Morgunblaðið - 22.11.1949, Side 14

Morgunblaðið - 22.11.1949, Side 14
14 MORGVNBLAblB Þriðjudagur 22. nóv 1949. [iMimiHIJIIII! Framhaldssagan 15 liiiiifiiiiiinii;9iiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiHifiiinmistiinnimmninft IIHHMIJISVni * OG Eítir Charlotte Armstrong l iimmui-miiiiiiiiiii.Miii'- iiiMiiitiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiiii immiimmmiimimiimmii iiiiiiiiiiiiiiniiiii i*iiiiiimimmmiiiiiiiiiiA leið að hreyfingin væri ekki of uppgerðarleg. Grandy stakk sígarettu í langt munnstykki og stakk síð- an munnstykkinu á milli þunnra varanna. „Láttu það koma“, sagði hann. „Hvað skeði?“ Francis leit á hann vand- ræðalegur á svip „Jeg veit það ekki“, sagði hann loks. „Mat- hilda getur ekki .... hún seg- ir, að. . . .“. „Áttu við að hún .... sje hætt að elska þig“, sagði Grandy. „Hún hefir aldrei elskað mig“, hreytti hann út úr s.ier. „Nei, það er ennþá verra. Hún þekkir mig ekki“. „Hvað áttu við?“ Það bar ekki á því að Grandy hefði orðið bilt við. En þó var eins og hann Biði með eftirvæntingu eftir frekari skýringu. „Jeg veit það ekki“, sagði Francis. „Jeg býst við að það sje. .... Jeg veit ekki hvað það er. Hún bara getur ekki eða vill ekki muna eftir mjer“. „Það var ákaflega undar- legt“, sagði Grandy eftir augna bliks þögn. Francis gat fylgst með hon- um án þess þó að beinlínis horfa á hann. Hann horfði nið- ur fyrir sig en þó sá hann að einna helst mátti lesa einskæra forvitni út úr andliti Grandys. „Mjer þykir þetta auðvitað mjög leitt“, sagði Francis. — „Þetta særir mig. En hvað get jeg gert? Jeg hefi ekkert vit á slíkum hlutum“. „Áttu við að þú álítir að hún hafi orðið veik og misst minn- ið?“ sagði Grandy. „Það hlýtur að vera“, sagði Francis. „Eða hvað þú vilt kalla það. Jeg veit það ekki. -Jeg veit ekki neitt um neitt. Alt, sem jeg veit, er að jeg fór og sótti hana og hún þekkti mig ekki. Hún segir að hún hafi ekki lent í neinu slysi og ekkert orðið veik. Jeg veit ekki hvað jeg á að halda. Jeg hugsa bara ekki. neitt“. Nei, hugsaði Francis, jeg hugsa ekki neitt. Hann stóð upp og gekk fram að gluggan- um. Það var ágætt ráð að snúa baki í hann. Hvaða máli skiptir það þó að hann tryði honum ekki. Hann var kominn nálægt takmark- inu. Hann vissi nærri nógu mik ið. Ef Althea hefði ekki lagst í rúmið í inflúensu og Oliver hefði ekki verið svo strangur me5 það að banna Francis að koma inn í sjúkraherbergið og ef hann hefði ekki tafist af smá vægilegum atriðum, þá hefði hann getað verið búinn að Ijúka sjer af. Þá hefði hann getað kastað spilunum á borð- ið og látið skeika að sköpuðu. Og ef Mathilda hefði verið held ur minni kjáni og hefði ekki stokkið strax upp á nef sjer þegar hann minntist á fjárhalds mann hennar, og ef hann hefði haft nokkra von um að hún mundi ekki hlaupa strax til og segja honum, það sem hann hafði hugsað sjer að segja henni, þá hefði hann gnta út- skýpt alla málavöxtu fyrir henni og beðið hana jafnvel um Hann sá það núna, hve kjána legt það hafði verið af honum að ætla að hann gæti