Morgunblaðið - 17.01.1950, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 17. janúar 1950
1 Til sölu |
ensk kápa og ballkjóll. :
Uppl. í síma 2888.
| Þðk-aluminium
c ikast. Einnig afgangar.
Málmsteypa
: Amunda Sigurðssonar.
Simi 6812.
' 'niiiiiiiiHiiiiimmimiiiiiiimiiiiinmiiMttmiiiim *
Vinna
V \
: Óska eftir að taka heim alls- |
i konar Ijereftasaum fyrir búðir, :
j .eða aðra, er vön. Þeir, sem vildu |
| siima þessu, gjöri svo vel og j
i liringi í sima 80033, frá 2—6 :
i dag og á morgun.
* ininilnn<imimiinIImiini 111111111111 iiiiiiiimnnn 1
óskast.
1 Upplýsingar í sima 1754, frá 5
I kl. 10—12 og 1—3.
S 11111 llllliiiiliitllllllll 1111111111111111111111IIHlHlllllllH j
Vinna
•j ungan, reglusaman mann vant- 5
l ar vinnu. alvanur beitingu og |
Í ýmsu öðru. Margt kemur til |
i gi'eina. Tilboð skiiist á afgr. |
1 Morgunbl. fvrir miðvikudagskv. i
s merkt: ..Strax —• 0591“.
MiiiiiiiiMiiiiniiiiimiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiii Z
1 Oodge-mótor j
2 sem nýr til sölu.
1 Uppl. verkstæðinu, Eimskip, i
.j eða í síma 80632, eftir kl. 8.
: iimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimimiimii Z
\ Herbergi |
í til leigu i nýju húsi í Hlíðar- i
i nýju þakjárni. Uppl. í sima |
e =
‘C MiiiiiiimiimiitMiiMimiiiiimiiiMiiiimmiiiiiiimt •
| Þukjúrn I
I Til sölu nokkrar plötur af i
| xiýju þakjám. Uppl. í síma i
I 7109. 1
• iMiiimimiiimmiiiiiimiiimiiimimmmiiimmii ;
J Stúlka I
jl óskast i árdegisvist á fámennt
Is heimili í 2—3 mánuði.
i Sjerherbergi.
§ Sími 1041, kl 9—6.
B MiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMit1
1 Herbergi
4 óskast strax, húshjálp eða barna
1 gæsla kemur til greina. Tilb,
| sendist afgr. Morgbl. fyrir föstu
i dag 20. þ. m. merkt: ,.Rúna“,
| —0592.
• iiMiiiiiMiiiimm 111111)11 miiiiimimiiiiimmiiMimt ;
Borðsfofuhúsgögn j
jj úr útskomri eik, enn fremur i
i nokkrir kjólar og skór, tii sölu ;
| á Mánagötu 25, eftir kl. 2 j
x næstu daga.
I ' =
| :
C MiiiiiiimiiiiiiiiiiimmmmiiiiiimmmmmmMm •
5 :
] Herbergi |
1 Reglusamur, ungur maður |
| óskar eftir herbergi í Austur- :
| bænum (má vera lítið). Uppi. j
i í sima 7984, milli kl. 1 og 6 :
1 ‘ fiag- j
‘^eHiiiiiiiiiuiiiiiiiiHiiimiiiiiiimiiiiijiijiiiiiiiijjfiiiiiiiu
IDodge ’42 j
; Kanadabjgður, i ágætu lagij ;
I til sýnis og sölu við
| Bíla- og vörusöluna, I.gv. 57.
I Simi 81870 frá kl. 1—6 í dag.
c
5 imiiiiiimiimiiiiimmiimimiiimimiiimiiimmii
I Herbergi
I Ungur maður, sem er algjör
: reglumaður, óskar að fá leigt
í herbergi. sem næst Miðbænum.
: Hringið í síma 6856.
■ iiiiimimimiiiiiiimiiimiiiiiimmiiimmmimiiiii
| Tek ú mjer
= að líta eftir börnum á kvöldin.
z Uppl. í síma 9350.
Z iiimiMiiimimiiiiiiiimmiiiiiiiiiimmimiiimmii)
| Óinnrjeffuð risbæð
: er nota mætti fyrir geymslu á
i málverkum, óskast keypt, helst
j innan Hiingbrautar.
