Morgunblaðið - 06.11.1949, Blaðsíða 9
Sunnudagur 6. nóv. 1949.
M O h <7 TJ N 7í L A f) f T>
9
NÆ R O G F JÆ R
Lauprriagifr
5, nó^emfesr
Fimm ríkisstjórnir !
á tíu árum
RÍKISSTJÓRN Stefáns Jóh. i
Stefánssonar, formanns Al- '
þýðuflokksins, hefur sagt af
sjer. Forseti íslands hefur tek-
ið lausnarbeiðni hennar gilda
en falið henni að ,,fungera“ þ.
e. a. s. gegna störfum þar til ný
stjórn hefur verið mynduð. Hve '
nær það hefur tekist er ennþá |
óvíst en alvarlegra tilrauna til !
stjórnarmyndunar er ekki að í
vænta fyrr en hið nýkjörna Al- |
þingi er komið saman. En það j
mun setjast á rökstóla ekki síð- |
ar en 14. þ. m. eða eftir rúma '
viku.
S. 1. 10 ár hafa fimm ríkis-
stjórnir farið með völd á Is-
landi. Hin fyrsta þemra var
samsteypustjórn Hermanns
Jónassonar, þjóðstjórnin svo-
kallaða, er studd var af Sjálf-
stæðisflokknum, Framsóknar-
flokknum og Alþýðuflokknum.
Hún sat að völdum frá vor-
inu 1939 þar til fyrrihluta árs
1942. Þá myndaði Ólafur Thors
og Sjálfstæðisflokkurinn hreina
flokksstjórn, sem sat að völd-
um þar til á síðari hluta þess
árs. Þá skipaði forseti íslands
utanþingsráðuneyti dr. Björns
Þórðarsonar eftir að þingflokk-
arnir höfðu um nokkurt skeið
gert árangurslausar tilraunir til
stjórnarmyndunar. Utanþings-
ráðuneytið sat að völdum þar
til haustið 1944. Þá myndaði
Ólafur Thors samsteypustjórn
með Alþýðuflokknum og Sósíal
istaflokknum, nýsköpunarstjórn
ina er svo var nefnd. Hún fór
með völd til ársloka 1946. í árs-
byrjun 1947 var svo fráfarandi
stjórn undir forsæti Stefáns
Jóhanns Stefánssonar mynduð
með stuðningi hinna þriggjá
lýðræðisflokka.
Meðalaldur þessara fimm
ríkisstjórna hefur þannig verið
um það bil 2 ár. Horfir nú mjög
í þá átt að aldur ríkisstjórna
hjer á landi styttist Veldur þar
fyrst og fremst um flokkaskipt-
ing. Síðan að ríkisstjórn Jóns
Þorlákssonar ljet af völdum ár-
ið 1927 hefur ekki setið hjer
ríkisstjórn, er styddist við
meirihluta eins flokks. Dylst
engum að tímabil samsteypu-
stjórnanna hefur haft í för með
sjer aukið los, sundurleitari
stjórnarstefnu og verra stjórn-
arfar yfirleitt. En það hefur
verið rökrjett afleiðing af úr-
slitum kosninga, dómi þjóðar-
innar, sem ekki hefur skapað
neinum einum flokki þingmeiri
hluta. Þess vegna hafa sam-
steypustjórnirnar verið nauð-
synlegar
Úrslit kosninganna
UM ÚRSLIT síðustu kosninga
er það fyrst og fremst að segja
að þau sýndu sáralitla breyt-
ingu á styrkleika stjórnmála-
flokkanna. Tveir flokkar, Sjálf-
stæðisflokkurinn og Framsókn-
arflokkurinn unnu lítillega á.
