Morgunblaðið - 04.01.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.01.1950, Blaðsíða 4
4- MORGU'NBLAÐIÐ Miðvikudagur 4» jan. 1950, r|uiiii4diii Forstofu' stofa iiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiniiiiHiiiimiiiiiimiiiiimiiiiiiiiMiMit | Forstofu- ) stofa ■ til leigu. Uppl. i sima 5219. | | Jeígu á I.augateig 33. : ............................. - Vinna : Öska eftir einhverskonar sauma j I /innu. heima. TilboS srndist f : Mbl. fyrir latigardag merkt: | í ..Vinna — 391“. : : i M^unniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiniini • Bækur í gyllingu S Tekið á n.óti bókum og leður- : vöru til gvilingar í | Baekur og ritföng , Austurstræti 1. i itmmMiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMii iiiiiii 111111111111111111111iiinn iiiiiiiiiiiiiiii - Bíll i Sendiferðabíll eða lítill vörubill | | óskast. Uppl. í síma 6437. Z IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIt “ | Atvinna ( 1 Stúlka óskar eftir atvinnu fhús i É hiálp kemur ekki til g'eina). i í Uppl. í sima 9743, kl. 2—5 í i | dag. | ; t||MIIMIIIIIIIIIIIII|lllllllllllllllllllllllllllll«llllllllll ; Braggi 11 Bíivfei - í i I ttnT-vrvlof nl/ln /lrnvn 01 í. fl. braggaíbúð til sölu. Tilboð i sendist afgr. Mbl. merkt: „Braggi j — 403“. i í Chevrolet eldri gerð, óskast. Þarf ekki að vera gangfær. Uppl. í síma 3180 kl. 8—10 í kvöld. ; MtjiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiMimimiiiMiiiMMmiMiiiiii : Z HiMimiimimmiiimimiMMiiimiMiMiiimiiMMim Z Bókari | i Vanur miðaldra bókari með i I talsverða tungumálakunnáttu i ■I santar atvinnu. úlmenn skrnf- j i: stofustöif tða aðra ljetta vinnu. 2 ii Tilboð merkt: „Stundvis - - 396“ i E Enskur harnavagn til sölu og sýnis ki. 6—7 e.h. i dag og á morgun í Auðarstræti 15 (kjallara). «- «||MMMIII1imitllllllMMM«MllllllllimilimillMIIMim Z - IMIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIimillllllllllllllMMMI i Gott Sendiferðabíil 11 Herbergi óskast til kaups. Uppl. gefur Alfreð GuSmundsson, Áhalda Imsi hæjarins. óskast strax, helst með inn- i i byggðum skápum, aðgangur að I i baði og síma æskilegt. Sín-.i 7300 I f frá 10—5. ~ ^UjlUIIIMIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIMMIIIimillMIIMIIIIIIM Z Z IIMIIIIIMIIIIIIIMIIMIIIIIIMMIIimilllMIIIIIIMIIimimt Z Hafnarfjörður I Vana : ráðskonu ; vantar við m.b. Þorstein frá I Reykjavík. Uppl. á Vinnumiðl ; unarskrifstofunni, sími 1327. ; «iiiiiiiiiimmiimmiiMiiiiimimmmi*Mi"'iiimm - - tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiMiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiii - | Stúlku vantar íil afgreiðslu- ■£ starfa við kaffistofu i Hafnar- | firði. Uppl. í síma 9141. Kensla Kennum byrjendum lestur, skrift og reikning, lesum einnig með eldri börnum. Uppl. í síma 3356, kl. 4—5, í dag cg á morgun. : Ný Vitos ( sokkaviðgerðarvjel i til sölu. Tilboð merkt: „Vitos I — 402“ sendist afgr. Mbl. sem I fyrst. ; IIIIIIIIIIMIIimilllllllMlllllllllinillllMlimilllMIIIHI Z Z ||imillMIIMIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIHMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMI S : Kaupum litlar blómal körfur | 1 Ný Necchi FI.