Morgunblaðið - 03.12.1949, Side 7

Morgunblaðið - 03.12.1949, Side 7
Laugardagur 3. des. 1949 MORGUNBLAÐIÐ r Sveinn Björnsson forseti í Bók þessa rita 26 menn og konur um látnar mæður sínar í formálsorðum PJETURS ÓLAFSSONAR, sem sjcð hefur um útgáfu bókarinnar segir: „Það er tekið á viðfangsefninu með ást og innileika sonarins eða dótturinnar til móðurinn- ar, lýst gleði hennar og harmi, lífsbaráttu hennar, trú og umhverfi. Og með frásögninni um umhverfið, sem barnið ólst upp í undir umsjá móðurinnar, er sögð sagan af þætti íslenskra mæðra genginnar kynslóðar í sköpun þess þjóð- lífs, sem við nú búum við. Það þarf ekki að lesa margar rit gerðirnar, til þess að komast að raun um hvaða eðlisþættir hafa verið þar ríkastir“. BÓKFELLSÚTGÁF AN Jón Pálmason Guðmundur Einarsson Amdis Björnsdóttir Sigurður Þórðarson Sjera Friðrik Friðriksson Guðrún Indriðadóttir Ásgeir Ásgeirsson Einar Jónsson Stefán Jóh. Stefánsson Kristleifur Þorsteinsson Isleif Isleifsdóttir Kristinn Guðlaugsson Ingólfur Gíslason Eyjólfur Guðmundsson Svava Þórhallsdóttir Egill Thorarensen Glafur Thors Sjera Kristinn Daníelsson Þorsteinn Jónsson Lárus Sigurbjörusson Kristmann Guðmundsson Sjera Bjami Jónsson Bjarni Ásgeirsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.