Morgunblaðið - 08.01.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.01.1950, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók 37. árgangur. 6. tbl. — Sunnudagur 8. janúar 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsms Stórbruni í Vest- mannaeyjum UM kl. 2,30 í nótt kveiknaði í Hraðfrystistöð Vest- mannaeyja, eða nánar tiltekið svokölluðum „Kumb- alda“, sem er við aðalbygginguna og notaður til geymslu á veiðarfærum, áhöldum ýmiskonar, salt- fiski o. fl. Ofsaveður var á og um þrjúleytið var geymsluhúsið fallið, en unnið að því af kappi að reyna að verja aðalbygginguna. Hún er steinsteypt en með trjeþaki og í það óltuðust menn mest að eldurinn kæmist, enda mjög erfitt um slökkvistörf sökum veðurhæðarinnar. Óttast er, að mikið tjón hafi orðið þarna á veið- arfærunr, er bátar, sem verið hafa að búa sig á vertíð, áttu í húsinu. Frjettaritari blaðsins skýrði svo frá í nótt, að eldurinn í því hefði verið einhver sá mesti, sem sjest hefði í Eyjum um lengri tíma. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja er í eigu Einars Sigurðssonar. Samanburður á kaup- mætti launanna í Banda- ríkjunum og Bretlandi Bandaríkjamadurinn jþrjá daga að vinna sjer fyrir einum föfum — Bretinn þrjár vikur Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. COLOMBO, 7. janúar. — í dag var skýrt frá því, h.ver verða mundu aðalmál bresku samveldislandaráðstefnunnar, sem hefst hjer í Colombo, Ceylon. á mánudag. Það var forsætisráðherrann í Ceylon, sem í dag skýrði frjettamönnum frá ráðstefnunni. _____________ Aðalmál hennar verða: 1. Þau viðhorf, sem komm- únisminn hefur skapað í Suð- austur Asíu o'g aístaða sam- véldisins til atburða þar. 2. Væntaniegir iriðarsamn- ingar yið Japan. Innbyrðis ágreiningur. jForsætisráðherrann skýrði svo frá, að ágreiningsmál sam- vgldislandanna innbyrðis ýrðu ekki rædd á Colomboráðstefn- upni. Þannig yrði ekki tekin til meðferðar deila Fakistan og Indlands við Kasmir. Komnir og á leiðinni. Sendinefndir samveidisiand- ahna eru nú ýmist komnar eða á leiðinni til Ceylor.. Bevin ut- anríkisráðherra og aðstoðar- menn hans eru væntanlegir á morgun (sunnudag). i:. Hafnarverkfall í Sydney MELBORNE, 7. jan. — Við- ræður fara nú fram milli skipa- eigenda og hafnarverkamanna hjer í Melbourne, með það fyr- ir augum að koma í veg fyrir, að verkfallið, sem stöðvað hef- ur alla vinnu við höfnina í Sydney, breiðist til Melbourne. Verkfallið í Sydney hófst s. 1. þriðjudag. Vinna hefur einnig stöðvast að nokkru. leyti í fleiri áströlsk um hafnarborgum. — Reuter. Fje Isgf II! hðfuðs ofbeldismönnum Jélin í Rússlandi MOSKVA, 7. jan. — Jólin VQru haldin hátíðleg í rúss- n^skum kirkjum í dag. Kirkj- ur í Moskva hafa verið yfir- fullar frá því á miðnætti í gær kvöldi. — Reuter. LONDON, 7. jan. — Stjórnar- völdin í Eritreu hafa skorað á borgarana þar að aðstoða þau í baráttunni gegn ofbeldis- mönnum, sem mjög hafa haft sig í frammi upp á síðkastið. Verðlaunum hefur verið heitið fyrir handtöku 51 af með limum ofbeldisflokkanna. — Reuter. Vjelbáturinn „HeigiM fórst við Vestmannaeyjar í gær Nafnafals komma vekur andstygð í Danmörku Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAÖFN, 7. jan. Nafnafals danskra komm- únista undir hið svonefnda friðarávarp þeirra í „Land og Folk“ hefur vakið and- stygð manna í Danmörku. Margir hafa mótmælt harðlega, að nöfn þeirra skuli hafa verið fölsuð und- ir slíkt plagg. Dr. frú Palm- gren Munch-Oetersen hefur til dæmis sagt: — „Jeg skrif aði ekki undir plaggið og finnst, að 'lla hafi verið :'ar- ið með mig“. Önnur kona, sem sá nafn sitt undir plagg inu sagðist hafa orðið for- viða að sjá það þar. i Jeg hefi aldrei vitað til að siíkt nafnafals hafi áður verið birt í dönsku blaði. Blöðin hafa átt tal við kommúnista, sem átti að hafa skrifað undir plaggið, en sem neitar að hafa skrifað undir. Hann segir að þessi frámkoma ritstjórá Land og Folk sje fávitaháttur. Hinsvegar segir „Land og Folk“ í dag, að það sje af fjandskap við „friðarnefnd- ina“ dönsku, að komið hef- ur verið upp um nafnaföls- unina!!! — Páll. 2,500 sagt upp \ einu LONDON, 7. jan. — Breskt olíufjelag í Burma hefur nú sagt upp 2,500 starfsmönnum við tvær olíuvinnslustöðvar þar í landi. Um 750 starfs- menn eru þá