Morgunblaðið - 04.01.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.01.1950, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ. FAXAFLÓI: Hundur hans auðveldaði leilina Ursi áramótin varð bóndi úti norður á Langanesi AÐFARANÓTT gamlársdags varð bóndinn að Heiði á Langa- nesí. Sæmundur Lárusson. úti þar nyðra. Lík hans fannst næsta cag. en þá var hans leitað af miklum mannfjölda. Ferseti Indónesíu og ijölskylda Eærinn Heiði stendur á vest- *•' anverðu Langanesi, við svo- uefr.da Stólpavík. Var að leita að hesti. Á föstudaginn var fór Sæ- mur.dur Láruss. að heiman frá sjer, til að leita að hesti sínum. Þenr.an dag var á Langanesi, serr. annai'sstaðar á iandinu, hetdur milt veður og litilshátt- ar rigning. Sæmundur kom ekki heim til sín um kvöldið og var hans þá þegar leitað. Gerðu þaðdveir menú', en þeir fundu Sæmund hvergi. Var ákveðið að næsta morgun skyldi hafin skipuleg leit að Sæmundi. 30—40 menn leituðu. Leitarmenn munu hafa ver- *ð milli 30 og 40 talsins, er þátt tóku í leitinni á gamiársdag. ‘EiTin leitarflokkanna lagði upp #rá- bænum Eldjárnsstöðum, sem er um 10—15 km. sunn- ar á nesinu en Heiði. flíandgá. Ekki hafði flokkurinn langt fa:ið, er leitarmenn heyra hundgá í gjarska. Þótti þeim þ;lð allgrunsamlegt. Skömmu síðar, er þeir höfðu gengið á hljóðið,' fundu þeir hund Sæ- mundar, ei hann hafði haft með sjer er har.n fór að heiman. — Þar fundu leitarmenn Sæmund og var hann örendur. Um það með hverjum hætti dauða Sæmundar bar að, er mör.num ekki kunnugt. Hann var aðeins fertugur Hann læt- ui eftir sig konu, og á lífi átti har.n aldraða foreldra. er hjá honum dvöldust. flý skemmfilðg Iramhaldssaga í DAG hefst í blaðinu ný og hráðskemtileg framhaldssaga, serr. nefnd verður „Bastions- fólkið“. Höfundurinn er Mar- garet Ferguson og heitir sagan á frummálinu ,,The sign of the Ram“. Efni sögunnar verður að sjálfsögðu ekki rakið hjer, en hifct fullyrt, að lesandinn mun vilja fylgjast með frá byrjun til enda. Hv'er viðburðurinn rek ur annan og ekki síst mun les- andinn fylgjast með hinni ungu og fríðu konu, Leah, sem þótt hún sje bundin við sjúkra- stólinn, vill koma sínu fram og bi aííar margt. Saga þessi hefir nýlega ver- ið kvikmynduð og leikur hin ur-ga kvikmyndaleikkona Sus- an Peters aðalhlutverkið. En húr. slasaðist fyrir nokkrum árum og verður að vera í sjúkrastól. Er viðbrugðið hve h..;; tókst vel að leika hlut- Vel af síað farið KOMMÚNISTABLAÐIÐ upphefur raust sína í gær og segist ætla að rekja hin „sviknu Ioforð“ Sjálf- stæðismanna í bæjarmál- unum. Verður Þjóðviljanum fyrst fyrir að finna að því, að Sjáifstæðisflokkurinn skuli ekki hafa látið ráð- húsbyggingu ganga fyrir öðrum byggingum á kjör- tímabilinu. Að forráða- menn bæjarins skuli hafa metið það meira. að byggja yfir fátækar barnafjöl- skyldur og eytt handbæru fje í það. Kommúnistar hefðu vilj að fara öðruvísi að, viljað láta fátæka fólkið, sem var í húsnæðisvandræðum sitja á hakanuni, og viljað evða fáanlegu byggingar- efni í veglegt stórhýsi fyr ir skrifstofur bæjarins. Hin íslenska stefna er, að láta þarfir almennings sitja fyrir. En hin aust- ræna er sú, sem kunnugt er, að byggja hallir fyrir opinberan rekstur, og láta alþýðufjölskyldurnar búa við hinn mesta húsnæðis- skort. Hafi Þjóðviljinn ekki veigameiri gagnrýni