4 Aína Tryggvadóttir, málari.
4 Bárugötu 7. Sími 4410.
• iMimiiiiitiititiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimiiiiiiitiiimi
( fbúð
4 Tvö til þrjú herbergi og eld- 4 |
| hús óskast til leigu strax. — 1-1
| húðin má vera utan við bæinn. 4 j
4 Mikil fyrirfram greiðsla. Síma-
: afnot geta fylgt. Tilboð merkt:
I ..Strax“ —■ 0593. sendist Mbl.
4 Reglusamur maður óskar eftir
| eiphverri
I atvLnnu
4 nú þegai-. Upplýsingar í sima
1 7976 kl. 6—8 á kvöldin.
z MiimmiiiiiiiiiimmiimiiiiMiiiiiiiiiimiimmmni
| Tii sölu
4 er vegna hurtfarar okkar af
: landi, svefnherbergishúsgögn og
4 bókaskápur. Vel með íarið.
Jolin Turner,
4 önnuhúsi. — Ytri-Njarðvík.
E .......................
j Svissnesk
| háfjaliasól
4 til sölu. Verðtilboð merkt: „Ný
: Belmaj" — 0595, sendist afgr.
4 blaðsins fj'rir föstudagskvöld.
Z ...............
17. dagur ár.sins.
i Árdegisflæði kl. 4.45.
SíSdegi.sflæði kl. 17,08.
* Næfurlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
ÍNæturvörðiir er i Ingólfs Apóteki,
simi 1330.
Næturakstur annast Litla Bílstöð-
in. simi 13880.
' K. M. H. — Föstud. 20. l.^kl.
20. — Fr. — Hvb.
□ Edda 59501177—1. Atg.
Hjónaefni
Á gamlársdag opinberuðu trúlof-
un sina ungfrú Gunnlaug Antons-
dóttir og Eirikur Jónsson. Ba-ði nem-
'endur á Garðjukjuskólanum á Reykj-
um. Hveragerði.
1 trúlofunarfregn hjer í blaðinu s.
1. sunnudag misprentaðist nafn Hjeð-
ins Hermóðssonar, stóð Hermannsson.
S.l. laugardag opinberuðu trúlofun
sína FjóLa S. Hiidiþórsdóttir, versl-
unarmær og Sigurður Sigþórsson, af-
greiðslumaður. Bæði til heimilis á
Selfossi.
i Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Gerða L. Guðmundsson,
Vesturgötu 56 og Gunnar Guðmunds-
son, sjómaður, Grenimel 3.
Austfirðingafjelagið
í Rejkjavik heldur skemtifund í
Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8,30. Árni
Stefánsson sýnir þar m. a. Græn-
landskvikmvnd sina.
Framhaldsstofnfundur
j Geðvamarfjelags Islands verður
haldinn í I. kenslustofu Háskólans,
í kvöld, og hefst kl. 8,30.
Blöð og tímarit
Iþróttablaðið, 1. tbl. 13. árg., hefir
borist blaðinu. Ritstjóraskifti hafa orð-
ið að hlaðinu og Iiefir nú Gunnar
M. Magnúss tekið við þvi starfi. —
Efni er m. a.: Fimtugur hlaupari:
Tvhignús Guðbjörnsson, grein um
Hlaupa-Manga. Flokkagiíma Rejkja-
vikur. lslandsmet í sundi, Áhuga-
mannareglur 1. S. 1., eftir Þorgils
Guðmundsson. Handknattleiksmót
. Rej kjavíkur 1949, frjettir o. fl.
Akurnesingar!
Sjálf.stæðismenn á Akranesi, sem
ekki verða heiniu á kjördag, 27.
janúar, eru mintir á að kjósa áð-
ur en þeir fura að heiman, eða
lijá næsta yfirvaldi, þar sem þeir
eni staddir. Hjer í Reykjavík í
skrifstofu liorgarfógeta í Arnar-
hvoli. Greiðið atkvæði nógu
snemma til þess að það komist í
! Skrifa skaHskýrslur !
j Uppl. í síma 81414, daglega i
I kl. 5—6. =
Pjetur Lárusson,
Eskihlið 15. 4
Z 4IIMIIIIIIIIIIIIII111111111111111111111111111111111111111111111 -
Vil kaupa 4
| Stimpla í Ford '31 j
1 j'firstæiðir 0.60. Einnig nokkrar 1
4 felgur 16 tonimu. Tilboð send- :
| ist afgr. Mbl. fj-rir 20 þ. mán. 4
| merkt: ,.Ford ’31“—0598.
