Morgunblaðið - 03.12.1949, Page 16

Morgunblaðið - 03.12.1949, Page 16
VEÐLRLTLITIÐ. — Faxaflói: ■Noi'ðvestaii kaldi. Ljettskýjað, HorgmtblaDiö ♦ 279. tbi. — Laugardagur 3. desember 1949. KÆÐA Bjarna Benediktssonai* um stjórnarskrármálið er á bls. 9, 10 og 12.__________________ érir menn slœsnif i Liherty-skipi iilaði hjer UH NÓNBIL í gær leitaði kanadiskt 10 þús. tonna Liberty- Kki:: hafnar hjer í Reykjavík. Fjórir menn af áhöfn þess höfðu sl • - • ‘ í stórsjó. Skip þetta heitir Vancouver Cunty og urðu ekki á því neinar skemdir. Læknir fór um borð í skip-‘ ið þegar eftir komu þess á ytri hijfmna. Kannaði hann þar trteiðsl hinna fjögurra manna, er slasast höfðu. Tveir fluttir í sjúkrahús Tyeir þeirra voru svo alvar- lega meiddir, að læknirinn gaf fyrirskiþun um að tveir skyldu fluttir í sjúkrahús hjer og voru þeir lagðir inn í Landakotsspít aia. Hinir tveir voru minna méiddir og var ekki talin á- stœða tii að flytja þá í land. S~. og Ástralíumaður Annar mannanna er Svíi en hinr. er Ástralíumaður. Annar þeirra er mjög mikið slasaður í baki, en hinn rifbeinsbrotinn eSca mtt.m og hafa rifin geng- ið ian í lungaö og rifið það. V>ru á þiljum Þessir fjórir menn munu all- »>• I afa verið á þilfari skipsins, er . córsjór reið á það og munu mennimir hafa hlotið meiðslin, við að kastast á þilfarið. Þetta mun hafa gerst hjer sunnan við landið, fyrir einum þrem dög- ui' , en skipið er afar ganglítið og er fulihlaðið. Það er á leið til Baltimor í Bandaríkjum frá Narvík í N.- Noregi, með málmgrýti. í nótt tók skipið hjer vatn, en mur. halda ferðinni áfram í dag. — innenná verslun- Vegir tepptust i gær ÞRÁTT fyrir mikla snjókomu um Suður- og Suðvesturland í gær, höfðu végir hvergi tepst vegna fannkomunnar. I sveitunum fvrir austan Fjall, var talsverður snjór á vegunum. Á Hellisheiði einnig, en þar uppi var hitinn, sem annarstaðar um frostmark. — Hætt er við, ef áframhald verð- ur á snjókomunni og kólni í veðri. að færðin yfir Hellisheiði spillist fljótt. Eftir því sem norðar dregur j ‘ ...... ............ á landinu, virðist snjókoman FRÚ JÓRUNN VIÐAR heldur píanótóleika í Gamla Bíó á morg- hafa verið minni og í gær var t. un kl 3 e h _ Þessi snjana og gáfaða listakona hefur þegar d. allgreiðfært yfir Holtavörðu gelig sjer mik;nn orðstýr fyrir píanóleik sinn, nú síðast á heiði og var þar hitinn rjett um frostmark. segja ypp sammngum STÝRIMENN, vjelstjórar, loft- skeytamenn, svo og matsveinar og þjónar á skipum Eimskipa-. fjeiags íslands, Ríkisskip og öðrum skipum verslunarflotans, hafa sagt upp samningum. Matsveihar og veitingaþjón- ar hafa sagt sínum samningum upp frá og með 10. þ. m. — Samningar stýrimannanna, vjel stjóranna og loftskeytamann- anna ganga úr glldi 30. des. Samningaumleitanir milli að- ila varðandi samninga mat- sveina og þjóna munu þegar vera byrjaðar. Kímrska kommúnista- ífjórnin og Brslar LONDON, 2. des.: — Samkv. góðum heimildum, mun breska stjórnin ekki taka endanlega LONÐON, 2. des.: — Utanríkis ák örðun um afstöðu sína til|ráðherra Burma, sem að undan kínversku kommúnistastjórnar förnu hefir dvalist í London, innar. fyrr en þingkosningun-I átti í dag viðræður við Attlee u- . Ástralíu er lokið. forssetisráðherra og Sir Staf- IIverður 12. þessa mán. ford Cripps fjármálaráðherra. Hvaða bíisljéri var þaðr sem lalaði við mann á Hafnarfjarðarveginum! AÐFARNÓTT s.l. sunnudags, var bifreiðinni R-589 stolið hér í bænum og vinnur rannsóknar lögreglan nú að því að upplýsa mál þetta. Nóttina, sem bílnum var stol ið, (aðfaranótt sunnudags), stöðvaði Hafnfirskur bílstjóri bílinn skamt norðan Hafnar- fjarðar, eftir árekstur við bíl' hans. Maðurinn, sem ók stolna | bílnum, komst undan í nátt- myrkrinu. Hann flýði út í Hafn arfjarðarhraun. Síðar um nóttina, handtók Hafnarfjarðarlögregla mann nokkurn, er var farþegi í bíl. Þessi maður hafði stöðvað bíl-' inn á Hafnarfjarðarvegi. Maður þessi er grunaður um að hafa stolið bílnum R-589. Nokkru áður en þetta gerðist hafði maður, sem var á Hafn- arfjarðarvegi, stöðvað bíl, sem var á leið til Reykjavíkur, og bað maður þessi um far með bílnum. En skyndilega