Sjálfstæðisflokkurinn hjelt
sömu þingmannatölu og hann
hafði en Framsókn bætti við
sig 3 þingsætum. Býggist þetta
aukna þingfylgi flokksins á
hreinni slembilukku í tveimur
sveitakjördæmum, Dalasýslu
þar sem 11 atkvæðum munaði
á frambjóðanda Sjálfstæðis-
flokksins og Framsóknarfram-
•f-
b.ió*án<jlanum og Vestuý-Skafta
fellssýslu þar sem munurinn
rnilli frambjóðenda þessara
flokka var 5 atkvæði. I Revkja-
vik bvggðist fvlgisaukning
Framsóknar á bví að frambjóð-
andi hennar breiddi yfir Tima-
númerið, afneitaði stefnu hans
en bauð sig f;,sm. upp á álna-
vöru, ísskápa og ýms önnur lífs
þægindi; sem skortur er á.
..Siyur" •Framc-óknar í bessum !
kosningum,' er' harla lítill þeg- 1
ar á þa5 er liii^, að árið 1942
h'aut fokkunnn 27.6% !
grc-iddra atkvæða en nú 24.5%.!
Þriðji stiórnmálaflokkurinn,
kommúnistar, stóðu í staðu . Er
það að vísu hrapaleg s.taðréynd
að á sama tíma, sem fimtuher-
deildir hins alþjóðiega komm-
únisma h’'íðtaoa fy’gi með öll-
um vestrænum 1 vðræóisþjóð-
um þá skúli þeir halda fvlgi
hjá hinni frelsisunnandi ís-
lensku þióð. En bann b!ett mun
Ari Arnaíds.
lund að örlitlu munaði að Sjáf-
stæðisflokkurinn ferxgi þar þing
sæti. Eru það eins og áður er
getið Dalasýsla og Vestur-
Skaftafellssýsla frá Framsókn
hún áreiðanlega þvo af sjer þeg og ísafjörður frá Alþýðuílokkn
ar hið sanna eðli þessarar gjör- j um. í ísafiroi munaði aðeins 12
spilltu klíku er orðið henni1 atkvæðum að Kjartan Jóhanns
ljóst. Fjórði stjórnmálaflokkur- | son læknir, frambjóðandi Sjálf-
inn, Alþýðuflokkurinn fjekk j stæðisflokksins næði kosníngu.
16,5% atkvæða í stað 17,8%|Hefúr flokkurinn unnið þar á
við kosningarnar 1946. Hefur
því augljóslega tapað fylgi.
Munaði mjóu
í ÞREMUR kjördæmum voru-
jafnt og þjett við þrennar und-
anfai’nar kosningar Það hefur
vakið alþjóðarathygli að Kjart-
an Jóhannsson fjekk við þess-
ar kosningar 19 persónuleg at-
úrslit þessara kosninga á þá kvæði framyfir frambjóðanda
Alþýðuflokksins, sem náði kosn
ingu á landlistaatkvæðum
flokks hans. En samkvæmt á-
kvæðum kosningalaga teljast
frambjóðanda í kjördæmi þau
atkvæði, sem falla á landslista
flokks hans. ,Hefur það ákvæði
að vísu verið gagnrýnt sjerstak
lega vegna þess að slík atkvæði
teljast frambjóðanda ekki við
útreikning uppbótarþingsæta.
Yfirleitt stendur fylgi Siálf-
stæðisflokksins traustum fótum
í öllum kjördæmum hans.
Hvað er framundan?
EN hverskonar ríkisstjórn færa
þessi kosningaúrslit þjóðinni?
i Það er sú spurning, sem nú er
I á allra vörum. En ekkert svar
! er á þessu stigi málsins fengið
við henni. Ríkisstjórn Stefáns
Jóhanns hefur sagt af sjer, for-
setinn hefur rætt við leiðtoga
; stjórnmálaflokkanna og hvatt
þá til sem rösklegastra vinnu-
bragða við myndun nýrrar
stjórnar. En vitað er að raun-
verulegar tilraunir til stjórnar
myndunar geta ekki hafist fyrr
! en Alþingi er komið saman.
