Morgunblaðið - 08.01.1950, Blaðsíða 15
Sunnudagur 8. janúar 1950.
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelctgslif
VALUR
Meistara I. og II. fl. Leikfimi í
Austurbæjarskólanum kl, 8,30.
FRAMARAR
III. fl. karla, æfing í ílálogalandi
í dag kl. 1. Yngsti fl. kvenna, æfing
í íþróttahúsi Háskólans á morgun,
mánudag kl. 7 e.h.
Nefndin.
Víkingar
Meistara, I. og II. fl. knattspymu
æfmg i íþróttahúsinu við Hálogaland
á morgun, mánudag kl. 7,30. —
Fjölmennið.
Þjálfarinn.
Ánncnningar!
Allar iþróttaæfingar eru nú byrjað
ar aftur eftir jólafríið, Æfingar á
mánudaginn:
Minni salurinn:
Kl. 8—10 Hnefaleikar.
Stóri salurinn:
Kl. 7—8 handknattl. telpur.
Kl. 8—9 1. fl. kvenna, leikfimi.
Kl. 9—10 2. fl. kvenna, Ieikfimi.
Stjórnin.
HAUKAR
Æfingar á Hálogalandi i dag á
sama tíma og venjulega. ■—■ Ferðir
frá Álfafelli kl. 1,30.
Stjórnin.
I. O. G. T.
Unglingastúkan Unnur nr, 38.
Fundur í dag kl. 10 f.h. í G.T.-
húsinu. Fundarefni: Kosning embætt-
ismanna o. fl.
fíœsluniaSur
St. Víkingur ur. 104.
Fundur annað kvöld kl. 8,30.
Fundarefni:
1. Skýrslur og innsetning embættis
manna.
2 Önnur mál.
3 Kvikmyndin: „Kraftaverkamað-
■ - urinn“ sýnda.
Fjelagar fjiilmennið og komið stund
vislega. Æ.T.
Brfrn astúkan Æskan na. 1,
Fundur i dag kl. 1,30 i G. T.-
hiisinu. —- Mætið vel.
Gœslumenn.
Iþökufundur
mánudag kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi
ll! Embættismannakosning — Spila-
kvöld. — Kaffi.
Æ. T.
Somkomur
IN ýársfagnaður
kristniboðsfjelaganna í Reykjavik
vei-ður haldinn miðvikudagiim 11.
janúar n.k., kl. 8 síðd., í húsi fje-
laganna við Laufásveg 13. Fjelags-
fólk vitji aðgöngumiða fyrir sig og
gesti sina til húsvarðarins fýrir
þriðjudagskvöld 10. þ.m.
Stjórnirnar.
HjátprœSisherinn
Sunnudag, S .janúar:
Kl. 11 Helgunarsamkoma.
Kl. 4 Sunnudagaskólahátið.
Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma.
Major frú Justad stjófnar.
Mánudag kl. 4,00 Heimilasambandið
Major frá Pettersen stjórnar. Allar
velkomnar.
J!N
mudagaskóli kl. 10,30 f.h. Almenn
íkoma kl. 8 e.h.
dafnarfjörSur
iunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn
tkoma kl. 4 e.h. Allir velkdflmir.
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á
sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. á Austur-
götu 6, Hafnarfirði.
FIl ADEI.FIA
Sunnudagaskóli kl. 2v Safnaðarsam
koma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30
Sunnudagaskóli kl. 2. Samkoma
kl. 5 á Bræðraborgarstíg 34. Allir vel-
komnir.
Vinna
FATAEFNI
.tekin. i saum. Fjjót afgreiðsla,. ,
Gunnar Sæmundsson
klæðskeri, Þórsgötu 26. Sími 7748
~ j—— ■' —"t— —” ■ t—1
Kranabíllinn ávall lil reiðu.
'\JéLnii<)ian ~JJé<\inn L.L.
Prjónagarn frá
Tjekkóslóvakíu
Bretiandi og Ítalíu.
Vefnaðorvörur
frá Bretlandi, Ítalíu og Tjekkóslóvakíu útvegum við
leyfishöfum. Verð og sýnishorn fyrirliggjandi. Leyf-
ishöfum skal vinsamlegast bent á að hafa samband
við okkur, á ð u r en þeir ráðstaða leyfum sínum.
