Morgunblaðið - 03.12.1949, Qupperneq 4
MOnrV^BLAÐlB
Laugardagur 3. des. 1949 }
Reykjavíkursýningin
Sýningin opin kl. 2—11. Barnagæslan kl. 2—6.
Veitingasalirnir opnir allan daginn. I kvöld
klukkan 9 íþróttasýningar.
Glímusýning írá Ungmennafjelagi Reykjavík-
ur Og Armanni.
Hnefaleikasýning Armann. — Fimleikasýn-
ing karla. Sýnd verða dýnustökk K. R. og stúlkur
frá Armanni, Svíþjóðarfararnir sýna staðæfingar.
í dag er næst síðasti dagur sýningarinnar.
Bazar
: KVENFJELAGIÐ EDDA
hefir bazar í dag kl. 4 e. h. á Hverfisgötu 21 (Prentara-
; fjelagshúsið) .
■
: Margir góðir og nytsamir hlutir.
IHH I fl I I
Vfálfundafjelagið Oðinn
heldur framhalds aðalfund í Sjálfstæðishúsinu sunnu-
daginn 4. desember kl. 2.
Dagskrá:
1. Framhald aðalfundar.
2. Lagabreitingar.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
SKSSIFSTOFUMFiiUH
Ungur maður með verslunar- eða aðra hliðstæða
menntun, og helst einhverja reynslu við verslunarstörf,
óskast strax til starfa hjá stóru fyrirtæki hjer í bænum.
Enskukunnátta nauðsynleg. — Umsóknir merktar „Skrif-
stofustarf — 945“ sem gefi upplýsingar um menntun
og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld
þann 6. þ. m.
TILKVNNIiMG
Viðskiftanefndin hefur ákveðið eftirfarandi verð á
harðfiski:
I heildsölu:
Barinn og pakkaður ... kr. 12.00 pr. kg.
Barinn og ópakkaður... — 11.00 pr. kg.
I smásölu:
Barinn og pakkaður ... kr. 14.60 pr. kg.
Barinn og ópakkaður... — 13.70 pr. kg.
Reykjavík, 2. desember 1949.
tjórivm
c’ H b ó L
336. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 3,45.
Síðdegisflæði kl. 16,03.'
Næturlæknir er í Læknavarðstof-
unni, simi 1760.
rSæturakstur annast Hreyfill, sími
6633.
Messur á morgun
Dómkirkjan. Messa kl. 11, Sira
Jón Auðuns. Kl. 5 sira Bjarni Jóns-
son (altarisgaaga).
Messa í Háskólakapellunnikl. 2
e.h. — Prófessor C. J. Bleeker prjedik
ar.
Hallgrímsprestakall. Messa kl. 11
ártl. Sjera Sigurjón ÁÁrnason. —
Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 Stud.
theol. Jónas Gislason. Messa' kl. 5
síðd. Sjera Jakob Jónsson.
Laugarnesprestakall. Messa kl 2
e.h. Sjera G .rðar Svavarsson. Barna-
guðsþjónusta kl. 10 f.h. Sjera Garðar
Svavarsson.
Lágafellskirkja Messa kl. 14. Sr.
Hálfdán Helgason.
Nesprestakall. Messað 5 kapellu
Háskólans kl. 5 e.h. Síra Jón Thorar
ensen. -— Fólk er beðið að athuga
brcyttan messutíma.
Fríkirkjan. Messa kl. 5 e.h. Sira
Sigurbjörn Einarsson. — Unglinga-
fjelagsfundur kl. 11 f.h.
Bessastaðir. Messa kl. 2, sj<_ra
Garðar Þorsteinsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Sunnudaga-
skóli K. F. U. M. kl. 10.
Fríkirkjan i Hafnarfirði. Messa
kl. 2. Sr. Kristinn Stefánsson.