útskýrt þetta fyrir henni. Að halda að einhver bláókunnugur maður gæti skert traust hennar á þeim manni, sem hún elskaði og dáði. Hann hefði átt að geta sagt sjer það sjálfur. Sama máli skiptir um Altheu. Hin fagra Althea var blinduð af ást á Grandy. Hann vissi að hann mundi líka þurfa að beita hana brögðum. Hann velti því fyrir sjer hversvegna hann hafði haldið að betra mundi vera að nálg- ast Mathildu. Líklega tálvonir. Jæja, hann hafði fljótlega komist að niðurstöðu um að það gekk ekki. Og þetta mátti ekki fara til fjandans, að minsta kosti ekki strax. Hann varð líka að taka tillit til Jane. Hann hafði gert rangt í því að minnast á hana. Hann vonaði að Mathilda hefði ekki tekið sierstaklega eftir því. — Hann hafði ekki getað trúað Mathildu fyrir öllu ráðabrugg inu og átt það á hættu að hún ryki í símann og segði Grandy alla söguna og Grandy fengi þá að vita að Jane var .... Jane. Nei, það var ekkl hægt, meðan Jane var ein síns !iðs. Það var ekki hægt. á meðan hann var of langt í burtu ti! að skerast í leikinn. Grandy var of slung inn. Hann var fljótur að legja saman tvo og tvo. Jæja. hann.mundi komast að öllu núna. Á hvaða augnabliki sem væri. Nema hann gæti flækt þeim nógu mikið í lvga- vefinn. Þetta var leiðinda bragð, sem hann hafði orðið að grípa til. Það var illa farið að vesalings stúlkunni. Geoffrey hafði líka sagt það. Geoffréy hafði viljað hætta við alt sam- an. En þegar hann sá, hve ná- lægt þau voru takmarkinu og hve viss Francis var, og þegar hann var minntur á Rosaleen. . Auk þess mundi stúlkuvesa- lingurinn lenda í bráðum háska fyrr eða síðar. Hún mundi aldrei sjá hvað Grandy var að gera fyrr en það væri um sein an. Var það ekki hlutverk hans, Francis, að gæta hennar, jafnvel fyrir sjálfri sjer, þar sem hann vissi, hvernig var um hnútana búið? Það var kanske of langt að hugsa þannig. Bæri leg afsökun þó. En það var ein- hver sannleikur í því, þó að honum líkaði það ekki. Hann hafði orðið að grípa til þessa úrþrifaráðs. Hann vissi líka að þetta gat verið freist- ing fyrir Grandy. Það gat kannske orðið honum í hag að Mathilda hefði misst minnið að einhverju leyti. Grandy var þögull óvenju lengi. Francis sneri sjer aftur að honum. „Hvað heldur þú?“ sagði hann. „Á jeg að fara burtu og láta eins og jeg hafi aldrei ver- ið til í hennar lífi?“ Grandy nagaði munnstykk- ið íhugandi á svip. Augu hans voru þokukennd. Hann hlýtur að vera sannfærður um að jeg er bölvaður lygari, hugsaði Francis.. / „Við megum að minnsta kosti hann vingjarnlega. Francis varp öndinni ljetlar. „Man hún þetta .als ekki? Er það ábyggilegt, að hún man það ekki?“ sagði Grandy. ,.Þú segir að því sje öllu eins og stolið úr huga hennar. Finnst henni hún aldrei hafa sjeð þig?