Morgunblaðið - 18.12.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.12.1949, Blaðsíða 16
VEÐIRÚTLITIÐ. FAXAFLOI: AUhvasst með kvöldinu. Skýj- að, en úrkomulaust að mestu. JPlorgtmMaDiO 294. tbl. — Sunnudagur 18. desember 1949. REYKJAVlKURBRJEF er 5 bls. 9. — lólufagnaðiir fyrir eykjavíkurbörn í Ijómskálagarði F~ YEURSTOFUNNI tekst að halda í góða veðrið, þá ætlai >,t... -n leikvalla Reykjavíkurbæjar, að bjóða öllum börnunum sí-t'. sækja leikvellina, til jólafagnaðar, sem er að því leyti frá- brug 5!nn slíkum mannfagnaði að hann á að fara fram undir beru iiiU:. Ráðgert er að gera þetta nú fyrir jólin. — Þessi sjer- í;ire'a jólaskemmtun. verður vafalaust mjög fjölsótt. Það er sem sje allt undir því k(jm:5, að veðrið verði gott, því utr. þátttökuna þarf enginn að efast. Búið er að ákveða tilhögun jótafagnaðarins og skal nú sagt frá því. I’ .r, sem börnin mæti. Börnin. sem taka vilja þátt í jólaskemmtuninni, eiga að -mæta á einhverjum þeirra horr.aleikvalla, sem gfesla er tiefð við. Vellir þessir eru Njáls gctuvöllur, Grettisgötu-, Hring- brautar-, Freyjugötu- og Vest- urgötuvöllur. Á hvaða tima hrrnin eiga að mæta á þessuqn vollum, verður síðar tilkynnt urr.. fíkrúðganga. A leikvöllunum verður börn- UJium raðað í fylkingu, og síðan gengið fylktu liði niður í Hljóm sk.álagarð, en þar fer jólafagn- aðurinn fram. Er svo ráð fyrir gert, að öll börnin af leikvöll- ujium, verði komin niður í íHjómskálagarðinn um kl. 4. I IHIjómskáJagarði. í garðinum verður upplýst jóíatrje og kringum það syngja borr.in og dansa, en hljómsveit mun aðstoða söngfólkið, tii að auðvelda söng þess. Við jóla- trjeið mun verða ýmislegt skemmtilegt fyrir augað, svo serr. Ijóskastarar, en Regína Þ'írðardóttir leikkona ætlar að flytja bömunum sjerstakt .,Jóla ávarp“. Þegar farið er heim. Þégar svo jólafagnaði þessum er lokið, fara börnin hver í sína leíkvallarfylkingu og verður síðan syngjandi gengið heim á leíkvöll, en þar skiljast svo leið ir og hver fer heim til sín. F rreldrar, athugið. Foreldrum og aðstandend- utv. barnanna skal á það bent, að kiæða börn sin vel og ekki a-ttu þau að senda smábörn. — Logreglan mun að sjálfsögðu ar.nast umferðarstjórn í sam- banói við skrúðgöngurnar, en ho'stjórar eru beðnir að taka fullt tillit til skrúðgangnanna, ef þær skyldu verða á vegi þ-irra. Brenndu 60 heimili. LONDON -i- Á dögunum rjeð- u. stigamenn á Malakkaskaga aó -veitaþorpi í Pahang og b :idu heimili 60 fjölskyldna h .... innfæddu. Stóríbúðaskaffurinn órjettláfur í garð leigjenda engu siður en húseigenda. „Fjölda margir menn halda, að þessi skattur snerti aðeins húseigend- ur, en það er hreinn mis- skilningur. Hann snertir engu að síður leigjend- ur“, sagði Gísli Jónsson, alþm., á fundi Fasteigna- eigendafjelagsins s. 1. fimmtudag og benti á mörg dæmi máli sínu til stuðnings og þ. á m. eftir- farandi: Húseigandi hjer í bæ leigði lofthæðina í húsi sínu. Þegar leigjandinn tók íbúðina á leigu fyrir mörgum árum siðan, voru öll börnin hjá foreldrum sínum, en nú eru þau far- in að heiman og liafa myndað sín eigin heimili. Gömlu hjónín eru ein eftir í íbúðinni. íbúðin er um 90 ferm. að stærð. Skatt- urinn, sem þessi gömlu hjón eiga að greiða, verð- ur kr. 3000.00 á ári. íbúð- in er aðeins fyrir eina fjölskyldu, 3 herbergi og eldhús. Þarna sjest „sanngirni“ Framsóknarmanna og „um bótatillögur“ þeirra í verki. Kaflar úr ræðu Gísla Jónssonar verða birt ir í blaðinu síðar. Heimsókn sænsku óperunnar í SAMBANDI við frjett frá Kaupmannahöfn, sem birtist hjer í blaðinu í gær um heim- sókn sænsku óperunnar til Þjóðleikhússins að sumri, hefir