Morgunblaðið - 03.12.1949, Page 2
2
MORGUNtíLÁÐlÐ
Laugardagur 3. des. 1949
Siúdantiim bar að stonia vörð um
sunnleikunn @g frjúlsu hugsun
í HÓFI stúdenta að Hótel
lierg þann 30. nóvember flutti
'í'omas Guðmundsson skáld
« æðu, sem síðan var útvarpað
kvöldvöku stúdenta fyrsta
<;esember. Hefir hún vakið
« nikla afhygli, enda var hún al-
\ arleg ádeila á ýmiskonar yfir
cjrepsskap og hræsni. Kom hún
tpjÖg' illa við kommúnista, því
fjð skáldið beindi nöpru háði
sjínu að „trúarjátningu“ þeirra
<jg afstöðu til andlegra verð-
«iæta. Hvatti hann stúdenta
sjjerstaklega til þess að standa
yörð um sannleikann og hina
frjálsu hugsun.
Fer hjer á eftir úrdráttur úr
wðari hluta ræðu Tómasar Guð
mur.dssonar, þar sem einkum
er að þessum atriðum vikið.
/Fftjarðarástinni flíkað
Ræðumaður vjek meðal ann-
an tiars að því, hvað það væri
orðinn mikill siður, að menn
flíkuðu ættjarðarást sinni í
tírna og ótíma, og hann komst
m a. svo að orði: ,,Það er meira
áð sigja mjög vafasamt, hvort
ættjörðin hafi nokkru sinni kom
ið íslenskum stjórnmálamönn-
um i eins góðar þarfir og fyrir
síðustu alþingiskosningar. enda
var það verulega ánægjulegt,
á ilíkum sundrungartímum sem
nú eru, að heyra hvað allir
flokkar voru innilega sammála
um eitt veigamikið atriði, nefni
lega það, að þeir, hver fyrir
sig, væru hinir einu og sönnu
vinir föðurlandsins en allir hin
ii' væru fjandmenn þess. Yfir-
leitt má fullyrða, að á allra síð-
Ustu árum sje fjöldi manna
orðtun svo önnum kafinn við
að elska ættjörðina — og segja
fri því, að þeir hafa að von-
um ekki haft nokkurn tíma af-
lögutrt til þess að vinna landi
sínu -gagn. Þetta er vissulega
míkil framför frá því sem áð-
ui var, þegar menn voru svo
gamaldags að þeir víluðu ekki
fyrir sjer að slíta allri orku
ginr.i fyrir föðurlandið, án þess
svo mikið sem að hafa orð á
að þéim þætti vænt um
t>að .
Tmnaður við andleg
verðmæti
Þá vjek Tómas Guðmunds-
sot xö því, að ekki yrði hjá því
komut að minnast nokkuð á
tíau sjónarmið, er vörðuðu
sftúíentana sjerstaklega. —
„Kartftske höfum við gott af að
vera minntir á þá staðreynd,
að hver sá stúdent, sem gerist
ákademiskur borgari, hefir frá
þeim degi skuldbundið sig til
ævilatngs trúnaðar við tvenn ó-
aótíkiljahleg andleg verðmæti,
sannleikahn og hina frjálsu
tiugsun. og þau hafa frá ómuna
tíð skapað stúdentinum jöfnum
hön.ium skyldur og rjettindi.
Svo löng er sú saga orðin, að
þegar um 1500 nutu hinir
laerðu menn. þeir sem höfðu á-
unntð sjer tignarheitið doctores,
ýmitísa sjerrjettihda, sem enn
í dag mundu þykja harla eftir-
sók arverð. — En hvað segja
rniyyv.ym, það. að á.þes^ari fjar-
lægu öld var virðingin fyrir
Úr ræðu Tómasar Guðmundssonar skálds
í fuilveidisfagnaði siúdenia.