ÓRA saumavjel stigin. i skáp, til sölu. Uppl. í sima 80151. ; iiitiMMMiimmMimiiiMiMMiiiiimmmmiiimiiiMi z Z iiiimiiimiimiimmimmiimiiiimmmiiiiiihiiiimimimimii z \ Tvibnepptur ameriskur : j Dökkur I Smoking l í á meðalmann til sölu. Uppl. í i | síma 3156 milli kl. 12 og 1. - •imiimmimmmiiimmimmMiiiiiimmimimiif - íbúð I Öska eftir tveggja herbergja i I íbúð sem íyrst. Get veitt hús- : : hjálp eftir kl. 5,30—8 e.n. Til- 1 | boð merkt: „NauðsjTilegt — : 1 398“ sendist blaðinu fyrir 10. j | janúar. i vefrarfrakki | á háan og grannan mann til ; j sölu miðalaust. Einnig smoking i I föt. Skipasundi 8 niðri, frá kl. ; I 7—9 i kvöld. ■ MliniMIIIIIMIIIIMIMIMMIIIIIIMIIIMMIMIIMIIMIMMIM • !4ra manna bíll ( i óskast til kaups. TJppl. í síma : I 5129. í IIIIMMIIIIIII llltlfllfflMllltllimill Z Z •IIIIIIIIMMIIMMIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMMIIIIIIMMI Z f Er kaupandi að góðum | fólksbíl \ | (herbíl) Tilboð sendist afgr. 1 I blaðsins merkt: „Herbill — 399“ : (Stór stofa I 4x4 til leigu í Kleppsholti, í j hentug fyrir 1—2 ctúlkur. Sann 1 j gjörn leiga. Tilboð merkt: | j „Kleppsholt — 386“ eendist | í afgr. Mbl. fyrir laugardag. | iMIMMMMIM 11111IIIMIMMIMIMMIIMMII llilMMMJllJIMJIJIJ ÍM-MIIIIMMMIIIIIIIMMIIJIII Mlll MMIIIIIIIIII111III111III ■ I llllt 4. dagur ársins. IN'æturla'knir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. ISselurvörSur er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. iNæturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Mmæli Sjötugur er i dag Hreiðar E. Geir- dal, skáld og hagyrðingur á ísafirði. Brúðkaup 1 dag verða gefin saman i hjóna- band af sjera Bjarria TónSSyni, vígslu- biskupi, ungfrú Ema Guðmundsdóttir (Jenssonar, forstjóra Nýja Bíós), Öldugötu 16, og John A. MoKesson, sendisveitarfulltrúi við ameríska sendiráðið hjer. — Brúðhjónm fara vetsur um haf flugleiðis á morgun. Á laugardag voru gefin saman i hjónaband af sjera Jóni Auðyns. ung- I' frú Helga Sigurgeirsdóttir, I.innet- stíg 13, Hafnarfirði og Bjarni Sumar liðason frá Bolungarvik. Heimili | þeirra verður að Linnetstig 13. I Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjama Jónssvni, vigslubiskup. Guðríður Ingvarsdóttir og Alhert Sigurðsson. Heimili þeirra er að Kamp Knox 37. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af sr. Garðari Svavarssyni ung- frú Kristhjörg Guðbjörnsdóttir og Bjami Bæringsson, bifreiðastjóri, Keldum. Á jóladag voru gefin raman i hjóna band í Laugameskirkju, af sr. Garð- ari Svavarssyni. ungfrú Karen Erl- endsdóttir og Birgir Árnason, fram- reiðslumaður. Heimili þeirra verður á Sigtúni 33. Á gamlársdag vom gefin saman i hjónaband í Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssj-ni, ungfrú Guð- munda Ingvarsd. og Gunnar Gunn- laugsson, húsasmiðameistari, Nökkva vog 50. Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jórunn Gunnars- dóttir og Jón Óskar Jóhannsson. Heim ili þeirra verður á Sogavegi 158. Hjónaefni Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Magnúsína Bjama- dóttir, Hliðarveg 20 og Rágnar Jóns- son, starísmaður í Isafoldarpren- tsmiðju, Laugaveg 76 C. Nýlega hafa opinberað trulofun sína ungfrú Erla Jakobsdóttir, Snorra braut 34 og Herbert Granz, málari, Garðastræti 2. Á annan jóladag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Guðriður Jónsdóttir frá Arbakka, Borgarfirði og Jónas Þórólfsson bifreiðastjóri, Borgamesi. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Valgerður Proppé, Leifsgötu 6 og Hákon S. Damelsson, Leifsgötu 30. Á nýársdag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristrún Guðnadóttir, Hólmum, A.-Landeyjum og Hörður Guðmundsson bókari, Hringbraut 99. Á gamlársdag opinbemðu trúloíun sína ungfrú Margrjet Petersen, Skólastræti 3, og Gunnar Ormslev, Hörpugötu 34. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Guðrún Þorkelsdóttir Ingólfshvoli og Guðmundur Jóhannes son, stud. med. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Kristín Sigurðardóttir skrifstofumær og Friðjón Þórðarson, fulltnii hjá lögreglustjóra. Um áramótin opinberuðu trulofun sina ungfrú Guðrún Kristinsdóttir, Hringbraut 39 og Vilhjálmur Sigurðs son bæjargjaldkeri á Siglufirði. Á nýjá rsdagsmorgun opinberuðu trúlofun sína Margrjet Jónsdóttir, Selfossi, og Ölafur Þorvaldsson, Mið- stræti 10. Gjafir til B.Æ.R. Ingibjörg Júnia Gísladóttir kr. 10, Hanna Gunnlaugsdóttir 10, Þorbjörg Andrjesdóttir 10, Katrín Jóhannsdótt- ir 10, Soffía Richter 10, Svana Jörg- ensdóttir 10, Hjördis Bjömsdóttir 10, Jóhanna Jensdóttir 10, Marie Boge- skov 10, Magdalene J. Búadóttir 10, Ingibjörg Júlíusdóttir 10, Ýrr Bertels- dóttú' 10. Til bóndans í Goðdal N. N. 100. N. N. 25, áheit frá konu 50, áheit frá konu 50, J. P. 50. &&acfhób Heiilaráð. ,TiZ þeirra, sem haja fzúmmífiólf — í>eir, sem hafa gúmmígólf, geia ekki notað bón, en í staðinn er liægt að nola súra nijólk, sem er nuddað vandhga inn í gólfin. Við J>að myndast húð á gólfunum, sem vcrndar þau og lirindir frá sjer óhreinindum. Málverkasýning' Málverkasýning sú, sem sýnd hef- ur verið í Iþrótfahúsi Jóns Þorsteins- sonar, ve.rður. opin til föstudags- kvölds. Skipafrjettir: Eimskip: , Brúarfoss fór frá Flateyri 31. des. til Frakklands. Dettifoss er’ í Rej'kja- vik. Fjallfoss fór frá Reýkjavík 30. des. til Kauprnannahafnar og Gauta- borgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 30. des. til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Lagarfoss fór frá Gdynia 31. des. til Kaupmannahafnar. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Siglufirði 31. des. til New York. Vatnajökull fór írá Vestmannaeyjum 2. jan. til Póllands. Katla fór frá New York 30. des. til Reykjavikur. % Ríkisskip: Hekla var væatanleg til Akureyrar slðdegis í gær á vesturleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjal Ibreið verður væntanlega á Akureyri siðdegis í d.ag Þyrill er á leið frá Gdynia til Reykja víkur. Helgi fór frá Reykjávík i gær- kvöld til Vestmannaeyja. S. 1. s.: Amarfell fór frá Gdynia á gamlárs kvöld og er væntanlegt til Akureyrar á á