E MMIMIIHIIIimilllllllllllllllllHllllllimiliillitiiniiin E
JEPPI
4 Herjeppi til sýnis og sölu á j
| Barónsstig 11 A, frá kl. 3—6 i
i Í dag. |
z •■■llllllllllllllltllllllllllllMIIIIMIIIIMIMIMmilMlfllll z
Punktsuðuvjel
óskast kej'pt.
Biikksmiðjan Faxi.
Hráunteig 14 Simi 7236.
tæka tíð.
1.
í ræðu Tómasar
Guðmundssonar,
sem hirt var í laugardagsbiaðinu,
eru nokkrar prentviilur, og þjkir
blaðinu rjett að leiðrjetta hinar helstu
þeirra: — Bls. 9, i 3. dálki, 28. línu
a. n.: 1 stað „tengdastur oki“ komi
..tengdastur hugsjóninni um það að
losna undan oki“. í sama dálki, 3.
. a. n.: í staðinn fyrir ,.en viljanum“
komi „en ekki viijanum“. Á sömu
bls. 4. d., 13. 1. a. n. stendur „en
sjálfstaðrar", á að vera „án sjálf-
stæðrar". — Bls. 10, í 2. dálki milli
2. og 3. 1. a. o. komi „ágætu rúss-
nesku raunsæjismál-“. — 1 sama d.,
29. i. a. o., i stað „for/nlistaima"
komi „formalistanna".
Sjálfstæðismenn,
athugið!
i Munið eftir nð kjósa áður en
þið farið úr bænuni. Skrifstofa
flokksins í Sjálfstæði.sliúginu, sími
7100, gefur ykkur allar nauðsyn-
lcgar upplýsingar.
Til bóndans í Goðdal
H. S. 50.00.
Til bágstöddu
fjölskyldunnar
N. N. 50.00.
Sextugur
verður í dag Vilhelm íörgensen,
Elliheimilinu Grund.
Afmæli
S j álf stæðisf lokkurinn
hefir opnað kosningaskrifstofu
í Sjálfstæðishúsinu. Er hún opin
kl. 10—12 f.h. og 1—10 e.h. alla
virka daga. Síminn er 7100.
Skipafrjettir:
I'rá Eiinskip. Mánud. 16. jan.
Brúarfoss fór væntanlega frá Lon-
don í gær til Reykjavíkur,
Dettifoss fer frá Reykjavik siðdegis
í dag til Bergen, Oslo, Gautaborgar,
Khafnar, Rotterdam og Antwerpen.
Fjallfoss kom til Leith 15. jan. frá
Gautaborg. Goðafoss fór frá Hull 31.
jan., væntanlegur til Reykjavikur i
nótt. Lagarfoss er í Khöfn. Selfoss
fór frá Akurej’ri í gær til Húsavíkur.
Tröllafoss kom tii New York 12.
jan. frá Siglufirði. Vatnajökull fór frá
Gdjmia 13. jan. til Stettin. Katla er
í Reykjavík.
Kikisskip:
Hekla er væntanleg til Akurejrrar
í dag. Esja er í Revkjavík og fer
þaðan á morgun austur um land til
Siglufjarðar. Herðubreið fer frá
Reykjavik um hádegi i dag til Breiða-
fjarðar og Vestfjarða. Skjaldbreið fer
frá Reykjavík í kvöld á Húnaflóa-
hafnir til Skagastrandar. Þyrill er í
flutningum í Faxaflóa. Skaftfellingur
fer frá Reykjavik í dag til Vestm.-
eyja.
E. & Z.:
Foldin er væntanleg til Rejkjavik-
ur síðdegis á morgun frá Hull. Linge
stroom er í Færeyjum.
S. 1. S.:
(Skipadeild):
M.s. Arnarfell er í Keflavik. —
M.s. Hvassafell er i Álaborg.
