Morgunblaðið - 03.12.1949, Síða 15

Morgunblaðið - 03.12.1949, Síða 15
Laugardagur 3. des. 1949 MORG&NBLAÐIB 15 »>■ Fjelagslíf Skíðaferðir í Skíðaskálann Bæði fyrir meðlimi og aðra. Sunnu dag kl. 9 frá Áusturvelli og Litlu bílastöðinni. Farmiðar við bílana. SkíSafielag Reykjavíkur í. R. Skíðaferðir að Kolviðarhóli kl. 2 og 6 í dag. Farmiðar við bílana. Far- ið frá Varðarhúsinu. Valur III. og IV. fl. Kvikmyndasýning kl. 4 á morgun. Knattspymufjel. Frain. Knattspyrnumenn. Áríðandi fund ur mánud. 5. des. kl. 8,30 í Fjelags- heimilinu. Skátaheimili'ð Dansæfing fyrir hörn á aldrinum 9—11 ára er í dag kl. 4,30—6,30 SkátaheimiliS í Reykjavík. Somkomur FII.ADELFIA Hverfisgötu 44. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Sunnud. kl. 2 sunnudagaskólinn. Kl. 4 Vígslu- samkoma. Kl. 8,30 Vakningasamkoma A,llir velkomnir. Hafnarf jörSur Barnasamk ima í Zion í dag kl. 6. "öll börn velkomin. Kanp-Sola MINNINGASPJÖLD Sambands ísl. berklasjúklinga fást i eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Austuistr, 9, Hljóðfæraverslun Sigríðar Helga- dóttur, Lækjargötu 2, Hirti Hjartar- syni, Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Bókabúð Sigvalda Þor- steinssonar, Efstasundi 28, Bókabúð Þorv. Bjarnasonar, Hafnarfirði og hjá trúnaðarmönnum sambandsins um land allt. Erímerkjaskipti! Oska eftir að skipta á góðum ís- lenskum frímerkjasamstæðum. Jeg læt í staðinn góðar frimerkjasamstæð ur frá Skandinavíu, Rússlandí og öðr- um Evrópulöidum, ásamt merkjum frá Afríku, Asiu, Norður og Suður- Ameríku og Ástraliu. Sendið merki í dag, ásamt skrá yfir merki þau er Iþjer óskið eftir. Johan H. Holmkwist, Borgaregatan 17 C, Nyköping Sverige Hreingern- ingar Hreingerningastöðin Sími 7768 eða 80286. Hefur ávalt rana menn til hreingerninga. Arni og Þórarinn HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson Simi 4592 og 4967. Hreingerninganiiðstöðin Simi 2355 eða 2904 — hefir vana vandvirka menn til hreingerninga í Reykjavík og nágrenni. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Simi 7959. Alli. Ilreingemingastöðin Fix. hefur ávallt vandvirka og vana aicnn til hreuigernmga. Sími 81091. Hreingerningastöðin Per <ó tekur aftur á móti pöntunum. Reyn ið viðskiptin. Simi 80313. Kiddi — Bcggi. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. Guðni Bjnrnsson. Vlnna Tiikum að jkkur að hreinsa og snjókrepia geymslur, þvottahús og fl. Pantið í tima svo þjer fáið afgreiðslu fyrir jól. Símar 4592 — 5572. Flutningiir og ræsting, sími 81625. Hreingerum flytjum búslóðir pía- nó, ís^ápa o., ,fl. Hreinsurp gftf- jeppi. — Kristján og Haralaur. I UNGLINGA | : : vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfi: ■ Z a Skeggjagafa Háaleitisvegur Höfðahverfi Grenimelur 1 ■ ■ ■ ■ • « VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morffunblaðið ■ » GUFUPRESSUN KEJMISK HREINSUN Skúlagata 51 Sími 81825 Hafnarstræti 18 Sími 2063 Besta jólagjöiin er HANSA-gluggatjöld Pantið í tíma. H.