Morgunblaðið - 04.01.1950, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 4. jan. 1950.
MORGIJTSBLAÐIÐ
9
Semvinnulryggingsr
greiða 200 þús. kr.
í arð efffr árið '49
SAMVINNUTRYGGINGAR
hafa ákveðið að úthluta arði
af starfsemi bruna- og bifreiða
tryggingadeilda stofnunarinn-
ar á árinu 1949. Nemur arður- j
inn 5% af upphæð ^rsiðgjaids
hverrar vátryggingar. Þessi
arðsúthlutun er áætluð sam-
tals um 200 þúsund krónur. |
Rjett til arðs eiga allir trygg
ingartakar, sem endurnýja vá-
tryggingar sínar hjá Samvinnu j
tryggingum á árinu 1950, og!
verður arðurinn dreginn frá
upphæð iðgjalda á endurnýjun
arkvittunum.
Slík arðúthlutun, sem þessi j
er alger nýjung í vátrygging-
arstarfsemi hjer á Iandi. Staf-
ar hún af því, að Samvinnu-
tryggingar eru reknar á sam-
vinnugrundvelli, þeir, sem
tryggja hjá stofnuninni eru
eigendur hennar og þeir og að-
eins þeir fá arð þann, sem verð
ur af starfseminni.
Þessi arðsúthlutun er um-
fram þann afslátt, sem veittur
er af iðgjöldum bifreiðatrygg-
ínga, ef tryggingartakar hafa
ekki valdið bótaskyldu vissan
tíma. Sá afsláttur hjá Sam-
vinnutryggingum nemur 10%
eftir eitt ár og 25% eftir þrjú
ór án tjóns, sem bakar bóta-
skyldu. Þótt menn því eigi ekki
rjett á slíkum afslætti, þá fá
þeir arðinn, svo framarlega,
sem þeir endurnýja vátrygg-
ingar sínar á þessu ári.
Samvinnutryggingar hófu
starfsemi sína 1. september
1946. Hefur vöxtur stofnunar-
Ínnar verið ör og óslitinn síð-
an. Upphæðir iðgjalda hafa
verið sem hjer segir:
Árið 1946 . .. . Kr. 684.721.00
Árið 1947 . .. . Kr. 3.088.583.00
Árið 1948 . . . . Kr. 4.469.155.00
Árið 1949 um Kr. 6.000.000.00
29. desember s.l. hafði l^runa
fryggingadeild Samvinnutrygg
inga gefið út 10,000 bruna-
tryggingarskírteini.
Frá því er Samvinnutrygg-
íngar tóku til starfa, hafa hin-
ar ýmsu deildir stofnunarinn-
ar gefið út samtals yfir 25,000
tryggingarskírteini.
Forstjóri fyrirtækisins er Er-
lendur Einarsson og hefur
hann veitt því forstöðu frá
byrjun.
Flýtt fyrir „aBræði öreig-_TriesmiSafjeiag
j HifíiðrfpfSðr 25 áið
^ í T i && ILf ÍL’ n 1 n n/ st Lc i i s í trjesmíðafjelag Hafnar“
B ' I I 1%. Í%. 5^ 1 CF W Ci i% i ÍL! fjarðar er 25 ára í dag. — Það
^ |var stofnað 4. janúar 1925. —
í aukana. Tók hún til reksturs í flokkinn, en þó ekki fyrr en Stofnendur fjelagsins voru 15,
slátrara, klæðskerc. jiýlendu- ( að undangengnum löngum en fjelagar eru nú 55 og er fje-
vörusala og annnnra smásala námstíma. Komið var af stað fjölmennasta iðnfjelag í
Hafnarfirði. í því hafa vernl
bæði húsa-, húsgagna- og
skipasmiðir, þar til á síðast-
liðnu ári, að skipasmiðir gengu
úr því og stoínuðu sitt eig?fí
Eftir SYDNEY BROOKES,
frjettamann Reuters.
PRAG: — Vestrænir frjetta-
menn í Prag telja, að nú fari
fram í Tjekkóslóvakíu ný bylt-
ing. Atburðir seinustu þriggja
mánaða benda nánast til, að
stefna flokksins sje nú að flýta
fyrir og koma frekar á en orð-
ið er „alræði öreiganna“.