Það er ekki óþörf svartsýni
þótt sú skoðun sje látin í Ijósi
að nokkrar líkur sje til þess að
stjórnarmyndun g'eti dregist
nokkrar vikur eða jafnvel leng-
ur. Myndun ríkisstjórna hefur
hin síðari ár tekið langan tíma.
Frá Reyiejavíkuuýniitgunni.
.Jlir-Jöaái
Uamli og nýi tíminn, hlóðareldhús og nútímaoldhús, búið nýtísku tækjum. (Ljósm. ÓI. K. M.)
Samvinna andstæðra flokka um
stjórnarstefnu hefur krafist víð
tælcra samningagerða iim nýja
löggjöf og lagábreytingar. Hef-
ur þetta samningsþóf tekið'
langan tíma og ekki alltaf ver-
ið geðþekkt. hvorki stjói'nmála-
mönnunum, sem í því hafa stað
ið nje þjóðinni, sem horft hef-
ur upp á það óþreyjufull og
uggandi um niðurstöður þess.
Að þessu sinni væri langvar-
andi stjórnarkreppa sjerstak-
lega óheppilég og raunar hættu
leg. Margvíslegir örðugleikpY
og vandkvæði steðja að og
krefjast lausnar. Mikill hluti
útflutningsframleiðslu lands-
manna er kominn > þrot vegna
sívaxandi vei’ðbólgu og dýrtíð-
ar. Atvinnuörvggi fólksins til
sjávar og sveita er í verulegri
hættu. Þess verður þessvegna
að vænta að hið nýkjörna Al-
þingi, sundurleitt og án meiri-
hluta nokkurs eins flokks eða
stefnu eftir val þjóða'ánnar i
friálsum kosningum, hraði
stjórnarmyndun svd sem verða
má en þó ekki svo að flanað
sje um ráð fram að svo þýð-
ingarmiklu spori, sem myndun
nýrrar ríkisstjórnar hlýtur jaín
j an að vera.
Stjórnarskráin
ANNARS verður það eitt þeirra
atriða, sem gaumgæfilegast
verður að athuga, er hin nýja
stjórnarskrá hins ísl. lýðveldis
verður endursl^oðuð, hvernig
unnt verði að gera stjórnar-
myndanir greiðari og stjórnar-
farið um leið öruggara og heil-
brigðara. íslenskt lýðræði og
þingræði er í hættu statt ef svo
fer fram, seio gert hefir undan
farin ár að stjórnarskipti ger-
ast mjög tíð og myndun þing-
ræðisstjórna mistekst eða
dregst vikur og mánuði. í hinni
nýju stjórnarskrá verður að
freista þess að reisa skorður
gegn þeim ófarnaði, sem hlýt-
ur að leiða af slíkum vinnu-
brögðum. Og til þess eru ýms
ar leiðir, sem nauðsyn ber til
þess að vel verði athugaðar.
Furðuleg áskorun
TÍMINN er eins og fyrri dag-
inn á öllum áttum í utanríkis-
málum okkar. Nýjasta dæmi
þess er áskorun, sem
hann í s.l. viku beinir til Bjarna
Benediktssonar utanríkisráð-
herra um að gefa yfixdýsingu
um ákveðinn skilning Banda-
ríkjamanna á herverndarsátt-
mála þeirra við íslendinga frá
sumrinu -1941. Þessi skilning'-
ur var í því fólginn að Banda-
ríkjamenn töldu að samljvæmt
herverndarsamningnum hefðu
þeir rjett til þess að hafa her-
lið á íslandi þar til gengið hefði
verið frá friðai’samningum við
Þjóðverja. Islendingar ■ töldu
hinsvegar að þessi samningur
væri miðaður við lok vopnavið
skipta. Með Keflavíkursamn-
ingnum vár þessu deilumáli ráð
ið til lykta með því að Banda-
ríkjamenn sömdu með honum
um brottflutning alls herafla
síns hjeðan á nokkrum mánuð-
um. Sá samningur var þess-
vegna einnig af þeim ástæðum
Framh. á bls. 12.