föstudag. Hvassafell er í Aalborg Erlendar útvarpsstoðrai Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31,22 — 41 m. — Frjetíir kl. 06,06 — 11,00 — 12,00 — 17.07 — Auk þess m. a.: Kl. 10,05 Siðdegis hljómleikar. Kl. 16,15 Þegar Scbu- bert var ungur, leikrit. KI. 17,30 Miðvikudagshljómleikar. Kl. 19,20 Vinsæl lög. Kl. 19,40 Utan úr heimi. Kl. 20,30 Danslög. Síþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 18,05 Ný amerísk dramatik: yv0°árow Wilson. KJ. 19,30 Sænskir hljómleikar. Kl. 20,30 Nýtisku danslög Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 17,40 Skand- inavísk músik. Kl. 20,15 Jazzklúbbur- inn. Ctvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12,10—13.15 Hádeg’sútvarp. 15,30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Islenskukemisla; I. fl. —• 19,00 Þýskukensla II. II. 19,25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,45 Aug lýsingar. 20.00 Frjettir. 20,30 Kvöld- vaka. a) Sr. Halldór Jolmson flytur nýárskveðjur írá Islendingum Vest- anshafs. b. Tónleikar af plötuml Gömul kórsöngslög. c) Sigfús Elías-> son les frumort kvæði: „Norska jóla- trjeð“. d) Herdís Þorvaldsdóttir leik-i kona les smásögu: „Fjárhús í Betle- hem“ eftir Jules Superville. TómaS Guðmundsson þýddi og endursagðL 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 22,30 Dagskrárlokj Sara veld isráðstefna hefst á (eylon á mánudag LONDON, 3. jan. — Nokkrif utanríkisráðherrar breskra sam veldislanda eru nú lagðir af stað til Ceylon, en þar hefsí næstkomandi mánudag ráð« stefna samveldisins. Ernest Bevin verður þaf meðal fulltrúa. Dagskrá ráðstefnunnar hef- ur enn ekki verið birt, en vit- að er fyrir víst, að hún muni ræða heimsmálin í heild, með sjerstakri hliðsjón til mála í Suðaustur Asíu. Þá er og talið líklegt, að á ráð- stefnunni verði rætt um sam- band Breta við meginlands- þjóðir Vestur Evrópu. —Reuter. Reynt auka terðamannastraum- inn til Þýskalands FRANKFURT, 3. jan. — f Vestur Þýskalandi er nú að hefjast mikil herferð, sem hef- ur það markmið, að laða hundr uð þúsunda erlendra ferða- manna til landsins. Sjerstök áhersla er lögð á að fá ameríska ferðamenn og gera þýskar ferðaskrifstofur sjer vonir um, að í ár komi allt að því 200,000 Bandaríkjamenn til hernámssvæða Vesturveld- anna. Áætlað er, að þeir eyði um 60 milljónum dollara. Síðastliðið ár komu um 150, 000 útlendingar til Vestuf Þýskalands. — Reuter. Biðja um aðsioð á Formosa NEW YORK, 3. jan. — Amer- íska utanríkisráðuneytið skýrði svo frá í dag, að kínverska þjóðernissinnastjórnin hafi far ið þess á leit við Bandaríkja- menn, að þeir aðstoði þjóðern- issinna á Formosa. í beiðninni er farið fram á hergögn og hernaðarlega, póli- tíska og efnahagslega ráðu- nauta. — Reuter. 209 doliarar á hvert mannsbarn WASHINGTON, 3. jan. — Ame ríska verslunarmálaráðuneytið skýrði frá því í gærkvöldi, að Bandaríkin hafi varið nær 30 miljörðum dollara til aðstoðar erlendum þjóðum frá því stríð- inu lauk. Þetta samsvarar um 200 doll- urum á hverri Bandaríkjamann. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.