“ Francis hristi höfuðið. Hann Vonaði að honum hefði heppn- ast að setja upp eymdarsvip. „Ákaflega undarlegt“, sagði Grandy. „Vesalings dúfan mín. Þú hlýtur að hafa gert hana hrædda í morgun. Hún er svo feimin og óframfærin, auming- inn litli“. Vitleysa, hugsaði Francis. — Hún er hvorki feimin né ófram færin. Að minnsta kosti sýnd- ist mjer það ekki í dag, þegar [iítr|!mítíií)Ia^ri5Á Litla stúlkan með langa nafnið Eftir MABEL LEIGH HUNT 20. Herbergi Önnu Soffíu var dimmt og þögult. Hún lagði Tobba niður í mitt rúmið. Oh, hvað það var gott að vera laus við að bera þessa þungu byrði! Eða hvað hún var þreytt orðin. Handleggirnir voru orðnir hjerumbil tilfinningalausir. Én nú lá Tobbi þarna sofandi í miðju rúminu og svo mikið sælubros á andliti hans. Munnurinn á Önnu Soffíu opnaðist í löngum stórum geispa. — Hví ekki að leggjast niður við hliðina á Tobba? Hví ekki að hvíla sig dálítið eftir allt þetta mikla erfiði? Ef hún legðist líka í rúmið, þá myndi Tobbi heldur ekki verða hræddur, þó hann vaknaði í ókunnu her- bergi. Hún skreið upp í rúmið. Og þarna lágu þau, hún og Tobbi, bæði steinsofandi. Anna Soffía vissi ekki meir af sjer fyrr en hún heyrði málróm mömmu sinnar, sem var að kalla á hana í kvöldmat. Anna Soffía settist upp í rúminu og þarna stóð mamma hennar í dyragættinni. — Jæja, elskan mín, sagði mamma hennar. En hvað þú ert búin að sofa lengi. Svo hjelt hún áfram. Þú hlýtur að hún jós yfir mig úr skálum reiði | hafa verið orðin skelfing þreytt eftir að bera barnið alla sinnar. Hún er kanske dálítið þessa- leið í hitanum. Ha? Mamma vissi þá um allt, sem átti að koma henni að óvörum. Óttalega var það klaufalegt að sofna, þegar svona mikið lá við og láta mömmu uppgötva Tobba á meðan. Hún leit niður á rúmið. Tobbi var þar alls ekki! — Varstu ekki hissa, mamma? spurði húy og spjekopp- arnir fóru að iða í kinnunu má Önnu Soffíu. — Hvar er Tobbi núna? — Mamma hans kom og sótti hann, fyrir klukkutíma eða svo, svaraði mamma Önnu Soffíu. — Þið voruð hjer bæði sofandi þlið við hlið. Sússanna gat varla ímyndað sjer hvað hefði komið fyrir, þegar hún sneri heim úr berjaferðinni og fann ykkur hvergi, hvorki þig nje Tobba. Þú hefðir ekki átt að gera þetta, stúlka mín. Hún varð dauðhrædd. Anna Soffía gláppti út í loftið steinhissa. — Kom Sússanna og tók barnið með sjer? Hversvegna gerði hún það mamraa, — Jeg á hann! — Súsanna sagði, að jeg mætti eiga hann. Mamma! þver, en hún er greind og hreint ekkert lítil. En þó gat hann ekki ráðið við myndina af Tyl í huffa sínum sem einni og yf- irgefinni og meðaumkunar- verðri. „Jeg reyndi að hræða hana ekki“, sagði hann upphátt. — „Jeg skal gera hvað sem þú æskir af mjer. Hvað sem er, ef þú álítur það Tyl fyrir bestu. Jeg get sótt um skilnað?“ ■ Grandy leit snöggvast á hann. „Mennirnir eru undar- lega gerðir“, sagði hann eftir nokkra þögn. „Getur þetta raun verulega átt sjer stað? — Það mætti líkja okkur við grammó- fón. Nál lífsins skrifar í heil- ann og hljómplatan verður end urminningin. Getur nálin fjar- lægst heilann svo að minning- arnar verða engar? Eða breiðst þoka yfir meðvitundina? Við getum ekki vitað það. Jeg held að það sje ekki athyglisverðast, að við gleymum sumu, heldur það._ hvað við munum margt“. Og jeg þarf að ná hljómplöt- unni úr heila Altheu og spila hana á ný, hugsaði Francis. — Hann