Morgunblaðið - 18.12.1949, Side 14
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 18. des. 1949-
Framhaidssagan 38 -———*——-——-
KT OG SAKLEYSI
Eítir Charlotte Armstrong
En Mathilda vissi að helst
mundi hún vilja hlaupa eins
og fætur toguðu, eins og menn
flýja undan ofurefli óvina. —
Sjálí stóð hún eftir og óttinn
gagntók hana aftur.
Grandy fór til að hringja. —
Mathildu fannst hún hafa ver-
►ð óheiðarleg. Hún fann til
sektartilfinningar. Hún hefði
ótt að segja Grandy, hvað Jane
hafði sagt. En hún var í vafa.
Ilún gat ekkert ákveðið. Hún
íór niður. Grandy var inni á
skrifstofunni. — Pósturinn
hringdi dvrabjöllunni. Hún fór
og opnaði. „Góðan daginn“,
sagði hún. Hann stakk brjefa-
bunka í hönd hennar.
„Viljið þjer gera mjer
gr.fiða, hera Myer?“, sagði
Itún. „Ef eitthvað skyldi koma
f®ir mig, vilduð þjer þá ná í
úr skápnum hjá mjer,
kvæðabók, sem heitir Lucile.
Hún er á hillunni í svefnher-
Isergi mínu“.
Hann gapti af undrun.
„Og segið það engum“, sagði
hún. Hún brosti og lokaði dyr-
únum. ann stóð í sömu spor-
Unum. Hann stóð í sömu spor-
langa stund. En loksins fór
hann.
En hún var jafn eirðarlaus.
JHenni fannst hún hafa gert sig
iseka um óheiðarleika. En hvers
vegna? Hvað var það núna?
Hún mátti ekki treysta Francis.
Hann hafði varað hana sjálfur
við því. Hún hristi höfuðið. Hún
gerði aðeins það sem hann
liafði ráðlagt henni, vegna þess
að hún treysti honum ekki.
Auk þess, er hann alls ekki
hjerna, hugsaði hún. Hún sett-
ist niður og fól andlitið í hönd-
um sjer.
27. KAFLI.
Lögreglan ætlaði að leita á
sjúkrahúsum og öðrum hugs-
anlegum stöðum og senda út
böð um að Francis væri sakn-
að. Grandy hafði sagt henni
það. Hans mundi verða leitað
yfir fjölda mílur. Þeir mundu
f ínna hann, hafði Grandy
sagt. Grandy hafði ekið niður
í-il bæjarins í bílskrjóðnum sín
um með gamal gráa hattinn
skásettan á höfðinu.
Mathilad sat ein eftir í stóru
dagstofunni. Henni var þungt
í skapi. Hún var óróleg og efa-
biandin. Hún óskaði þess að
Jane mundi koma aftur, eða
að hún vissi hvert hún hafði
til greina. Annað hvort hafði
hann farið fyrir fullt og allt af
ásettu ráði, vegna þess að hon-
um hafði mistekist það, sem
hann var að reyna að gera,
hvað sem það nú var. Eða þá að
einhver hafði komið í veg fyrir
það, að hann kæmist til lög-
reglunnar, eins og hann hafði
ætlað sjer. Og auðvitað var
þriðji mögulekinn til, og það
var, að hann hefði orðið veikur
eða lent í slysi.
Ef svo væri, þá vissi hún að
löereglan mundi finna hann.
Þeir mundu líka komast að
raun um það, ef hann hafði
farið af frjálsum vilja, þótt
síðar yrði.
En aftur á móti, ef hann
hafði orðið fyrir einhverskon-
ar árás, þá mundu þeir ekki
finna hann. Vegna þess, að ef
hann var falinn einhversstað-
ar, bá mundu þeir ekki leita
á rjettan hátt og ekki á rjett-
um stöðum.
Hún sat í hnÍDri á lepubekkn
,nm. pi^s no hermi værj kalt.
Bara að Jane mundi koma aft
ur. Hún óskaði bess að hún
Bæti trúað einhverjum fvrir
hugsunum sínum. Þá eæti leit-
i.n. ef til vill frekar borið ár-
angur. Henni fannst Grandy
rm’nrii pkki hafa verið nómu
skiimerkilemur. Hann arunaði
heldur engan um græsku.
Skjálfti fór um hana. Hún
mundi eftir orðum Jane: ..Eins
og fest upp á þráð .... lætur
það koma, sem vill“.
Mathilda rjetti úr sjer. Hún
varð að hrista af sier doðann.
Hún ætlaði ekki að bíða.
Stundu síðar gekk hún nið-
ur eangstjettina og út á göt-
niður í bæinn, stoppaði á
una. Áætlunarbíllinn, sem fór
næsta götuhorni. Hún vissi, að
þangað hefði Francis farið í
gærmorgun.