F. J O w A NNSSON
Umboðs- heildverslun.
Sími 7016 — Box 891.
Hitablásarar til sölu
2 stk. 5 kw. mcð mótor og 1 stk. 7,5 kw., með
mótor. Upplýsingar í síma 9449 á morgun.
ER KAUPANDI AÐ
hæsnabúi
í Reykjavík eða Hafnarfirði, næsta vor, húsrúm fyr-
ir minnst 300 hænsni.
Tilboð leggist inn á afgr'. Morgunblaðsins fyrir 12.
þ. mán. merkt: „1950“ —: 0469.
Hafnurfjörður
Aðalfundur kvennadeildar Slysavarnafjelags Islands
í Hafnarfirði, verður haldinn miðvikudaginn 11. janúar
kl. 8,30 síðdegis í Alþýðuhúsinu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Til skemmtunar: Kaffidrykkja og dans.
STJÓRNIN.
BEST AO AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU
Hreingern-
ingar
Tökum hreingerningar og glugga-
hreinsun. Vanir menn. Simar 1327
— 4232.
Þórður.
IIREINGERNINGAR
Jón & Cuðni.
Pantið í tima. Simi 5571 Sími
4967.
Guðni Björnsson, yón Benediktss.
Kaup-Sala
Kaupum flöskur
allar tegundir. Sækjum heim.
VENUS — Simi 4714
Minningarspjöld Slrsavamaf jelags-
!n» eru fallcgust Heitið á Slysa-
mrnafielagið Það er hest.
Minningarspjöld barnaspítalasjóðs
Hringsins eru afgreidd í verslun
Ágústu Cvendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. *
Nýtt fyrirtæki
BLIKKSMIÐJAN FAXI.
Hraunteig 14. - Reykjavík.
Sími 7 2 3 6.
Önnumst aifs konar
nýsmíðl og við-
gerðir.
Öii vinna fijótf og
vel a$ hendi
íeysi.
! 1
Reynið viðsklf
• > i
Virðifigarfyllst,
Björgvin Ingibergsson Benedikt Ólafsson.
blikksmíðameistari.
blikksmíðameistari.
TILKTNNING
Við undirritaðir höfum opnað 1. flokks klæð-
skerasaumastofu í Hafnarstræti 21. Sími 6172.
Virðingarfyllst.
Jón Jónsson og Þorgils Guðmundsson.
4ra herbergja íbúð
í Hlíðahverfinu til sölu. — Upplýsingar gefur
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hrl.
Austurstræti 14. Sími 5332.
SCJÖRSSÍSIÁ
fyrir prestkosningu Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík,
liggur frammi eins og áður hefur verið auglýs' í hús-
gagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar, Laugavef 13, til
19. þessa mánaðar.
Kærum sje skilað á sama stað. Kærufrestur or til kl.
6 síðdegis 20. þ. mán. Eftir þann tíma verða kærur ekki
teknar til greina.
Prestkosningin fer fram 22. þ. mán.
Nánar auglýst síðar.
Kjörstjórnir-.
: t
■
: h
m
m -
■
? •
Jarðarför elsku litlu dóttur okkar,
JÓRUNNAR,
fer fram frá heimili hennar, Langholtsveg 156, þriðju-
daginn 10. þ. mán. kl. 2 e. h.
Guðrún Auðunsdóttir. Sigurður Betúelsson.
Móðir okkar
HELGA ÞÓRÐARDÓTTIR
fyrv. ljósmóðir frá Kletti, verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni n. k. mánudag kl. 1,30 e. h. — Þeir, sem hefðu
í huga að gefa blóm, eru vinsamlegast beðnir að láta and-
virðið renna til Líknar- og menningarsjóðs Ljósmæðra-
fjelags Reykjavíkur. Minningarspjöld fást í Hljóðfæra-
verslun Sigríðar Helgadóttur.
Steingrímur Arason, Jóhannes Sigurðsson,
Valdimar Sigurðsson.
Ollum þeim er sýndu samúð við fráfall og útför
ÞURÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR
og heiðrað hafa minningu hennar, vottum við innilegustu
þaklár.
Aðstandendur.