hljóp maðurinn burt frá bílnum og út í hraunið, er hann sá hvar bíll nálgaðist hann Rannsóknarlögreglan veit ekki deili á bílstjóra þeim, sem hjer á hlut að máli en þess er vænst, að hann gefi sig fram hið fyrsta við rannsóknarlög- regluna. getið sjer Chopintónleikum háskólans. Efnisskráin verður mjög fjölbreytt og leikur frúin m. a. verk eftir Beethoven (Sónötu op. 22). Etudes synphonique eftir Schumann, einnig verða vcrk eftir Béla Bartoz, Strawinsky o. fl. Hjer verður um merkilega tón- leika að ræða, sem menn ættu ekki að láta undir höfuð leggj- ast að sækja. Fjölmennur fuilveldlifainii- ur Sjálístæðismanna á Isaflrði SJÁLFSTÆÐISFJELAG ísfirðinga og Fylkir, fjelag ungra Sjálfstæðismanna á ísafirði, hjeldu fullveldisfagnað hinn 30. r.óvember s. 1. Var hann fjölsóttur og fór hið besta fram. — Kristján Tryggvason setti samkomuna fyrir hönd Sjálfstæðis- fjelagsins en síðan voru lesnir kaflar úr ræðum og ritgerðum er fjölluðu um sjálfstæðisbaráttuna. Gerðu það þessir menn: 'I. Ulanríkisráðherra Burma ísfirskir iðnnemar skoða Rvíkursýn- SÍÐASTLIÐINN fimmtudag komu 18 ísfirskir iðnnemar flugleiðis hingað til Reykjavík- ur ásamt skólastjóra Iðnskóla ísafjarðar, Birni H. Jónssyni og formanni iðnaðarmannafjelags- ins, Sigurði Guðmundssyni. Haf þeir skoðað Reykjavíkur sýninguna og ýms iðnfyrirtæki hjer í bænum. Blaðið átti stutt samtal í gær við einn iðnnemanna, Engilbert Ingvársson, og ljet hann vel yf- ir þessari skyndiheimsókn hing að. Taldi hann að þeir fjelagar hefðu haft mikið gagn af að skoða sig um í iðnfyrirtækjun- um, sem þeim hafa verið sýnd hjer. Hann gerði ráð fyrir að þeir færu heim flugleiðis í dag eða með Esju í kvöld. Steinþór Kristjánsson, Guð- finnur Magnússon, Engilbert Ingvarsson, Árni J. Auðuns. Sigurður Halldórsson og Guð- rún Bjarnadóttir. — Jón Páll Halldórsson, formaður Fylkis, flutti ræðu og minntist full- veldisins. Nokkrar ungar stúlk- ur sungu við gítarundirleik og einnig var almennur söngur. Mikill sóknarhugur. Mikill sóknarhugur er um þessar mundir í ísfirskum Sjáll stæðismönnum. Stefna þeir nú að því að vinna hreinan meiri- hluta í bæjarstjórn við kosn- ingarnar í vetur. Við undanfarn ar kosningar hefur fylgi flokk: ins. aukist jafnt og þjett á ísa- firði. Munaði aðeins 12 atkvæí um að frambjóðandi flokksin: næði kosningu í síðustu Al- þingiskosningum. Frjettaritari. Drengir brjóta rúSur í sfrsisvðgnum í GÆR og í fyrradag hafa drengir, sem gera sjer það að leik, að kasta glerhörðum snjó- kúíum í strætisvagnana, brotið rúður í nokkrum vögnum. og hafa farþegar í þeim orðið fyrir meiðslum vegna glerflís- anna, er þeyttust frá rúðunum:, er þær sprung.u. í gær voru mikil brögð að því, að strætisvagnarnir yrðu fyrir árásum þessa strákalýðs. Gekk þetta svo langt, að við lá, að strætisvagnastjórarnir hættu að aka eftir götu nokk- urri, sem liggur hjá einum a£ skólum bæjarins. Þeir töldu farþegunum stefnt í beinan háska. (| í einu úthverfi bæjarins, voru tvær rúður brotnar i gær, í sama vagninum og *' sömu hríð- inni. Foreldrar og kennarar drengj anna ættu að útskýra þennan hættulega leik þeirra. Einnig væri heldur ekki úr vegi, að skýra málið fyrir drengjum í unglingaskólunum, sem ekki hafa enn öðlast þann þroska, að skilja hættuna af þessu til— | gangslausa snjókasti við stræt- isvagnana. Oslobóar gefa Reyk- víkingnm jólalrje NORSK blöð skýra frá því, að fyrir forgöngu Norsk-íslenska fjelagsins hafi borgarstjórnin f Oslo ákveðið að gefa Reykja- víkurbæ jólatrje, sem hoggið verður í skógi Osloborgar. Trjeð var sent til Kaupmanna hafnar og sá Norsk-íslenska fjelagið um sendinguna, en frá Höfn verður trjeð sent með Lagarfossi næstu daga. Norsku blöðin segja að borg- arstjórnin í Oslo hafi spurst fyrir um það gegnum norskii sendisveitina hjer, hvort Reykja vík myndi taka við slíkri gjöf og hafi fengið það svar, að gjöf in ýrði þegin með þökkum. Albanir og Kínverjar LONDON. — Nýlega hefir stjórr Albaníu lýst því yfir, að hún sj' í þann veginn að taka upp stjórr málasamband við kommúnista- stjórnina kinversku í Peiping.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.