Guðlaugur Rosinkranz þjóðleik hússtjóri beðið blaðið að taka fram, að enn sje þetta mál í undirbúningsstígi og engin á- kvörðun tekin. Þjóðleikhússtjóri hefir átt tal um möguleika á því að sænska operan komi hingað í heimsókn og skrifað honum brjef úm málið, sem hann skoð- aði meira sem einkabrjef, cn embættisbrjef. Morgunblaðið hefir því einu við að bæta, að þessi sama frjett sem birtist hier, hefir birtst í Norðurlandabiöðum. Jólapóiiurinn. ÞAÐ HEFIR verið mikið að gera á Pósthúsinu undanfarna daga, en húsrými er þar af skorn- um skamti, eins og kunnugt er. Á myndinni hjer að ofan sjest böglapóstur og tollvörðurinn á myndinni á að skoða hvern pakka, þótt erfitt reynist fyrir hann að komast að þeim — Ljós- mynd Mbl. Ól. K. Magnússon). Skálasöfnun á morgun SKÁTAR munu fara á vegum Vetrarhjálparinnar í þau hverfi hjer í bænum, sem ekki hafa enn verið heimsótt, á mánu- dagskvöldið. Heimsækja þeir fólkið á timanum frá 7—11 e.h. Fara þeir í Laugarneshverfi, Kleppsholt, Sogamýri, Skjólin, Skerjarfjörð, Grímsstaðarholt og nokkrar götur í Vesturbæn- um, sem eftir urðu um daginn. Skátarnir eiga að mæta í Skátaheimilinu við Snorra- braut ekki síðar en kl. 7 annað kvöld, og vera vel klæddir. Skrifstofa Vetrarhjálparinn- ar er i Varðarhúsinu, sími 80785. — 19 vörubílar tál viðbót- ar fá vinnu hjá bænuai Aðkallandi máli veiff skjóf urlausn. j Á FUNDI bæjarstjórnar síðastl. fimmtudag var rætt um at- vinnuhorfur vörubifreiðastjóra og möguleika á að ráða fram úr atvinnuleysi meðal þeirra. — í beinu framhaldi af tillögu ev Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, flutti á þessum fundi í mál- inu, ákvað bæjarráð í fyrradag að á morgun, mánudag, verði ráðist í ramkvæmdir á vegum bæjarins er 19 vörubílar fá vinnu við. íslandsmólið í hnefaieik í dag ÍSLANDSMÓTIÐ í hnefaleik fer fram í dag í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar og hefst kl. 4 e.h. Keppt er i sjö þyngdarflokk- um, og eru keppendur þessir allir frá Ármanni: Fluguvigt: Hörður Hjörleifs son, Bragi Bjarnason Rafn Kjartansson. — Fjaðurvigt: Guðm. Karlsson og Baldur Guðmundsson: — Ljettvigt: Sig. Jóhannssoh og Gissur Ævar. — Veltivigt: Kristján Jóhannsson og Kristinn M. Gunnarsson. — Millivigt: Ósk- ar Ingimarsson og Daði Haralds son. — Ljettþungavigt: Björn Eyþórsson, Þórir Ólafsson og Jón Ólafsson. — Þungavigt: Þorkell Magnússon og Sigfús Pjetursson. Tillaga borgarstjóra Tillaga borgarstjóra í máli þessu, er Mbl. skýrði ítarlega frá í gær, var á þessa leið: Bæjarstjóm felur bæjarráði og borgarstjóra, í samráði við bæjarverkfræðing og forstjóra bæjarstofnanna, að athuga hverjar ráðstafanir sje unnt að gera nú þegar, til að auka at- vinnu vörubílstjóra. í bæjarráði Þessi tillaga borgarstjó 'a var samþykkt samhljóða og visað til bæjarráðs, er fjallaði um málið á fundi sínum á :"östu- dag. Bæjarráð samþykkti bá, að láta halda áfram við gatna- gerð í Ægissíðu og Hjeðinsgötu, sem báðar eru í Kaplaskjóli, í því skyni að auka í bili atvinnu vörubílstjóra. Ennfremur ákvað bæjarráð, að bæta vörubílum við, í sambandi við sorphreins- unina í bænum. 19 bílar Samkvæmt uppl. sem Mbl. hefir aflað sjer um þessi mál, þá munu 16 vörubílar fá at- vinnu við fyrrnefnda gatna- gerð og þrír bílar við sorp- hreinsunina. Stjórn Vörubílstjórafjel. Þróttar og framkvæmdastjóri ákveða hvaða vörubílstjórar skuli ráðnir í þessa vinnu. Toscaniiii heiðraður. RÓM —• Arturo Toscanini, hljómsveitarstjórinn frægi, er nú 82 ára. Hefir hann verið nefndur til að eiga sæti í öld- ungadeild þingsins til æviloka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.