en þetta, á stjórn bæjarmál- anna hjer í Reykjavík, væri honum hentugast, að hætta frekara rausi um þau mál. En vonandi hafa Þjóð- viljamenn ekki vit á að þegja um bæjarmálin, heldur halda áfram, að verða sjer til minkunar. Þing kemur saman ALÞINGI kemur saman til fundar í dag að loknu jólafríi þingmanna. ‘ í dag kl. 13,30 verður fund- ur í Sameinuðu Alþingi. — Er búist við að fundurinn verði stuttur. Deildarfundir munu ekki verða neinir í dag. Nokkrir þingmanna munu enn vera ókomnir til bæjarins. -.eati.s í ívikmyndinni. Kaffiskammfur minnkað- ur í Svíþjóð SKÝRT var frá því í fyrradag, að kaffiskammturinn í Svíþjóð hefði verið minnkaður um þriðjung. Aukaskammtur verð ur þó veitlur í sambandi við brúðkaup og stórveislur ýmis- konar,- DR. SOEKARNO, fyrsti forseti Bandaríkja Indonesiu, sem stofnað var um jólin, kona hans og börn þeirra; Guntur heitir pilturinn, en telpan heitir Megawati. Hitar valda tjóni * víða í Astralíu Fuglar falSa dauðir af frjánum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. CANBERRA, 3. janúar — Miklir hitar eru í Ástralíu um þessar mundir og heíur eldur þar eytt um 200 fermílna svæði af kjarri og graslendi. Síðustu fregnir herma, að slökkvistarfið gangi illa og eldarnir virðist vera að breiðast út. Tjón af völdum hitanna hefur orðið viðar í landinu. Fuglarnir deyja. ^ Til marks um hitann er frá því skýrt, að á einum stað í landinu hefur hitamagn ekki komist undir 108 gráður á Far- enheit síðustu níu dagana. Einn daginn varð hitinn þarna yfir ■120 stig, en þá fjellu jafnvel fuglar lífvana úr trjánum. Yfir 100 gráðu Farenheithiti er ennþá víða í Ástralíu. Bidaulf og þingið PARÍS, 3. jan. — Franska stjórnin heimilaði Bidault for- sætisráðherra í dag að fara fram á nýja traustsyfirlýsingu í þinginu, ef nauðsyn krefði í sambandi við fjárlagaumræð- urnar. — Reuter. Afgreíðslubann á flugvjelabensíni SAMNINGAR milli flugvirkja og flugfjelaganna hafa ekki tekist. í gær fóru flugvjelar í áætlunarflug um landið og að öllu forfallalausu mun verða flogið einnig í dag. Um flugið er annars ríkj- andi algjör óvissa. Mbl. frjetti í gærkvöldi, að verkamanna- fjelagið Dagsbrún hefði fyrir- skipað afgreiðslubann á béns- íni til flugvjela flugfjelaganna, Leiðfogar demokraSa ræða við forselann WASHINGTON, 3. jan. — Tru- man forseti átti í dag fund með leiðtogum demokrata. Munu þeir hafa lagt á ráðin um , hern aðaráætlún“ flokksins á bingi. — Reuter. Vesturveldln hvetjeu til frjúlsru kosning í öllu Þýsknlnndi Flóttafólkið nú erfiðasla vandamál Þjóðverja Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BERLÍN, 3. janúar — McCloy, hernámsstjóri Bandaríkjanna í Þýskalandi, lýsti yfir hjer í Berlín í dag, að Vesturveldin væru fús til þess, hvienær sem væri, að láta fara fram frjálsar kosn- íngar á öllum þýsku hernámssvæðunum. McCloy sagði í viðtali við frjettamenn, að Rússar hefðu enn ekki snúið sjer til Vestur- veldanna, með það fyrir augum, Flóttamannavandamálið, sagði hann ennfremur, væri nú aðal- vandamál landsins. En Þjóð- verjar yrðu að mestu að leysa að nýjar fjórveldaviðræður j það hjálparlaust og að líkindum gætu hafist um framtíð Þýska- að leyfa flóttafólkinu að setjast lands. 1 að í Þýskalandi til frambúðar. 'dt" .(þlROP-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.