Morgunblaðið - 31.12.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.12.1949, Blaðsíða 2
M ORGVNBLAÐlÐ Laugardagur 31. des. 1949. 1 irufoss-stöðin faki tÍIFrá því Marshallaðstoðin \ ' . starfa haustið 1952 hófst, hefur ísland fengið HIÍÍ FYRIRHUGAÐA viðbót- aj virkjun við Sog er eitt mikil- vægasta framfaramálið, sem nú er á dagskrá Reykvíkinga. Með Jiessari virkjun fást 31.000 kíló- ■wött raforku. En nú getur Raf- veitan í hæsta lagi haft til um- táða 27,000 kw. Svo með þess- ari virkjun verður raforkan númiega tvöfölduð. Fyrir nokkru var frestur út- Kuiminn til að skila tilbóðum í vjelarnar og í byggingavinn- una. En athugunum á tilboð- unum er ekki enn lokið og þvi ekki ákveðið hvaða tilboðum verði tekið. Átti blaðið tal við Steingrím Jónsson rafmagns- stjóra í gær um þetta mál, og skýrði hann frá á þessa leið: Byggingavinnan. í byggingavinnuna við Sog feafa borist tvö föst tilboð. En önnur tilboð sem bárust, voru |>annig, að firmun buðust til, að taka nokkurn hluta verks- ins í ákvæðisvinnu, en að vinna hítt eftir reikningi. Það þykir óhentugt, samanborið við hitt, að alt sje tekið í ákvæðisvinnu. Verið er að athuga, hvort hinna tveggja föstu tilboða sje hag- kvæmara. Mismimandi afgreiðslu- tími vjelanna. Tiiboðin í Vjelarnar liggja einnig ákveðin fyrir. t túrbínurnar hafa komið 17 tilboð, frá 15 firmum, í raf- magnstækin frá 12 firmum og frá 11 firmum í rafalana. Eru til boðin bæði frá Ameríku og frá Evrópulöndum. En firmun í Ev rópu áskilja sjer mikið lengri tíma, til að afgreiða vjelarnar, hetdu. en amerísku firmun þurfa að reikna sjer og gerir það ínikinn mun. Ef það tekst, sem jeg vona, segi. rafmagnsstjóri, ag ganga frá samningum um byggingar- vinnuna- í jan. eða febr. næstk., ætti að mega vænta þess, að hyg'gingavinnunni verði svo langt komið haustið 1951, að þá verði hægt að taka á móti vjel- unum og byrja uppsetningu þeírra. Sem svo ætti að vera lokið haustið 1952. Svo mikil er rafmagnsþörfin, að ekki er hægt að láta starfrækslu hinn- ar nýju stöðvar dragast leng- ur, en nauðsynlegt er. Áætlanir og tilboðin. — Hvernig koma tilboðin heim við þær kostnaðaráætl- anir sem gerðar hafa verið um verkið? — Talið var, að verkið ætti í heild sinni að kosta 74 millj. kr. En með hliðsjón af tilboð- unum, hefir sú upphæð hækk- að í 38 milljónir. Er það svo til eingöngu vegna þess, að hinn erlendi kostnaður verður hærri en búist var við. Aftur á móti er þess að vænta, að bygginga- kostnaðurinn eða hinn innlendi kostnaður verði svipaður því, sem áætlað var, eins og tilboð- in bera með sjer. Síofnkostnaðurinn Hve mikill verður kostnaður ínn viÓ nýju virkjunina í sam- nnið að santan- burði tilboðanna anburði við þann stofnkostnað, sem áður v'ar kominn í virkjun ina og rafveitukei'fið? Sogsvirkjunin hefir kostað hingað til 18 milj. króna. Og frá Ljósafossstöðinni fást nú 16 þús. kw. Raforkan frá Soginu evrkst því úr 16.000 kw. í 47,000 kw. Eða hún þrefaldast að heita má. En stofnkostnaður hennar 5-faldast. í rafveitukerfið alls hafa farið 58 milj. kr. með stöðvum við Elliðaár, en fyrir utan Sogs- virkjunina. Svro stofnkostnað- urinn rúmlega tvöfaldast frá því sem hann er nú. En rekst- urskostnaðurinn, eftir viðbótar- virkjunina, verður tæplega tvö faldur, á við það sem nú er. Markaður fyrir þriðjunginn strax En þegar hin nýja írufossstöð