eftir við stöðv- arnar. Talsmenn fyrirtækisins skýra svo frá, að lítil von sje til þess, að hægt sje að starfrækja olíu- vinslustöðvarnar á • eðlilegan hátt, meðan núverandi upp- lausnarástand ríkir í Burma. Meðal annars hefur reynst ó- kleift að gera við mikilvæga olíúleiðslu, sem fyrirtækið á. — Reuter. Schuman ier lil Þýskalands PARÍS, 7. jan. — Einn af tals- mönnum franska utanríkisráðu neytisins skýrði frá því hjer í kvöld, að Robert Schuman ut- anríkisráðherra mundi fara í nokkurra daga heimsókn til Þýskalands í þessum mánuði. Utanríkisiáðherrann hefir í hyggju að „kynnast af eigin raun ástandinu á franska her- námssvæðinuA — Reuter. Rak upp á Faxasker - Tveir menn komust á skeiið Fárviðri í Yestmannaeyjum í gær- kvöldi og björgunartilraunir um daginn reyndust árangurslausar VJELBÁTURINN „HELGI“ fórst í gær við Faxascer í Vest- mannaeyjum. Bátinn rak upp í skerið, brotnaði þar og sökk á nær svipstundu. Á honum v9r sjö manna áhöfi og vitað er með nokkui-ri vissu, að tveir af hermi komusl íeð einj- hverju móti upp á skerið. En þegar þetta er ritað, var enn ekkert vitað um afdrif þessara manna og fjelaga þei ra, endá þótt tveir Vestmannaeyjabátar hjeldu sig eftir tr etti við slysstaðinn og beindu að honum kastljósum sínur . Revnt var að .ná mönnunum tveimur af skerinu, þegar or frjettist um slysið, en allar aðstæður voru geisierfiðar og rar nar nær vonlausar, enda mikill sjór, veðurhæð um tólf vindstig og Faxasker sjálft lágt og stórgrýtt og baðað í brimlöðri. En á tólfta tímanum í gærkvöldi var skollin á rlydduhríð og veðurofsinn síst minni en um daginn. Þá spéði Veður- stofan áframhaldandi fárviðri Sunnanlands, en uð-aust- lægri átt í dag, með heldur hægara veðri. Það var fólk á Oddsstöðum í® Vestmannaeyjum og nálægum, ig við bæjum, austarlega í kaupstaðn um, sem sá er „Helgi“ rak upp í Faxaskeu. Báturinn var þá að koma frá Reykjavík, hafðij lagt af Stað þaðan klukkan hálf sjö í fyrrakvöld og hreppt hvass ■ viðri á leiðinni. Hann mun hafa átt eftif um tiu mínútna sigl-^ ingu inn á Vestmannaeyjahöfn,! þegar sjónarvottar sáu til hans; austur í flóa, þar sem líklegt var að hann mundi fara að' beygja og taka stefnu inn á höfnina. Vjelin stöðvast. Skyndilega stöðvast báturinn, en byrjar svo að hrekja og hrek ur hratt í áttina að Faxaskeri. Skiftir nú engum togum, að hann stéfnir á skerið, en sjónar- vottar fullyrða, að svo hafi ver- ið að sjá, sem vjel hans hafi tvívegis komist í g'ang, en þó aðeins örskamma stund í hvort skipti. í síðara skiptið tekst bátsverjum á ,,Helga“ að koma vjelinni af stað þegar hann er að heita má alveg kominn að Faxaskeri, en hún stöðvast aftur og rjett í því tekur sjór bátinn og fleygir honum að skerinu. — Þá virðist „Helgi“ brotna í tvennt, en sekkur síð- an svo til samstundis. Tilkynnt um slysið. Þegar er þess varð vart, að eitthvað mundi vera að hjá ,,Helga“, gerði fólk á Oddstöð- um Ársæli Sveinssyni, for- manni Björgunarfjelags Vest- mannaeyja aðvart. Var bvugð- skjótt, en urs iíkt leyfi vildi svo til. að vje háturinn „Sjöfn“, som er um 50 onn, var að leggja af stað m»sV)óðs út í „Herðubreið“. Hafði fhöfnin á „Sjöfn“ enga huginmd um slysið og einskis varff hún vöi? við Faxasker, enda ótti þess ekki von. Hinsvegai heyrðist það í þessu í talstöð b tsins, að ,,Herðubreið“ tilkj rti, að „Helgi“ mundi stra* • iður við skerið. Fóru Sjafnar renn þá þegar aftur að skerir... og töldu sig sjá þar einn mann 4 lífi, en. það var staðfest frá .Herðu- breið“. „Sjöfn“ sneri nr. þegar í land eftir línubyssu c ; öðrum bjÖrgunartækjum. I:9lt hún síðan enn út að Far.rskeri, en vjelbáturinn „Gotta“ kom nokkru síðar. Tveir sjást á skerim . Nú sáust tveir menn í sker- inu. Var reynt að s'-ióta til þeirra línu, en veðurofsinn svo mikill, að björgunarmennirnir fengu línuna aftur í fangH 4 sjer. Þó virtist þeim ein tang ná út í skerið, en ekki ur^u þeir þess varir, að mcnníi-nír þar treystu sjer til að ná í hana. Eftir þa'ð var þó enn reynt og' ljóskastarar nota'ir er dimma tók, en særokið var svo mikið, að litið sást. „Sjöfn'* kom að br1' ' i nokkru fyrir klukkan sjc kvöldi og þá var ekk' rr I vitað, en mennirnir tv t cæ r ennþá í Faxaskeri. F n r Frh. é t> > 12 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.