hristi sig upp úr þessum hugleiðingum. Hann mátti ekki láta Grandy trufla sinn eigin hugsanagang. rUbU Hjá spákonunni. hamingjusamur, að jeg steingleymdi I Spákona: — Jeg.sje grafinn fjár- því, að jeg hafði skilið mótorhjólið sjóð. mitt eftir heima. — Já, verið þjer ekki að hugsa unr það, J)að er sjálfsagt fyrri kona Mormónabrúðkaup. mannsins míns, jeg veit allt um hana. BræSur! IÓb reyttur hermaður gekk niður strætið með urinustu sinni, og mætti ,,Jeg held , sagði Grandv Og liðsforingianum sínum. Francis bjó sig undir að dórn- | — Þetta or systir min. herra liðs- urinn yrði kveðinn upp. ,,Jeg foringi. — sagði ungi maðurinn feim held, drengur minn, að vitur- inn. legast sje. ...“. Þögnin í her- ! — A11t i lagi, — sagði liðsforing- berginu varð Uggvænleg. Vegna *nn hrosandi. - hún var systir min hljóðeinangrunarinnar hljóm- emu sinnl- uðu orðin undarlega og þegar .. * * r , þogn varð, grufði hun vfir burtu til að hvila sig vegna þess að manm eins og þungt farg.......... hann þarfnast þess “að viturlegast sje að bíða við , ^ Og sjá hvað setur“, sagði hann | 1 miðdegisverðarboði sat mjög við- loks, þegar honum fannst þögn utan prófessor við hliðina á fallegri in vera orðin nógu löng. jkonu. j— Munið þjer eftir mjer, Francis varp öndinni Ijettar. piófessor? — sagði hún og brosti. — Hann rjeði ekki við það, en f>’rir nokkrum árum báðuð hier mie Sumir eru að velta þvi fyrir sjer, hvernig mormónabrúðkaup sje. Það er eitthvað á þennan hátt: Presturinn: (við brúðgumann) —■ Tekur þú þessar stúlkur fyrir lögleg- ar eiginkonur þínar? Brúðguminn: — Jeg geri það. Presturinn: (við brúðirnar) — Tak ið þið þennan mann fyrir löglegan eiginmann ykkar? Brúðirnar: —- Við gerum það. Presturinn: — Þið verðið að tala hæri-a þarna fyrir aftan, stúlkur, ef þið viljið vera með. Áft þú bókina! yrði skilið á að giftast yður. — Nú-ú, — sagði prófessorinn, Hamingja. I og gerðuð þjer það? ★ aðs^q.;.;. j { j, , j., , j J j j} j| Jf^f^ ffft vonaði að það rjettan hátt. „Já“, sagði Grandv. „Við skulum bíða og sjá til. — Við Kona sem gekk úti varís mjög skulum ekki rugla hana með undrandi ag sjá ungan mann koma spurningum eða biðja hana um hlaupandi út um garðshlið og æða sannanir“. fram af gangstjettinni, stökkva þar Nei. við skulum ekki gera upp í loftið og detta beint á andlitið það, hugsaði Francis. En þú á götuna. líklega gefur mier þá nánari ~ Meidduð þjer yður? — hrópaði gætur um leið. Eða var Grandy konan °e flýtli sier lil P'ltsins. Þeg- kariske þegar fullviss þéss að .fuhann , ,, __ haloi aðeins hruiiaö sig iitiishattar, petta var alt uppspum sem xj * • i •• ^ „ . , 0 sagði hun: — Hvao i oskopunurn Francis var að segja hpnum. voruð þ|er ag.gerai Það getur ekki verið að hann i — f>að er nú svoleíðis, — svaraði láti mig gabba sig, hugsaði ungi maðurinn, — að jeg var að enda rancis. Hvers vegna ætlar við að trúlofa mig. og jeg var svo ■1 * i '. 1 ♦ 9 • • t • 11. IT • • f * J • ♦ 4 .• 1 3 '!»'•••* 4 » , , r f » u .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.