi móður. Honum er hneppt undir felling- unum. Kraginn er húr og Jdýr, ermarnar em víðar og mjög fall- egar og frakkinn er yfir!. heppi legur til }»<--- að hjúlpa eigandan- um til að líta vel út ú erfiðum tíma. Sveinn Pálsson, kennari við Mennta- skólann í Reykjavík, Brávallagötu 12. S.l. fimmtudag voru gefin saman i hjónaband af sr. Sigurbirni Einars- syni, unjffrú Anna Bernburg, Smiðju ■itig 6 og Andrjes Pálsson, sjómaður, Rústaðablctti 15. Sunnndagur ; 8,30 Morgunútvarp. —-9,10 Veðub fvegnir. 11.00 Messa í Dnmkirkjuuni:; fermingarguðsþjónusta (sjera Jón Auðuns). 12,15—13,15 Hádegisútvarp 15,15 Otvarp til íslendinga érlendis: Frjettir og erindi (Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson blaðamaður). 15,45 Mið- degistónleikar (plötur): a) Fiðlusón- ata i A-dúr op. 47 (Kreutzer-sónalan) eftir Reethoven. b) „Marqur'ade“g symfónisk svíta eftir Khachaturian, :6,25 Veðurfregnir: — 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Bamatími (Þorst'inn (). Stephensen): a) Bókarkafli: „Margt getur skemmtilegt skeð1 (Stefán Jónsson kennari). h) smá - saga: „Veiðiferð kisu“ (Hrönn lí ára). c) Söngur með gítarundirieik. (Ránardæ* ur). d) Brjefaþáttur. 19,30 l’ónleikar: Velsk rapsódia eftir Ed- vvard German (plötur). 19,45 Aug- lýsingar. 20.00 Frjettir. 20,20 Sam- leikur á celló og píanó (Þórhíillui’ Árnason og Fritz Weisshappel); Són • ata op. 18 eftir Ruhinstein. 20,35 Er- indi: Litir og tónar (Jón Þórarins- sen). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,10 Upplestur: Þorsteinn Ö. Stcphenser.: les smásögu 21,30 Tónleikar: Pianó- konsert í c-moll (K491) eftir Mozart, (plötur).* 22,00 Frjettir og veður- fregnir. 22 10 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Múnudagi'r: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 V: 'ur- ftegnir. 12,10—13,15 Hádegistómpik. ar. 15,30—16,30’ Miðdegisútvarj'. —- (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Vcður- íiegnir. 18,30 Islenskukennsla; —* 19,00 Þýskukennsla; II. 19,25 Ton- ioikar: Lög úr kvikmyndum (plöiur) 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir Heise og Weyse. 20,45 Um daRÍnn og vegin.i (Ólafur Björnsson prófess- or). 21,05 Einsöngur: Elisabet Sch- V.’arzskopf syngur (plötur). 21,20 Út- varpsþáttur (Helgi Hjörvar). 21,45 Tónleikar: Píanólög (nýjar plötnr). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Ljett lög (plötur). 22,30 Dagskrár- lok. Bjarni Jóhannesson, Drápuhlíð 19, hreppti vinninginn i nappdrætti Ungmennafjelags Reykja- stöðvar /íkur. I>að var sumarbústaður i Vatns cndalandi Erlendar útvarps* Til skemmtunar: Ránardætur syngja. Dans. Fjölmcnnið. STJORNIN. Fundur Kvennadeild Slysavarnafjclagsis í Hafnarfirði heldur fund n. k. þriðjudag 8. nóvember kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu. Til skcmmtunar: Knffidrykkja og fjelagsvist. — Einnig er konum gef- inn kostur á að kaupa muni er cftir voru á basar fjelagsins s. 1. sunnudag. Fjölsækið fundinn og hafið nýjar fjelagskonur með. STJÓRNIN. Ólafur Sigurðsson söðlasmiður á Selfossi er áttræður á morgun (ménu dag). Mánudaginn 7. nóv. verður 70 ára Anna L. Kolbeinsdóttir, Vesturgötu 41. Hjónaefni Á laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðfinna Kristjánsdóttir Árnastöðum í Flóa og Guðmundur V. Agústsson, Halakoti á Vatnsleysu- sirönd. Svíþjóð. Bylgjulengdir: já88 og 28.5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Kl. 17,55 Sænska útvarpshljómsveií in leikur. Kl. 18,35 Paria, eftir Aug ust Strindberg. Kl. 19,55 Hátiðaum- ieikar söngsambands Stokkhólmsborg- ar. Kl. 20,30 Þegar stjörnurnar blika, Danmórk. Bylg]ulengdir <250 o% , qi K\ m ___ Friettir kl. íi .45 <sri Bridgefjelag- Reykjavíkur íi 21.0" Kl. 17,15 Ludwig van Beethoyen, Kl. 17,35 Flóttamannavandamálið i Evrópu. Kl. 18,00 Sunnudagshljóm leikar. Kl. 19,40 Köngulósin, eftir Johannes V. Jensen. Kl. 20,15 Lr.us*. og fast (Svend Petersen). Haustfagnaður stúkunnar Víkins er annað kvöld í G.T.-húsinu. Kvenn- og karladeild halda sameig inlegan spilafund i Mjólkurstöðinni annað kvöld kl. 8. Brúðkaup I dag v< rða gefin saman í hjóna- hand af sjera Garðarí Svavarssyni, ungfrú S-gríður Sigurjónsdóttir og Björn önundarson stud. med. Heim- ili þeirra verður að Seljalandi við Seljalandsvcg. Nýlega voru gefin saman í hjóna- hund í Kaupmannahöfn ungfrú Erna Matthias lóttir, Óðinsgötu 24 og stud. polyt. Loftur Þorsteinsson, Ásvalla- götu 17. Heimili ungu hjónanna verð- ur Kurvej 7—9, Bagsvæid, Köben- liavn, Danmark. 1 gær voru gefin saman í hjóna- hand af sjera Garðari Svavarssyni. Jónina Magnúsdóttir Ránargötu 10, og Jón G. I.úðvíksson, skipstjóri frá Súganrlnfirði. Laugardaginn 5. nóv. voru gefin saman i hjónaband af sjera Jakob Jiinssyni. ungfrú Kristin Bjarnadótt- i: frá Isnfirði og Jarl Sigurðsson. hreyjugötu 11. Hrimili þeirrn er að Freyjugötu 11. I gær vpru gefin saman í hjóna- band í Kristskirkju i Landakoti, ung- hú Ilelena Iíeiser frá Zúritli og Síðdegishl j ómleikar í Sjálfstæðishúsinu í dag. Carl Billich, Þorvaldur Steingrimsson, Jó- hannes Eggertsson. Efnisskrá: 1. G. Rossini: Rakarinn frá Sevilla, forleik ur. 2. H. Berliós: Ungverskur mars, útskiifun Faust. 3. A) Rimsky-Korsa kow: Söngur til sólarinnar. B. E. Cuieg: Söngur Sólveigar. 4. F. Liszt: Nocturno. 5. Úrvalslög klassiskra tón j skálda. 6 Schulenburg: Majarska, ungverskt lag. 7. J. Strauss: Valsa- syrpá. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfors er i Reykjavlk. Dettifoss ei í Reyk'evík. Fjallfoss er í Reykja- vik. Goðafoss er væntanlegur til Reykjaviki r á mánudag. Lagarfoss er i HuP. Selfoss er í Gautaborg. TröIIafoss er i Reykjavik. Vatnajökull var væntanlegur til Austurlandsins í gær. E. & Z.: Foldin er i Amsterdam. Lingestrom er í Amsterdam. Ríkisskip • Esja er i Reykjavik. Hekla er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykja vik i gærkvöld til'.B.reiðafjarða og Vestfjarða. Skjaldbreið er á, Hún | Til sölu | H Póleraður danskur þrisettm = H skápur, mjög vandaður, einnig j; | tvisettur klæðaskápur, ljós eik í i smóki’igföt, jakkaföt og kven- | i fatnaður, gyllt herraarmbands- | f úr, fataefni e. fl. Til sýnis á r [ I.okastig 10 á mánud. ■iiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimiiiimiiimiiiiiim"""*i*iiii*11* | Húsnæði! i Vil taka á leigu frá 1. des. eðn g | nú þegar 1 til 2 herhergi og 'Ú i eldhús eða eldunarplúss. Tvennt : I í heimili. Algjör reglusemi. i: i Tilboð leggist inn á afgr. blaðs íj 3 ins fyrir hádegi á laugardag £ : merkt. „Kyrlát —- 528“. RAGNAR JÓNSSON, hœstarjettnrlögmafiur, Laugavegi 8, simi 7752. flóa á norðurleið. Þyrill er i Reykja- ; Lögfræðistörf og eignaumsýsla. £ VÍk. ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.