Sjálfstæðismenn
Menn geta ekki kosið erlendis
við bæjarstjórnarkosningarnar. Ef
Jijer farið til útlanda, ínunið þá
eftir að kjiisa áður en þjer farið.
Listi Sjálfstæðismanna í Revkiavík
er D-LISTI.
Til bágstöddu stúlkunnar
K. R. 50.00,
Listi Sjálfstæðisflokksins
í Heykjavík er D-LISTl.
D-listinn
er listi Sjálfstæðismanna
í Heykjavík.
Erlendar útvarpsstoSvai
Noregnr. Bjdgjulengdir: 19 — 25
— 31,22 — 41 m. — Frjettir kl
06,06 — 11,00 — 12,00 — 17,07 -
Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Sídeg-
ishljómleikar. Kl. 18,00 Otvarpshljóm
sveitin. Kl. 19,30 Verk eftir Beet-
hoven. Kl. 20.30 danslög.
Svíþjiíð. Bjlgjulengdir: 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 18.00 Her-
söngvar. Kl. 18,45 Lög eftir Joh.
Brahms. Kl. 19,45 Kammermúsík.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: Kl. 17,50 Sænskir
romancar. Kl. 18,10 „11. júni“, leik-
rit eftir Ludvig Holberg. Kl. 20,15
Kammermúsík.
Útvarpið
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veð-
urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-i
varp. 15.30—-16,30 Miðdegisútvarp. —‘
(15,15 Veðurfregnir). 18.00 Fram-
haldssaga barnanna: tjr sögunni um
Árna og Berit eftir Anton Mohr; I.
lestur (Stefán Jónsson námsstj.) 18.25
Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla;
Tl. fl. — 19.00 Enskukennsla; I. fl.
19,25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,45
Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.2(1
Tónleikar: Cellósónata i e-moll op. 38
eftir Brahms (plötur). 20,45 Upp-
lestur: Ur brjefum og kvæðum'Svein-
bjarnar Egilssonar (Finnbogi Guð-
mundsson cand. mag. og Andrjes
Björnsson lesa). 21,45 Tónleikar: „Rin
Grande”, tónverk fj'rir kór og hljóm-
sveit eftir Constant Lambert (plötur)
22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10
Vmsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrár-
lok.
Listabókstafir
Sjálistæðismanna
LISTABÓKSTAFIR Sjálfstæði3
flokksins í ýmsum kjördæm-
um víð bæjarstjórnar- og
hreppsnefndarkosningarnar 29.
janúar 1950:
Reykjavík D-listi
Hafnarf jörður B-listi
Kópavogshreppur B-listi
Seltjarnarneshr. B-listi
Sandgerði D-listi
Keflavík D-listi
Njarðvíkur B-listi
Selfoss D-listi
Hveragferði D-listí
Stokkseyri C-listi
V estmannaey j ar D-listi
Eskifjörður D-listi
Neskaupstaður B-listt
Seyðisfjörður D-listi
Húsavík B-listi
Akureyri D-listi
Hrísey A-listi
Dalvík C-listi
Ólafsfjörður D-listi
Siglufjörður D-listi
Sauðárkrókur D-listi
Skagaströnd A-listi
Blönduós A-listi
Hólmavík D-listi
Bolungavík C-listi
Isafjörður C-listi
Stykkishólmur B-listi
Ólafsvík B-listi
Borgarne-s D-listi
Akranes D-listi
Guðmundur S. varð
hraðskákmeisfari
GUÐMUNDUR S. Guðmunds-
son varð hraðskákmeistari ís-
lands. Keppninni lauk á sunnu
dagskvöld og hlaut Guðmund-
ur 10 vinninga af 11 möguleg-
um. Hann tapaði engri skák, en
gerði tvö jafntefli við þá Guð-
mund Ágústsson og Friðrik
Ólafsson.
Árni Snævarr varð annar og
hlaut hann 7% vinning. í 3. til
6. sæti eru Guðm. Ágústsson.
Eggert Gilfer, Friðrik Ólafsson,
Benóný Benediktsson. Hlaut
hver þessara sjö vinninga. Guð-
jón M. Sigurðsson fyrrum hrað
skákmeistari hlaut sex vinn-
inga.