Fundur um
verkalýðsmál
BOMBAY, 2. jan. — Stjórn
Alþjóðavinnumálastofnunar-
tnnar (ILO) kemur saman í
Bangalore í Indlandi á morgun
(þriðjudag) til að ræða atvinnu
mál í Asíu. M.a. er ætlunin að
setja á stofn nefnd til að gefa
ráðleggingar um tæknilega að-
stoð, sem Truman, forseti
hyggst leggja af mörkum.
•— NTB.
Nýjar útrýmingar
Fangelsanir og útrýmingar
fara fram bæði í flokknum og
utan hans. Meira land, fleiri
hús og fyrirtæki hafa verið
gerð upptæk. Ofsóknir gegn
þeim, sem enn skipa miðstjett-
irnar, gegn stórbændum og
,rangtrúarmönnum“ í flokkn-
um — allt bendir þetta til, að
sú ráðsályktun hafi verið gerð
á æðstu stöðum að knýja fram
þjóðnýtinguna eða sameignar-
stefnuna í Tjekkóslóvakuí.
í sumar höfðu kommúnistarn-
ír í Tjekkóslóvakíu lokið bráða
birgðaráðstöfunum þeim, er
sigldu í kjölfar bvitingarinnar
1948. Iðnaðurinn var þá að
mestu þjóðnýttur. í janúar s.l.
hafði skattakerfið og gjaldeyr-
ismálin verið endurskoðuð að
fullu. Frá því þá, hefur eftirlit |andi.
með fjesýslu og bankastarfsefni
sífelt aukist og fer enn í vöxt.
Stjórnin taldist þannig komin
á laggirnar í efnahagsmálun-
um.
En ástæða er til að ætla, að
kommúnistar sjeu h.vergi nærri
ánægðir með árangurinn í
stjórnmálunum. Það er viður-
kennt, að flokksskipulaginu var
áfátt, einkum þegar iðnaðar-
borgunum sleppti. Nýir stjórn-
málaskólar voru settir á stofn
til að bæta úr þeim ágöllum,
sem virtust á hugsunarhætti
manna í flokknum frá sjónar-
miði kommúnista.
Hugmyndir skrifstofufólksins
voru einna fjærst því rjetta
hugarfari, þar sem sú stjett
hafði hinar óhjákvæmilegu
, borgaralegu“ erfðavenjur.
Kærur og riettarhöld hafa æ
ofan í æ gert vart við sig í
Tjekkóslóvakíu, og sýnir það
glögt þá skoðun öryggislögregl •
unnar að í landinu sjeu flokk- !
ar „vestrænna njósnara. erind- I
reka, spellvirkja, hermdarverka
manna, samsærismanna“, eins,
og það er kallað á máli komm
únista.
og verkstæða, sem höfðu kom- miklu brambolti í nóvember,
I
ist hjá þjóðnýtingunni til þess^til að gera Rússland vinsælt.
tíma. Þúsundir námsflokka fvrir al-
Á sama tíma hurfu margir, menning voru settar á lagg-
embættismenn kommúnista frá irnar, þar sem kenr,d var rúss- ,
stöðum sínum. — Kvað svo neska. Fyrirætlanir stofnunar TJeLa®‘
ramt að þvi, að ekki var nokk- | einnar í Moskva um yfirum- ) f fyrstu stjórn fjelagsins áUm
ur vafi á að n<r útrýming fór sjón með endurskipulagningu Þessn’ menn sæti: Guðjón Jóns
fram. Sumir þeirra fengu ó- | tjekkneskra safna voru gerðar son’ f°rmaður, Sigurður Valdi-
æðri embætti að nokkrum tíma heyrin kunnar.
liðnum. Aðrir urðu vegalausir i Afmælisdagur Staiins, sem þá
þaðan í frá. var í nánd, var óspart notaður
Ymsum óæðri yfirvöldum í áróðrinum. Frjettir bárust af
var bent á, að „gamlar erfða-J afmæliskveðjum sem bver og
venjur“ yrðu að hverfa. — í einn mundi leggja nafn, sitt við,
stað roskinna manna komu aðrjum hundrað feta líkneski af
ir ungir kommúnistar, sem ætl- \ Stalin, sem gnæfa skyldi við
loft í Prag, um urmul gjafa frá
verksmiðjum og flokksfjelög-
um, svo sem útvarpsviðtæki,
byssuhylki, flugvjel, bifreið og
handofin gólfábreiða.
að var að „flýta fyrir frekari
sósíalisma" landbúnaðarins. í
nóvember fór fram sókn á hend
um ýmsum stórbændunum. •—
Margir þeiira voru teknir hönd
um og sakaðir um að hafa ekki
afhent þann framleiðsluhluta,
sem þeim bar. Jarðir þeirra
voru þjóðnýttar.