tekur til starfa, haustið 1952, er samstundis markaður fyrir þriðj unginn af þeirri viðbótarorku, sem þá kemur í. gagnið. Svo sýnilegt er, að ekki má það drag ast lengi, að bæta við rafork- una. Ekki síst þar eð þá eru fengin skilyrði fyrir því, að reist verði áburðarverksmiðja, sem rekin yrði með raforku frá Soginu. Stofnkostnaður þessarar við- bótarvirkjunar er að vísu tais- vert mikill. En hann ætti ekki að vaxa neinum manni 1 aug- um þegar þess er gætt, hversu þörfin fyrir raforku er þegar orðin mikil og fer ört vaxandi. Og meðan raforkan frá vatns- aflstöðvunum verður nægileg, þarf ekki að nota olíukynding- una við varastöðina hjerna við Elliðaárnar. Svo sá tilkostnað- ur sparast. Tvær vjelasamstæður verða settar í byrjun í hina nýju neð anfjarðarstöð við Irufoss. En þar verður rúm fyrir þriðju vjelasamstæðuna, sem getur bætt við raforkuna 16 þús. kw. Svo írufossstöðin ein getur síð- an framleitt 47,000 kw. Kaup og kjarasamningar víða útrunnir um áramót KAUP OG KJARASAMNINGAR víða um land renna út um áramót og hefir verið sagt upp, en ekki hafa nema tvö fjel. boðað verkfall frá áramótum, ef ekki semst áður. Eru það Fjelag ílugvjelavirkja, sem tekur til um 30 manna og verkalýðsfie- lagið í Grundarfirði. Samningaumleitanir standa yfir og hafa staðið yfir hjá mörgum öðrum fjelögum víða um land, en ekki komið til verkfallsákvörðunar. Eins og kunnugt er er ekki hægt að gera verkfall, nema með viku fyrirvara og er því víst, að ekki verða alvarlegar vinnustöðvanir strax um ára- mótin. Yfirmenn á kaupskipaflotanum®' Samningar yfirmanna á kaup skipaflotanum runnu út þann 30. þ.m. Voru það samningar milli stýrimanna, vjelstjóra, loftskeytamanna, rafmagns- manna og vinnuveitenda. Einn ig eru útrunnir samningar við matsveina og veitingaþjóna á skipum. Hafði fjelag þeirra samþykkt verkfall, en sam- komulag varð um að það fylgdi með í. samningaumleitunum milli vinnuveitenda og yfir- manna á skipunum, án þess að til vinnustöðvunar kæmi. Sáttasemjari ríkisins hefir nú fengið þessi mál til meðferð- ar. — Flugvirkjar Flugvirkjar höfðu boðað verk fall frá áramótum. Er hætta á, að flugvjelaflotinn stöðvist, ef þeir Ieggja niður vinnu. Fyr í mán. höfnuðu flugvirkjar tilboði, sem_þeim var gert. — í gærkveldi tóku þeir svo fyrir á fundi nýtt tilboð. Aðrir samningar, sem renna út ^ Samkvæmt upplýsingum, er Morgunblaðið fjekk í gær hjá framkvæmdastjóra Alþýðusam- bands íslands, falla kaup- og kjarasamningar eftirtaldra fje- laga úr gildi um áramót og hef- ir verið sagt upp. Sjómanna á Akranesi og í Stykkishólmi, sjómanna og landverkafólks í Ólafsvík, verkamanna, verkakvenna og vjelstjóra við hraðfrystihús í Vestmannaeyjum. Landverka- fólks í Kefiavík og Höfnum. Svörtu augun LONDON — Fyrir tveirn- ur árum skeði það, að fjögra ára hnokki, að nafni Malcolm Fairlan, fjell nið- ur stiga, skömmu áður en hann var sendur flugleið- is til Tripoli. Sá litli var með glóðarauga, er hann lagði upp í langferðina. Nú er hann kominn aft- ur til London, í fylgd með móður sinni. Þegar flug- vjel hans lenti, var hann enn með glóðarauga: hafði gengið á hurð, nokkru áð- ur en vjelin fór frá Tri- poli! — Reuter. rúmlega 13 iuil], dollara l A SEINNA misseri ársins 1949 hefur efnahagssamvinnu- stjórnin,ECA, ákveðið að láta íslandi í tje 4.9 millj. dollara. Er gert ráð fyrir að 2.9 