Elliheimiljs. Messa kl. 10 árd. Sr.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
„Eítthvað fyrir alla"
Hjónaefni
1. des opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Guðrún Jónsdóttir (Guð-
mundssonar frá Nýja Bæ, Seltjarnar
nesi) og Snæbjörn Ásgeirsson (Guðna
sonar kaupmtnns á Flateyri). Bæði
nemendur í .Verslunarskóla Islands.
Nýlega opinberuðu trúlofun ;ina
ungfrú Bryndís Hertevig frá Siglu-
firði og Einar Eiríksson, stud. med.
frá Hjalteyri.
Brúðkaup
Gefin verða saman í hjónaband af
sjera Jóni Auðuns í dag ungfrú Sig-
riður Guðmundsdóttir skrifstofust. og
Jónas Elelgason vjelstjóri fré Isafirði
Heimili þeirra verður að Máfahlíð 20
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af sjera Jóni Auðuns ungfrú
Margrjet Marinósdóttir verslunarst.
Miðstræti 8 og Clifford Byron Grothe
starfsm. á Keflavíkurflugvelli.
1 dag verða gefin saman i hjóna-
and Sigriður Á Guðmundsdóttir og
Jóhann Sigurðsson Selbúðum 5.
í dag verð t gefin saman í hjnna-
band af sr. Sigurbimi Einarssyni, frk.
Þorbjörg Lýðsdóttir og hr. Kristján
Jón Benónýsson. Heimili hjónanna er
á Holtsgötu 14.
I dag verða gefin saman í hjóna-
band Guðrún Guðmundsdóttir öldu-
götu 44 og Hilmar H. Gestsson vjel
stjóri, Njálsgötu 86. Heimili brúðhjón
anna verður Grettisgötu 66.
1. des voru gefin saman í hjóna-
band á Mosfelli í Mosfellssveit ung-
frú Guðríður Ölafsdóttir Reynisvotni
og Ölafur Þorvaldur Sigurðsson, sjó-
maður Hverfisgötu 108 Reykjavik.
Sjera Hálfdán Helgason prófastur gaf
brúðhjónin samsn.
1 dag verða gefin saman í hjiina-
band af vígslubiskup sr. Bjarna lins-
syni, ungfrú Kristjana Kristjánsdóttir
og Willy Black Nielsen, hárskeri
Hólavallagötu 11.
1 fyrradag voru gefin saman í
hjónaband af Jóhannesi Gunnarssvni
biskup. ungfrú Jóhanna Friðriksdóttír
og Halldór Bjarnason. stýtimaður
b.v. Mai. Heimili þeirra verður að
Ránargötu 16.
1 dag verða gefin saraan i hjóna-
band ungfrú Guðrún Kjartansdóttir
og Hannes Þórólfsson. lögregluþjónp.
Heimili ungu hjónanna verður á
Öldugötu 41.
Leikf jelag Reykjavíkur
hefur tvær sýningar á morgun,
(sunnudag) kl. 3 verður sýning é
„Hringurinn“ og kl. 8 um kvöldið á
„Bláu kápunni". Aðsókn hefur verið
mikii að báðum leikjunum, Var hún
ÞRIÐJUDAGINN 28. nóv. hafði skemmtiflokkurinn „Eitthvað
fyrir alla“ frumsýningu á kabarett fyrir fullu húsi áhorfenda
við mikía hrifningu. Næst. sýning verður á sunnudaginn frá
kl. 3—7 síðd. í Skátaheimilinu. — Myndin er af Árnheiði Guð-
mundsdóttur.
frekar dauf að „Hringnum' á fyrstu
sýningunum, en leikurinn hefur sótt
sig, því að hann fellur mjög vel i
geð. Troðfullt hús hefur verið að
sýningum. „Bláu kápunnar" og hrifn
ing áhorfenda mikil.
Ey f irðing af j elagið
heldur skemmtifund í V. R. kl. 8
í kvöld. Til skemmtunar Fjelagsvist,
dans o. fl.
Húsmæðrafjelagsfundur
Húsmæðrafjelagið heldur fund í
Borgartúni 7 mánud, 5. nóv. kl. 8,30.
Sýnd verður kvikmynd af mjólkur og
matargjöfum bama. Rætt um st.arf-
semi fjelagsins.
Otvarpið:
Prófkosning
í SjálfstæíVi.snianiia uni framlioðs-
listann við hæjarstjórnarkosning-
arnar heldur áfrani í dag. Kosn-
ingunni lýkur á mánudag.
,TiI bóndans í Goðdal
• H/ Á. Ö. 50, áh. P. 100, J. B. Siglu
firði 75, N. N. 25.
Til bágstöddu stúlkunnar
- O. G. í brjefi 50, J. E. J. 100, J.
B. Siglufirði. 75.
Skipafrjettii'
Eimskip:
j Brúarfoss fór frá Reykjavík 30. nóv
til Amsterdam, Rotterdam og Ant-
werpen. Fjallfoss er i Bergen. Detti-
foss er i Reykjavík. Lagarfoss er i
Gdynia. Selfoss er í Vestmannaeyj-
um. Tröllafoss er í NeW York. Vatna-
jökull fór frá Leith 29. nóv. til
Reykjavíkur.
Bíkisskip:
í Hekla fer frá Reykjavík um hádegi
I í dag ^austur um land í hringferð.
i Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur
[ um land í hringfeið. Herð’ubreið fer
frá Reykjavík n.k. mánudag til Breiða
fjarðar og Vestfjarða. Skjaldbreið er
á Akureyri. Þyrill var við Barra
Heacl í gærmorgun á leið til Reykia-
vikur.
8,30 Morgunútvarp. —- 9,10 Veður
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp,
15,30—-16,30 Miðdégisútvarp. —•
(15,55. Veðurfregnir). 18,25 Veður-
fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II —•
19,00 Enskukennsla; I. 19,25 Tónleik-
ar: Samsöngur (plötur). 19,45 Aug-
J lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,60 Leik-
rit „Hvita pestin“ eftir Karel Canek
(Leikendur: Brynjólfur Jóhannesson
Haraldur Björnsson, Þorst. ö. Stepli-
ensen, Valur Gíslason, Regína Þórðac
dóttir, Gestur Pálsson, Ævar Kvaran,
Jón Aðils. Róbert Arnfinnsson, Herdís
Þorvaldsdóttir, Klemenz Jónsson,
Valdimar Helgason, Friðfinnur Guð-
jónsson, Haraldur Adolfsson, Steindór
.Hjörleifsson og Haukur Óskarsson, —
Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen),
22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05
Danslög (plötur), 24,00 DagskrárIok<
Erlendar útvarpsstöðvar
England. Bylgjulengdir: 16,99 —•
19,85 — 25,64 — 30,53 m. — Frjetri
ir kl. 17,00 og 19,00.
Auk þess m. a.: Kl. 16,00 Leikhús-
orgel. Kl. 16,30 Getraunasamkeponi,
Kl. 17,30 Ljett lög. Kl. 20,00 Öska-
þáttur hlustenda. Kl. 21,00 Dar.s-
músik Kl. 22,15 Gestir við hljóðnems
ann. „
Noregur. Bylgjulengdir. 19 — 23
— 31,22 — 41 m — Frjettir kl«
06,05 — 11,00 — 12,00 — 17.05 —
Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Kvóld
stund á Pjeturstorginu í Róm. Kl.
17,30 Samnorrænir hljómleikar frá
Svíþjóð. Kl. 18,20 Söngur og ljóð. Kl.
19,20 Norsk hljómlist.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 15d8 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15
Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Sænska
útvarpshljómsveitin. Kl. 18,10 Lnug
aidagsskemmtuu. KI. 19,10 Gn.nul
danslög. Kl. 20,30 Nýtisku danslög.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a. Kl. 17,15 Grænlensku
[börnin okkar. KI. 17,30 Hljómleikar
ifrá Sviþjóð. Kl. 18,10 Klaústurlíf. Kl.
18,35 Holberg í 25 mín. KI. 19,00
Vv'eekend,