í þorpunum voru gefin fyrir-
„Frekari sósíalismi“.
Lastinu um Vesturlönd linti
ekki. Kommúnistar í Tjekkó-
slóvakíu ljetu sitt ekki eftir
mæli um að kommúnistar vrðu liggja í : baráttunni fyrir frið-
að ýta á eftir skipulagningu inum“, sem svo mjög var lögð
„samvinnuMofnanana”. Jörð- rík áhersla á í ályktun þeirri,
um, sem ríkið rak, fór sífjölg- er Kominform gekk frá í Buda-
pest í nóvember.
Yfirvöld sveita og bæja tóku
að reka fyrirtæki upp á eigin,
spýtur meir en áðu’- hafði tíðk-
ast, og var það eínn liður þeirr-
ar viðleitni rikisins, að stofn-
anir væri reknar sem mest með
sameingarsniði. Prag hóf rekst
ur bifreiðastöðvar og korrt sjer
upp eigin vígsluskrifstofu, sem
sá um giftingar fyrir þóknun.
Sjer hún um allt frá blómsveig-
unum til sparifjársöfnunar til
h veitibrauðs daganna.
Borgir, sem vel varð ágengt
um rekstur upp á eigin spýtur,
Kirkjan varðist í vök.
Af viðureign ríkis og kirkju
varð ljóst að ríkið myndi ekki
þola kirkjunni neinn mótþróa, I
en hún var þá eina stofnunin,'
sem hjelt uppi nokkuri and- 1
spyrnu fyrir opnum tjöldum. I
Klerkarnir, sem veittu biskup- I
unum að málum í baráttu þeirra
við kommúnista, voru hand-
teknir unnvörpum og þeim refs
að. I nóvember einum voru i
kveðnir upp 400 dómar í þess !
háttar málum og munu þó um ! , „
onri , . . ,voru kallaðar ,.til fynrmvnd-
200 hattsettir klerkar enn hafa' ’ ■ J
. , _ , .ar“. Ein tokst a hendur eins
setið í fangelsum. I , , .
,,, . . ,* sundurleitan rekstur og götu
Rikisdomstolarmr kvaðu upp , .
hvern dauðadóminn a fæturauglySingar’ vasaklutagerð,
hannyðraframleiðslu og leigu
marsson, ritari, Bjarni Erlends
son, gjaldkeri.
í Trjesmíðafjelaginu hafa frá
upphafi verið bæði meistarar
og sveinar og hefur samvinna
milli meistaranna og svein-
anna jafnan verið góð.
Fjelagið hefur frá upphafi
barist fyrir bættum kjörum
trjesmiða og unnið -mikið á 4
þeim efnum. Einnig hefur þatí'
staðið með öðrum iðnfjelögurn
að ýmsum framfaramálum iðn-
aðarmanna, því meiri hluti fjo
lagsmanna eru einnig fjelagar
Iðnaðarmannafjelagi Hafnar-
fjarðar.
Innan fjelagsins hefur verið
stofnaður styrktarsjóður og er
helmingur ársgjalda fjelags-
manna látinn renna í hann.
Núverandi stjórn fjelagsins
skipa: Jónas Hallgrímsson, íor
maður, Sigurður Arnórsson,
ritari, Ólafur Magnússon, gjal<i
keri.
Fjelagið minnist afmælis
síns með hófi í Alþýðuhúsima
kvöld.
Bretar kaupa ket
OTTAWA — Skýrt hefur verið
frá því, að Kanadamenn hafi
fallist á að selja Bretum í ár 60
milljónir punda af svínaketi. —
Söluverðið verður lægra en síð-
astliðið ár. .
Ný b.vlting.
Barátta ríkis og kirkju,
færði þeim sanninn um, að
margur maðurinn er fráhverf-
ur stjórninni — eða svo, að
ekki sje of djúpt tekið í árinni
„ekki eindregið fylgjandi skip-
an sósíalismans“.