milljónir dollara sjeu framlag án endurgjalds en 2 milljónir lán. Á þriðja ársfjórðungi var ekki farið að nota þessi Mars- hallframlög, þar eð þá var ekki fullnotað 2.5 milljón dollara framlag án endurgjalds, er veitt var í apríl 1949. Nýjar innkaupaheimildir voru gefnar út af ECA, að upphæð 2.110.000 dollarar, frá júlíbyrjun til septemberloka. Á sama tíma fengu innflytjendur heimildir til eftirfarandi vöru- kaupa, er samtals námu 1.409.389 dollurum eða 9.144.121 krónum miðað við eldra gengi: tonn kr. Hveiti ................................... 1240 1.022.833 Hrísgrjón ................................... 77.5 95.749 Smjörlíkisolíur ............................ 416 973 200 Fóðurvörur ............................... 5333 2.264.375 Baunir ....................................... 92 97.320 Pappír til fiskumbúða ........................... 210.016 Stálbönd, stálplötur og dósablikk ............... 389.280 Niðursuðudósir, olíubrennarar fyrir togara o. fl. 234.490 Dieselrafstöðvar fyrir Hitaveitu Reykjavíkur (seinni greiðsla), Eskifjörð og Hólmavík .... 560 160 Tæki til spennustöðvar fyrir ísafjörð, tæki og varahl. fyrir Landssímann, Ríkisútv. og flugráð 390.902 Dieselvjelar og varahlutir ...................... 528.929 Beltisdráttarvjelar, 13 stk...................... 569.484 Jarðýtur, 9 stk.................................. 120.352 Vegavinnuvjelar og varahlutir til þeirra ........ 578.165 Sláttuvjelar, herfi og plógar ............... 267 411 Varahlutir fyrir landbúnaðarvjelar .............. 162.200 Iðnaðarvjelar og varahlutir ..................... 130.479 Bifreiðamótorar og varahlutir ................... 548.276 Samkvæmt farmskírteinum voru flutt inn á þriðja árs- íjórðungi 5152 tonn af vörum frá Bandaríkjunum, en þac af voru 4050 tonn eða 78.6% greidd af Marshall-framlögum, Síðan efnahagssamvinnan, sem kennd er við Marshall, fyrrverandi utanríkisráðherra, hófst, hefur íslandi verið uíhlutað 13.2 millj. dollara. í septemberlok var þó efna- hagssamvinnustjórnin ekki búin að greiða meira en 6.241 424 dollara fyrir vörur til íslands. Af þessari upphæð voru 441.424 dollara framlag án endurgjalds, og var samsvarandi upphæð, 2.721.116 krónur, að frádregnum 5%, lögð í mót- virðissjóð, sem geymdur er á nafni ríkissjóðs hjá Lands- banka íslands. 30. des. 1949. (Frjett frá ríkisstjórninni). 13 leikritahandiil höfðu borist í gær Leikritagerðarkeppninni lýkur í dag. SVO SEM kunnugt er hefur Ríkisútvarpið boðið til sam- keppni um leikritagerð og er þessi keppni hjer liður í sam- norrænni samkeppni. í dag er frestur sá útrunninn, sem veitt- ur var til að skila handritum. Samkvæmt upplýsingum frá útvarpsráði höfðu í gærkvöldi borist 13 leikritahandrit til skrifstofunnar. t Vera má þó að tala þessi4 breytist, því eins og fyrr er sagt, er fresturinn útrunninn í kvöld. Þátttaka íslands íslenska útvarpið tók þátt í norrænu samkeppninni með þeim fyrirvara, að það áskyldi sjer rjett til að veita engu leik- riti fyrstu verðlaun, en þau vérk er slík verðlaun hljóta í samkeppninni, fara fyrir sam- norræna dómnefnd, sem úfl sker um verðlaun. í j Dómnefnd Það, sem næst liggur fyrir er, að Útvarpið skipi sjerstaká dómnefnd, er fjalli um leikrií þau er borist hafa, en leikrita- gerðina bar að miða við flutn- ing í útvarp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.