í. Hansa Sími 81525. Efnalaugin Barmahi \ tilkynnir Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrir- vara. Einnig eru viðskiftavinir beðnir að athuga að sá fatnaður, sem við vorum búnir að lofa fyrir 3. þ. m., er búinn, og óskast sóttur sem fyrst. clinaiau^ln. i^armahíú 4- I. O. G. T. Unglingastúkan Unnur no. 38. Fundur á morgun kl. 10 f.h. í G.T. húsinu. I. fl. ojer um fundinn. Vms skemmtiatriði. Framhaldssagan o.fl. Gerið skil fyrir happdrættið. Fjölsæk ið og komið með nýja fjelaga. GæslumaSur - Barnastúkan Díana nr. 54. Fundur á morgun kl. 10 f.h. á J’rikjrkjuvegi 11. Mætið vel. Gœslumenn. F u n d I ð Karlinannsarmbandsúr íannst s.l, laugardag. Uppl. Ránargötu 32 A. «UHUIIIII|l»> HÖGNI JÓNSSON mál fiutningsskrifstofa Tjamargötu 10 A. Sími 7739 ..BERGURJÓNSSON......... Málflutningsskrif stofa Laugaveg 65, sínii 5833. Hjartans þakkir flyt jeg öllum vinum og ættingjum fyrir hjartarylinn, blómin og allar gjafirnar, sem þið fluttuð inn í mína dimmu tilveru á sjötugs afmæli mínu. Ennfremur þakka jeg af alhug stjórn Prentarafjelagsins fyrir hina veglegu gjöf þeirra. Guð blessi og launi ykkur öllum. Halldóra Björnsdóttir, Spítalastíg 5. I Aðalfundur Fegrunarfjelags Beykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 11. desember kl. 5 (stundvíslega). Fjelagsskírteini framvísist við innganginn. Fjelagsskírteini 1949 (kosta kr. 10,00 fyrir fullorðna kr. 3.00 fyrir börn) verða afhent meðlimum og einnig nýjum fjelagsmönnum í verslun Ben. S. Þórarinsson, Laugaveg 7, daglega kl. 9—6 fram að fundinum. STJÓRNIN. Móðir okkar GUÐRÚN S. JÓNSDÓTTIR, Grettisgötu 48, andaðist að heimili sínu 1. des. — Jarð- arförin auglýst síðar. Margrjet Halldórsdóttir, Halldór Halldórsson, Margrjet Einþórsdóttir. Litla dóttir okkar JÓNÍNA andaðist að kvöldi hins 1. desember. Guðlaug Böðvarsdóttir, Sverrir Bjarnfinnsson Bræðraborg, Eyrarbakka Jarðarför mannsins míns og sonar OTTÓS RAGNARS EINARSSONAR bifreiðastjóra, fer fram frá heimili hans Hverfisgötu 6, Hafnarfirði, mánudaginn 5. des. kl. 1,30. — Blóm og kransar eru afbeðnir. — En þeir, sem vilja minnast hins látna eru beðnir að láta S.Í.B.S. njóta þess. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna Halldóra Sæmundsdóttir, Pálmey Magnúsdóttir. Faðir minn ODDUR BRYNJÓLFSSON ljest á heimili mínu Þykkvabæjarklaustri 1. desember. Fyrir hönd vandamanna. Brynjólfur Oddsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og bálför GUNNLAUGS KRISTMUNDSSONAR, fyrv. sandgræðslustjóra. F. h. vandamanna, Ásgeir G. Stefánsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför konunnar minnar og móður okkar MARGRJETAR PÁLFRÍÐAR BENEDIKTSDÓTTUR Guð blessi ykkur öll. Eyleifur Ólafsson og börn. Hjartkær sonur okkar GUNNAR GUÐBJÖRN GÍSLASON verður jarðsunginn mánudaginn 5. des. frá kirkjunni í Fossvogi kl. 1,30. — Blóm afbeðin. — Þeir, sem kynnu að vilja minnast hans, eru beðnir að láta það renna til Slysavarnafjelagsins. Guðiaug Sigurðardóttir, Gísli Jóhannsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.