Þeir stjórnarfulltrúar Vest-
urlanda, sem kost áttu á að
kynna sjer atburðavásina, kom-
ust að þeirri riiðurstöðu, að
fyrsta byltingin hefði mist
marks, og að atburðirnir í
haust hafi sannast tð segja ver-
ið ný bvlting.
í október vor uhópar „smá-
borgara11 handteknir og eignir
þeirra gerðar upptækar í nóv-
öðrum fyrir „njósnir og spell-
virki“. Sumir voru dæmdir í
ævilangt fangelsi. Tugum sam-
an voru menn dæmdir í 20 til
30 ára fangelsi.
Hætt var að veiia mönnum
leyfi til að fara úr landi. Mörg-
um stjórnarerindrekum Vestur
landa var vísað úr landi, sakað-
ir um njósnir. Útlendingum, er
ekki voru á vegum neinna sjer-
stakra stjórnarvalda, var sagt,
að dvalarleyfi þeirra yrðu ekki
framlengd.
Engu var eirt.
Allt var nú tekið með. Bók-
bindurum var tilkynt, að iðn
þeirra yrði stöðvuð. Fornmuna-
sala og frímerkjasala var ein-
okuð. Jafnvel var svo langt
gengið, að sala notaðra bóka
varð eftirliti háð. Bókasöfn ein-
staklinga höfðu áður verið
gerð upptæk.
Tengslin við fortíðina voru
rofin. Myndir af þeim Benes
og Masaryk voru ekkí framar
á frímerkjunum.
í desember voru enn á ný
gefin fyrirmæli um að losa
flokkinn við óhæfa fjelaga og
hesta.
Önnur borg setti á stofn fyrir
tæki til að sjá um hársnyrtingu,
annað til að búa til mynda
ramma og enn önnur til að
gera við bifreiðar, leigja íbúðir,
reka þvottahús, sjá um jarðar-
farir, garðyrkju, blómabúðir,
ávaxtagarða og framleiðslu og
sölu gerviblóma.
Nú er kominn nýr skriður
á hvað eina svo að Tjekkósló-
vakía siglir hraðbyri í áttina
til „frekari sósíalisma“, sem
alls staðar er krafist við hvert
fótmál.
Grannir ökfar og tjelf
Imú er siíf hvað
LONDON. — Maður einn, Bra-
yshaw að nafni, sem fjailax
mikið um hjúskaparmál, hefur
fullyrt, að þúsundir ungmenna
gangi í heilagt hjónaband
vegna þess, að makinn hafi
kunnað að dansa „tango“ vel.
Þetta fólk sagði hann, að gæfi
engan gaum þeim eiginleik-
um, sem væntanlegur maki
hefði til brunns að bera. Það
virðist ekki hafa gert sjer grein
fyrir, að fögrum ökla fylgir
ekki ævinlega ljett lund.
•— Reuter
ember færðist þjóðnýting mjög 1 taka aðeins iðna&arverkamenn
Arababandaiðgið
hefir ekki náð seftu
marki
BAGDAD, 2. des. — Abdullah
konungur Transjordaníu hjelt
hjeðan til Amman í dag. Sagði
konungurinn, að hann teldi
ekki, að bæri að tortíma Araba
bandalignu, enda þótt það hefði
ekki orðið sú stoð, sem ætlast
var til. Bæri heldur að efla
bandalagið og styrkja.
Liðsauki til Erítreu
LONDON, 2. jan. — Bretar
hafa nú sent liðsauka til Eri-
treu, sem eitt sinn var ítölsk
nýlenda. Hefur verið þar all-
róstusamt að undanförnu og er
ætlunin að vinna bug á stiga-
mönnunum. Fyrir 3 vikum baru
ítalir fram mótmæli við Banda
ríkin, Bretland og Frakkland
vegna atburðanna og skoruðu
á þessi ríki að binda sameigin-
lega endi á þau ofbeldisverk,
sem ítalir í landinu hafa sætt.
•— Reuter.
Seotland Yard
LONDON — Menn úr Scoiland
Yard fóru nýlega til Danmerk-
ur til þess að aðstoða lögregluna
þar við rannsókn á morðmáli. —
Bresku lögreglumennirnir vor a
sendir til Danmerkur að beiðni
Reuter. yfirvaldanna þar.