Hún var í stuttri loðkápu
með lítinn svartan hatt á höfð-
inu. Golan feykti pilsinu um
fagurlega lagaða fótleggi henn-
ar. Bílstjórarnir í áætlunar-
bílunum stoppuðu, þegar hún
gaf þeim merki og gáfu henni
greið svör við spurningunum:
„Munið þjer, hvort hár, dökk-
hærður maður, kom upp í bíl-
inn hjerna í gærmorgun?".
„Um hvaða leyti?“.
„Jeg er ekki viss, en jeg gæti
trúað að það hefði verið um
tíuleytið“.
„Þakka yður fyrir“.
Hún reyndi enn við næsta
bílstjóra og þar næsta. — Sá
fjórði beit í vörina og sagði:
„Hvers vegna spurjið þjer að
því?“.
„Vegna þess að jeg vissi
hvert hann var að fara, en hann
komst ekki alla leið. Jeg hjelt
kannske....“.
„Kannske veit jeg hvaða
maður þetta er“, sagði bílstjór-
inn. „Það var einn náungi, sem
þreytti um ákvörðun“.
„Hvað þá?“.
„Já, það var í gærmorgun.
Var hann hár?“.
„Hár og dökkur yfirlitum“.
„Jeg veit ekkert um það,
hvort hann var dökkhærður.
Jeg tók ekkert eftir því. En
það var hávaxinn náungi í
gráum frakka, sem beið hjerna,
en hann kom aldrei upp í bíl-
inn“.
„Ekki það?“.
„Nei. Einmitt þegar jeg var
að renna hjerna upp að, þá
kom einhver maður til hans
.... einhver kunningi hans,
býst jeg við. Og hann snjeri
við ireð honum. Hann var með
bíi. og þeir fóru upp í hann.
Það er ósköp algengt að menn
hitta kunningja sína og þeir fá
að sitja í, ef þeir eru á leiðinni
í bæinn. Það er ekkert óeðlilegt
við það“.
„Fór hann með einhverjum
kunningja?“ sagði Mathilda.
Bifreiðarstjóranum fannst nú
samtalið vera orðið óþarflega
langt. „Heyrið þjer, ungfrú
góð. Jeg hjelt bara að það vær’
kunningi hans. Hvernig ætti
jeg að vita, hvort það er rjett?
Það eina, sem jeg veit, er að
þessi náungi kom ekki upp í
bílinn til mín. Hann beið eftir
bílnum, en hann kom ekki upp
í“. —
„Hvernig leit hann út, ....
hinn maðurinn?"
„Nei, hættið nú alveg“. Bíl-
stjórinn ýtti húfunni aftur á
hnakkann. Farbegarnir voru
orðnir óþolinmóðir. Hann varð
að halda áfram. „Jeg hefi ekki
hugmynd um það. Það var ekk
ert athyglisvert við þá. Nema
þeir fóru inn í D. p. W.-bíl“.
„Hvað er það?“
Dyrnar voru farnar að lok-
ast. „D. P. W. Það eru bílarn-
ir sem bæjaryfirvöldin hafa í
þjónustu sinni“, kallaði hann
til hennar um leið og bíllinn
rann af stað.
farið, svo að hún gæti hitt
hana. Jane mundi geta svarað
svo mörgum spurningum. Oli-
ver var heima, og Mathilda
óskaði þess að hann mundi
fara. Hann var uppi og á
hverri stundu gat hann komið
niður. Hana langaði til að tala
við hann. Hún óskaði þess að
.... Hún vissi eiginlega ekki
sjálf hvað hún vildi, eða eftir
hverju hún var að bíða. Hálf-
partinn var hún að bíða eftir
því að einhver skilaboð kæmu.
Einhverjar frjettir af Francis.
húsi? Bjóst hún við að þeir
mundu finna hann á sjúkra-
iftsúi? Bjóst hún við að þeir
fnundu finna hann? Og hvað
þá, ef þeir fundu hann?
„Hún reyndi að hugsa skýrt.
ýar aðéihs tvehnt,' iérb. kom'
„Það eru svo margir, sem
fara með þessum bílum“.
„Já, jeg þeit það. En haldið
þjer að þjer munið ekki eftir
þessu. Jeg býst við að hann
hafi verið í gráum frakka“.
' „Þetta eru ekki miklar upp-
lýsingar. Það eru svo margir
menn...
„Já, já, en reynið þjer að
muna. Það var á þessari stoppi
stöð. Jeg er viss um það. í gær
morgun. Hann var dökkeygður.
Augabrúnirnar .... nei, jeg
held að hann hafi ekki verið
brosandi“.
„Mjer þykir það leitt, ung-
frú. Jeg held að jeg geti eklci
hjálpað yður“.
„Hvað eru margir bílstjórar,
sem fara þessa áætlunafferð?“.
„Sex*. tílUtTUTÍÍÍ
D. P. W. — D. P. W. Mathilda
stóð ein eftir á götuhorninu og
horfði í kring um sig. Húsin
stóðu í stórum görðum við göt-
una sitt hvorum megin. Það
sást enginn á ferli og hafði lík-
legast enginn verið í gær.
Jú, þarna var einhver hin-
um megin við götuna. Það var
garðyrkjumaður að vinna í garð
inum. Hún hljóp yfir götuna.