Tómas Guðmundsson.
sannleikanum þó komin á þann
veg, að þeim mönnum, sem öðr
um fremur máttu teljast þess
umkomnir að boða hann, var
tryggður ótakmarkaður rjettur
til að fara frjálsir ferða sinna
hvert er þeir vildu til að gegna
köllun sinni, og það var bannað
að varpa þeim í fangelsi eða
láta þá sæta pyndingum fyrir
skoðanir sínar? Ýmis þessi sjer
rjettindi hinna lærðu manna
hafa seinna meir orðið smám
saman að almennum og sjálf-
sögðum mannrjettindum, sem
mannkynið trúði til skamms
tíma, að ekki yrðu framar frá
því tekin. Engu að síður er nú
svo komið í dag, að það þykir
næsta heppileg samkvæmis-
venja að tala sem allra minnst
um andlegt frelsi, því ef það
er gert, má alltaf gera ráð fyr-
ir, að einhver viðstaddur hlaupi
alla leið upp á nefið á sjer, ann
aðhvort fyrir eigin reikning eða
á kostnað einhvers stórveldis,
sem þykir hlutleysinu misboð-
ið með* svo ótímabæru hjali —“
Tveir “ónafngreindir“
hundar
Þá sagði ræðumaður skemmti
lega sögu um tvo „ónafn-
greinda“ hunda, sem hefðu
strokið frá — „einnig ónafn-
greindu“ — hernámssvæði suð-
ur á Þýskalandi, aðeins fyrir
þá sök, að þeir voru orðnir svo
„dauðleiðir á að fá ekki að
gelta „N# vei't jeg auð-
vitað ekki“, bætti ræðumaður
við. „hvort þessi saga er bók-
staflega sönn....Hitt vitum
vjer, að það er hægt að svelta
heilar þjóðir til bana, þó að
þær hafi allt vítamínstafrófið
fyrir framan sig. Jafnljóst er
það, að höfuðbaráttan í heimi
nútímans stendur einfaldlega
um það, hvort mönnum eigi að
leyfast að láta hug sinn í ljós,
eða — sem auðvitað er ennþá
meiri heimtufrekja — að brúka
jafnvel munn við sína ágætu
ríkisstjórn --
Varðstaða um frelsið
,.En þegar svo nærri er geng
ið„ þinuip frumstæðusty ^nann-
rjettindum, þá fer að verða
álitamál hvort ekki sje tíma-
bært, að einnig íslenskir stúd-
entar taki til nýrrar yfirvegun-
ar þá varðstöðu um frelsið, sem
hið akademiska borgarabrjef
skuldbindur þá til. Kannske er
þessa ekki síður þörf fyrir þá
sök, að um skeið hefir þjóðin
verið öllu fengsælli á verald-
leg verðmæti en þau hin and-
legu. Menn leggja virðingarvert
ofurkapp á það að koma sjer
upp þaki yfir höfuðið, en þó að
þeir hinir sömu hafi ekkert land
undir fótum, ekkert viðnám í
neinni þeirri lífsskoðun, er geti
gefið lífi þeirra innihald og til-
gang, þá draga þeir í síðustu
lög að koma sjer henni upp. —
Vjer teljum líka fjeleysi eitt hið
ískyggilegasta böl og erum ekki
í rónni fyrr en vjer fáum úr
því bætt, en hvenær verðum
vjer svo andlega snauðir, að oss
komi til hugar að leita til
þeirra, er betur mega sín, í þeim
efnum, og biðja þá að hjálpa
okkur — þó ekki væri nema um
eina eða tvær hugsjónir? Jeg
held að fulltrúum hins akadem-
iska anda standi það næst að
stuðla að rækilegu endurmati
allra þessara verðmæta og að
þar gætu þeir enn unnið krafta
verk.-------Við megum ekki
láta það villa oss sýn, þó að ein-
hverjir haldi því fram, að þjóð
in sje hætt að vænta sjer guðs
hjálpar og hætt að hjálpa sjálfri
sjer, en láti sjer í þess stað
nægja að heimta Marshallhjálp.
Við megum ekki heldur láta
það villa um fyrir okkur, þó að
um stund geti litið svo út sem
heittrúuðustu mennirnir í þessu
þjóðfjelagi sjeu þeir, sem hefja
kvöldbæn sína með svofeldum
orðum: Faðir vor, þú sem ert í
Moskva“. ....
„Megi það verða hlutverk
þeirrar glæsilegu stúdentakyn-
slóðar, sem nú er uppi í land-
inu, að gefa þjóð sinni bjartari
lífsskoðun og máttugri hug-
sjónir......
Iðnþing sell í dag
IÐNÞINGIÐ, það 11. í röðinni,
verður sett í Baðstofu iðnað-
armanna í dag klukkan 2 e. h.
Eftirfarandi mál verða lögð
fyrir þingið:
Upptaka nýrra sambandsfje-
laga, Frumvarp til laga um iðn-
skóla. Iðnaðarbanki. Útvegun
efnis- og áhalda. Gjaldeyris- og
innflutningsmál. Útgáfa hand-
bóka. Flokkun húsa. Nýjar iðn-
greinar. Sýningarbátur til út-
landa. Frumvárp öryggismála-
nefndar. Iðnkeppni. Alþjóðasam
bandið. Framhaldsnámskeið fyr
ir iðnaðarmenn (Iðnfræðsla).
Endurskoðun á iðnaðarlöggjöf-
inni. Kostnaður við að sendá
fulltrúa á Iðnþing. Útgáfa
kennslubóka. Þátttaka iðnaðar-
manna í stjórnmálum. Kosning
arrjettur faglærðra verkstjóra. *
„Regnboginn44 er nýtt
ieikfjelag fyrir börn
Ætlar aS hafa barnasýningar og leik-
sýningar hjer í hænum í vefur.
NÝTT LEIKFJELAG, sem „Regnboginn“ nefnist, hofir veri8
stofnað hjer í bænum í þeim tilgangi, að halda skemmtanir
cg leiksýningar fyrir börn. Verður fyrsta skemmtunin á sunnu-
daginn kemur í Hafnarbíó, en síðar í vetur er gert ráð fyri?
koma upp sýningum á barnaleikritum, einnig í sömu húsa*
kynnum.
Frá Fiskiþingi
Á DAGSKRÁ Fiskiþings í gær
voru þessi mál:
1. Skattgreiðslur einstakl-
ingá af hlutabrjefum í útgerð
og útgerðarfyrirtækjum. Flm.:
Arngr. F. Bjarnason. — Vísað
til sjávarútvegsnefndar.
2. Eyrirspurnir um skaðabæt
ur vegna veiðarfæra- og afla-
tjóns af hernaðarvöldum í
Hvalfirði. Flm.: Þorv. Björns-
son. —
Beitumál
3. Beitumál; álit fjárhags-
nefndar. — Svohljóðandi till.
samþykkt":
Fiskiþingið skorar á beitu-
nefnd að hlutast til um, að
frysting beitusíldar verði auk-
in til muna á Norðurlandi og
sjerstök áhersla verði lögð á
aukna beitufrystingu á Raufar-
höfn.
a. Að beitunefnd hlutist til
um að sett verði mat á síld, sem
tekin er til frystingar og sje
þess gætt að ekki sje meiri
klaki í síldinni en 10—12% af
þunga hennar. Enda fylgi mats
vottorð seldri beitusíld.
b. Nefndin sjer ekki fært að
mæla með því, að þeim. sem
keyptu norsku beitusíldina á
síðastl. ári, verði bætt það
tjón, sem þeir urðu fyrir af
þessum beitukaupum, enda
gerðu þeir þau kauþ af frjáls-
um vilja og á eigin ábyrgð.
Ennfremur samþykkt svohlj.
viðbótartillaga frá Árna Vil-
hjálmssyni:
Fiskiþingið felur stjórn Fiski
fjelagsins að rannsaka:
a. Hvað er hægt að frysta
og geyma mikið af beitusíld á
Norðurlandi í þeim frystihús-
um, sem nú eru starfandi þar,
og einnig hvað fyrirhugað er
um frystihúsabyggingar nú á
næstu árum, t. d. Raufarhöfn.
bi Að hlutast til um það, að
beitunefnd gefi skýrslu um
störf sín frá því hún tók til
starfa og þar sje framtekið
hvað hún hefir aðhafst til þess
að koma í veg fyrir beituskort,
og verði sú skýrsla birt.
Gerfibeita
Tillaga fjárhagsnefndar. —
Svohljóðandi tillaga samþ.:
Nefndin telur mjög æskilegt
að athugað sje hvort unnt
myndi að finna upp gerfibeitu,
og felur stjórn Fiskifjelagsins
að gangast, fyrir rækilegum til-
raunum í þessu efni, ef slíkt
álíst tiltækilegt, að fengnum
athugunum.
Þingkosningar.
CAIRO — Tilkynnt hefur verið,
a,ð, fípt, ygíði til þing^ospinga í
Egyptalandi 3. janúar næstk.
Fyrsta skemmtunin.
Á fyrstu skemmtuninni verð-
ur blönduð skemmtiskrá. Ein-
ar Pálsson leikari les upp. Al-
fred Andr jesson syngur gaman-
vísur fyrir börnin, þá verður
stuttur leikþáttur, sem taörm
leika, danssýning, sem Sigríð-
ur Ármann sjer um, Bragi Hlí<5
berg leikur á harmoníku, Ingi-
björg Helgadóttir syngur og
leikur á gítar og sýndar verða
1—2 stuttar kvikmyndir. Fritz
Weisghappel sjer um píanóund-
irleik.
Barnaleikrit síðar.
Verði þessari nýbreytni 5
skemmtanalífi barnanna í höf-
uðstaðnum vel tekið, verða
barnaleikrit leikin síðar í vet-
ur. Telja forráðamcnn fjeiags-
ins Hafnarbíó einkar hentugt,
bæði vegna stærðar salarins,
leiksviðsins og búningsklefa,
en Hafnarbíó var upphaflega
bygt sem leikhús fyrir herinn.
Fyrst um sinn verða barna-
skemmtanir á sunnudögum og
ef til vill oftar í jólafríinu á
meðan börnin eiga frí frá skóla.
Forstöðumenn þe a nýja leik
fjelags eru þeir Stefán A. Páls-
son, Alfreð Andrjesson og Ein-
ar Pálsson leikarar.
Reykvíkingar keppa
í bandknattleik
ANNAÐ KVÖLD verður hác5
skemtileg handknattleikskepnl
í íþróttahúsinu við Hálogalancj
á vegum Handkr.attleik.sráSs
Reykjavíkur. Ákveðið hafða
verið að bæjarkcpnin mi!15
Reykvíkinga og Hafnfirðinga
færi fram þennan dag. er. þar
sem Hafnfirðingar hafa ekk|
getað æft, fellur sú kepni nið-
ur. í stað þess munu Reykja-
víkurmeistararnir í meistarafl.
karla keppa við úrval utanbæj-
armanna Reykjavíkurmeistar-
arnir í meistarafi. kvenna,
keppa við Hafnfirðinga og
Reykjavíkurmeistararnir í 2„
fl. karla keppir við úrval jafra
aldra sinna frá Akranesi
í kepni þessari koma franS
auk Reykvíkinga, Hafnfirðing-
ar, Akurnesingar, Keflvíkingar*
og keppendur frá Ungm.fjet,
Afturelding í Kjós.
Kepnin hefst um kvöldið kl.
8,30, en allur ágóði af keppninnj
renrtur í utanfararsjóð hand-
knattieiksmanna.
Reikna má því við, að fjöl-
ment verði í þessari keprii, 2
fyrsta lagi vegna þess, að hjex-
verður um mjög harðá kepni
að ræða og margir múnu ef-
laust vilja styrkja umrædd mál
efni, og í öðru lagi má búast viS
að margir utanbæjarmenn
komi og fylgist með kepni sinna
manna. j