Hún hallaði sjer yfir limgirð-
inguna. Maðurinn leit upp.
„Fyrirgefið“, sagði hún,
„voruð þjer að vinna hjerna í
gær?“
„Nei“.
„Nú“, sagði hún vonsvikin.
Hún sneri við og ætlaði að
fara.
„Hversvegna spyrjið þjer að
því?“
í klandri með Simba
Etfir GILBERT VEREN
11- • ^
Nú var Simbi á bak við hurðina, sem rakst illa í hann,
þegar jeg opnaði hana og þar af leiðandi gaf hann frá sjer
reiðiöskur. Þegar augu mín fóru að venjast hálfrökkrinu,
sá jeg Simba standa fyrir framan mig á jakka og með hatt
á höfði, en berlæraður að neðan. Hann var ekki í neinum
buxum!
— Þarna ertu kominn, hrópaði hann reiðilega. — Hvar
ljestu eiginlega buxurnar mínar.
Jeg var lostinn óskaplegri skelfingu. — Finnurðu þær
ekki? hvíslaði jeg.
— Nei, heldurðu að jeg myndi standa hjerna berlær-
aður, ef jeg hefði fundið buxurnar.
— Kannske þær sjeu í vörubílnum, sagði jeg.
— Á vörubílnum? hrópaði Simbi. Hvað meinarðu, graut-
arhausinn þinn. Áttu við, að þú hafir gleymt að taka bux-
runar ofan af bílpallinum.
Skelfingarsviti spratt fram á enni mínu, og Simpkins greip
um handlegg minn eins og til þess að styðja sig. Mjer sýnd-
íst hann vera kominn að því að grenja.
— Oh, mikil lifandi skelfingar kvöl ætlar þetta að verða,
sagði hann. — En þetta dugar ekki. Þú verður enn einu
sinni að fara inn á leiksviðið og halda áhorfendunum vak-
andi. Sestu við píanóið og sláðu á þessar herjans nótur,
allt eða eitthvað, þangað til jeg kem. En vertu bara fljótur.
Jeg fór fram, settist við píanóið og í þetta skipti gekk
mjer miklu betur en áður. Jeg spilaði ljett danslög og
það var eins og strákunum niðri í salnum líkaði ágætlega
við það. Þeir fóru að syngja með músíkinni og þó skóla-
meistarinn risi einu sinni upp til þess að banna þeim að
syngja, en þeir hjeldu áfram fyrir það, þangað til Simbi
sjálfur kom loksins inn á leiksviðið.
Simbi var hræðilegur útlits í þessum einkennilega klæðn-
aði. —
TÍIjlcT nnruAqumizcJl^ÁsrLUL ~)
— Bara að' kerlingin vakni nú
ekki og sjái hvað klukkan er.
★
Hann þekti lýsinguna.
„Jæja, börn“, sagði kennarinn.
,,Þið eruð nú búin að nefna flest
húsdýrin, en eitt er eftir. Hver
getur sagt mjer hvaða dýr það
er? Það hefir strítt hár, elskar
óhreinindi og finnst gaman að
velta sjer í leðjunni". Kennarinn
litaðist eftirvæntingarfullur um
í kennslustofunni.
„Jæja, hver getur nú sagt það?
Tommi, getur þú ekki hugsað
þjer það?“ sagði hann uppörv-
andi. Tommi leit upp, blóðrjóð-
ur og skömmustulegur. Eftir
langa þögn kom hið vesældarlega
svar. „Jú, kennari. Það er jeg“.
*
Sjálfsálit.
„Hún heldur að sje mjög
merkileg persóna og geti bók-
staflega allt? Er það ekki?“
„Jú, það má nú segja. Hún
syngur meira að se^ja dúett
ein“.
★
Hvílikt ramakveiu myndi
'verða, ef það væri fátæktin, sem
neyddi konuna til að ganga eins
ljettklædd eins og hún gerir.
★
„Halló, Bill, hvernig gengur
það í nýju atvinnunni þinni í
búðinni?“
„Jeg var rekinn".
„Rekinn, hversvegna?"
„Jeg tók miða af kvenkjól og
setti hann á baðker".
„En hvesrvegna varstu rekinn
fyrir það?“
„Jú, sjerðu til. Á miðanum
stóð: „Hvernig myndi þjer líka
að sjá bestu vinstúlku þína í
þessu fyrir 250 kr.?“
★
„Hvernig maður er Smith?“
„Hm. Ef þú sjerð tvo menn
saman og annar er að reyna að
fá lánaða peninga hjá' hinum, þá
er maðurinn, sem hristir höfuðið
Smith".
★
„Get jeg fengið atvinnu hjer?“
„Nei, við þörfnumst heilabús
við vinnuna hjerna“.
! „Já, það var þessvegna, sem
jeg kom.
JFuÍlur kassi !
I að kvöldi I
hjá þeim sem auglýsa í
Morgunblaðinu.
IIIIIIIIMIllllMllM
UIIIMIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIMM